Alþýðublaðið - 12.12.1929, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 12.12.1929, Blaðsíða 2
AiiÞVSUBItABlB Listi Alpjðnflokksins við bæiarstiðniarkosnbiasr 25. ianúar n. k. Á fundi Fulltrúaráðs verklýðs- lélaganna í gærkveldi var eftir- iarandi listi samþyktur. Eins og snenn sjá verða allir lúnir gömlu bæjarfulltrúar flokksins efstir á Ágúst Jósefsson, heilbrigðisfulltrúi, Grett. 34. Ólafur Friðriksson, ritstjóri, Áusturstræti 1. Stefán Jóhann Stefánsson, hæstaréttarmálaflm., Marargötu 7. Haraldur Guðmundsson, ritstjóri, Miðstræti 3. Sigurður Jónasson, framkvæmdarstjóri, Ásvallargötu 6. Kjartan Ólafsson, steinsmiður, Njarðargötu 47. Jón Baldvinsson, forstjóri, Miðstræti 10. Héðinn Valdimarsson, forstjóri, Bergstaðastræti 14. Sigurjón Á. Ólafsson, form. Sjómannafélags Rvíkur, Þórsg. 3. Hallbjörn Halldórsson, prentsmiðjustjóri, Spítalastíg 7. Pétur G. Guðmundsson, ritari, Hverfisgötu 18. Jens Guðbjörnsson, bókbindari, Ránargötu 33 A. Jón A. Pétursson, hafnsögumaður, Framnesvegi 8. Katrín Thoroddsen, læknir, HólatoTgi 6. Guðm. R. Oddsson, yfirbakari, Brekkustíg 8. Björn Blöndal Jónsson, bifreiðarstjóri, Laugav. 147. Helga M. Níelsdóttir, Ijósmóðir, Njálsgötu 1. Nikulás Friðriksson, umsjónarm., Hringbxaut 126. Guðm. Ó. Guðmundsson, verkam., Bræðraborgarstíg 38. Hallgrímur Jónsson, kennari, GrundaTstíg 17. Ingimar Jónsson, skólastjóri, Vitastíg 8A. Jón Guðnason, sjómaður, Bergstaðastræti 44. Jak. Jóhannesson Smári, adjunkt, Bárugötu 30 Á. Þorvaldur Brynjólfsson, járnsmiður, öldugötu 59. Ólafur Árnason, sjómaður, Bragagötu 35. Sigurður Guðmundsson, verkamaður, Freyjugötu 10, Guðmundur Einarsson, bifreiðarstjóri, Bergstaðastræti 8. Einar Magnússon, kennari, Laufásvegi 44. Sigurður Ólafsson, sjómaður, Hverfisgötu 71. Arngrímur Kristjánsson, kennari, Grundarstíg 2. • Gömlu bæjarfulltrúunum er raðað á listann eftir þvi, hvenær þeir voru kosnir í bæjarstjórn af flokknum. Ágúst Jósefsson hefir verið 12 ár í bæjarstjórn, kosinn fyrst 1916—1922 og síðan 1924—1930. Ólafur Friðriksson Gm® on Kiakkais. Söfjur eltir Sntmnnd Qíslason Hujjalin. Bók þessi er komin út fyrir nokkrum vikum. í henni eru þrjár sögur og heitir bókin nafni hinn- *r fyrstu. Sú saga mun lesend- «m Alþýðublaðsins áður kunn, þyí að hún birtist í jólablaði þess í fyrra. Ér þar á snjallan hátt lýst viðskiftum fátæks bónda og odd- vitans, sem alt af þykist vera að hugsa um „almenningsheillina“, en þeir, er gætu, ef til vill orð- iö þuTfamenn hreppsins, eru ekki í þeim „almenningi“. Fátækj bóndinn treystiT „guði og Iukk- anni“ betur en afskiftum odd- witans og fer sínu fram, hvað aem hann segir. Og þótt Gunnar bóndi sé ekki álitinn stórmenni, ■wefur sveitarstjórinn honum ekki ■ab fingur sér. Frásagnirnar af ftindum þeirra eru hínar skemti- laigustu. — f annari sögunni, sem Cttitir „Einstæðingar", er sjálfs- Wekkingu lýst mætavel. Stúlka, listanum, allir i hárvissum sæt- um, en síðar koma nokkrir af þektustu foringjum alþýðunnar, sem hún nú ætlar að setja inn í bæjarstjórnina. kom í bæjarstjórnina 1918 og hefir setið þar siðan. Stefán Jó- hann var kosinn 1924, Haraldur 1926, Sigurður og Kjartan 1928. 