Morgunblaðið - 10.04.1962, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 10.04.1962, Blaðsíða 2
MOnGUTSBLAÐíB Þriðjudagur 10. apríl 1962 00 ára í da NÝLEGA hefur ríkissjóður keypí húseignina Borgartún 7, en hún var áður eign Almenna byggingarfélagsins. Ýmsar rík isstofnanir hafa verið þar til húsa, svo sem Húsameistari rikisins, Tóbakseinkasalan ©g Bifreiðaeftirlitið. Nú mun í ráði að Sakadómaraskrifstof- urnar og Rannsóknarlögreglan fái aðsetur á tveimur efstu hæðunum og verða þar gerðar nokkrar hreytingar ©g lag- færingar. Ekki mun þó full- ráðið hvernig húsið verður not að. Gufa úr borholu olli árekstri 1 GÆRDAG varð hairður árekst- ur á Suðurlandsbraut við Selja- landsveg skammit fyrir imnam Shell. Rétt við árekstursstaðiinn er ein af borholum hitaveitunm- flr og lagði mikinn gufumökk frá henni yfir götuna, og segir lög- neglam að þetta haf i verið eins og þegar bokan gerizt verst á Heliis heiði. ; Áreksturinm varð er vörubíl, sem ekið var austur SuðiwlandS- braiut, var beygt til haegri imvá Seljalandsveg. Fólksbíll, sém kom vestam Suðurlamidsbraiutina skall á hlið vöruibílsins af mifcíu afli. Við árekstitrinn slasaðist fár þegi í fólksbílnium í amdliti, ém ökumaðurinn, sem er lamiaður, vair með öryggisól, sem vafalauist hefur forðað honum frá stór- meiðslum. Báðir bílarnir stór- skemmdust og flutti Vaka þá af staðnum. Bílstjórarnir munu ekki hafa séð hvor til anmairs vegna gufiunnar. Pálmi hefði sloppiö, ekki beygt Kurteisisheimsókn I GÆR lá hér í höfninni snekkia úr belgíska flotanum, sem kom hingað í gærmorgun í kurteis- isheimsó'kn. Bar því nokikuð á belgíiskum sjóliðum í bænuni. Fer skipið aftur á fimm/tudag. AKUREyRI 9. apríl — Á laug- ardaig fór fram hjá bæjarfógeta á Akureyri sjópróf vegna slyss- ins, er Hekla sigldi niður bátinn Pálma sl. föstudag. I sjóprófinu kom þetta fram: Um kl. 20.20 sL föstudagiskvöld var vélbáturinm Pálmi frá Litla- Árskógsandi að koma úr róðri, en hanm fiskar með net og hafði verið að veiðum norðan Gjögra. Hann kom inm álinn austan við Hrísey. Er hann kom inn fyrir suðurodda Hríseyjair beygði hann til vesturs, beina stefnu að •tAtta-Arskógssandi. A sama tíma kom Ms Hekla norðan Eyjafjörð, vestan Hríseyjair. Leiðir skip- anma hlufcu því að stoerasit rétt vestan við Hrísey. Um borð í Ms. Heklu var Magnús Einarsson, 1. stýrimaður á vakt á stjórmpalli, ásamt vairðbergsmanni og einum háseta við stýrið. Beygði til að forða slysi Magnús segist hafa séð til ferða Pálma, þar sem hann stefn- ir fyrir Heklu fpá bakborðshlið. Þar sem Magnús telur Heklu eiga réttinm, virðist howum eðli- legt að Pálmi muni beygja irá. En báturinn nálgast óðum og er hann sér Pálma hverfa umdir bak borðsmakka Heklu, gefur hann viðeigandi hljóðmerki með eim- pípu skipsins og beygir jafnhliða til stjórmborða. Ætlaði hann þannig að komast samsíða bátn- um og forða með því áirekstrim- um. Rétt á eftir sér hann hvar Pálmi kemur undan stjómborðs- makka Heklu og er hanm þá sýni lega laskaður að aftanverðu. Snýr hann þá skipinu hratt til bakborða og fer þanmig fram hjá bátnum í hring, hægir ferðina og kemst alveg að bátnum. Um svipað leyti kom skipstjórinn á Heklu, Guðmumdur Guðjónseon, á sfjórnpall. Var nú i skyndi komið köðlum á Pálma og hugð- ust Heklumenn taka hann upp að síðunni, en sökum þess hve aftur endi Pálma var mikið laskaður biluðu festingarnar og báturinn sökk. Sigldi aftan á Pálma Formaður á Pálma, Gunnlauig- Ur Sigurðsson, segir svo frá: Er við komuim fyrir suðurenda Hrís- eyjar, sáum við til ferða Heklu og taldi ég að með óbreyttri stefni Heklu og ég taldi mig sjá við sleppa vel