Alþýðublaðið - 13.12.1929, Síða 1

Alþýðublaðið - 13.12.1929, Síða 1
Ctofttl «t af AlÞý&nnokknont 306. tölublað Föstudaginn 13. dezember Fundur verður haldinn laugardaginn 14. dez. kl. 8 e. h. í Templarasalnum við Bröttugötu. Sjónleikor i 7 páttum. Efnisrik mynd, skemtileg og vel leikin. Aðalhlutverkin leika: LIL DAGOVER, JEAN MURAT, HANS MEIRENDORF. Dagskrá: 1. FélagsmáL 2. Atvinnnbœtnp (Ólafur Friðriksson). S. Bœlavmálefni. 4. Kl. 1G, Magnús V. Jóhannesson, ntm ellibeimili og ellitryggingar f Danmðrkn, skuggamyndir sýndar á eStir til skýringa. STJÓRNINÍ. Kvikmyndasjónleikur í 8 þáttum, sem gerist í lista- mannahverfi Parísarborgar. AQalhlutverkið leikur glæsi- legasti kvikmyndaleikari Evrópu: Ivan Petrevich oö Carmen Boni. Eiginmenn á æfintýri. Áfar > skemtileg gaman- mynd i 2 páttam. verður haldið i íprðttahúsi Knattspyrnufélags Reykjavíkur (Báruhús- inu) laugardaginn 14. p. m. kl. 3 e. h. Seldur verður ýmiskonar silf- urborðbúnaður og aðrir silfurmunir. Munirnir verða til sýnis í'dag í gluggum verzlunarinnar Egill Jacobsen. Landsbanki íslands. UNGLINGSSTÚLKA óskast í vist mi þegar. Þarf að geta sofið heima. Tvent í heimili. Upplýs- ingar í síma 1824. HankinsISt on vetltngar. VSrnbiiðln Iinugnvegi 53. Jólanótur: Sex jólasálmar með íslenzkum textum fyrir pianó eða orgel, 1. Hin fegursta rósin er fundin. 2. _ Dýrð sé guði í hæstum hæðum. 3. Sem börn af hjarta vilj- um vér. 4. í dag er glatt í dðprum hjörtum. 5. í Betlehem er bam öss fætt. 6. Heims um ból. Allir i einu hefti kosta kr. 1,50. Heiius om ból m/ Variationer eftir P. A. D. Steenfeldt. Verð 1,10. Bðrnenes Julemuslk, Verð 1,25. Jacobsen: Jólasálmar, mjög létt útsettir fýrir byrj- endur. Verð: kr. 1,60. Sama, mjög létt útsett fyrir fiðlu og pianó af Listov Saabye. Verð kr. 1,10. feikna úrval, uýkomið. Marteinn Einarsson & Co Vegna pess að eigendaskifti verða á verzlun- inni, verða mestallar vörur hennar seldar með lœgsta tnnkaupsvetði; t. d. mikið úrval afkarl- mannaskóm, Ijósbrúnum, dökkbrúnum, rauð- brúnum, svörtum og mislitiirn. Kvenskór með lágum og háum hœlum, i mörgum litum, og inniskör í miklu úrvali. Krakkaskór, Gúmmí- stígúél, há og lág. Alt nýjar og góðar vörur. margar stærðir. — Tckið á.móti pöntunum frá í dag. grammófónninn yðar í ó- lagi, þá sendið oss hann til viðgerðar. ðrninia, Laugavegi 20, Sími 116L Vesturgötu 16.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.