Alþýðublaðið - 12.12.1929, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 12.12.1929, Blaðsíða 3
ALÞYÐVBbASHI 3 m Kýjar íyrsta flokks Vírgínia cigaretfnr. Three Bells 20 stk. pakkinn kostar kr. 1.20 — Búnar til bfá Britlsh American Tobaeeo Co, London. Fást f heildsSln hjá t Tóbaksverzl. tslands h.f. Einkasaar á ísandi. 1——fSI Jölavörnr. Föt og regnfrakkar á íullorðna og drengi, manchettskyrtur, náttföt, treflar, bindi, sokkar og margt fleira nýkomið á Langveg 5. Hdllsar. Húsmæöur, hafið hug- fast: að DOLLAR er langbezta þvottaefnið og jafn- framt pað ódýrasta í notkun, að DOLLAR er algerleg óskaðlegt (samkvæmt áður auglýstu vottorði frá Efnarannsóknarstofu ríkisins). Heildsölubirgðir hjá: iallððri Eiriksspi Hafnarstræti 22. Sími 175, Nýkomið: Bindi. Manchettskyrtur. Hattar. Húfur. Treflar. I dömu- og herra-deild ávalt nóg úrval af smekklegum og nyt- sömum lóEaglofomi. víðsýni félagskvenna. Hafa marg- ir ágætÍT menn flutt þar erindi um merk mál. Það hefir og staTfað vel og dyggilega að sigri þeirrar hug- sjónar, sem sameinar allan vinn- andi lýð undir eitt merki. Þvi var það, að „Framsókn" var eitt af félögum jreim, er stofnaði Al- þýðusamband Islands, og hefir félagið stutt 'þau samtök með Táðum og dáð alt frá stofnun þess. Væri e. t v. margt ó- unnið, sem unnist hefir í bar- áttu Alþýðuflokksins, ef verka- kvenna hefði ekki notið við. ,Um leið og skrifað er um sam- tök verkakvenna og baráttu þeirra, verður að ,minn- ast einnar konu, sem alt af hefir verið foringi félagsins. Það er Jónína Jónatansdóttir. Hún hefir verið formaður félagsins állan aldur þess og stýrt því vel og með miklum sóma gegn um brim og boða erfiðleikanna. Jónína átti forgönguna að stofnun fé- lagsins og munu jafnaðarmenn um land alt þakka henni um leið og þeir þakka verkakonum fyrir stuðning þeirra við málefni alþýðustéttarinnar. í stjórn „Framsóknar" sitja nú Jónína Jónatansdóttir, Jóhanna Egilsdóttir, Sigríður Ölafsdóttir, Gíslína Magnúsdóttir og Steinunn Þórarinsdóttir. Félagið telur nú hátt á 5. hund- rað félagskonur. V. S. V. (Félagið er því fyrst og fremst kaupkröfufélag, en það hefir þö Irá öndverðu beltt sér mjög fyr- ík því að halda appi fræðslu eg auka menníngu og andlegt Hllómleikar Theódárs Árnasoaar. AIIxt ReykvíkingaT þekkja The« ódór Árnason fiðluleikara. Árum saman hefir hann skemt bæjar- búum með fiðlu sinni. Margar ánægjustundir hefir hann veitt okkur með list sinni. —■ Síðustu árin hefir verið hljótt um hann, en nú sé ég, að hann auglýsir hljómleika í Nýja Bíó annað kvöld. — Þann dag verður hann fertugur og ætlar af tilefní þess að heilsa upp á bæjarbúa með leikni sinni. Á skránni eru ekki þungskiiin tónverk (en þau faxa fyrir ttfan garð og uaðaa hj& i Sparlð yðnr tima og peuinga með pvi að aka i gjaldmselisbifreiðuni fpP"'* Stelndórs. Jólaskór á bðrnin. Fjðlbreytt órval af barna- og tinglinga* lakkskóm með ðklabðndum, ristar^ bondam og reimaðlr og margt fleira nýkomið. Kaupið snemma á börain, meðan mesta jólaösin er ekki byrjað. Skóblö Reykjavíkur, Aðalstræti 8. 'nflIBSMfa m: fe I m©ttra gefum við 30% afsl. af kápútaiium. ftSSd&f. — — 20% — - eldri karlmannafötum, — — 15% — - nýkommim karlmanna, ungl. og drengjafötum. — —15% — - gardínutauum. — — 15% — - regnfíökkum karla og kvenna. — —10% — - ullarkjólatauum. Verðið er bundið við staðgreiðslu og stend- ur að eins í nokkra daga. Verðið er samkepnisfært — vörugæði pekt í Austurstræti 1. j Asg. 0. Oonniaogsson & Co. I BW BY6GJU1 -^f allskonap pafmagnsstfiðvar. H.fi. RAFMAGN, Hafnarstrœti 1S. Simi 1005. Spil og kerti í miklu og ódýru úrvali, Verz^un Símonar Jðnssonar, Laugavegi 33. — Simi 221. hávaða manna), heldur að eins gullfalleg lög, sem maTgiT munu kannast við, t. d. eftir Saint Saéns, Massenet, Chopin, Hán- del, Pergolese, Grieg, Bach og ekkí sizt tvö ljómandi falleg lög eftír Sveinbjörn heitinn Svein- björnsson. Ég er þess fullviss, a"ð menn muni fjölmenna í Nýja BÍÖ á morgun til þess að fagna góðvini allra Reykjavíkurbúa, Theódóri Árnasyni, á fertugsaf- mæli hans. Þar verður um góða skemtun að ræða, sem allir geta notið. ________ J. N.' ’irlemd sSmskejtL FB., 11. dez. Stórfióö á Englaadl af völdum ofveÐurslns. Frá Lnndúnwm m simað: Helli-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.