Morgunblaðið - 23.12.1961, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 23.12.1961, Blaðsíða 20
20 MORGVNBLAEiIÐ Laugardagur 23. des. 1961 f JÓLATRÉSSERÍUR JÓLATRÉSSERÍURNAR sem fást hjá okkur eru með 17 ljósum. Það hefír komið í ljós að vegna mis- jafnrar spennu sem venjulega er um jólin endast 17 ljósa-seríur margfalt lengur en venjulegar 16 Ijósa. Mislitar seríuperur kr: 5,— Jfekla Blubble light Austurstræti 14 perur kr: 16,— Sími 11687 JANOME sðumavélarnar komnar. Mt Pantanir óskast sóttar strax. Jfekla Austurstræti 14 Sími 11687. VÆ> Hin heimsþekktu ilmvötn Magie og Marrakech eru frá:— LANCOME ---------------\ Margaret Summerton HÚSID VIÐ SJÚINN Skáldsaga 27 ----------—J i Hvemig ertu þá himgað kom- in? Hvernig vissirðu af mér? Röddin var hvassari og það var eins og hann kreppti alla vöðva, reiðubúinn til að leggja á flótta. Ég þráði ákaft að sefa hræðslu hans. Ég kom vegna þess, að ýmsar smá-grunsemdir fengu mig til að halda.. já, að þú vær- ir hérna. En þú þarft ekker.t að vera hræddur. Það hefði aldrei neinn grunað þetta annan en mig. Jafnvel ég hafði ekki hugmynd um, hvort ég hefði á réttu að standa, eða hvort ég væri band- vitlaus. fyrr en ég gekk hér inn í herbergið. Það var eins og honum dyggði ekki þessi fullvissun. Ég leit upp og virti hann nú fyrst vandlega fyrir mér. Hárið á honum, sem nú var farið að þarfnast klipp- ingar, var ljósjarpt, en hlaut að hafa verið Ijósgulliið, ef 'trúa mátti myndinni af honum litlum í húsarabúningnum, sem stóð á arinhillunni. Beinin í andlitinu á honum undir brúnu hörundinu voru fíngerð Qg vellöguð. Jafn- vel eins og hann var þarna — eins og f estur upp á þráð af tauga óstyrk — hafði hann til að bera vissan yndisþokka. Hann hefur þokkann hennar Tamöru mömmu okkar hugsaði ég; léttan og ódrepandi. Ég hefði getað hlegið að þessum einkenn- um, sem hann hafði erft frá henni. En það, að ég hló ekki, stafaði af þessu mælandi augnatilliti hans, sem á mér hvíldi. Ég sagði til þess að draga úr hræðslu hans: Esmond, þú þarft alls ekki að vera hræddur. Ég fullvissa þig um. að enginn ann- ar en ég hefði getað getið upp á þessu. Það voru fjöldamörg smá- atriði.. pípan þín í gluggakist- unni, höndin á þér á gluggatjald- inu uppi.. Það fór svo, að ég varð viss um, að einhver ^æri þarna Því trúi ég laust! Og þú hlýtur meira að segja að hafa séð mig! Seinnipartinn á þriðjudaginn og svo í dag. Vitanlega sá ég þig, en ég tók bara ekki með í reikninginn, að þú sæir mig frá klettinum. Og í morgun heyrði ég fótatakið þitt fyrir utan, en það hefði getað ver ið hver sem væri. Ég varð að gá að því. Það tekur fjandalega á taugamar að ldika dauðan mann í fimm vikur samfleytt, máttu vera viss um. Hugur minn reikaði nú til Marks, sem beið 1 herberginu hinumegin forstofunnar. Ég vildi fá hann hingað til mín. En ég gat hinsvegar ekki séð hann fyrr en ég hefði orðið mér úti um svarið við spurningunni, jem hann hafði lagt fyrir mig. Ég dró djúpt andann. Þú ert að láta sem þú hafir farizt. Til hvers? Hann brosti nú aftur, en and- litið bak við brosið var náfölt. Mér datt í bug, að hann væri gamall, miklu eldri en efni stæðu til. Og þessi hugsun vakti Amersíkar Remington roll - a - matic rakvélar 3ja kamba. 