Alþýðublaðið - 14.12.1929, Qupperneq 2

Alþýðublaðið - 14.12.1929, Qupperneq 2
2 Umbótadráp íhaldsins. Af bæ|arstjórnarfandlBum. BæjaTstjórnarfundurinn stóð til M. að ganga 3 í nótt. Fjárhags- 'áætlunin var afgreidd. íhaldsliðið samþykti. allar sínar breytinga- tillögur, en stóð eins og múr- veggur gegn öllum umbótatillög- um Alþýðuflokksins, svo að eng- in þeirra náði fram að ganga, nema að eins 500 kr. hækkun á áætluðum styrk til Ungmenna- skólans. M.‘ a. samþyktu íhaldsmenn með nafnakalli að lækka utan- fararstyrk barnakennara úr 2000 kr. í 1500 kr. — „Lítið dregur vesælan" og er menningaráhugi fhaldsins samur við sig. Nánari frásögn síðar. Kosningaskrlfsíofa Alþýðafiokksins er opnuð í Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu, í ritstjórnarskrif- stofu Alþýðublaðsins. Verður skrifstofan opin frá kl. 10 árd. til kl. 9 síðd. alla virka daga, sínti 2394. Ritstjórnarskrifstofa Alþýðu- blaðsins verður fyrst um sinn fyrri hluta dags í skrifstofu Al- þýðuprentsmiðjunnar, sími 1294. Viðskiftum við prentsmiðjuna verður sint eftir kl. 5 síðdegis á sama stað. AufcðkosDifigar í Bretlandi. Fylgl Jafnaðarmanna eykst. Við tvennar aukakosningar tfl þingsins, sem nýlega hafa farið fram í Bretlandi, unnu verka- rnenn þingsæti dáins flokks- manns með auknum atkvæða- fjölda frá því, sem þeir fengu við síðustu aðalkosningar. í- haldsmenn unnu annað þingsæti, sem þeir höfðu áður haft, en at- kvæðatala þeirra rénaði úr 29 807 atkvæðum í 23 495. BKirðMsállð. Egill Hjálmarsson hefir nú ját- að, að hann hafi myrt Jón heit- inn Egilsson ádur en hann framdi þjófnaðinn. Prengor slasast. I fyrra dag varð slys inni í Sogamýrarbygðum með þeim tiætti, er nú skal greina: Börn, sem njóta kenslu á Sjón- arhóli, voru úti í kensluhléi um kl. 1. Maður nokkur var að grjót- akstri á hestvagni og þustu böm- in þar að, þegar hann fór fram hjá. M var kerran tóm og hljóp dmn drengurinn upp í hana, en .annar kom frainan að henni og rairn upp á vagnkjálkann. Við það fældist hesturinn og varð ekki við hann ráðið. Féll dreng- urinn af vagnkjálkanum og rann hjólið yfir brjóst honum. Hinn drengurinn komst niður' úr vagn- inum og sakaði hann ekki. . Drengurinn, sem varð undir vagnhjólinu, heitir Guðmundur, sonur Páls Guðmundssonar á Vonarlandi. Eldti beinbrotnaði hann, en hann marðist í brjóst- inu, svo að í fyrstu var tvísýna á lífi hans. Var Björn Gunnlaugs- son læknir þegar sóttur til hans og kom hann tvívegis þann dag. Hægðist drengnum þegar á dag- inn leið og í gær var hann miklu hressari, þar til í gærkveldi að honum þyngdi aftur og fékk hann þá óráð um stund. Hann liggur heima á heimili sínu. Drengurinn er á 11. ári. Heimflotn ngi brezka setaíiðsins lokið. FB., 13. dez. Frá Wiesbaden er símað: Brezka setuliðið, sem hér var. fór heim í gær. Voru það síðustu brezku hermennirnir, sem eftir voru 'í Rínarbygöum. Heimflutn- ingi brezka setuliðsins úr Rínar- bygðum er þannig að fullu lokið. firieiid sfBftBskesrtii. Fangauppreisf í New York. FB., 12. dez. Frá New-York-borg er símað: Rúmlega 1500 fangar í rikisfang- elsinu í Auburn í New-York-ríki hafa gert uppreist. Þeir skutu einn umsjónarmanninn og náðu allri byggingunni á sitt vald eftir bardaga við starfsmenn fangels- isins. Föngunum heppnaðist þó ekki að sleppa yfir fangelsis- múrana. Þeir kveiktú í vinnustof- unum og handtóku forstjóra fangelsisins og 11 fangaverði. Þeir hótuðu að skjóta forstjór- ann og alla fangaverðina, ef þeim yrði ekki slept úr fangels- inu. Þúsund hermenn vopnaðir vélbyssum voru sendir á vett- vang. Þeir umkringdu fangelsið og réðust inn í fangelsisbygg- inguna og handtóku 20 for- sprakka fanganna-. Þrír fangar hafa fallið í bardögunum. Heyrst hefir, að hermönnunum