Morgunblaðið - 10.04.1962, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 10.04.1962, Blaðsíða 19
Þriðjudagur 10. aprfl 1962 MORGVNBLAÐIÐ 19 Veríð velkomin Góða skemmtun ÆTURSKEMMT HLJÓMSVEIT SVAVARS GESTS HELENA OG RAGNAR í kvöld kl. 11,15 Aðgöngumiðasala í Austurbæjar- bíói frá kl. 2. — Sími 11384 Blaðaummæli: . . , Á hljómleikunum £ Austurbæjarbíói sl. sunnudag unnu þeir félagar engu minni sig- ur en fyrir ári. Efnisskráin prýðisvel unnin og leikur og söngur meí miklum ágætum . . . 3á glæsilegi árangur, sem þeir félagar ná með þessari músík-revíu sinni er sannar- lega gleðilegur Og að?tandendum til hins mesta sóma. Sv. S. í Mánudagsbl. . . . Vinsaíidir hljómsveitarinnar eni með ólíkindum eins og sjá má af því, að fólfe á öllum aidri fyliti bekki hússins og hvort sa ungi eða gamli klappaði meira treysti ég mér ekki að dæma. Ó. Jenss; í Mbl. . . . Frábær skemmtun. Hljómsveitin er sam- stillt og skemmtiskráin svo þaulæfð, að ekki verður vart minnstu mistaka . . . Hljómsveit- in lék og sprellaði . . . það verður enginn fyrir vonbrigðum, sem fer í Austurbæjarbíó til að lata Svavar Gests og hljómsveit skemmta sér. B.H. í N. Vikut. . , . Þeir félagar koma fram í ýmsum gerv- veh og eru oft mjög fyndnir . . . Maður kvöldsins er tvímælalaust Bagnar Bjarna- son, . . . hann er góður söngvari og reynist einnig furðu góður grínisti. Ó. S. í Vísi . . . Svavari hefur tekist að gera hljómsveit sína að litlum leikflokki . . . Það er varla dauður punktur, hljóðfæraleikur, söngur og grín tilheyrir hvert öðru, ágætlega sett sam- an . . . Méi sýndist allir skemmta sér vel, var hljómsveitinni vel f agnað og mikið klapp- að. II. Morth. í Alþbl. ^J^rliómSueit J^uauaró C/eótó Föndur kvenna Eins og auelvst hefur verið í deildarauglýsingu um starfsemi Heimdallar gengst íélagið fyrir föndur- starfsemi kvenna, sem hefst næstkomandi fimmtu- dag kl. 8,30 í ValhölJ, Suðurgötu 39. Verður fyrst um sinn lögð áherzla á bastvinnu. Vanur kennari leiðbeinir þátttakendúm. Þær, sem hug hafa á að taka þátt í þessu starfi félagsins tilkynni þátttöku sina í skrifstofu félagsins í Val- höll, sími 17102. STJÓBNIN. KxZ. (BTLÁSÁLAH^ rs-e-pt o Volvo Amason '60. Fiat 1100 '59. Volkswagen '62. Dodge '53. Land Bover '62. lengri gerð- in, 11 manna. Benz vórubíll *60. Ingólfsstræti 11. Sínii 23136 og 15014. BAHSLEiKUR KL.21 óhsca Hljómsveit Andresar Ingólfssonar Söngvari Haraid G. Haralds_____ Snæfellingar — Hnappdælir Síðasti skemmtifundur félagsins á þessum vetri verður í Breiðfirðingabúð. (uppi) fimmtudaginn 12. apríl og hefst kl. 8,30. Félagsvist og dans. — Góð verðlaun. Félagar f jölmennið og takið með ykkur gesti. Skemmtinefndin. Flugmálafélag íslands Aðalfundur félagsins verður haldinn miðvikudag- inn 11. þ.m. kí. 8,30 að Hótel Borg. Venjuieg aðalfundarstörf. Björn Pálsson sýnir ?kuggamyndir. STJÓRNIN. SILFURTUNGLIÐ Þriðjudagur Gðmlu dansarnir Stjórnandi: Baldur Gunnarsson Randrup og félagar sjá um f jörið. Söngvari Gunnar Einarsson Húsið opnað kl. 7 — Sími 19611. ITALSKI BARÍNN OPÍNN í KVÖLD NEO-tríóiö og Margit Calva kLOBBURINN Landsmálafélagið VÖRÐIR ALMEIMNUR FÉLAGSFUNDUR verður í Sjálfstæðishúsinu þriðjudaginn 10". apríl kl. 20,30. FUIMDAREFNi: Heilbrigðis- og fræðslumál Reykjavikurborgar FRUMMÆLENDUR: Jón Sigurðsson, borgarlæknir Jónas B.Jónsson, fræðslustjóri AUt Sjálfstæðisfólk velkomið meðan húsrúm leyfir STJÓRNIN.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.