Alþýðublaðið - 14.12.1929, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 14.12.1929, Blaðsíða 3
ALÞÝÐUBliAÐIÐ 3 50 aara. 50 aura. Elephant-cígarettur. LjúfSengar og kaldar. Fást alls staðar. f heildsðlu h|á Tðbaksverzlnn Islands h. f. Nýbomlð fyrir lélln: SPIL, margar tegundir, verð frá 45 aurum. JÓLATRÉS- SKRAUT. KONFEKTÖSKJUR o. m. fl. Lukkupokar gefnir með hverjum 5 króna kaupum. VerziuaiB Urðarstío 9, — sími 1902 . Sparið yðnr tima og peninga með þvi að aka i gjaldmælisbifreiðum §8fF* Sieiudórs. Afjæf |63agjðf» ísieozk vikMalög 00 ÍSHBF Islenzb pléilig, ðrval. Safnaö hefir, raödsett ob Mð tii prenlsnar Blarnt Þorsteinsson, Lesið ðlpýðublaðið. prestnr á Síolnf.rði. Fæst f másik~versElK!xtuisfi ©r| hjá béksolum. Jóla- og sálmasöngs-plötur sungnar á íslenzku (Sigurður, Pétur, Eggert og Einar). Heims um ból. í Bethlehem. í dag glatt í dðprum hjörtum. Hin fegarsta rósin er fundiu. Á hend- ur fel þú honum. LoFið vor drottin. Alt eins og blómstrið eina. Ó blessuð stund. Sjá þann hinn mikla flokk. Ó, guð vors lands. Sunuudagur selstúlkunnar. Jeg lifi og ég veit. Friður á jörðu. Taktu sorg mína. LjúFur ómur. Ó þá náð að eiga Jesú. Ég lít i anda liðna tíð. Vor guð er borg á bjargi traust. Lofíð voru drottin. Sigríið skin réttlætissólin. Af himni ofan boðskap ber. Ave María. Alfaðar ræður. — Biðjið um skrá yfir lög íslenzkra söngmanna. HLJÓÐEÆRAHÚSIÐ og bjá útsölumanni okkar í Hafnarfirði V. Long. i VACUUM OLIUR GAROOYLE hinar nýjll og ÓFléjafnanlegu eru nú og framvegis til sölu hjá heildsðlu vorri, B.P., bensíngeymum vorum og umboðsmönnum vorum víðsvegar um landið. Vér flytjmn oliurnar beint inn frá útiöndum og er verðið hvergi laegra. OLÍUVERZLUN ÍSLANDS H.F. I undanfarin ár og 'því augljós fækkun fénaðar, ef 'því hefði ver- ið haldið áfram. Bráðapestar í sauðfé hefir lítið orðið vart í haust; þó hafa nokkr- ar kindur á stöku bæ farist úr pest, en langtum minna en síð- astliðið haust. 11. f. m. andaðist Guðmundur Finnsson bóndi í Pétursey. Hann andaðist í Reykjavík, var fluttur þangað dauðvona skömmu áður til lækninga. Lík hans var flutt austur og jarðsungið hér. — Guðmundur heitinn var fæddur í Álftagróf hér í sveit 22. febr. 1871. Hann byrjaði ungur búskap í Pétursey, á jörð þeirri, er hann bygði til dauðadægurs. Bæ sinn allan, hvert einstakt hús, bygði hann upp að nýju og flutti úr stað. Hann var byggingarmaður svo góður, að sumar af grjót- byggingum hans munu standa ó- haggaðar um áratugi. Hann var mikilvirkur og áhugasamur með afbrigðum að hvaða verki sem hann gekk og unni sér lítt hvild- ar, enda sléttaði hann mest af túninu á jörð sinni og stækkaði það mikið hin siðustu ár. Sjó- róðra stundaði Guðmundur flest ár æfinnar fyrir brimsandi. Hann var víkingsræðari og fiskimaður ágætur, ráðhollur og úrræðagóð- ur í hvívetna. Allmörgum trún- aðarstörfum gegndi hann, var hreppsnefndar- og skólanefndar- maður um mörg ár og bréfhirð- ingu hafði hann líka á hendi. Tíð ágæt þar til aðfaranótt 2. p. m., að gerði aftaka austanveð- ur með krapa úrferð, líklega með mestu hvassviðrum, sem menn muna, enda gerði það allviða mikið tjón. I Vik fauk þak af ikálíum barnaskólanum, á Reyni heyhlaða og nokkuð af heyi, 5 þakplötur af Reyniskirkju, allmik- ið af þaki á íbúðarhúsi á Brekk- um, svo að fólk varð að flýja húsið aö nokkru leyti, sömuleið- is af íbúðarhúsi á Litlu Hólum, pg afar-víða rauf meira og minna af útihústrm. Síminn skemdist og allmikið, t d. brotnuðu þrír staurar í túninu í Eyjarhólum og línan slitnaði viða. Um dagina og veginn. Næturlæknir er í nótt Ólafur Helgason, Ingólfsstræti 6, sími 2128. „DagsbrúnarMundur ecrt í ;kvöld frá kl. 8 í templara- salnum Bjargi við Bröttugötu. ólafur Friðriksson hefur umræð- ur um atvinnubætur. Rætt verður um bæjarmálefni. Kl. 10 talar Magnús V. Jóhannesson um elli- heimili og ellitryggingar í Dan- mörku og að erindinu loknu verða skuggamyndir sýndar ti) skýringa. Félagar! Fjölsækið fundinn! Nasturvðrður er næstu viku í lyfjabúð Laugavegar og Ingólfs-lyfjabúð. Sjómanuafélag Reykjavíkur beldur fund á mánudagskvöld- ið til að ræða um kjör línu- bátamanna. Tillögur liggja fyrir, sem samninganefndirnar hafa orðið sammála um að leggja fyr- ir félögin. Sjómannafélagsmenn geta kynt sér tillögumar í skrif- stofu félagsins fyrir fundinn. Les- ið auglýsingu um fundinn í blað- inu á moTgun! Esperanto-félagíð i Reykjavik heldur fund á morgun (sunnu- dag) kl. 4 í íþróttahúsi K. R. Málverkasýningar. 7 Prjár málverkasýningar eru þessa dagana: Gísla Jónssonar á Klapparstíg 28, Ólafs Túbals á Laugavegi 1 og Snorra Arin-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.