Morgunblaðið - 10.04.1962, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 10.04.1962, Blaðsíða 1
24 síður jtttMiifrttkí 49. árgangur 84. tbL — Þriðjudagur 10. apríl 1962 Prentsmiðja Morgunblaðsins HÉR getur að líta jarðneskar leifar hvítabjarnarins, sem réðst á Eskimóakonuna frá Kulusuk í Angmangsalikfirði íyrir um hálfum mánuði fir þetta skinn bjarnarúus út ipýtt. Hefir það verið lagt til jerris á þak kirkjunnar í uilusuk. Þessa mynd, ásamt 'leirum, sem birtast á 3. síðu blaðsins, tók Vifclor Aðalsteins ?on flugstjóri, en hann kom ijsnögga ferð heim frá Græn- landi nm síðustu helgi. Karjalainen boðar fund HELSINGFORS, 9. apríl. NTB. — Nokkrar líkur eru nú fyrir því, að Karjalainen, utanríkis- ráðherra, takist að leysa finnsku stjórnarkreppuna á morgun. Hefur hann boðað til sín fulltrúa hinna ýmsu flokka til fundar á hádegi á morgun. Þar leggur Karjalainen fram uppkast að starfsáætlun fyrir væntanlega stjórn, og náist sam komulag, er gert ráð fyrir að Ihægt verði að tilkynna myndun Btjórnar síðdegis. ' Erlendar fréttir í stuttu máli • Ottawa, 9. apríl NTB DONALD Fleming, fjónmálaráð- herra Kanada, skýrði neðri deild (kanadiska þingsins frá því, í dag, að á sl. fjárhagsári, hefðu greiðslur úr ríkissjóði farið svo fram úr áætlun, að einsdæmi væri á friðartímum. Halli á fjárlöguim varð alls 791 milljón dala, en fjárhagsár- inu lauk nú 31. niarz. Gert hafði verið ráð fyrir halla á fjárlögurn, en samt fóru greiðsiur 20% fram úr þeirri áætlun. I>að sem eink- wm hefur valdið, eru styrkir til bænda, vegna þurrka, og stór- auknar greiðslur til landivarna- mála, • Pöint Arguello, 9. apríl NTB Bandarí3ki flugherinn skaut í dag á löft nýju gervitungli, frá Point Arguello, í Kaliforníu. Við Taliö aö 40 hafi farizt er sprengiefnageymsiur sprungu Rúm 90% styðja efnu de Gaulle Talið víst að Debré sitji áfrom - OAS halda dfram hryðjuverkunum — árásir á skóla , Paris, Algeirsborg, 9. apríl — NTB, AP, Reuter. ÚRSLITUM þjóðaratkvæðagreiðslunnar í Frakklandi, í gær, hefur víða verið fagnað, og er almennt litið á þau sem mik- inn sigur fyrir DeGaulle, og stefnu hans. Samkv. síðustu töl- um, munu um 91% þeirra, sem atkvæði greiddu, hafa sagt já við þeim tveimur spurningum, sem fyrir kjósendur voru lagðar. Hin fyrri var um það, hvort menn væru fylgjandi vopnahléi í Alsír, hin siðari hvort þeir vildu veita DeGaulle, forseta, alræðisvald, til að koma stefnumálum sínum í fram- kvæmd. Um % þeirra, sem á kjörskrá voru, munu hafa neytt atkvæðisréttar síns. ^Talið að Debré muni ekki segja af sér Port-Saint-Esprit, Frakik- landi, 9. apríl — AP-NTB. ÓTTAST er, að al'ls hafi um 40 manns látið lífið, í sprengingu þeirri, sem varð hér í morgun, er sprengjuvenksmiðja sprakk í loft upp. Alls vinna um 90 manns í verk smiðjunni, og voru flestir þeirra komnir til vinnu er slysið varð. M.a. voru um 20 franskir her- menn þar, vegna þass, að verk- smiðj an, sem er í einkaeign, f ram leiðir u.m þessar mundir fyrir frönsku stjórnina. 