Morgunblaðið - 23.12.1961, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 23.12.1961, Blaðsíða 22
1 22 MORGINBLAÐIÐ Laugardagur 23. des. 1961 Hvað viltu veröa? „HVAÐ viltu verða?“ nefnist nýtt leikspil, sem komið er á markaðinn. Þetta spil er sniðið eftir leikspili, sem hlotið hefur miklar vinsældir í heimalandi sínu, Bandaríkjunum, og þykir engu síðar en Matador, 'sem all- ir kannast við. í nýja spilinu freista þátttak- endur gæfunnar í viðskiptalíf- inu, á menntaveginum, í land- búnaði, flugmennsku og geim- ferðum, iðnaði, leiklist, stjórn- málum og farmennsku. Sjálfsagt gott tómstundagam- an fyrir imglinga. TELMA SÍIR í DAG Félagsblað Þróttar MODELSKARTGRIPI HJÁ HALLDÓRI, SKÓLAV ÖRÐUSTÍG 2 Trúlofunarhringar samdægurs í GÆR kom Þróttur, félagsblað knattspyrnufélagsins Þróttar, út. Blaðið er 28 síður og hið skemmtilegasta. — Félagsmenn fá blaðið í Málaranum, Banka- stræti, hjá Guðjóni Oddssyni. TILKYNNIIMG Bankarnir hafa opnar afgreiðslur fyrir hlaupa- reiknings- og sparisjóðsviðskipti í dag, laugardag- inn 23. des. kl. 5—8 síðdegis, auk venjulegs af- greiðslutíma, eins og hér segir: Landsbankinn: Austurbæjarúlibú, Laugavegi 77 Vegamótaútibú, Laugavegi 15. Búnaðarbankinn: Austurbæjarútibú, Laugavegi 114 Miðbæjarútibú, Laugavegi 3. Ú tvegsbankinn: Sparisjóðsdeild aðalbánkans við Lækjartorg Útibú, Laugavegi 105. Auk þess verður tekið við fé til geymslu á sömu stöðum af viðskiptamönnum bankanna, kl. 0,30—2,00 e.m. Landsbanki íslands, Búnaðarbanki Islands, Útvegsbanki íslands. HALLDOR Skólavörðustíg 2 i er stórbrotin og spennandi frásögn af framlagi margra manna, hugvitsamra lækna, í baráttu þeirra gegn dauða og þjáningu, í baráttu þeirra í þjónustu lífsins. * Er mark að draumum? Hverju svara: miji .im'mrmwm* HERMANN JÖNASSON Tilraunasálfræðin Sigmund Freud Carl Gustav Jung Guðspekin Dr. Helgi Pjeturss. Fjallar um gerð mannsins og fram tíðarmöguleika, hvaðan maðurinn kemur og hvert hann fer, hvert sé eð)i hans og hulið markmið. Þetta er bók, sem sýnir á sann- færandi hátt fram á tilgang og há- leit stefnumið, þar sem menn eygja annars aðeins tilgangsleysi og til- viljanir. Verð aðeins kr. 135.00. Svörin er að finna í nýskrifuð- um köflum í Draumum og Dulrún- um um kenningar helztu stefnu nútímans um uppruna og eðli drauma. — Auk þeirra eru hér endurprentaðar bækur Hermanns Jónssonar frá Þingeyrum þar sem hann lýsir óvenjulegri sálrænni og dulxænni reynsiu, draumum, hug- skeytum, huglækningum, fjarsýni o. fl. Þetta er bók, sem menn munu lesa sér til aukins skilnings og al- mennrar ánægju. Verð kr. 215.00. HLIÐSKJÁLF * Eitt mesta vöruúrval bæ;arins er hjá okkur Verzlið Innlend og erlend leikföng — Tugir gerða af innkaupatöskum — Snyrtivörur — Jólafígúrur — Sérlega skemmtilegir skartgripir og slórkostlegt úrval af ýmsum öðrum vörum. Hvergi lægra verð U 1 cu^mnn Laugavegi 103. L(

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.