Morgunblaðið - 10.04.1962, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 10.04.1962, Blaðsíða 7
Þriðjudagur 10. apríl 1962 MORCVISBLAÐIÐ Tékkneskir uppreimaðir allar stærðir Gallahuxur Nælonstyrktar allar stærðir Nýkomið GEYSIR H.F, Fatadeildin. Strauborð sem má hækka og lækka eftir vild. Mairgar tegundir GEYSIR H.F. Teppa- og dregladeildin. Fiskibátar til sölu 57 rúmlesta bátur mikið end- urnýjaður fyrir tveimur ár- um, með radar, tveimur vökvadrifnum spílum. Sér- staklega hagstæðir greiðslu- skilmálar. 60 rúmlesta bátur. Umbyggð- ur fyrir einu ári. Einnig vél endurnýjuð. Er með nýjasta sildveiðiútbúnaði. Útborgun ekki mikil. 80 rúmlesta bátur í mjög góðu ásigkomulagi á sérstaklega hagstæðu verði og hóflegri útborgun. 58 rúmlesta bátur með nýlegri vél og öllum nýjustu sigl- ingartækjum. 40 rúmlesta bátur í góðu ástandi með nýrri vél. Góð áhvílandj lán, Bátarnir geta verið til afhend- ingar í endaðan maí. SKIPÆ OG VERÐBRÉFA- SALAN SKIPA, LEIGA VESTURGÖTU5 Sími 13339. ttnnumst kaup og sölu verðbr. s oí Djjq mnfðiaj Hús og ihúhir Ttt sölu: Einbýlishús, kjallari og tvær hæðir. Stærð 100 ferm. Hitaveita. Fokhelt raðhús í Hvassaleiti. Raðhús í Laugarneshverfi. Efri hæð og ris á Melunum. Efri hæð og ris við Ránargötu Efri hæð og ris við Barmahlíð. Bílskúr fylgir. Sér inng. — Sér hitaveita. Efri hæð og ris við Bólstaða- hlíð. Hús í Norðurmýri með tveim 2ja herb. íbúðum og þriðju íbúð í kjallara. 5 herb. íbúð í Norðurmýri. — Stærð 130 ferm. Ennfretnur 2ja, 3ja og 4ra herb. íbúðir í miklu úrvali. Eignaskipti oft möguleg. — Látið vita, ef þér viljið kaupa, selja eða skipta. Haraldur Guðmundsson lögg. fasteignasali Hafnarstræti 15. — Símar 15415 og 15414 heima. Til sölu m.m. Fokheld tveggja íbúða hús á fallegum stað í Kópavogi. Hagstætt verð. Fylgir lán til 15 ára. Húseign með tveim íbúðum 3ja og 2ja herb. Ræktuð lóð. Lítil útborgun. 3ja herb. íbúð í tvíbýlishúsi við Langholtsveg. Sér inng. Hófleg útborgun. 4ri herb. íbúðir í sambýlis- húsi við Hvassaleiti í smíð- um. Seljast fullpússaðar með hitalögn og tvöföldu gleri. Þriggja herb. risibúð. Útb. 80 þúsund. 6 herb. íbúð í smíðum. Einbýlishús eins og tveggja hæða á mörgum stöðum. Höfum kaupendur að góðum eignum. Rannveig Þorsteinsdóttir hrl. Málflutningur - Fasteignasala Laufásvegi 2. ^Símar 19960 og 13243. Fasteignir til sölu Steinhús við Hringbraut, kjallari, tvær hæðir og ris. Hentugt fyrir hverskonar skrifstofur, heildsölur, íðn- að o. fl. Stór 3ja herbergja íbúðarhæð ásamt góðú geymslurisi við Laugateig. Bílskúr. Lóð ræktuð og girt. 5 herbergja íbúð við Álfheima 5 herb. enbýlishús við Litla- gerði. 