Morgunblaðið - 29.12.1961, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 29.12.1961, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ 17 f ( Föstudagur 29. des. 1961 Tökum upp í nýja sendingu af AMERÍSKUM KJÓLUM í stærðunum 18 V2 — 24% Fáum einnig nokkra SÍÐA KJÓLA Höfum ennfremur fyrirliggjandi nýjar sendingar af amerískum og enskum síðdegis- og samkvæmiskjólum. Mikið úrval af SVÖRTUM KJÓLUM bæði með þröngum og víðum pilsum. HÁIR SAMKVÆMISHANZKAR svartir og hvítir. GÆÐAVARA Á GÓÐU VERÐI TÍ ZKUVERZLUNIN GUÐRÚN RauBarárstsg I (bílastæði við búðina) — Sími 15077 Almenrsur dansSeikur verður haldinn í Sjálfstæðishúsinu á gamlárskvöld kl. 9 e.h. Hljómsveit Riba leikur Aðgöngumiðar og pantanr á skrifstofunni og í síma 17100 frá kl. 2—4 daglega. Sjálfstæðishúsið Heykjavíkur skátar, IJósálfar, ylfingar Jólatrésskemmtanir Skátafélaganna verða í Skáta- heimilinu, Snorrabraut, föstudaginn 29. des. og laugardaginn 30. des. og hefjast kl. 3 e.h. Aðgöngumiðar í Skatabúðinni. Skátafélögin í Reykjavík Skíðaskálinn Hveradölum Áramótafagnaður verður haldinn í skíðaskálanum Hvera- dölum á gamlárskvöld. Ferðir frá BSR kl. 4 og 9. mu 1R JfeXh«*St*sXe /s fáne' sasás’ Kennsla hefst á ný upp úr áramótum. Verða nemendur innritaðir dagana 2—13 jan. Framhaldsnámskeið v e r ð a fyrir eldri nemendur og ný námskeið fyrir byrjendur í öllum málum. Kennsla fyrir barn og unglinga á daginn og fyrir fullorðna á kvöldin. Skrifstofan verður opin allan daginn frá kl. 10 f. h. táá 8 e. h. Stúlka óskast í vefnaðarvöruverzlun um áramót hálfan eða allan dag- inn. Tilboð sendist Mbl. fyrir áramót 7473. Samkomw Eggert Laxdal syngur og leikur frumsamin andleg ljóð og lög í léttum tón í Ereiðfirðingabúð uppi þriðjud. 2. jan. kl. 9 stund- víslega. Fluttur boðskapur biblí- unnar. Öllum heimiU aðgangur. Eggert Laxdal Stefán Runólfsson. Amerískar iSemington roll ■ a - matic rakvélar 3 kamba T ækiíærisverð Kr. 1675 Austurstræti 14 Sími 11687 JÓLATÓNLEIKAR í Dómkirkjunni í kvöld 29. des. 1961 kl. 21.00 Brixi: Konsert fyrir Orgel og hljómsveit Einleikari: Dr. Páll ísólfsson Eínsöngvari: Guðmundur Jónsson Handel: Pastorale Bach, Joh. Seb: Konsert fyrir tvær fiðlur og hljómsveit. Einleikarar: Björn Ólafsson og Jón Sen Aðgöngumiðar seldir i. Bókaverzlun Sigfúsar Ey- mundssonar, Bókabúð Láiusar Blöndals á Skóla- vörðustíg og við innganginn. Áskriftarskírteinin gilda sem aðgöngumiðar. Skíðaskálinn HveradÖlum Fjallahingó veröur í skíðaskálanum Hveradölum laugardag 30. des. kl. 9. Ferðir frá BSR kl. 8, Selfossi kl. 8, Hveragerði kl. 8,30. Skíðafélag Reykjavíkur Crím ud ansleikur verður í Góðtemplarahúsinu laugardaginn 30. des.> hefst kl. 8,00 e.h. Hljómsveit ÓM og Agnes skemmta Verðlaun fyrii- beztu búningana. Aðgöngumiðasala föstudag kl. 5—7 og laugardag kl. 2—3. — Verð miða kr. 35.00 I.U.T. Selfossi kl. 9, Hveragerði kl. 9,30. Nefndin - kJulclcuf s kjÁMAÍm\u iV Sfcciluöýuf Sigufþóf Jónsson tk co llaím/slíf. Hjdlpræðisherinn Föstudaginn k'l. 20: Jólafagn- aður Hjálparflokksins. Lau'gardaginn kl. 2. Jólafagn- aður fyrir börn (boðin) — kl. 20: Almenn jólatréshátíð. Kaft. Ástrós Jónsdóttir stjórnar. Allir velkoir nir. FélagsBíl Áramótafagnaður verður haldinn í Framheimil- inu á gamlárskvöld. Þátttaka til- kynnist til Harðar Péturssonar og Björgvins Árnasonar. Nefndin. Víkingar — Skíðadcild Dvalið verður i skálanum um áramótin. Ferð verður á laugard. 30. des. frá Víkingsheimilinu kl. 2.30 e. h. og á sunnudag 31. des. kl. 2 eftir hádegi frá B.S.R. — Nánari uppl. hjá Skúla, sími 3-33-42. Stjórnin. Farfuglar! Dvalið verður í Heiðarbóii um áramótin. VIII þú .... SKEMMTA ÞÉR VEL UM ÁRAMÓTIN? — Mundu þá dansleikinn í Skátaheimilinu kl. 22 á gamlárskvöld. Bingó — Leikþættir — Happdrætti — Veitingar — Tízkusýning — Skoburstari — Blaðaútgáfa — Berti Möller o. fl. Leikin verða 10 vinsælustu lögin árið 1961 STÓRKOSTLEGAR SKREYTINGAR Miðasala í Skátaheimilinu kl. 16—19 í dag og á morgun fyrir skáta og gesti þeirra. Miðinn gildir sem happdrættismiði Skemmtunin stendur til kl. 4. Víkingahverfi S.F.R. Farfuglar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.