Morgunblaðið - 01.03.1962, Page 4

Morgunblaðið - 01.03.1962, Page 4
4 MORGVNBLAÐIÐ Fimmtudagur 1. marz 1962 18 ára siðprúð stúlka l óskar eftri atvinnu. Hefur1 sérstakan áhuga á verzlun- arstörfum. Er með gagn-' fræðapróf. Tilb., merkt: „Atvinna — 7040“ sendist' Mbl. Vinna óskast frá kl. 1—6 á daginn. Er vön afgreiðslustörfum. —. Símj 14775. Óska eftir stýrbnannsplássi á góðum bát Hef fiskimannapróf. Tití>oð sendist blaðinu fyrir suunudag, merkt: „Vanur 40á6“. S'mlka óskast við nærfatasaum. Uppl. kl. 6—7, ARTEMIS nærfata- gerð, Flókagötu 37. Tek að mér fjölritun og vélritun. Björn Briem Hlunnavogi 11. Sími 37261. Pels! Nýr mink Dyed marnot í síma 34814 í dag eftir kl. 1 e. h. Dodge Weapon ’53 til sölu eða í skiptum fyrir sendibíl. Uppl. í síma 15903 eftir kl. 6 e. h. Hafnfirðingar Seljum grófan og fínan pússningasand, fyrsta fl. Símar 50695 og 50328. Lítið herbergi til leigu i Þingholtsstræti 33 fyrir einhleyi>an reglu- saman karlmann. — Sími 11955. Keflavík — Til sölu Nýlegur trillubátur, 3 tonn með dieselvél með tækifærisverði, mjög góð- ur og vandaður bátur. Jakob, Smáratúni 28. Sími 1826. Keflavík Matarlegt í Faxaborg. — Baunakjötið er komið. Daglega fiskur og kjöt, og allt mögulegt í matinn. Jakob, Smáratúni. Sími 1826. Bílasala til sölu eða leigu Ágætur staður fyrir bíla- leigu. Tilboð merkt: „Bíla- sala og leiga 4043“ sendist Mbl. Einhleypur maður óskar eftir 1—2 herbergja íbúð í apríl-maí. Uppl. í síma 19724. Skrifstofustarf óskast % daginn. Er vön. Verzlunarskólapróf. Tilboð sendist Mbl. fyrir sunnud., merkt: „123 — 403«“. Hárgreiðslunemi getur komizt að við nám. Þær stúlkur sem hafa á- huga fyrir námi, komi tili viðtals milli kl. 2—4, sunnu daginn 4. marz. Hárgreiðslust. Grettisg. 6. í dag er fimmtudagurinn 1. marz. 60. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 00:16. Síðdegisflæði kl. 12:54. Slysavarðstofan er opln ðllan sólar- hringinn. — Læknavörður L.R. (fyrlr vitjanir) er á sama stað frá kl. 18—8. Símí 15030. Næturvörður vikuna 24. febr.—3. marz er 1 Ingólfsapóteki. Holtsapótek og Garðsapótek eru opin alla virka daga kl. 9—7, laugar- daga frá kl. 9—4 og helgidaga frá kl 1—4. Kópavogsapótek er opið alla vlrka daga kl. 9,15—8, laugardaga frá kl. 9:15—4, helgid. frá 1—4 e.h. Sími 23100. Næturlæknir í Hafnarfirði 24. febr— 3. marz er Páll Garðar Ólafsson, sími: 50126. Ljósastofa Ilvítabandsins, Fornhaga 8: Ljósböð fyrir börn og fullorðna Uppl. í síma 16699. I.O.O.F. 5 = 143318^ = St. •. St. * . 5962317 VIII. — 8. RMR 2-3-20-VS-FR-HV Konur f Styrktarfélagi vangefinna halda fund fimmtudaginn 1. marz í Tjaimargötu 26 kl. 8,30. Flutt verður erindi um Öryrkjasamband íslands. (Ath. breyttan fundarstað). Kvenfélag Hallgrímskirkju heldur 20 á afmælisfagnað sinn í Þjóðleikhús kjallaranum, mánudaginn 12. marz n.k. kl. 7 e.h. Upplýsingar í símum: 15969, 14355, 12501. 