1 bæjarstjóm verða kosnir 15 aðalmenn og 15 varamenn. sem þar segir frá, verður sæl í þeirri trú, að maður, sem húp unni, hafi dáið fyrir hana, þótt það væri raunar peningaböggull, en alls ekki stúlkan, sem hann frónaði lífi sínu fyrir. — „Mann- leg riáttúra“ heitir þriðja sagan. Er það lýsing á svaðilför á skútu. Sögurnar eru fjörugar og inyndir þær, sem höfundur dreg- ur upp, skýrar. — Guðmundur Hagalín er svo góðkunnur rit- höfundur, að almenningur kepp- ist eftir að lesa sögur hans. ísfisksala. „Hilmir" seldi afla sinn í gær í Englandi, 500 kassa, fyrir 1174 sterlingspund, og línuveiðarinn „Grímsey" um 560 kassa fyrir 1008 stpd. „Bragi“, „Þorgeir skor- argeir", „Belgaum", „Gylfi“ ag „Draupnir" munu selja slnn afla bráðlega. Verkskvennafélaclð ,?ramsóki‘ 15 ára. í dag minnisli verkakvennafé- lagið „Framsókn" 15 áTa starf- semi sinnar. Það er þó ekki í dag, sem afmælisdagur þess er, heldur var það stofnað 25. okt. 1914 og er það þvi komið nokk- uð á 16, árið. Árið 19l2 ræddu nokkrar kon- ur hér í bænuiri um hin illu kjör, er verkakonur áttu 'þá við að búa. Þá höfðu þær að eins 1 — eina — krónu fyrir heils dags þrældóm, og sveið þá mörgum sárt að ekki skyldi vera hægt að koma á þá þegar ein- hverjum unibótum. Konur 'þær, sem höfðu rætt málið mest, hófu nú nokkurn undirbúning til þess að fá kaupið hækkað, en það tókst ekki vel í fyrstu, og um- bætumar, sem fengust fram, voru svo litlar, að konum fanst sem enn sæti í sama horfi. Þær ráku sig fljótt á það, kon- urnar, sem hófu þennan undir- búning, að lítið myndi þeim verða ágengt meðan verkakon- ur sjálfar stæðu ekki í þéttum hnappi að baki þeim og bæru kröfumar sjálfar fram. Því var Frá Jðnina Jönatansðótílr, sem verið hefir fortnaðup félagsims allan aldm* þess. það, að þær Jónína Jónatansdótt- ir og Bríet Bjarnhéðinsdóttir gengust fyrir því í samráði við fleiri konur, að boðað var til verkakvennafundar með auglýs-' ingum í blöðunum. Fundurinn var vel sóttur og félag stofnað. Stofn- endur voru 68 að tölu. í fyrstu stjórninni áttu m. a. sæti Jón- ína Jónatansdóttir, Briet Bjarn- héðinsdóttir og Karólína Siemsen. Félagið hóf þegar látlausa bar* áttu fyrir þvi, að verkakonur fengju kjör sín bætt að ein- hverju, en það var ekki fyr en þremur árum seinna, árið 1917 rim haustið, að verkakvennafé- laglð gat fengið kaup sitt samn- J ingsbundið við atvinnurekendur, og skoða verkakonur þann samn- ing, sem þá fékst, vera eitt af bezta, er þær hafa gert, þvi að með.honum viðurkendu atvinnu- rekendur verkakvennafélagið sem Tali eftir! Nfbomið fjöibreiít iml af Sleifasettum m/hillu. Handklæðahengi, í eldhús. IRiðfriir borðhnífar. frá 0,95. Alpacca Matskeiðar, frá 0,75 do. Gafflar — 0,75. do. Theskeiðar ■— 0,40. Aluminum do. — 0,10. do. Gafiar — 0,20. do. Matskeiðar — 0,20. do. Ausur — 0,65. do. Fiskspaðar — 0,75. do. Pottam/loki— 1,65, Email. Skaftpottar — 0,85. ' do. Pottar — 0,95. dor Þvottaföt — 0,95. do. Fiskspaðar — 0,75. U do, Ausur — 0,85. do. Kaffikönnur — 2,45. do. Fötur gráar — 1,95 do, — Hvítar — 2,50. do. Uppþv.balar — 2,50. Kökuform, margar gerðir. Gólfklútar — 0,45. Gólfskrúbbar og burstavörur margskonar, Góltmottur — 1,15. Yfirleitt erum við vel birgir af allskonar eldhúsáhöidum, með mismunandi vexði og gæðum. Jðks. flansens Me, 1“ H. Biering, Laugavegi 3. Sími 1550, Konur! Við nærri gefum vetrarkápurnar góðu, kosta með loðskinni frá kr. 13,90, fallegar telpukápur fri kr. 11,90. Notið neíta sérstaka gjafverð. Skóðið öll þessi ósköp af golf- treyjum, sem eru nýkomnar og seljast afar-ódýrt. Alt er orðið fult af nýjum vörunu Komið, skoðið, eitthvað fyrir aila, Mikið af góðum jólagjöfum. Altaf ódýrast að verzla í fullgildan aðilja til kaupsana*- inga fyrir allar verkakonur. Hæsta kaup, seim verkakomiB hér í bænum hafa haft, var &7 aurar á klst, en það vbte samn ár sem verkamenn höfðu kr„ 1,40 um klst, en þá raa dýrtlft mest. AðalstarfsþáttiB „Fnamtðkiuir'1 hefii alt af verið: tannabaráttan.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.