50 voru þegar ffluttir á sjúkra- hús í nágrenninu, og voru margir illa særðir, m.a. mun hafa þurft að taka fót af a.m.k. einum manni. Sprengingin var gífuríeg, Og mátti heyra úr 30 km. fjarlægð, er hún varð. Fólk í þorpinu, um 700 manns, voru þegar flutt á geimskotið var notuð Atlas-agena b-eldflaug. Gervitunglið hefur að geyma ýmis rannsóknartæki, en leynd hvílir yfir því, hvað rann- saka skal. • Kaupmannahöfn, 9. apríl NTB DÖNSK nefnd hefur sent spænska sendiráðinu í Kaup- mannahöfn bréf, og fylgja því nöfn 400 þekktra manna. Leggja þeir álherziu á náðun um 4000 pólitískra fanga, sem nú sitja í spænskum fangelsum, margir þeirra frá því er borgarastyrj- öldinni á Spáni lauk. Auk bess er bent á að nú séu um 50.000 Spánverjar í útlegð, vegna stjórn málaskoðanna sinna. • Seoul, 9. apríl AP Suður-Kórea og ísrael hafa ákveðið að taka upp stjórnmála- samskipti, og munu löndin brátt útnefna sendiherra, hvort hjá öðru. • Róm, 9. apríl NTB BÁ£>AR deildir ítalska þingsins koma saman á sameiginlegan fund 2. maí n.k., til þess að velja næsta forseta landsins. 7 ára kjörtímabil Giovanni Gronoh is rennur út 11. maí n.k. brott, enda óttast menn, að ekki sé enn séð fyrir endann á þekn hörmungum, sem af slyisinu kann að leiða. Sprengief nageymislur eru í næsta nágrenni, og seint í dag börðust brunaliðsmenn enn við eldinn. Vitað er, að a.m.k. 50 tonn af sprengiefni eru í nær- liggjandi byggingu, og er reynt að verja þá geymslu, og aðrar. Eklki er enn ljóst, hvað valdið hefur því, að í verksmiðjunni kviknaði. Japanir mótmæla WASHINGTON, 9. apríl. — AP. — Japanir hafa mótmælt þeirri ákvörðun, að beina allri umferð frá 480 þúsund fermílna svæði umhverfis Jólaey, frá 15. þ. m. að telja, vegna væntanlegra k j arnorkutilrauna. Telja þeir, að þessi ákvörðun brjóti í bága við frjálsar sigl- ingar á höfum úti. Bandarísk yfirvöld eru hins vegar á þeirri skoðun, að það sé í samræmi við gíldandi alþjóðareglur, að telja slíkt svæði hættusvæði fyr ir skip og flugvélar. Kennedy forseti, boðaði til- raunirnar í síðari hluta apríl- mánaðar, ef ekki hefði náðst samkomulag um gagnkvæmt eftirlit með tilraunum með kjarnavopn, fyrir þann tíma. — >að hefur enn ekki náðst. Óku sementsbíl a murinn • Berlín 9. apríl NTB-Reuter TVEIR ungir menn flúðu í dag yfir mörkin milli A- og V-Berlin- ar. Óku þeir á múrinn, milli borg arhlutanna, á þungum sements- bíl. Kom þriggja metra skarð í múrinn, við áreksturinn. Bifreið in festist í múrnum, og stuikku mennirnir þá út, og hlupu inn í vesturMutann. A-iþýzk lögregla sikaut á eftir þeim, en skotin hittu ekki í mark og komu þeir óskadd aðir til frelsisins. lMW«l4a^«ii4MJtoMa^«M«MkMa^**i) } Fundur æðstu manna ? Washington, 9. april NTB-Reuter I FREGNUM frá London tlag, er talið, að nú sé í undir- búningi, að Kennedy, Banda ríkjaforseti, og MacMiIlan, forj sætisráðherra Breta, sentli Krúsjeff orðsendinigu, er miði! Íað því að fá afstýrt tilraunum