hafi heppnast að bjarga forstjóra fangelsisins og fangavöröunum, en uppreistin virðist ekki vera bæld niður enn, þvi að sam- kvæmt síðustu fregnum hefir margt fanganna safnast saman í fangelsisgarðinum. Hafa þeir bú- ist þar til varnar. Svo má heita, að hvert uppþotið á fætur öðru hafi orðið í fangelsium í Banda- ríkjunum frá því í sumar og legið við, að föngunum heppn- uðust áform sín. Fangauppreist sú, er nú stendur yfir, virðist hafa verið vel undirbúih, en þótt menn búist við, að takist að bæla DfýkcftHftfm tvllit i morgnm litsam hana niður, óttast blöðin alvar- legar afleiðingar, þar sem reynd- in hefir ávalt orðið sú, þótt slík- ar uppreistartilraunir misheppn- ist, að fangar í öðrum fangelsum freista hins sama. FB., 13. dez. Frá Auburn í New York er símað: Eftir harða viðureign tókst að bæla niður uppreistar- tilraun fanganna í ríkisfangelsinu hér. Tólf menn féllu í bardög- unum. Frá Þióðverjum. Frá Berlín er símað: Stjómin í Þýzkalandi hefir að undanförnu starfað að undirbúningi fjármála- lagafrumvarps í sambandi við Youngsamþyktina. Grein Schact ríkisbankastjóra, sem áður hefir verið símað um, hefir valdið ó- kyrð og glundroða í þýzkum stjórnmálum. Ríkiskanzlarinn lagði þess vegna í gær fjármála- tillögur sínar fyrir ríkisþingið og heimtaði traustsyfirlýsingu til þess að stjórnin gæti leitt skaða- bótamálið til lykta og komið til- lögum þessum í framkvæmd. Að- alatriði þeirra eru að lækka ýmsa beina skatta af atvinnurekstri. Enn fremur leggur stjórnin til, að lækkaðir verði ölskattur og tóbaksskattur. Kanzlarinn benti á, að annar Haagfundur um fulln- aðarúrlausn skaðabótamálsins komi saman í janúar og úrlausn skaðabótamálsins væri hætta bú- in-, ef stjórnin félli. Sumir stjórnarflokkarnir eru andvígir ýmsum atriðum fjár- málafrumvarpsins og þess vegna er talið tvísýnt, hvort stjómin sigrar. Meisui á morgun: I dómkirkjunni kL 11 séra Friðrik Hallgrímsson, kl. 5 séra Bjarni Jónsson. 1 frikirkj- I unni kl. 2 séra Áníi Sigurðsson. í Landakotskirkju verður engin messa, én kl. 9 f. m. verður söng- messa í kapellu sjúkrahússins. í Spítalakirkjunni í Hafnarfirði kL 9 f. m. hámessa, kl. 6 e. m. guðs- þjónusta með predikun. — Sam- > komur: Sjómannastofunnar kl. 6 ■ e. m. í Varðarhúsinu. Á Njájfs- götu 1 kl. 8 e. m. Veðrið. /K31. 8 í morgun var 0—3 stiga ’frost, 0 í Reykjavík. Útlit hér um slóðir: Norðvestan- og norðan- ikaldi. Úrkomulaust að mestu. firnð pl ánægð með gamla grammófónverkið ? Ef ekki, þá komið og látið setja nýtt verk í stað hins gamla. Laugavegi 20. Sími 1161. V erkakvenn af élagið „Frarasókn" 15 ára 12. dez. 1929. Lag: Sjá, hin ungborna tíð. Fram til dáða og dugs. Fram til drenglyndis flugs. Fram með djörfung og hugrekki leitandi Ijóss. Fögur skjaldmeyja svejt, efnið hátíðleg heit. Setjið hámarkið göfuga, vinnið til hróss. Vinnið Hallveigar eið: Fléttið hamingju sveig mn hinn forsmáða, vtmrækta öreigalýð. Blíðkjð bændanna lund, metið harðstjórann hund, svo þið heimtið gegn þrælununs frelsandi tíð. Þar sem forsælu-börn sýna veikleika í vörn, séuð vakandi, styrkjandi, bæt- andi hag. Eflið alþjóðar-rétt. Verið aflvakans stétt. Finnið ylstrauma frelsis og jafn» réttis-dag. Verið vitar á strönd, meitlið ljósgull í lönd. Skapið lyftandi aflið og sátt« málagjörð. Veitið kynsystrum lið. Styrkið frelsandi frið. Stofpið framtíðar Paradis syndugri jörð. Ungw jalnadarmadun. Úr Sfcaftafelissúsln. I i FB. I dez. Sauðfjárslátrun var minnl hér i haust en undanfarin tvö ár„ Mun góður heyskapur í sumar orsök þess, að bændur hafa venju fremur reynt að halda ð eitthvað af lömbum til lífs, enda var þess þörf, því að víða hefir verið fargað nær hverju lamM

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.