Morgunblaðið - 18.02.1962, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 18.02.1962, Blaðsíða 4
MORGVNBLAÐIÐ Sunnudagur 18. febr. 1962 Bókamenn Munið gamla, góða og sterka handunna bókband- ið á Framnesvegi 40. — Fyrsta flokks efni og vinna. Þýzkt kunstskinn i 5 litum. Millihitarar fyrir hitaveitu. Framleið- um millihitara úr eir og stáipípum, allar gerðir og stærðir. Tækni hf, Súðar- vog 9. Símar 33599, 38250. Skóviðgerðir Móítaka — Afgreiðsla: Efnalaugin Lindin Hafnarstræti 18. Sigurbjörn Þorgeirsson Skósmíðameistari. Handrið úti og inni. Gamla verðið. Vélsmiðjan Sirkill Hringbraut 121. Sími 24912 og 34449. Tek að mér f jölritun og vélritun. Upplýsingar í síma 37261. Sængur Endurnýjun gömlu sæng- urnar, eigum dún og fiður- held ver. Seljum gæsa- dúnssængur. Dún- og fíðurhreinsunin Kirkjuteig 29. Simi 33301. Góður 4—6 manna BÍLL óskast til kaups, aðeins vel með farinn kemur til greina. Uppl. 1 dag og næstu daga í síma 3-74-16. Stýrimaður — íbúð Stýrimann í innanlands- siglingum vatnar 2—4 herb íbúð frá 14. maí. — Margt kemur til greina. Tilboð merkt: „X 100 — 7959" sendist Mbl. Stór sendibíll með stöðvarplássi til sölu. Upplýsingar í dag í síma 15903. Rvík — Hafnarf jörður Vantar 2 herb. og eldhús. . Tilboð sendist Mbl., merkt: „4 róleg og reglusöm — 7962". íbúð 3—4 herh. íbúð á hitaveitu- svæði óskast til leigu. — Uppl. i síma 36008. Gibson gítar og magnari til sölu. Uppl. í síma 37728. Þriggja herbergja íbúð til leigu. Upplýsingar síma 10853. Trillubátur óskast til leigu eða kaups, stærð 1%—2% tonn. Tilboð sendist afgr. Mbl. í Kefla- vík, merkt: „Trillubátur — 1-585". Hnakkur Nýr enskur spaðahnakkur til sölu. Sími 19280. f dag er sunmidagurinn 18. febrúar. 49. dagur ársins. Árdegisflæði II. 5:06. Síðdegisflæði kl. 17:22 Slysavarðstofan er opln allan sölar- hringlnn. — L.æknavöröur L.R. (fyrir vitjanir) er & saina stað fra kl. 18—3. Sími 15030. Næturv&rður vikuna 17.—24. febr. er i Vesturbæjarapóteki, sunnudag 1 Austurbæj arapóteki. Uoltsapótek og Garðsapðtek eru opin alla virka daga kl. 9—7, laugar- darja frá kl. 9—4 og helgidaga frá kL 1—4. Kópavogsapötek er opið alla vtrka daga kL 9.15—8, laugardaga frá kl. 9:15—i. helgid. frá 1—4 e.h. Sími 23100. Næturlæknir f Hafnarfirði 17. til 24. febr. er Eiríkur Björnsson, sími 50235. L.jósastofa Hvitabandsins, Fornhaga 8: JLJósböð fyrir börn og fullorðna Uppl. i sima 16699. n EDDA 59623207 — 1 ATKV. D Gimli 59622197 — Frl. Atfc. IOOF 3 ¦ 1432198 = Spkv. lOOF 10 m 143219854 = IOOF = Ob. 1 P. = 1432208% = N.K. Kvenfélag Frikirkjusafnaðarins: — Fundur á morgun, mánud. 19. febr. kl. 8:30 eJi. í ASalstræti 12 uppi. Frú Sigriður Haraldsdóttir húsmæðra- kennari flytur erindi. Kvenf élag Langh oltssóknar: Munið aðalfundinn í safnaðarheimilinu, mónu dagirm 19. þ.m. ~ M E SS U R - Elliheimilið. Guðþjónusta kl. 10 f.h. Heimilispresturirm. í Betaniu sunnudag kl. 5 og í skól- anum, Vogamum, þriðjudag kl. 8,30 flytja Helmut L. og Rasmus Biering P. ,,hinn gamla boðskap." AHir eru hjartanlega velkomnir. Innri-Njarðvíkurkirkja. Barnaguðs- þjónusta W. 11 f.h. Messa ki. 5 e.h. Séra Björn Jónsson. Keflavíkurkirkja. Messa kl. 2 e.h. Séra Björn Jónsson. mmw*mmmmmmm1lm0*mmM1m1*mmwW MNN06 = MAL£FNI= TOM MBOYA, aðalritari stærsta stjómrnálaflokks Kenya, Kenya African National Union, gekik fyrir sikömmu í hjónaband. Mboya er 30 ára og brúður hans Pamela Odette er 23 ára. Mböya hefur undanfarin ár verið talinn eítirsóttasti pipar sveinn Afríiku og pað vakti mikla athygli, þegar kunn- gert var í lok s.l. árs, að hann hefði trúlofast Pamelu Od- ette. Mboya hefur ferðast víða og bæði í Afriíku og annars staðar í heimdnuim langaði menn til að vita um brúði hans. Pamela Odette er