40 ferm. bilskúr. Góð 2ja herb. kjallaraíbúð við Drápuhlíð. Sér inngangur. Sér lóð. Góð 3ja herb. kjailaraíibúð við Drápuhlíð. Austurstrseti 20 . Sfmi 19545 TU sölu: 5 herb. íhÉarhæi) um 140 ferm. ásamt bílskúr á hitaveitusvæði í Austur- bænum. Getur orðið laus strax, ef óskað er. Efri- hæð 150—160 ferm. á- samt risi í Norðurmýri. — Sér inng. Sem ný 4ra—5 herb. íbúð, 112 ferm. með svölum við Njörvasund. 5 herb. íbúðarhæð 120 ferm. með sér inng. í Vesturfoæn- um. Laus strax, ef óskað er. Útb. 250 þús. 5 herb. risíbúð 120 ferm. með kvistum í Híðarhverfi. Nýtízku 4ra herb. íbúðarhæð 115 ferm með tveim svölum víð Ljósheima. Nýtízku 4ra herb. jarðhæð, 100 ferm. með sér inng. og sér hita í Laugarneshverfi. Nýtízku 4ra herb. íbúðarhæð 120 ferm., sér við Rauðalæk. Nýtízku lra herb. íbúðarhæð 115 ferm. m. m. við Eski- hlíð. Nýtízku 3ja herb. íbúðarhæð 90 ferm. við Bogahlíð. 3ja herb. jarðhæð 75 ferm. við Eiríksgötu. Útb. 150 þús 3ja herb. íbúðarhæð m. m. í Norourmýri. 3ja herb. íbúðarhæð ásamt risi, sem í er eitt herb og hægt að innrétta. 1—2 í við- bó't í steinhúsi á hitaveitu- svæði í Austurbænum. — Laust nú þegar. Útb. aðeins 125 þús. 3ja herb. íbúðarhæð ásamt % kjallara og bílskúr í Austur bænum. Sér inng. og sér hitaveita. Væig útb. 3ja herb. kjallaraíbúðir og ris- íbúðir í Austur- og Vestur- bænum. Nokkrar 2ja herb. íbúðir í bænum. Lægstar útb. 50 þús. Nokkrar húseignir af ýmsum stærðum í bænum og í Kópa- vogskaupstað o. m. fl. Kýja fasteiynasalan Bankastræti 7. Sími 24300. kl. 7.30^—8.30 e. h, Sími 18546. Blómlaukar ný sending. Dahliur. Begonur. Bóndarósir Anemonur. Gladíólar. Ranunculus Freesía. Montbretia. Ornitogalun. Gróðrastöðin við Miklatopg. Sími 22-8-22 og 19775 Sparifjáreigendui Ávaxta sparifé á vinsælan og öruggan hátt. Uppl. kl. 11-12 f.h. og 8-9 e.h. Margeir J. Magnússon Miðstræti 3A. Sími 15385. BILALEIGAN H(;V\ItAMMM\ LEICJUM IWYJfl VW BfLA AN ÓKUMANNS. SENDUM SflUI-18745 ibúðir til sölu Sólríkar 110 ferm. íbúðir í Hvassaleiti. Fokheldar o>g tilbúnar undir tréverk. 127 ferm. ibúðir við Háaleitis- braut tilbúnar undir tré- verk. 115 ferm. íbúð við Háaleitis- braut. 200 þús. kr. lán fylg- ir. Glæsileg 4ra herb. toppíbúð í fjölbýlishúsi, fullfrágeng- in. 150 ferm. íbúð við Stóragerði, tvíbýlishús. 150 ferm. íbúð í Safamýri til- búin undir tréverk, tvibýlis hús. 2ja herb. íbúðir við Laugaveg, Drápuhlíð, Bragagötu, Ljós- heima. 3ja herb. íbúðir við SÖrla- skjól, Skipasund, Grana- skjól, Bergstaðastræti, — Miklubraut, — Melabraut, Kaplaskjól. 4ra herb. íbúðir við Sólheima, Ásbraut, Drápuhlíð, Háa- gerði, Nýbýlaveg, Skipa- sund. 5 herb. íbúðir við Bergstaða- stræti, Laugarnesveg, Háa- leitisbraut og Sogaveg. 180 ferm. skrifstofuhúsnæði nálægt Miðbæ. Einbýlishús við Laugateig, Skipasund, Hlaðbrekku, — Langhotsveg. 