með kjarnorkuvopn í framtíð inni. Er talið, að það sé ætlun MacMillans, að fá boðað til Ifundar æðstu manna, beri 'þessi málaleitan ekki árangur Sem Kunnugt er, hafa Banda-' fríkjamenn í hyggju, að hefja tilraunir á nýjan leik, í þess-, um mánuði, náist ekki sam komulag um eftirUt. MacMiIlan hefur ákiveðið að; fara til Bandarikjanna í þess um mánuði, og ræðir hanin við| Kennedy 26. þ.m. Umræðu- efnið þá verður sennilega hvort boðað skuli til fundari æðstu manna um þessi mál Traust enska Fjárlagaræðan flutt í London, 9. apríl — NTB — Reuter. SELWYN LLOYD, fjármálaráð- herra flutti fjárlagaræðu síina, í neðri deild brezka þingsins, í dag. Hann gat þess, m.a. hver hefði orðið árangurinn af fjár- málastefnu stjórnarinnar síðasta árið. Fjármáilaráðherrann sagði, að nú hefði traust brezka pundsins verið endurvakið, gjaldeyrisforði landsmanna færi vaxandi aftur, og að gengi á pundinu, erlendis, hefði nú snúizt Bretuim í hag. Stefna stjórnarinnar, að und- anförnu, hefur verið umdeild, m.a. vaxtahækkanir þær sem urðu á síðasta ári, er forvextir Michel Debré, forsætisráð- herra, heimsótti De Gaulle, for- seta, í Elysée-höll í gærkvöldL og ræddi við hann úrslit kosn- inganna. Frá þessu var skýrt, i gærkvöldi, í tilkynningu frá talsmanni forsætisráðherrans. — Jafnframt var tekið fram, í orð- sendingunni, að tilhæfulausar væru sögusagnir þær, sem geng- ið hafa að undanfömu, um að Debré ætlaði að segja af sér. Frönsk blöð hafa mjög rætt það að undanförnu, hvort De- bré myndi segja af sér, og þá einkum rætt það mál í sam- bandi við nýjar kosningar í landinu. Vitað er, að Debré er hlynntur þvi, að nýjar kosning- ar verði látnar fara fram, og álitið er að de Gaulle muni taka ákvörðun um það mái innan 48 tíma. Samstarfsmenn de Gaulle, eru ekki á einu máli um það, hvort gengið skuli til nýrra kosninga, og hvort það yrði flokki þeirra til framgangs. Guy Mollet, formaður sósíal- istaflokksins, lét þess getið á sunnudag, að hann teldi, að sjálfur væri de Gaulle á móti kosningum á nýjan leik. Benti hann á það, að margoft hefði komið fram í ræðum de Gaulle, að hann liti á það sem hlutverk siítt, að fá leitt til lykta þau mál, sem mest nauðsyn ber til — þ. e. koma á friði í Alsír, en síðan muni hann draga sig í hlé frá stjórnmálum. Framh. á bls. 23 pundsins vex brezka þinginu í gæi voru skyndilega hækkaðir úr 3 í 7%, söluskattur á mörguim neyzluvörum var aukinn uim 10%, og bann lagt við launa- hækkunum opinberra starfs- manna. Ráðherrann sagði, að ár- angurinn af þessum ráðistöfunum hefði nú komið í ljós. Selwyn Lloyd skýrði enn frem- ur frá því, að áætiuð útgjödd á næsta fjárhagsári væru 6.363 milljónir punda, þar af myndu um 1.700 milljónir renna tiil land- varnarmála. Tekjur brezka ríkis- ins á sl. ári voru 6.645 milJj. punda, eða 137 miilj. meira en gert var ráð fyrir. Útgjöld þá urðu 6.235 millj. eða 233 miilj. nneira en áætlað var.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.