dóttir fulltrúa á löggjafarþingi Ken ya. Hún gekk á kvennasikóila í heimalandi sínu, en þar eru kenndar sömu greinar og í enskum kvenriaskólum. Síðan hóf hún náum í enskri bók- menntasögu við háskólann í Ugandia, en haatti við það og fór til Bandaríkianna, þar sem hún stundaði nám í þjóð- félagsfræði í tvö ár og lauk prófi. Eftir heimíkofmu sína til Kenya vann hún að þjóðfé- lagsfræði í tvö ár og lauik prófi. Eftir heimkomu sína til Kenya vann hún að þjóðfé- lagsmálum á vegum ríkis- stjórnarinnar. Tom Mboya og Pamiela Od- Mboya ok kona hans Pamela brosa hvort til annars. Myndin var tekin áfffur en þau lögðu af stað í brúðkaupsferð til ísrael. ette voru gef in saman í hjóna- band í kaþólskri kirkju í Nai- robi, þau eru bæði kaþólsik. Til brúðkaupsins voru boð- ið rúmlega 1 þús. manns og mannfjöldi var fyrir utan kirkjuna til að sjá brúðhjón- in, að vígslunni lokinni. • Kjóll búrðurinnar var hvít- ur og mjög fagur og brúðar- vöndurinn var gerður úr hvítum rósum. Brúðarmeyjsj voru fimm, ein á aldur við brúðina og fjórar smátelpur í marglitum kjólum .Brúðgum inn var í gráu vesti, hvítri skyrtu, röndóttum buxum og svörtum lafajaikka (jacket) með pípuhatt. Meðal brúðargesta voru margir embættismenn bæði afrískir og evrópskir þar á meðal Jomo Kenyatta. Einnig voru margir vinir brúðgumans af kynþætti hans, klæddir að hætti Afríku búa. Mikií ánægía rlkir i Kenya með kvonfang Mboya og er sagt að hin unga frú sé fögur og gáfuð. Brúðhjónin fóni í brúð-~ kaupsferð til ísrael. Þess má geta til gamans, að Mboya borgaði hr. Odebte 12 kýr fyrir brúðina, en 12 kýr eru það verð, sem menn af ættbálki hans hafa um langt skeið greitt fyrir konur sínar. W»WMW«tVIHiii *}0mmmmm0fm^mmmm0m0'mmymmm^mftili0m0m^m0^m0/>á JÚMBÖ, SPORI og SVARTI VÍSUNDURI NN * * * Teiknari: J. MORA Hinir góðu vinir, Júmbó og Spori, liðþjálfi, voru lengi að jafna sig, þar sem þeir höfðu hitzt svona ó- vænt eftir margra ára aðskilnað. — Því miður gengur mér ekki vel sem stendur, sagði Júmbó, ég er blá- fátækur og veit ekki hvernig ég á að hafa í mig og á. — Það var leiðinlegt, sagði Spori, bara að ég gæti hjálpað þér eitthvað. — Hvernig heldurðu að þú getir það? spurði Júmbó. — Ég var ein- mitt að koma frá skipinu „Hyenan", sem liggur hér í höfninni, sagði Spori. Komdu með mér þangað og ég skal athuga hvort ég get ekki gert eitthvað fyrir þig. — Þarna sérðu, sagði Spori, þegar þeir komu niður að höfninni, þetta er glæsilegt seglskip. — Er það ekki dásamlegt? Á morgun höldum við aftur úr höfn til að leggja heiminn að fótum okkar — við förum til Ameríku. — Mikið öfunda ég þig, sagði Júmbó og stundi við. Enskunám í Englandi Scanbrit efnir til þriggja mánaða námskeiða í Englandi í sumar. Dvöl á heimili. skólagjöld og flug- ferðir báðai leiðir kosta £ 165. Aðeins einn ís- lendingur á hverju heimili. Örfáir geta enn komizt að. — Upplýsingar gefur Sölvi Eysteinsson, sími 14029. Orðsendinci Þeir sem hafa hug á að fá smíðaða skó hjá mér fyrir sumarið, hafif samband við mig sem fyrst. ATH.: Vinnustofa mín er nú að Laugavegi 85. Sími 18519. STEINAR S. WAAGE Skó- og innleggjasmiður Viðtalstími frá 2—4 s.h. Landsmótin 1962 Knattspyrnuráði Reykiavíkur hefur verið falið að annast stjórn landsmótanna í knattspyrnu 1962. Tilkynningar um þátttöku í 1. og 2. deild bikar. keppni K.S.Í. og landsmótum 2., 3., 4. og 5. £1. skulu hafa borizt K.R.R., Hólatorgi 2, fyrir 10. marz n.k. Með tilkynningu skal senda þátttökugjald, sem er kr. 50.00 fyrir hvert mót, sem tilkynnt er þátt- taka í. Knattspyrnuráð Reykjavíkur Hjúkrunarkonur Tvær hjúkrunarkonur vantar að sjúkrahúsi Vest- mannaeyja. — Uppi. hjá yfirhjúkrunarkonunni. Bæjarstjórl.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.