7 ollalækkunarverb Kr. 1675 Uekla Austurstræti 14 Sími 11687. Xr >f >f GEISLI GEIMFARI Xr Xr Xr /■ ■— Geisli höfuðsmaður, ég ekki þennan Mystikus! r— Ekki ég heldur ungfrú skii Fox. Hann er ólíkur öllum þeim rafeinda- heilum, sem ég hef heyrt um .... Samband af varðmanni, lögfræðingi og getraunasnillirígi! — Þú mátt hlæja að mér, en ég held að Mystikus stjórni Gar lækni! — Eg et ekki að hlæja Lúsí Fox! hjá mér innilega meðaumkun, svo að ég brosti á móti. Hann svaraði engu en kom fast að mér og strauk hendinni blíðlega yfir höfuð mér. Við er- um ekkert lík, finnst þér það, Charlotte? Þú ert svört, næstum eins og Timmy hnotbrún mær og blíðlynd lítil töfradís. Ég vona, að minnsta kosti, að þú sért eitt- hvað göldrótt, því að ef þú ert eins og fólk flest, hlýt ég að gefa frá mér alla von. Hann lyfti undir hökuna á mér og hló. Þú veizt.. þegar Edvina mundi loksins eftir tilveru þinni, þá varð það áfall fyrir mig. Honum var alveg óþarft að spyrja mig neitt um sjálfa mig, vissi ég. Lísa mundi hafa sagt honum allt, sem um mig var að vita. Á miðvikudagskvpldið, þeg ar hún talaði mest um, að hún þyrfti að fara að hátta, heyrði ég skrölt, sem var áreiðanlega f bílnum hennar að fara af stað að heiman. Það var marnma, sem vakti at- hygli Edvinu á þér, var það' ekki? sagði Esmond. Mér þykir vænt um, að sú gamla skuli enn vera lifandi Ég hló. Já, þú getur alveg reitt þig á, að hún er lifandi og vel það. Hvemig lítur hún út? Hún er engum öðrum lík, sagði ég. Hún er falleg enn og alveg að springa af fjöri og vitleysis- legum uppátækjum. Timmy er lifandi eftirmynd hennar. Já, og það er þessvegna, greip hann fram í önuglega, sem Ed- vina getur stundum ekki þolað hann fyrir augunum. En svo færðist skuggi yfir andlitið. Ekk- ert af þessu.. öllu þessu.. hefði nokkurntíma þurft að koma fyr- ir, ef hún hefði.... ^ Hann snarþagnaði, yppti öxl- Um og hélt svo áfram, og aftur brá fyrir brosinu. Jæja, það þýð- ir nú ekki að tala um það héðan af. Það sem við þurfum, er einn lítill. Hann gekk að eikarskáp, sem þarna var. Því miður er víst ekkert til nema konjak. Það er allt í lagi. Hann kom til min með tvö glös, sitt í hvorri hendi. Ég-er feginn, að þú skyldir koma, Charlotte. Mér er alvara. Ég þóttist viss um, að úr því að þú komst svona eins og af himnum ofan, beint í kjöltunaá okkur, væri það eina skynsamlega að segja þér frá öllu saman. Og mitt hugboð var rétt, var það ekki? Nú fannst mér hann líkjast Tamöru, með alla hennar fortölu gáfu, sem ekkert stóðst: JÚ. ' Hann lyfti glasinu. Okkar skál, Charlotte. Okkar beggja og svo Lísu og Timmys, og fjandinn hirði öll hin. Ég lyfti glasinu. Þína skál, Es mond.. Hann flutti sig í stól andspæn- is mínum. Mér þykir leiðinlegt að þetta hérna er svoddan grotta- kofi. Allir reykháfarnir reykja ef vindurinn er á vissri átt — og það er hann oftast — og ég þoli það ekki. • Þessvegna verð ég að bj-argast við þennan déskotans olíuofn. SHlItvarpiö Laugardagur 23. desember. (Þorláksmessa) 8:00 Morgunútvarp (Bæn. — 8:05 Morgunleikfimi. — 8:15 Tdnleik-* ar. — 8:30 Fréttir. — 8:35 Tón- leikar — 9:10 Veðurfregnir. 9:20 Tónleikar). 12:00 Hádegisútvarp (Tónleikar. —• 12:25 Fréttir og tilk.). 12:55 Óskalög sjúklinga (Bryndís Sig* urjónsdóttir). 14:30 Laugardagslögin. — (15:00 Frétt ir og tilkynningar). 15:20 Skákþáttur (Ingi R. Helgason). 16:00 Veðurfregnir. — Bridgeþáttuí (Hallur Símonarson). 16:30 Danskennsla (Heiðar Ástvalds* son). 17:00 Fréttir. — Þetta vil ég heyrai Þorlákur Helgason /erkfræðing* ur velur sér hljómplötur. 17:40 Vikan framundan: Kynning 4 dagskrárefni útvarpsins. 18:00 Útvarpssaga barnanna: „Bakka- Knútur*4 eftir séra Jón Kr. íam feld; VIII. (Höf. les). 18:20 Veðurfregnir. / 18:30 Tilkynningar. 19:30 Fréttir, 20:00 Jólakveðjur. — Tónleikar, 22:00 Fréttir og veðurfregnir. 22:10 Framhald á jólakveðjum og tón* leikum. — Síðast danslög. 01:00 Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.