Morgunblaðið - 29.12.1961, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 29.12.1961, Blaðsíða 15
J Föstudagur 29. des. 1961 MORCZJIKBLAÐIÐ 15 IIMGOLFSCAFE Gömlu dansarnir í kvöld kl. 9. Dansstjórí Kristjón Þórsteinsson Aðgöngumiðasala frá kl. 8. Aðgöngumiðar að áramótafagnaðinum seldir frá kl. 2 í dag. Breiðfirðingabúð Gömlu donsamir eru á gamlárskvöld Sala aðgöngumiða hefst í dag kl. 4. Verð kr. 75 — Sími 17985. Strandamenn! Munið jólaskemmtunina föstudaginn 5. janúar í Skátaheimilinu (Gamla salnum). Fyrir börn kl. 3. — Fyrir fullorðna kl. 9. Átthagafélag Strandamanna MEyrÆKJAVINlSIUSTOFA QC VIOTÆKJASALA Málf lutningsski ifstofa JON N. SIGURÐSSON hæstaréttarlr gmað’T Laugavegi 10. Sími 14934 W * ^URNVIl^lJ # Flugeldar — Flngeldar — Flugeldar í ár höfum við fjölbreytt úrval af TIVOLI Skrautflugeldum og Skipaflugeldum á s a m t Marglita blys (12 teg.) — Sólir (2 teg.) Gloria 5 lita blys — Bengal blys — Jóker blys — Eldf jöll — Rómversk blys (3 teg.) — Stjörnuregn — Stjörnuljós (2 stærðir) o. fl. Við bjóðum viðskiptavinum okkar upp á f jölbreytt- asta úrval af ski autflugeldum og skipaflugeldum í öllum stærðum o.g nú eins og i fyrra eru til sölu hinir raunverulegu TIVOLI flugeldar. Við munum leigja hólka með þessum flugeldum. Tilvalið tæki- færi fyrir félags-, fjölskyldu- og vinahópa að halda sameiginlega flugeldasýningu á gamlárskvöld. — Gerið innkaup meðan úrvalið er mest. FLUGELDASALAN Ojzstuttostfy Garðastræti 2 — Sími 16770 FLUGELDASaLAN Raftækjaverziunin hl Tryggvagötu 23 — Sími 18279 ilSönqsr.^ Díana Magnúsdóttir og Harald G. Haralds mm VETRARGARÐURIIMIM Dansleikui í kvöld Sími 16710. m SILFURTUNCLIÐ Föstudagur GÖMLU DANSARNIR Dansað til kl. 1 Stjórnandi Baldur Gunnarsson Randrup og félagar sjá um f jörið. Húsið opnað kl. 7. — Sími 19611. Silfurtunglið Áramótafagnaður GÖMLU DANSARNIR Baldur stjórnar. — Magnús sér um fjörið. ALLIR í TUNGLIÐ. Aðgöngumiðar seldir eftir kl. 8 á kvöldin. SILFURl'UNGLIÐ. Sími 19611. Lcindsmálafélagið VÖRÐIJR JÓLATRÉSSKEMMTANIR LANDSMÁLAFÉLAGSINS VARÐAR verða 2. og 3. janúar. Aðgöngumiðar afhentir í Sjálfstæðishúsinu milli jóla og nýárs.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.