Morgunblaðið - 10.04.1962, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 10.04.1962, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ Þriðjudagur 10. apríl 196* i j>^»WWI»ll^»l«W<»W»<«»WWB^^»^»W^^»ffW^^ w&l*i^mt*m*<iH0i^^i+0mm'*i*+*^**im*+i^^^*»mm+**m0*+rm+'*'»nmm<*, ¦ rwi.iMWnxw.^ Reykvíkingurinn Steindór Steindórsson þvær upp fyr- ir konuna sína norður á Sauðárkróki. (Ljósm. Mbl.: Sí E.Sig.) Þessir ungu menn komu til Sauðárkróks til þess að skemmta sér á sæluvikunni. (Ljósm. Mbl. St £. Sig.). í 1 I I SÆLUVIKAN hófst á Sauðárkróki fyrra sunnu- dag. Fólk tók að streyma þangað upp úr miðri viku, og seinustu daga vikunnar var húsfyllir á . öllum skemmtistöðum. SÆLUV Hér er Jón Jónsson á Bessastöðum, sem komið hefur á sæluvikuna frá því fyrir aldamót, eins og sagt er frá í Mbl. á laugardag. Tryggvi Helgason, flugmaður, Jóhann Konráðsson og Kristinn Þorsteinsson, söngvarar, Árni Ingimundarson, píanóleikari. Þessir menn komu frá Akureyri til þess a'ð' skemmta Sauðkræklingum. llMftMMMMMMl MiMrt»^iMlMil%^Mi«»« i*% M«HM%M*iM«iMMMI%M*MM% M*MM%MMMM*M> Sveik 400 kr. út úr kaupmanni Á HÁDEGI á föstudag var látinn laus úr Hegningarhúsinu Sigurð- ur Arnbjörnsson, sjómaður, sem að undanförnu hefur komið mjög við sögu hjá lögreg]unni í Reykjavík fyrir að vill-a á sér heimildir og svíkja fé út úr fólki. Ekki hafði Sigurður lengi gengið laus, er hann hóf sína fyrri iðju. Kotm hann í verzlun í Austurbæn- um á laugardagsmorguninn og kvaðst vera sjómaður, en kona sín væri fastúr viðskiptavinur í verzluninni. Bað Sigurður kaup- manninn ;,ð lána sér 400 krónur, en þegar kaupmaðurinn tók dræmt í það fór Sigurður að tala um að hann gæti útvegað honum erlendan bjór og ódýrt vín, en kaupmaðurinn þáði ekki. Kaupmaðurinn vildi að sjálf- sögðu ekki styggja þennan „fasta viðskiptavin' sinn, og er Sigurð- ur tók af sér gullúr sitt og bauð sem „pant". þá lét hann til leið- ast að lána honum 400 krónur í trausti þess að halda viðskipt- um sínum! Klukkan tvö kom Sigurður aftur og nú í leigubíl. Fór hann inn í verzlunina og kvaðst vera kominn íil að sækja úr sitt. Kaup maðurinn tekur það upp úr pen- ingaskúfíunni og leggur á borðið. Hafði Sigurður þá engin umsvif, þreif úrið af borðinu, hljóp út og ók brott í skyndi, en kaupmað- urinn sat eftir með sárt ennið. KaupmaSurinn kærði málið til rannsóknarlögreglunnar, sem var fljót að hafa upp á sökudólginum. Tilboð óskast í jeppabifreið og nokkrar fólksbifreiðir er verða sýndar í Rauðarárporti í dag, briðjudaginn 10. þ.m. kl. 1—3. Tilboðin verða opnuð í skrifstofu vorri kl. 5 sama dag. Sölunefnd varnarliðseigna. Innbrot um helgina Menn teknir með heimabrugg í danshúsi AÐFARANÓTT sunnudagsins var stolið premur hjólum undan sendiferðabíi, sem stóð á bíla- stæði við Sendibílastöðina h.f., Ölvaður íangi réð- ist á lögregluþjón KEFLAVÍK, 9. apníl. — Um kl. 4 í gær gerði ölvaður ungux maöuir árás á lögregluþjón, sem hafði handtekið hann. Var löigreglan á leið með maninn í fagahúsið í lög reglubílnum, er fanginn fann skóflu í bílnum og réðist með henni á .afturrúðu bílsins. Hún var varin með járnneti, svo hann komst ekki út þar. Þá réðist hann á fsramirúðuna, sem snýr að stýrisbúinu og gerði sig líklegan til frekatri árása á lögregluþjón- inn við stýrið. Viðþetta missti lögregluþjónn- inn stjórn á bílnum, sem rann á veghef il er stóð á götuinni, með þeim afleiðingum að lögreglu- bíllinn skemmdist mikið að fram an. Lögregluþjónninn komst út og inn í bílinn að aftan. Hafði hann fangann undir og gat kom- ið honuin í öruigga geymslu. Meiðsli af þessu urðu ekki telj- andi. — H.S.J. í Borgartúni Var báðum aftur- hjólum stolið þannig að bíllinn hvíldi á hemlaskálunum er að var komið. Þegar betur var að gáð kom á daginn að varahjólinu hafði einn ig verið stolið ásamt felgulykli og tjakk. — Felgur hjólanna eru bláar á litinn, og dekkin af Barumgerð Eru þeir, sem kynnu að verða varir við hjólin, vin- samlegast beðnir að gera rann- sóknarlögreglunni aðvart. i>essa sömu nótt var brotist inn í birgðageymslu Reykjavíkur- borgar að Suðurlandsbraut 7, en þar eru geymd ýmis hreinlætis- og kynditæki, sem tekin eru úr bröggum, sem rifnir eru. Erfitt er að sjá í fljótu bragði hvort einhverju hetur verið stolið eða ekki. Um helgina voru tveir ölvaðir menn teknir þar sem þeir voru að brjóta rúður, á Laugavegi og Hringbraut. Þá bar þr.ð til tíðinda á dans- leik í Iðnó á laugardagskvöldið að tveir menn voru handteknir af lögreglunni. Voru menn þessir að blanda vín inni í húsinu og við nánari arhugun kom í ljós að þeir voru með heimabrugg, „landa". Mál þetta er enn í rann sókn. Lögreglan varð að beita táragasi SIÐDEGIS á laugardaginn var lögreglan kvödd í hús nokkuð í Bústaðahverfinu vegna lö ára gamals pilts, sem fékk æðiskast á heimili sínu. Þegar lögreglu. menn komu á staðinn, hafði pilt« urinn umturnað öllu í íbúðinni, brotið og bramlað. Er lögreglu- mennirnir komu inn, flúði pilt- urinn upp á háaloft og lokaði hlera á eftir sér. Hafði bann stór. an búrhníf meðferðis og hótaði að nota hann á sjálfan sig, eí lögreglumennirnir kæmu nærri honum. Létu lögregiumennirnir því ekki verða af því að reyna að sækja piltinn í biii. Innan skamms komu fleiri lögreglu- menn á staðinn, svo og sjúikra'bíll, ef með þyrfti. Fóru tveir lög- reglumenn upp á þak hússins, og skoruðu á hann að kasta frá sér hnífnum, ellegar þeir yrðu að beita táragasi til að fá hann út. Eftir margar aðvaranir setti lög- reglan táragassprengju inn um gluggann, og kom þá pilturinn niður af loftinu. Tókst lögreglu- mönnum, sem þar voru að grípa hann, en einn þeirra mun hafa skrámast á hendi af hnífnium. -— Pilturinn var síðan settur í járn og fluttur í fangageymisluna við Síðumúla og læknir sóttur

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.