Morgunblaðið - 10.04.1962, Side 11

Morgunblaðið - 10.04.1962, Side 11
Þriðjudagur 10. apríl 1962 MORGVIS BL 4ÐIÐ 11 Síðasta vika bókaútsiilunnar í Unuhúsi. 20% afsláttur á öllum bókum í Unuhúsi notið þetta eínstæða tækifæri að velja úrvals zókmenntir tli fermingagjafa. Fermingargjafabækurnar Ljóðasafn Tómasar allar 4 Jjóðabækurnar og ljóðaflokkurinn um Mjallhvíti. Ýtai'leg ritgerð um skáldið. Allar einstakar skáladsögur Laxness, Brekkukotsannáll, Heimsljós, Salka Valka, Isiandsklukkan, Gerpla, Paradísar- heim. Málverkabók Muggs og Ásmundarbókin, fegurstu bækur gerðar á íslandi fyrr og síoar. Öll verk Jónasar Hallgrímssonar ljóð, sögur, ritgerðir, bréf, og ritgerð eftir Tómas, skrautútgáfa, myndskreytt í tveimur bindum, alskinni. ísland í máli og myndum, ný íslandslýsing og Islendinga- saga. íslands þúsunö ár. Ljóðasafn Steins SteincU's, Ævisaga Stephans G. eftir Nordal og þúsundir annarra úrvalsverka. 20% afsláttur á öllum öðrum bókum í Unuhúsi. Bækur sem eru að hverfa af markaði og hundiuð fleiri. Landnámabók ísland, með litprentuðum kort- um af öllu íslandi skifti i landnám í skinn- bandi', aðeins 160.00 með kortunum. VídalinspostjlJa, skrautútg. 165.00 Sagnakver Skúla Gíslasonar, formáli Sig- urðar Nordal 80.00 í skinnbandi. Fljúgandi blóm, ljóðaúrval Tómasar 52.00. Þuriður formaður 75.00. Ævisaga Betiiovens 15.00. Á víð og dreif 49.00. Dulrænar smásögur 49.00, Læknabókin 52.00, Sendibréf frá ísl. konum, 45.00 skinnb. Forn.'er ástir 46.00, Úr bæ í borg, bókin um gömlu Reykjavík eftir Knud Zimsen fyrrv. borgarstjóra prýdd fjölda gamalla mynda. YALE Lyftitæki útvegum við með stuttum fyrrvara Kynnið yður kosti Yale tækjanna og þér veljið YALE til þess að létta störf yðar. frá U.S.A. V-Þýzkalandi Bretlandi Frakklandi Ítalíu og Spáni Finkaumboðsmenn: G. Þorteínsson Johnson h.f. Grjótagötu 7 — Sími 24250. Skóli Isaks Jónssonar (Sjálfseignarstofnun). Þeir styrktarfélagar sem eiga börn fædd 1956 og ætla að hafa þau í skólanum næsta vetur, verða að láta innrita þau nú þegar. Innritun fer fram þessa viku kl. 17—18 sími 32590. Skólastjórinn. TIL SÖLU iðnaðarvélar og húseignir verksmiðjuhús, tvó íbúðarhús (þrjár íbúðir), bíl- skúr og stór óbyggð lóð. Fyrirtæki þetta er skammt frá Reykjavík. Eigna- skipti eru hugsanleg. ÁRNI GUÐJÓNSSON hæstaréttarlögmaður Garðastræti 17. Höfum til sölu Plymouth Station árg. ’5ö í fyrsta flokks standi. GUÐMUNDAR BER6PÓRU90TU 3 • SIMAfM9032-36870 Félagi til fasteignasölu óskast Lögfræðingur (hdL) vill stofna til féiagsskapar við reglusaman og duglegan mann um rekstur fasteigna- sölu í Reykjavik. >arf að leggja til skrifstofuaðgang. Gæti verið aukastarf með annanri verzlunarstarfsemi — eða umiboðsmennslm. — Send- ið nöfn yðar með persónuleg- um upplýsingum til blaðsins merkt: „Fasteignk—Félagi — 4484“. Kvenmoccasíur svartar og brúnar Verð kr. 339,00 SKÖVERZLUN Velu/bs /tridxáS'SOna'i Vön saumastúlka Óskum eftir að ráða í fastavinnu vana saumastúlku helzt vana hnappagatavél. Upplýsingar á saumastofunni Grettisgötu 3. Ný verzlun að VESTURGÖT 15. Verzlun með allskonar barnafatnað. Einnig barna og ungJinga skótau. Verzlunin „MIÐHÚS“. 3 eða 4 herb. íbúð með húsgögnum óskast til ledgu fyrir erlendan sér- fræðing frá 1. mai til l..okt. n.k. Upplýsingar í síma 19620 kl. 9:00 — 10:00 og 17:00 — 18:00. Ný sending enskar og hollenzkar vor- og sumarkápur — heilsársfrakkar Mjög glæsilegt úrval M ALFLUTNINGSS'l'OFA Aðalstræti 6, 111 tjæo. Einar B. Guðtnundsson Guðlaugur Þoriákssuu tiuðmundur Pctursson MARKAÐ URINN Laugavegi 89.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.