50 ferm. einbýlíshús við Suð- urlandsbraut o. m. fl. HÖFUM KAUPENDUR að íbúðum af öllum stærð- uim. HÖFUM KAUPENDUE að einbýlishúsi í Voga- hverfi. HÖFUM KAUPENDUR að nýju tvíbýlishúsi ca. 150 ferm. HÖFUM KAUPENDUR að 5 herb. íbúðum með öllu sér. Sveinn Finnsson Málflutningur - Fasteignasala Laugavegi 30 Sími 23700. Hús i smibum i HafnárfirBi Til sölu tveggja hæða 110 ferm. steinhús í Kinna- hverfi. Efri hæðin er með miðstöðvarlögn og einangr- un. Á neðri hæð er m. a. bílgeymsla, en þar mætti og hafa 2ja herb. íbúð. Árni Gunnlaugsson, hdl. Austurgötu 10, Hafnarfirði. Sími 50764, 10—12 og 4—6. Hötum kaupendui að íbúðum af ýmsum stærðum. Miklar útborganir. Fasteignasalan & Verðbréfaviðskiptin Óðinsgötu 4. Sími 15605. 3ja herb. ibúð i Hafnarfirði Til sölu efri hæð í vönduðu timburhúsi við Hverfisgötu með kjallaraplássi. Sérkynd ing. Falleg afgirt Ióð. Útb. kr. 60—70 þús. Verð kr. 155 þús. Ární Gunnlaugsson, hdl. Austurgötu 10, Hafnarfirði. Sími 50764, 10—12 og 4—6. Til sölu 2ja herb. íbúð á 1. hæð við Baldursgötu. Hitaveita. Stór 2ja herb. kjallaraíbúð við Hjarðarhaga. Bílskúr getur fyigt. Nýleg 3ja herb. íbúð á 1. hæð við Granáskjól. Sér hiti. 3ja herb. jarðhæð við Ljós- vallagötu. Sér hitaveita. Nýleg 3ja herb. íbúð á 1. hæð við Skólagerði. 4ra herb. íbúðarhæð við Berg- þórugötu. Útb. kr. 150 þús.' 4ra herb. kjallaraibúð við Eskihlíð. Hitaveita. GlæsUeg ný 4ra herb. íbúð við Stóragerði. Tvennar svalir. Vönduð nýleg 4ra herb. ibúð á 1. hæð við Sólheima. Glæsileg ný 4ra herb. íbúð í háhýsi við Sólheima. Nýleg 5 herb. endaíbúð í fjöl- býlishúsi við Álfheima. 5 herb. íbúðarhæð við Soga- veg. Sér hiti. Væg útb. GlæsUeg ný 5 herb. íbúðarhæð við Stóragerði. Tvennar svalir. Sér inng. Sér hiti. Bílskúr fylgir. Ennfremur íbúðir í smiðum af öUum stærðum í miklu úrvali. EIGNASALAN • BEYKJAVÍK • Ingólfsstræti 9. — Sími 19540 7/7 sölu m.a. 2ja herb. kjallaraibúð í Tún- unum. 2ja herb. mjög falleg íbúð í háhýsi í Ljósheimum. Lyfta. 3ja herb. íbúð á 3. hæð við Laugarnesveg. 3ja herb. góð jarðhæð við Granaskjól. 3ja herb. íbúð við Hlaðbrekku Tilbúin undir tréverk. 3ja herb. íbúð á 1. hæð, Stóra- gerði. Tilbúin undir tré- verk. 4ra herb. íbúð á 2. hæð við Laugarnesveg. 4ra herb. íbúð á 3. hæð við Goðlieima. 4ra herb. góð risíbúð við Kvisthaga. 5 herb. íbúð á 2. hæð í tvá- býlishúsi við Njörvasund. 5 herb. íbúð á 3. hæð við Alf- heima. Endaíbúð. 6 herb. mjög vandað einbýlis- hús í Kópavogi. 6 herb. fokhelt steypt einbýlis hús í Silfurtúni. MALFLUTNINGS- OG FASTEIGNASTOFA Sigurður Reynir Péturss. hrL Agnar Gústafsson, hdl. Björn Pétursson, fasteigna- viðskipti. Austurstræti 14. Símar á skrifstofu 17994, 22870 utan skrifstofutíma 35455. Það er lítill vandi að velja þeg ar beztu kúlulegurnar eru jafn framt ódýrastar. Kúlulegusalan hj. ^BILftLEIGAN LEIGJUM NYJA AN ÖKUMANN5. SENDUM , BILINN. ¦œirHi.*a 56 oi

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.