12297. Æskulýðsfélag Laugarnessóknar. Fundur 1 kirkjukjallaranum í kvöld kl. 8,30. Fjölbreytt fundarefni. Séra Garðar Svavarsson. Bylgjan Konur munið fundinn að Bárugötu 11 kl. 8,30 í kvöld. Stjómin. Minningarspjöld Blindrafélagsins fást í Hamrahlíð 17 og lyfjabúðum í Rvík og Hafnarfirði. Kvenfélagið Hrönn. Konur, félags- vist í Silfurtunglinu í kvöld kl. 8,30. Nefndin. Minningarspjöld Barnaspítalasjóðs Hringsins eru seld á eftirtöldum stöð- um: i verzl. Refil, Aðalstræti. I Þorsteinsbúð, Snorrabraut 61. I Verzl. Spegillinn, Laugaveg 48. I Holtsapóteki, Langholtsvegi 84. I Verzl. Alfabrekku, Suðurlandsbr. I Vesturbæjarapóteki, Helhaga 20-22. Læknar fiarveiandi Esra Pétursson vm óákveðinn tíma (Halldór Arinbjamar). Eyþór Gunnarsson fjarv. 3—4 vik ur frá 15. febr. (Victor Gestsson). Karl S. Jónasson til 1. marz (Ól- afur Helgason). Kjartan R. Guðmundsson frá 21. sept. 1961 til 31. marz 1962. (Samlagssj. Ol- afur Jóhannsson. Taugasj. Gunnai Guðmundsson ). Páll Sigurðsson yngri í fríi til mánaðarmóta. (Stefán Guðnason í Tryggingastofnun ríkisins, viðtalstími frá kl. 13—14). Sigurður S. Magnússon um óákv tíma (Tryggvi Þorsteinsson). Sveinn Pétursson fjarv. um óákv. tíma vegna veikinda (Kristján Sveins son). Úlfar Þórðarson, fjarv. til mánaða- móta Staðg. Heimilislæknir: Björn Guðbrandsson. Augnlæknir: Pétur Traustason. Víkingur Arnórsson til marzloKa 1962. (Olafur Jónsson). Sá hlátur, sem keyptur er á kostn- að sæmdarinnar er of dýr. Quintilianus. Enginn lýsir betur sinni sínu en með því, hvað honum þykir hlægilegt. Goethe. Það stendur ekki í neinum þó hann gleypi hleypidóma sína. Thoreau. að Fávizkan er ekki jafn fjarlæg sann- leikanum og hleypidómarnir. Diderot. Nýlega hafa opinberað trúlof- un sína ungtfrú Helga Wiuan, Ak- urgerði, Seltjamarneisi og Krist- ján Hafliðason, vélstjóri, m.s. Bmarfossi. Hjónaefnin eru stödd erlendis. Nýlega er hafin fjársötfmm til styrktar fjölskyldum þeirra sjómanna, sem farizt hafa í hinum tíðu sjóslysum undanfarið. Gjötfum í þessu sikyni veita viðtöfeu: Bisfeups- stofan, Arnarhvoili, Sóknar- prestar, Sikrifstofa L.f.Ú. Hafn arhvoli, Skrifstofa Eggerts Kristjánssonar, Hafnarstraati 5, Rvík. og diagblöðin. Bezta góða bamið mitt, berðu þig að sofna, fyrst að unga fjörið þitt farið er að dofna. Vaki englar vöggu hjá, varni skaðanum kalda, breiði Jesús barnið á blessun þúsundfalda. Farðu að sofna fyrir mig, fyrst þú mátt og getur, ég skal breiða ofan á þig ofurlítið betur. Allir fuglar út með sjó eggjum verpa sínum, dilla ég þér dóttir góð, dúfuunganum mínum. Kristur minn, ég kalla á þig, komdu að rúmi mínu; gáttu inn og geymdu mig, guð, í skauti þínu. Sofðu nú svínið þitt, svartur í augum, farðu í fúlan pjdt, fullan af draugum. (Ýmsajr vögguvísur). TALIÐ er að frímerki, sem gefið var út í tilefni geim- ferðar Glenns ofursta, verði ’bezt selda frímerkið í Banda ríkjunum á þessu ári. Verðgiidi frímerkisins er 4* cent, er það blátt með mynd af Mercury-geimhylki, á leið umhverfis jörðina. Frímerki þessu voru prent- uð og send um 300 pósthús- um í Bandaríkjunum í lok nóvember sl. Voru þau í inn-. sigluðum pökkum, sem á stóð „Má ekki opna“. ' Þegar Glenn var kominn úr geimflugi sínu, tilkynhti pósthúsið í Washington öðr- um pósthúsum, að nú mætti selja merkin. Hvarvetna var mikil eftirspurn eftir þeim og létu póstyfirvöldin prenta 100 millj. frímerkjum fieira, en upphaflega hafði verið ákveð ið. Nemur upplag 4 centa frí- merkjanna nú 220 millj. Daginn, sem Glenn fór í geimferðina höfðu mörg póst hús opið lengur en venja er til sökum eftirspurnar eftir frímerkinu. + Gengið + Kaup Sala Sterlingspund .... .... 