Morgunblaðið - 10.04.1962, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 10.04.1962, Blaðsíða 9
Þriðjudagur 10. apríl 1962 MORCVNBL4ÐIÐ Til sölu: Vöndub 2ja herb. hæð við Hringhraut. Góð 3ja herb. hæð í Laugar- neshverfi. Stór bílskúr. Vandaðar 4ra herb. hæðir i Hlíðunum. 4ra herb. risíbúð við Drápu- hlíð. Útb. 130—150 þús. 5 herb hæðir við Rauðalæk, Njörvasund og Ásgarð. Góð 5 herb. einbýlishús í Smá íbúðahverfi. Skipti á minni eignum koma til greina. Góð 2ja herb. hæð í Norður- mýri. Nýtízku 6 herb. raðhús í Laug arneshverfi. Teppi á stofum hallj og stigum. Harðviðar- innrétting. Bílskúrsréttindi. Einar Sigurðsson hdl. Ingólfsstræti 4. — Sími 16767. milli kl. 7—8,30 e.h. sími 35993. Einbýlishús 4ra herbergja íbúð ásamt 30 ferm. viðbyggingu og bíl- skúr, tilvalið fyrir iðnað. — Selst á mjög hagstæðu verði. Útborgun 100 þús. kr. Höfum 2ja herb. íbúðir við Miklubraut risíbúð, Braga- götu risíbúð, Kleppsveg 3. hæð, Hjarðarhaga, Hrísa- teig, Granaskjól 2. hæð með svölum og sérhita, Holts- götu, Grenimel, Úthlíð, M'ið tún, Baldursgötu. Baróns- stíg, Laugarnesveg. 3ja herb. íbúð við Nönnugötu. Víðimel, — Laugarnesveg mjög góða, Hrisateig, Silf- urtún, Seltjarnarnesi, Hverf isgötu,- Sólheimum, Baldurs- götu, Framnesveg, Víghóla- stíg. 4ra herb. íbúð við Framnes- veg, Skipasund, Kópavugi, Stórholti, Þórsgötu, Hlíðun- um, Skjólunum, Silfurtúni, Óðinsgötu og víðar. 5 herb. íbúð við Miklubraut, Hlíðum, Vogum, Nýbýlav. Einbýlishús í Kópavogi, Vog- um, Smáíbúðahverfi, Fálka- götu, Túnum, Þórsgötu, Suð urlandsbraut, Hafnarfirði, Lækjum, Breiðholtsvegi, — Garðahreppi, Framnesvegi. Raðhús tilbúin undir tréverk við Hvassaleiti. íbúðir í smíðum, 2ja, 3ja, 4ra ¦ og 5 herh, Austurbrún, Hvassaleiti, Háaleitisbraut, Kaplaskjólsveg, Stóragerði, Glaðheima, Goðheima. Sumarbústaðir við Hólsá og Vatnsendalandi. 8ÉE W* *.....)j!iiíiii!.!.i,lír.w| f Austurstræti 14, 3. hæð. Sími 14120. — Lyfta. Opið til kl. 7 e. h. NÝJUM BÍL AI.M. BIFREIÐALEIGAN KLAPPARSTÍG 40 SÍMI 13776 Hús — Ibúðir Hefi m. a. til sölu: 2ja og 3ja herb. íbúðir fokheld ar eða tilbúnar undir tré- verk við Kaplaskjólsveg. 5—6 herb. íbúð á hæð við Háaleitisbraut, tilbúin und- ir tréverk eða lengra komin. Einbýlishús. Nýlegt einbýlis- hús í Silfurtúni. Húsið er stór stofa, 3 herb., eldhús, þvottahús og búr. Verð 560 þús. Útb. 250—300 þús. Baldvin Jónsson, hri. Simi 15545. Austurslræti 12. AIRWICK SILICOTE úsgagnng!jáí s 1 L F U R GLJAI SILICOTE-bílagljái Fyrirliggjandi Ulaf ur Gíslason & Co hl Sírni 18370 AKNOLD keðjur og hjól Flestar stærðir fyrirliggjandi. Landssmiðjan íbú&ir Til sölu: 2ja herb. íbúð á 3. hæð við Hringbraut. 2ja herb. íbúð á 1. hæð við Skarphéðinsgötu. 2ja herb. kjallaraíbúð við Karfavog. Útborgun 100 þus kr. 1 herb. og eldhús í kjallara við Skarphéðinsgötu. 2ja herb. íbúð í kjallara við Óðinsgötu. Útborgun 70 þús.- kr. 3ja herb. íbúð á 2. hæð við Freyjugötu. 3ja herb. ibúð á 2. hæð við Víðimel ásamt bílskúr. 3ja herb. íbúð, rúmgóð rishæð með svölum, við Kópavogs- braut. 3ja herb. rishæð við Reykja- víkurveg. Útborgun 70 þús. kr. 4ra herb. íbúð á 1. hæð við Kaplask j óls veg. 4ra herb. íbúð á 2. hæð við Laugarnesveg. 4ra herb. íbúð á 2. hæð við ¦Kjartansgötu. 4ra herb. íbúð á 4. hæð við Eskihlíð. 