Morgunblaðið - 01.03.1962, Síða 9
Flmmf.udagur 1. marz 1962
MORCVNBL4ÐIÐ
9
Verzíunarhúsnæði
í eða við Miðbæinn óskast til leigu.
Tilboð sendist afgr. Mbl. merkt:
„Serverzlun — 241;‘.
Skrifstofustúlka
Heildverzlun óskar að ráða stúlku til símavörzlu
og almenr.ra skrifstofustarfa. Umsóknir sendist
blaðinu ásamt upplýsingum um menntun merktar:
„Vélritun 40á8“.
b.,HELGflSON/
SÖÐRRVOC 20 /». /
SÍHÍ 36177
grANit
Árni Guðjónsson
hæstaréttarlögmáður
Garðastræti 17
A
simi
3V333
VALLT TIL C€I6U.
dxRS'ÝTUTL
Velskóflur
Xvanabílar
Drattarbílav
Vlutningauajnar
þuN6flVJNNWá4RH/p
s^'34333
Frá og með 1. marz 1962 breytist afgreiðslutími Verzlunarbanka
íslands h.f., þannig, að eftir hádegi er afgreiðsla bankans eftir-
leiðis opnuð kl. 13.30 í stað kl. 14, eins og verið hefur, en að öðru
leyti er afgreiðslutími bankans óbreyttur.
Afgreiðslutími bankans er því:
kl. 10 — 12.30 og 13.30 — 16;
kl. 18 — 19 fyrir innlánsviðskipti eingöngu.
Laugardaga kl. 10 — 12.30.
Verziunarbanki íslands hf.
Bankastræti 5. sími: 2-21-90.
í-CTSALA-c
s á kjólum I
A hefst á morgun A
\ - MIKILL AFSLÁTTUR - \
A \
Ath: I'tsalan er aðeins í 3 daga. '*
Máiíundaklubbur
hefur starfsemi sína í kvöld kl. 8.30 í Valhöll. Þá
flytur Ævar Kvaran erindi um ræðumennsku.
Síðan verða umræður um efnið „þéringar og siðir“.
Framsögn hafa: Árni Johnsen og Björn Baldursson.
Félagar nýir sem gamlir, takið virkan þátt í fé-
lagsstarfseminni með því að iáta skrá ykkur til
þátttöku í ir.álfundaklúbbnum.
STJÓRNIN.
T I L S Ö I U
Mlercedes Benz 220 455
Sérstaklega vel með farinn. Mjög hagstætt verð.
Upplýsingar i síma 10199.
Sjómenn
Stýrimann og þrjá háseta vantar á bát, sem er að
hefja netjaveiðar frá Vestmannaeyjum.
Upplýsingar Hótel Vík herbergi 14.
JörB til sölu
Jörðin Unnarholt í Hrunamannahreppi Árnessýslu er til
sölu og laus til ábúðar í vor. Jörðin liggur í miðri sveit.
Á jörðinni er steinsteypt íbúðarhús 60—70 ferm. kjallari
hæð og ris. Fjós byggt 1953 fyrir 20 kýr. Heyhlaða 650—700
ha„ votheysgryfja f. 230 ha. — Fjárhús bvggt 1957 f. 110 ær,
ásamt hlöðu fyrir 250 ha. —Hesthús og lambhús gömul. —
Kartöflugeymsla byggð 1961.
Tún 25 hektarar, engjar. Sérstaklega gott kartöfluland.
Kartöflunarmögulei'kar góðir.
Rafmagn frá Sogsvirkjun, sími, þjóðvegur í 200 metra fjar-
lægð sýsluvegur heim að bæ . Nofckur laxveiðihlunnindi
æði í Stóru- og Litlulaxá.
Áhvílandi ræktunarsjóðslán kr. 70—80.000.—
Áhöfn og vélar geta fylgt.
Snorri Árnason lögfræðingur, Selfossi.
Tilkynning
frá Sindra
Vegna auglýsingar frá Elding Trading Company
um það, að þeir hati tekið að sér einkaumboð fyrir
pólska fyrrtækið Centrozap, hér á landi, þá tökum
við eftiríaiandi fram:
Undanfarin tólf ár höfum við hafa einkaumboðs-
störf fyrir þetta fyrirtæki hér á iandi. Seint á síðast-
liðnu ári kom til ágreinings milli Sindra og Centro-
zap, meðal annars út af greiðslu umboðslauna, svo
og ágreiningur á milli Sindra og pólska verzlunar-
fulltrúans hér um það, hvort hann eigi að vera yfir-
umboðsmaður hér á landi.
Við teljum, að þeim samningi, sem við höfðum
við Centrozap. hafi ekki verið lögformlega sagt upp.
Þessum ágreiningsatriðum liöfum við skotið til
gerðardóms, samkvæmt ákvæðum í samningnum.
Þar til sá gerðardómur er fallinn í þessum deilu-
málum, teljum við og lýsum öllum óheimilt að taka
upp okkar fyrri störf fyrir ofannefnt fyrirtæki.
Sindri hefir kynnt samtökum innflytjenda deilu-
mál þessi með ósk um, að aðilar þeir, er að þessum
samtökum slanda, taki ekki upp verk okkar eða
vinnu í einni eða annarri mynd fyrir framangreint
fyrirtæki, fyrr en deila þessi er til lykta leidd.