fyrir framan Heklu. Er við komium rétt fyrir stefn/u Heklu og ég taldi mig sjá aftor með síðu hennair', breytti hún skyndilega stefnu til stjórm- borða og sigldi aftan á okkur. Borðstoktour, eitthvað atf stytt- um og byrðingum Pálma, brotm- aði við áreksturinm, og tók hann þegaæ að sökkva. Bönd úr Heklu voru fest í bátinn, en festingar biluðu og báturinn sökk um 10 mín eftir áreksturinn. Við höfð- um gúmmíbátin uppblésinn og tilbúinn og er báturinn sökk, fór um við í gúmmíbátinm og voruni stuttu síðar teknir upp í Heklu. Á Pálma voru 5 menn, for- maður var í stýrishási er árekst- urin varð, vélstjórinn, Georg Vig fússon, var að athuga vélina, en 3 hásetar voru í hásetaklefanum. í sjódóminum voru Kristján Jónsson bæjarfógetafulltrúi, í>or- steinm Stefánsson, hafnarvörður og Bjarni Jóhannsson skipstjóri. HUNDRAÐ ára er í dag Guðný GuSjónsdóttir á Raufarhöfn. Guðný er fædd að Mánárseli á Tjörnesi hinn 10. apríi 1862. Foreldrar hennar bjuggu þar, Guðjón Eiríksson og Jóhanna, kona hans. Faðir Guðnýjar and- aðist er hún var á unga aldri og ólst Guðný upp með móður sinni fram að fermingu. Um 14 ára aldur fór Guðný í vist sem vinnukona, og var á ýmsum bæjum á Tjörnesi og í Köldukinn. Arið 1887 giftist Guðný Sig- fúsi Vigfússyni, ættuðum úr Þistilíirði og stofnuðu þau bú að Bangastöðum í Kelduhverfi. — Síðar fluttu þau að íshólsstöð- um á Tjörnesi og bjuggu þar til ársins 1901 að þau fluttu í heimasveit Sigfúsar, Þistilfjörð. Bjuggu fyrst ( Krossavík, síð- ar á Flautafelli, og árið 1903 fluttu þau í Breltknakot, er þau bjuggu æ síðan. Þeim hjónum varð 8 barna auðið og komust 6 þeirra til fullorðinsára, og eru 5 á lifi, öll í Norður-Þingeyjarsýslu. Afkomendur Guðnýar á íífi, eru, auk 5 barna, 26 barnabörn, 34 barnabarnaböm og eitt 5. ættliður. Þau hjón brugðu búi árið 1934, er börn þeirra tóku við jörðinni Brekknakoti, og sama ár andaðist maður hennar. — Síðan hefur Guðný verið hjá dóttur sinni, Jóhönnu, sem nú er ekkja á Raufarhöfn, en þar búa tvö önnur börn hennar. Guðný hefur verið heilsu- hraust alla ævi, segist ekki vita Tveggja saknað f undust í gær- kvöldi SÍÐDEGIS á sunnudag fóru tveir bandarískir menn gangandi af stað frá radarstöðinni á Langa- nesi og ætiuðu að koma aftur um kvöldið. Þeir voru vel búnir og höfðu varamatvæli með sér. Þeim var sagt að ef þeir ekki rötuðu eða kæmust aftur heim skyldu þeir reyna að halda til Þórshafnar í gær var hríð á Langanesi og mennirnir ekki komnir fram í gærikvöldi. Fóru þá þrír Banda- ríkjamenn og læknir af stað að leita að þeim. Um kl. 11,30 í gær- 'kvöldi fékk Mbl. fregnir um að mennirnir væru fundnir. hvað gigt sé, nema af afspurn, en sjóndöpur hefur hún. verið eftir áttræðisaldurinn og nú því nær blind. Þó heilsufarið sé nú ekki sem bezt, klæðir hún sig hjálpar- laust á hverjum degi, en fer iítið út úr herberginu sínu. — Minnið mjög bilað. Hinn mikli fjöldi manna sem hefur kynnzt Guðnýu og notið gestrisni hennar á hinni löngu ævi, mun minnast hennar á þess um sjaldgæfa afmælisdegi, hinn 10. apríl. E. Mól forstöðumanns Fílodelfíu- safnaðarins til lykta leitt BLAÐIÐ hefur átt viðtal við dómsmálaráðuneytið um hið svo- nefda Fíladelfíumál, sem einkum beindist að forstöðumanni safn- aðarins, en er nú til lykta leitt. Ekki verður gripið til neinna að- gerða gegn farstöðumanni safn- aðarins, Ásmundi Eiríkssyni. Þeir tveir menn, er stóðu að ákærunum á hendur Ásmundi Eiríkssyni, í upphafi þessa máls, settu fram kröfu um, að hann Sviku út föt og héldu dunsleik AKUREYRI, 9. april — Er Hefela kom til Akureyrar aðfaranótt laugardagsinis, voru með henni félagarnir þrír, sem berir