5 herb. ný hæð, alveg sér, viS Stóragerði. 5 herb. hæð ásamt bílskúr, við Karfavog. 5 herb. íbúð á 1. hæð við Bogahlíð. 6 herb. íbúð á 2. hæð við Goð- heima. Sérhiti. Sérþvotta- hús. Fokhelt raðhús við Hvassa- leiti, 2 hæðir, kjallari og bílsfcúr. Málflutningsskrifstofa VAGNS E. JÓNSSONAR Austurstræti 9. — Sími 14400 og 20480. 77/ sölu Til sölu er 2ja herb. stór og falleg íbúð í steinhúsi við Kárs- nesbraut. Söluverð 250 þús. kr. Útborgun 100 þús. kr. Bílskúr úr timbri fylgir. Málflutníngsskrifstofa VAGNS E. JÓNSSONAR Austurstræti 9. — Sími 14400 77/ sölu er húseign í þorpi á Vestur- landi. Jarðhiti. Akjósanleg skilyrði tll gróðurhúsa- ræktunar. Skipti á íbúð í Reykjavík eða Kópavogi koma til greina. Sanngjarnt verð. Upplýsingar gefur Málflutningsskrifstofa VAGNS E. JÓNSSONAR Austurstræti 9. — Sími 14400 og 20480. Einkaumboð: Jáh. Karlsson & Co. 3ja herb. hæð ásamt iðnaðar- plássi í Laugarneshverfi. 3ja herb. portbygsrí ris við Hlíðarveg í Kópavogi. 4ra herb. vönduð risíbúð i Hlíðunum. Hagstætt verð. Einbýlishús ásamt iðnaðar- plássi nálægt Miðbænum. Einbýlishús og raðhús í Kópa- vogi. Fokheldar íbúðir í Reykjavík og Kópavogi. Höfum kaupendur að góðum 2ja, 3ja og 4ra herb. íbúð- um. Skrifstofan er opin til • kl. " e. h. alla virka daga. Htísa & Skipasalan Jón Skaftason, hrl. Jón Grétar Sigurðsson, lögfr. Laugavegi 18, III. hæð. Sími 18429 og 18783. Fjaðrir, fjaðrablöð, hljóðkútar púströr o. fl. varahlutír í marg ar gerðir bifreiða. Bílavörubúðin FJÖÐRIN v Laugavegi 168. Sími 24180. Amerískar kvenmoccasíur SKÓSALAN Laugavegi 1. Hópfcrðobílor Æ^aMAT INGIMAP Sérleyfis- og hópferðir Kirkjuteigi 23, Reykjavík. Símar: 32716 - 34307. BILALEIGAN H.F. Volkswagen — árg. '62. Sendum heim og sækjum. SÍMI - 50214 Brotajárn og málma kaupir hæsta verð!. Arinbjörn Jónssoc Sölvholsgötu 2 — Snnj 11360. Hafnarf'iörður Hefi jafnan til sölu ýmsar gerðir einbýlishúsa og íbúðar hæða. Skipti oft möguleg. Guðjón Steingrímsson, hrl. Reykjavíkurvegi 3. Símar 50960 og 50783. Loffpressur með krana til leigu. GUSTUR HF. Sími 23902. Skuldabréf Höfum til sölu fasteignatryggð skuldabréf. FVRIRGREfDSLU SKRIF5TOFAN Fasteigna- og verðbréfasala Austurstræti 14 — Sími 16223 eftir kl. 5 a daginn. Til sölu þurrkofn með blásara, stærð 212x80x60 cm, 15 kílóvött. — Sími 10690. Pússningasandur góður — ódýr, kr. 18,- tunnan. Sími 50393. Ljósmyndarar til sölu er Yashica Pentamatic myndavél 35 mm F 1,8. — Braun Hobby Automatic, Flash. Argus President skugga- myndavél. Sendið nafn og heimilisfang til afgreiðslu MbL, merkt: „Yashica 4450". Akranes Húsið Merkigerði 4, Akranesi er til sölu nú þegar og laus til íbúðar strax. Uppl. á sama stað eftir kl. 19 á kvöldin í síma 128. Station bifreið óskast. Skipti koma til greina. Tilboð með uppl., merkt: „Bíll — 4445" leggist inn í afgr. Mbl. fyrir 15 apríl. Seljum i dag: Mercedes-Benz '54, '55, '56, '57, '58, '59. Opel Capitan '56, '57, '59, '60. Allir þessir bílar eru ný- komnir til landsins. — Höfum mikið úrval bifreiða til sýnis o, sölu daglega. Bíiamíðstoðin VAGN Baldursgötu 18. Símar 16289 og 23757. fermingapfir KOMMOÐUR VEGGHILLUR SKRIFBORÐ SVEFNBEKKIR SÓFABORÐ o. m. fleira. HNOTAN húsgagnaverzlun, Þórsgötu 1. -Sími 12178.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.