120,91 121,21 Bandaríkj adollar .... 42,95 43,06 Ka:-dadollar .... 40,97 41,08 Danskar krónur .... 603,00 604,54 Norskar krónur .... 602,28 603,82 Sænskar krónur .... 832,71 834,86 Finnsk mörk .... 13,37 13,40 Franskir fr .... 876,40 878,64 Belgiskir fr .... 86,28 86,50 Svissneskir fr .... 992,10 994,65 Tékkn. krénur .... .... 596,40 598,00 .... 166,18 166,60 71,80 1.077,63 V-þýzk mark .. 1.074,87 Lírur .... 69,20 69,38 V-þýzk mörk .... .... 1076,28 1079,04 HÉR á dögunum komu hing- til lands formaður og va>ra- formaður stúdentaráðsins í Vestur-Berlín, Peter Mudra og Franz-Josef Kossendey. Þeir eru á leið til Bandaríkj- anna, í boði bandarisífeu stúd- entasamtakanna. Þar munu þeir flytja fyrirlestra um á- standið í Berlín og hásfeólun- um í Austur-Þýzkalandi, Pet- er Mudra flutti fyrirlestur á almiennum stúdentafundi í bá- skólanum hér s.l. þriðjudag og talaði um Berlínarmálið. Var góður rómur gerður að fyrir- lestrimun, sem var I.inn fróð- legasti. Blaðamaður Mbl. hitti þá fé- laga að máli á dögunum og spurði þá um háskólana í Ber- lím. Peter, sem hafði orð fyrir þeim félögum, bjó áður í Aiuist in og einnig meinað að nema við Austur-þýzka háskóia. Þeir voru skyldaðir til þess að vinna í feodanámium og þungaiðnaðinum í a.m>.k. tvö ár til þess að sanna tryggð ur-Berlín, en faðir hans var sína við hið sásíalistiska hag- prófessor við Humiboldts-há- fcerfi. skólann þar. Þeir feðgar flýðu Margir þessara austur-þýziku fyrir nokkrum árum vestur stúdenta höfðu reynt að flýja fyrir. Peter er því gjörkunn- þessum stúdentum m-einað að ugur ástandinu austan og vest halda átfram námi vestan meg an megin. vestur fyrir, þegar þetta gerð- Auslur-Þýzkir stúdentar sendir í kolanámur Þeir félagar sögðu frá því, að áður en múrinn mikli var hlaðinn í ágúst milli borgar- hlutanna, hefðu um 1500 stúd- entar, sem bjuggu í Austur- ist í sumar, en fáum tekist það. Stúdentar í Vestur-Ber- lín höfðu reynt að hjálpa þess um skólabræðrum sínum að flýja, en sumir þeirra, sem Berlín, stundað nám við há- fóru austur fyrir tid þess að skólanna í Vestur-Berlín. Etft- skipuleggja flóttann, voru ir að feommúniistastjórnin tók handteknir og sitja nú í fang- að hindra algjörlega alla um- elsum einhversstaðar í Aust- ferð miilli borgarhlutanna, var ur-Þýz)kalandi. -<S> 1 JÚMBÖ, SPORI og SVARTI VÍSUNDURINN -K * Teiknari: J. MORA Ósvald sjóliðsforingi lyfti vísi- fingrinum og sagði: — Sem hegn- ingu fyrir það, að þú hefur laum- azt um borð og ert laumufarþegi...... — Augnablik, greip Júmbó fram í í örvæntingu, ég laumaðist ekki um borð, ég var borinn. — Ha, sagði sjóliðsforinginn rugl- aður, það breytir málinu .... ertu alveg viss um að þú hafir verið bor- inn um borð? — Spori liðþjálfi hvísl- aði í skyndi að bátsmanninum: — Þú færð helminginn af kaupi mínu, ef þú bjargar Júmbó. Bátsmaðurinn ræskti sig og brosti eins blítt og hann gat. — Afsakið, herra sjóliðsforingi, en ef þetta er satt, sem Júmbó segir, getum við ekki verið þekktir fyrir að varpa honum fyrir hákarlana — og auk þess höfum við þörf fyrir mann til að annast erfiðari störfin hér um borð.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.