höfðu orðið að ávísanafalsi og svikum tveim dögum áður og stungið af tíl Siglufjarðar. Voru þeir teknir þar og sendir til baka og tók lögreglan á móti þeim á Akur- eyri, ásamt fjölda forvitinna. Mennirnir heita Eggert Sigurðs son frá Akranesi, Sigurður Krist- insson, AsvaHagötu 35 í Reykja- vÆk og Stefán Guðmundsson Strandigötu 27 í Hafnarfirði. Keflavík Sjálfstaeðiskvennafélagið Sókn í Keflavík heldur sketnmtifund í Sjálfstæðishús- inu annað kvöld kl. 9. Sam- eiginleg kaffidrykkja og spil- að verður bingó. Þess er fast- lega vænst að Sjálfstæðiskon- ur fjölmenni á skenuntifund- Fóru yfirheyrslur fraim, eftir að þeir þremenningarnir höfðu skipt um föt, farið úr nýju fllík- unum, er þeir „keyptu" á Akur- eyri og í sín gömiu, sem þeir höfðu Skilið eftir á Hótel Kea. Við réttarhöldin kom það fram að svikaferillinn hófst á Hótel Vík í Reykjavík, þar sem þeir félagar gistu, og einnig Tryggvi Þórhalisson, rafveitustjóri á Reyð arfirði. Stá'lu þremenningarnir frá honuim ávísanahefti, með stknpluðum ávísunum frá Raf- veitu Reyðarfjarðar. Þeir flugu svo til Akureyrar og settust að á Hótel Kea. Á laugar- dag tófcu þeir Alþýðuhúsið á leigu og auglýstu dansleik. Greiddu þeir leiguna með ávísun um, 3.500 kr. Lítið höfðu þeir þó upp úr danisleiknum því fáir komu og diömur komust inn frítt. Þó auglýstu þeir og hvöttu fólk til að koma og sjá manninn með hálfu milljónina. — Mun skuld þeirra við Aíþýðúhúsið nema 4.700 kr. — StE.Sig. LÆGÐIN yfir Grænlandshafi var á hreyfingu A- eða SA í gær. Var allbvoss A-átt Og snjókoma út af Vestfjörðum og talið. að hún mundi þokast eitthvað suður yfir landið. Hins vegar var ný lægð við Labrador og mikið af hlýju lofti suðui undan, svo að ekki var búizt við, að mikið mundi kólna. Veðurhorfur kl. 22 í gærkvöldi Suðvesturland og Faxaftói og miðin: SA-gola og él, síðar austan eða NA-kaldi og bjart ara. Breiðafjörður og miðin: A-gola og léttskýjað, síðar A- eða NA-stinningskaldi og skýj að. Vestfirðir og Norðurland. SÁ-gola Og léttskýjað, síðan NA-stinningskaldi og snjó- koma, NA-land og miðin: SA óg síðan A-stihningskaldi, snjókoma. Austfirðir og Suð- austurland og miðin: Breyti- leg átt og víða léttskýjað, síðar A-kaldi og skýjað. Horfur á miðvikudag: — Norðlæg átt, éljagangur norð- anlands og bjart á Suðurlandi, kaldara. yrði sviptur löggildingu þeirri, et hann hafði hlotið hjá dómsmála- íáðuneytinu, sem forstöðumaður Fíladelfíueafnaðairins í Reykja- vík. Ákveðið var að stofna til sér- stakrar rannsóknar á þessum kærum. Voru þeir séra Ingólfur Astmarsson biskupsritari og Há- kon Guðmundsson hæstaréttarrifc ari til þess fengnir að ranmsaka málið. Er þeir höfðu lokið því, voru gögn málsins send til saka- sóknara ríkisins til umsa,gnar. Niðuirstaða hans var sú, að ekk- ert hefði komið í ljós er vairðaði við lög, og því væri engin ástæða til neinnra aðgerða af hálfu hins opiruberia. Þegar þetta álit saksóknara ríkisins lá fyrir, hafði dómsmála- ráðuneytið eigi talið neitt tilefni til þess að svipta Ásmund Eiríks- son þeirri löggildimgu, sem for- stöðumanns FíladelfíusaÆnaðar- ins, er hann hlaut fyriir tiu árum. Þannig er þetta mál til lykta leitt, án nokkrar skerðingar á starfi forstöðumanns eða Fíla- delfíusafnaðarins í heild, sagði Baldur Möller ráðuneytisstjóri 1 dómsmálaíráðuneytimiu að lokum. Þáttakendur í Máifundaklúbbn um athugið, að í kvöld kl. 8.30 verður sameiginleg kaffidrykkja þátttakenda, þar æm Málfunda- klúbbmuin verður formlega slitið. Jafnframt verður kvikmynda- sýning. Þáttakendur eru hvatti* IU á& fjölmenna uú sem fyrr.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.