Morgunblaðið - 10.04.1962, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 10.04.1962, Blaðsíða 5
Þriðjudagur 10. apríl 1962 MORCVISBLAÐIÐ 5 Kaupsýslumenn! Ungur maður á förum til Evrópulanda, getur annast ýmis erindi. Tilboð merkt: „4410“ sendist Mibl. fyrir 14. þ. m. Permanent litanir geislapermanent, gufu- permanent og kalt perma- nent. Hárlitun og hárlýsing Hárgreiðslustofa Perla Vitastíg 18A — Sími 14146. Stúlka óskar eftir að fá leigða litla 2ja herb. íbúð eða eitt gott herb. og eldhús. Tilb. leggist inn á afgr. Mbl., merkt: „Reglusöm — 4439“ Stúlkur Ungur maður vill kynnast stúlku á aldrinum 20-30 ára. Tilboð sendist blaðinu fyrir föstudag, mierkt: „Góður félagi — 4448“. 4ra herbergja íbúð ásamt bílskúr í Norður- mýri er til leigu frá 14. maí. Tilb. merkt: ,,3500 — 4446“ semdist afgjr. fyrir fimmtudag 12. þ. m. NILFISK Vel með fanin Nilfisk ryksuga. Verð 2000 kr. Sámi 34772. Múrarar Tilboð óskast í að pússa að utan hús, tvser hæðir og kjallari. Uppl. í síma 38337 og 35294 eftir kl. 7 e. h. Pússnin garsandur góður, ódýr. 18 kr. tunnan. Sími 50393. „Sú vin- sæ!asta" Fremur lítið hefur verið tal að um kvikmyndaleikkonuna Marilyn Monroe í fréttum að undanförnu. En þó komst um tal um hana á krei'k fyrir skömmu, í sambandi við hjónaband fyrrv. eiginmanms Tveggja herbergja íbúð til leigu á góðum stað í Vesturbænum. Til-b. send- ist Mbl. fyrir 14. þ. m., merkt: „GOGE — 4411“. Ung útlend kona óskar eftir lítilli fbúð strax. Helzt Hagahv. eða Vesturb. Uppl. í síma 22819. Rock Hudson óskar Marilyn til hamingju. Marilyn Monroe með styttuna. hennar leikritahöfundarins Arthurs Miller. Síðan hún skildi við bann hefur verið talað mest um hana í sam- bandi við það, að hún ætlaði að giftast áftur, en sá orð- rómur hefur hingað til ekki verið á rökum reistur. Orsökin fyrir því, að um- talið um Marilyn, sem nú er 33 ára, hefur minnkað, er tal in sú, að síðasta kvikmyndin, sem hún lék í mistókst og eftir það tók leikkonan sér frí frá störfum um tíma. í>ó að Marilyn sé ekki í sviðsljósinu, hafa vinsældir hennar ekki rénað. Fyrir skömmu var hún kjörin „sú vinsælasta 1962“, af erlendum fréttamönnum í Hollywood og af því tilefni var henni af hent stytta. Á myndunum, sem hér fylgja sést Marilyn við það tækifæri. Smurbrauðsdama Stúlka sem unnið hefur á brauðstofu, óskast strax. Uppl. í íma 16512. V O R. I.cysir snjó af lambastekk, lækir fróir hjala. Heiðarlóa hugum þekk heilsar mó og bala. Græðisból og gróinn völl geislar sólar fanga. Blikar fjóla og blómin öll blítt í skjóli anga. Út er breiða arminn sinn æsku þreyðir runnar, Hulda seiðir huga minn heim á leiðir kunnar. Einar Þórðarson frá Skeljabrekku. Söfnin Listasafn íslands: Opið sunnud. — þriðjudag. — fimmtudag og laugardag kl. 1:30 til 4 e.h. Asgrimssafn, Bergstaðastrætl 74 er opið priðjud., fimmtud. og sunnudaga frá kL 1.30—4 e.h. Þjóðminjasafnið er opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 1.30—4 e. h. Listasafn Einars Jónssonar er opið á sunnudag og miðvikudag kl. 1,30 til 3,30 e.h. Minjasafn Reykjavíkurbæjar, Skúla túní 2, opið dag ega frá kL 2—4 e.h. nema mánudaga. Tæknibókasafn IMSÍ, Iðnskólanum: Opið alla virka daga kl. 13 til 19. — Laugardaga kl. 13—15. Bókasafn Kópavogs: — Utlán þriðju daga og fimmtudaga í báðum skólun- um. Ameríska Bókasafnið, LaugavegS 13 er opið 9—12 og 13—21, mánudaga, mið vikudaga og föstudaga, 9—12 og 13—18 þriðjudaga og fimmtudaga Tvö herbergi og eldhús ós'kast til leigu sem fyrst. Tvennt í heimili. Uppl. í síma 34627 í kvöld og ann- að kvöld. Dugleg hárgreiðslukona óskast seinni hluta viku eða eftir samkomulagi. Hárgreiðslustofan Perla Vitastíg 18 A. — Sími 14146. Kunninginn: í>ú hefur sjálf- sagt valið þér væna konu vinur minn. Kaupmaðurinn: Já, það getur þú reitt þiig á, hún er afbragð fyrirtak, ég þori að mæla með henni við hvem sem vera skal. Baróninn (hrokafullur) Ég helJ að því minna, sem maður veit, þe9s ánægðari sé hann. Ungtfrúin (með hægð): í>ér eruð liklega mjög ánægður mað- (Úr almanagi). Flugfélag íslands h.f. Millilandaflug: Hrímfaxi fer til Glasgow og Kaup- mannahafnar kl. 08:00 í dag. Væntan- leg aftur til Rvíkur kl. 22:40 í kvöld. Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Egils- staða, Sauðárkróks og Vestmannaeyja. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar, Húsavíkur, ísafjarðar og Vestmannaeyja. Loftleiðir h.f.: Eiríkur rauði er væntanlegur frá NY kl. 09.00. Fer til Luxemborgar kl. 10.30. Kemur til baka frá Luxemborg kl. 24.00. Heldur áfram til NY kl. 01.30. H.f. Eimskipafélag íslands: Brúar- foss fer frá NY 13 þm. til Rvíkur. Dettifoss er í Rvík. Fjallfoss fer frá } Hamborg 11 þm. til Antwerpen, Hull ^ og Rvíkur. Goðafoss fór frá Hafnarf. 7 þm. til Rotterdam og Hamborgar. Gullfos fer frá Rvík 11 þm. til Kaup- mannahafnar. Lagarfoss fer frá Hangö 10 þm. til Rvíkur. Reykjafoss fór frá Gautaborg 7 þm. til Austur- og norð- urlandshafna og Rvíkur. Selfoss fór frá Keflavík 7 þm. til Dublin og NY. Tröllafoss kom til Rvíkur 3 þm. frá Kristiansand. Zeehaan fer frá Kefla- vík á morgun 10 þm. til Grymsby, Hull og Leith. Laxá lestar í Hull 9 ; þm. til Seyðisfjarðar, Reyðarf jarðar og Rvíkur. Skipaútgerð ríkisins: Hekla er á Austfjörðum á suðurleið. Esja fer frá Reykjavík í dag vestur um land til Akureyrar. Herjólfur fer frá Vest- mannaeyjum kl. 21 í kvöld til Rvík- ur. Þyrill er á Norðurlandshöfnum. Skjaldbreið fer frá Rvík í dag vestur um land til Akureyrar. Herðubreið er á Austfjörðum á norðurleið. Skipadeild S.Í.S.: Hvasafell er í Rvík. Arnarfell er á Hvammstanga. Jökulfell fór 6 þm. frá Rvík til NY. Dísarfell losar á Austfjörðum. Litla- fell er væntanlegt til Rvíkur í dag. Helga fell er á Reyðarfirði. Hamra- fell fór 2 þm. frá íslandi til Batumi. Bonafide lestar í Gufunesi 9. þm. Eimskipafélag Reykjavíkur h.f.: Katla er á leið til Vestmannaeyja frá Spáni. Askja er í Rvík. H.f. Jöklar: Drangjökull lestar á Faxaflóahöfnum. Langjökull fer frá Vestm.eyjum í dag áleiðis til Grimsby. Vatnajökull er í Mourmansk. Læknar fiarveiandi Erlingur Þorsteinsson fjarv. frá 7. apríl í 2—3 vikur. (Guðmundur Eyj- ólfsson, Túngötu 5) Esra Bétursson i?m óákveðinn tíma (Halldór Arinbjarnar). Jónas Bjarnason til aprílloka. Frakkastíg 6A). Bifreiðastjóri óskast til að aka á sérleyfisleið. Tilboð ásamt uppl. sendist Mbl. fyrir 15. þ. m., merkt: „4485“. Til sölu Volvo ’46, vörubifreið. — mjög hagkvæmt verð. Uppl. í síma 8151, Grinda- vík. Kynning Maður um fertuigt, sem á íbúð, óskar að kynnast konu 30-40 ára, með hjóna- band fyrir augum“. Þag- mælska. Tilboð merkt: „Framtíð 4451“ sendist Mbl fyrir 12 apríl. F ermingarbörn Tek myndir fyrir og eftir altarisgöngu. Ljósmyndastofa Hafnarf jarðar. Til leigu í Kópavogi verður 3ja heirb íbúð, með sór innig., til leigu frá 14. maí. Tilboð merkt: „Gott fólk — 4483“ sendist Mbl. sem fyrst. 2—3 herbergja íbúð óskast fyrir fámenna fjöl- skyldu fyrir 14. maí. Ein- hvesr fyrirframgreiðsla, ef óskað er. Uppl. í símum 18763 eða 38085. Eins manns svefnsófi á aðeins kr. 1500,- Kosta kjör. Svefnsófaverkstæðið Grettisgötu 69. Opið kl 2-9. ATHUGIÐ að fcorið saman við út.breiðslu er iangtum ódýrara að auglýsa i Mongunblaðinu, en öðrum blöðum. — Peýsur Prjóna eftir pöntun dömu- unglingia- og barnapeysur. Hef til sölu mjög fallegar dömujakkapeysur, ný gerð. Sporðagrunn 4, uppi. — Sími 34570. Cfri hœð og ris í Laugarnesi Hæðin er um 130 ferm. 4ra herb., eldhús, bað og skáli, í riti eru 3 herb., salerni og geymslur. Sér inng., þvottabús og geymsla í kjallara. Bílskúrs- réttindi. — Uppl. á skrifstofu EINAR SiGURÐSSON, hdl. Ingólfsstræti 4 — Sími 16767. 100 lesta vélbáfur Til sölu er 100 lesta vélskip með nýlegri vél. Skipið er búið nýju síldarasdici og er allt í ágætu standi. Tryggingar & Fasteignir Austuistræti 10 5. hæð sími 134 28.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.