Alþýðublaðið - 14.12.1929, Síða 1

Alþýðublaðið - 14.12.1929, Síða 1
ilpýðnblaðið Gena 4« af Aiaýðnflokln H 6AHL& BIO m - Hinar ágætu myndir Dæmil eigi og Eiginmenn á æfintýri verða sýndar enn pá : kvöld, Leikfélag Reykjaviknr. Simi 191. en i síðasta sinn. 50 sðindrengir óskast til að selja nýtt útgengilegt blað. Komi kl. 1 e. h. á morgun (sunnu- dag) í Prentsmiðjuna Gutenberg. Kvðldskemtun ver'ður haldin i „K. R.“-húsinu kl. 5 e. h. á morgun. Skemtiskrá: 1. Hljómsveit Bernburgs. 2. Friðfinnur Guðjónsson, upp- lesítur. 8. Garðar Þorsítjeinsson, ein- sön|pir. 4. Reinh. Richter, gamansöngv- ar. 5. Felix Guðmundsson, sjálfvai- ið efni. Húsið verður opnað kl. 41/2- Alt, sem inn kemur, gerigur til fátæku stúlkunnar í Alliance. Tii iólanM raeð gjafverði. Seljum strausykur 28 V2 kg., Melis 32 V2 kg., Sultu, ds. 0,85, Súkkulaði 1/4 kg. 0,95, Hangi- kjöt 1,10 1/2 kg., 8 stk. Appelsín- ur fr. 1V0. Stórar góðar Appel- sínur fr. 20 st., Epli, Jonatans, afaródýr í kössum. Dragið ekki að hringja og gera jólapöntunina, sem send verður heim hvaða dag sem pér Verzt. HerkJasteiaB, Vesturgötu 12. Simi 2088. Pétnrs Leifssonar, binifesitstræti 2, uppi, syðri dyr. —Opin virka daga kt. 10-12 og 1-7. kalga daga kM-4. Lénharðnr fógeti verður sýndur á morgun (sunnud.), 15. p. m„ kl. 8siðdegis. Sföasta slnn. Aðgöngumiðar seldir í dag frá kl. 4—7 og á morgun kl. 10—12 og eftir kl. 2. Upp á verður i dag opnuð hin margumtalaða Barénsbúð á horninu á Barónsstíg og Hverfisgötu. Allarnýlenduv.,hreinlætisvörur,tóbakogsœigæti. Barénsbáð. Sími 1851. Nýjar bækurf ______ Góð jólagjöf! Rðkkurstundir, tvær sögur eftir Henríettu frá Flatey. Þetta er fyrsta bók höfundarins, sem er bóndakona á Vestur- landi. — Verð kr. 3,50. — Fæst hjá öllum bóksölum. KJarr. Safn af smásögum eftir Bergstein Kristjánsson. Sögur þessar eru alt sveitasögur og fyrsta bók höfundarins, sem er bóndi austur í Rangárvallarsýsln. — Kostar kr 4.00 í kápu og fæst um helgina einnig í bandi og á betri pappír á kr. 6,00. — Aðalumboðssala bókanna er hjá Prentsm. ACTA h.f. dLlmennur foreldrafnndnr verður haldinn í Nýja Bíó á morgun, sunnudag 15. dezember, kl. 2 e. h. stundvíslega. Þar verða rædd ýms nauðsynjamál barnanna hér í borginni. Félagið „Sumargjöf” boðar til fundarins og skorar á alla, sem áhuga hafa á velferð barnanna, að aæta, hvort sem peir eru í félaginu eða ekki. Stjórn félagsii^s. Ný|a Bió Járnbraut- arslysið. First National kvikmynd í 7 páttum. Aðalhlutverkið leikur: Milton Siiis og hin forkunnarfagra nýja kvikmyndastj arna. Telma Todd. Jólatré, kerti og spil. »* BRYNJA“. Munnhörpar, Orgel- og Píanó-stólar, Nótnaskápar, Guitarar, Fiðlur, x Zitarar. Hatíin ViDar, H1 jóðfæra verzlun, Lækjargötu 2. Sími 1815. Kosnlnga- skrifstofa Alpýðnflokksins er opnuð í dag í Alpýðuhúsínu við Hverfis- götu. Skrifstofan verður opin kl 10— 21 virka daga. Afrit af kjörskrá liggur frammi eftir helgina. Síml 2394. Kosninganefndin. Jólatré Offl J ólatr ésgreinár fást i Blómaverzi. „Sðley“, Bankastræti 14. Sími 587, Legsteinn til sölu með tækifærisverði. Náix úri upplýsingar gefur Valgebt Magnússon, Bjargarstig 7 niðri, milli 7 og 8.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.