Morgunblaðið - 13.05.1962, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 13.05.1962, Blaðsíða 1
48 síður með Lesbók harnanna ititMitMfe 19. Si'gangur 108. tbl. — Sunnudagur 13. maí 1962 Prentsmiðja MorgunblaSshw Proton- I krabba- meini NÚ i vikunni varð kunnugt um vísindaafrek, sem talið er stórt spor í baráttunni gegn krabbameini. Einvala- lið sænskra vísindamanna og lækna befur gert árangurs- ríkar tilraunir með að beita próton-geisla gegn krabba- meini í legi og er bað í fyrsta sinn, sem svo er gert. Tilraunir þessar hafa farlð fram í Uppsölum. Þeim hefur verið haldið algerlega leyndum, þar tU nú í vikunni, að einn vís- inda.mainna.nna, Börje Larsson, verkfræðingur varði doktorsrit- gerð þar sem skýrt er frá Ul- raununum. Ritgerðin nefnist á ensku „On the applicatíon of a 185 mev proton beam to experi- mental cancer therapy and neurosurgery". Eftir doktorsvðrnina skýrði Jöhn Naeslund, prófessor nánar írá tilraununum, en hann hefur Ihaft forystu fyrir liði vísinda- mannanna. Aðrir í liðinu voru Sture Falkmer, prófessor, Arne Lindell, dósent, Bertil Fors, læknia: og Stig Stensson, læknir. • Ekki vottur krabbameina Prófessor Naeslund sagðl, að íirrnmtán sjúklingar hefðu fengið protongeislameðferð — eða genig ið undir „protonhniífiixn," eins og vísindamennimiir kalla aðferðina. — siðan í nóvemiber 1©57, er (yrsta tilraunin var gerð. Hin eíðasta var gerð fyrir nokkrum vikum. Áðuir og jafnframt voru gerðar tilraunir á kanínum og gáfu.þær þegar í uipphafi væn- legan árangur. Fyrir fjortán Bjúklingana bafði áður verið gert allt, sem Framih. á bls. 6. Framsóknar og kommúnista á „að vera alþyðustfórn eða þróast í það «4 £ ^ & i£ & i£ í SKÝRSLU miðstjórnar Kommúnistaflokksins, sem Einar Olgeirsson flutti á þingi flokksins í marz 1960, er ljóstrað upp um fyrirætlanirnar um „þjóðfylkingu" kommúnista, Framsóknarmanna og Þjóðvarnarmanna. Þar segir, að reyna eigi að ná meirihluta á Alþingi með 45% kjósenda að baki, taka síðan upp sam- vinnu, sem „gæti enzt til lan.gs tíma" og „sú stjórn sem upp úr því yrði mynduð, yrði að vera alþýðustjórn eða þróast upp í það". Kommúnistar leggja í skýrslu miðstjórnar áherzlu á nauðsyn þess að ná sam- starfi við Framsóknarflokkinn og segja siðan um þessi framangreindu áform: „Þetta er engin gylling". Tíminn, sem síðan er liðinn, hefur líka saninað, að áform þeirrr um náið samstarf við Framsóknarflokkinn voru engar gyllivonir, því að eiðan hefur hnifurinn ekki gengið á miili þessara flokka, eins og alkunina ér. Kommúnistar segja ennfremur í skýrslu sinni: „Möguleikar eru nú að skapast fyrir breytíngu innan hans", þ. e. Framsóknarflokksins. Fyrir þeirri „breytingu" stóð Eysteinn Jónsson og hafði náið samband vð forystu kommúnistaflokksins. Framsóknarflokkurinn beitti sér við hlið kommiinista fyrir stofnun og eflingu hinna svonefndu „Samtaka hernámsandstæðinga", jafnframt því sem náin sam- vinna var tekra upp í verkalýðsfélogunum. þar sem kommúnistar úthlutuðu Framsóknarmönnum áhrifum og í samvinnufélögunum, þar sem Framsóknar- menn leiddu kommúnista til aukinna valda. Af öðrum skýrslum kommúnista sést, að þeir eru þegar síðar á árinu 1960 mjðg ánægðir með frammistöðu Framsóknar og einlægan samstarfsvilja þessa flokks. Þegar þeir ræða um Alþýðusambandsþing haustið 1960, segja þeir: „Reyndist Framsókni vel í samstarfi á þinginu". Svo vel stóðu Framsóknarmenn sig meira að segja, að kommúnistar undruðust hve leiðitamir þeir voru þvi að i skýrslunni um Alþýðusambandsþingið segir einnig: „Framsóknarmenn stóðu sig vel í þessu mali og kom það mörgum á óvart (en þótti lofa góðu)". öllum landslýð er kunnugt um svikasamniingana, sem Framsóknarleiðtogarnír létu SÍS gera til að reyna að grafa undan efnahag landsins og greiða götu hins alþjóðlega kommúnisma hérlendis, og fullkomna samvinnu þeirra við Moskvu- Bienn í verkalýðsfélögunMm og málefnum launþega yfirleitt. Um frammistöðu Framsóknar í þeim málum þarf ekki að vitna til orða konunúnista. Þar tala verkin. Engnm dylst tvískinningsháttur Framsóknar í utanríkis- og varnarmálum, enda hafa þeir lagt megináherzlu á að gera dvöl varnarliðsins sem tortryggilegasta, en þó þótzt vera stuðningsmenn Atlantshafsbandalagsins. Yfirlýsingu í þá átt samþykktu kommúnistar, vegna þess eins að við erum samningsbundnir að hverfa ekki úr Atlantshafsbandalaginu fyrr en 1969, og þess vegna sögðu þeir Eysteini Jónssyni að það væri beinlínis heppilegt að Framsóknarflokknirinn reyndi að halda í hægra fylgi sitt með því að þykjast styðja NATO áfram. Áróður þessara tveggja flokka var siðan samræmdur, og má segja, að Fram- sóknarmenn hafi yfirleitt fremur gengið feti framar en kommúnistar í árásum á heilbrigða efnahagsstefnu, en forðast að segja nokkuð það, sem styggt gat kommúnista. Allt þetta sannar, svo ekki verður lengur um deilt, að leiðtogar Fram- sóknarflokksins gengu vitandi vits til algjörar samvinnu við erindreka hins alþjóðlega kommúnisma og takmark þeirra er að styrkja þá menn, sem berskjaldaðir standa sem þjóðsvikarar, til æðstu valda á íslandi. EINAR OLGEIRSSON, sagði 4 flökksþingi kömmúnista í mans 1960: „Nú verður að reyna sam starf við Framsökn . . . Við + Framsokn + jÞjóðvörn hofum 45% kjósenda að baki okkur. -~ Sldk þjóðfylking gœti náð hrein um meiriJiluta í kosningum 4 næstunni. Sú stjórn, sem upp úr því mynduð yrði að vera al- þýðuistjórn eða þróast upp í það". EYSTEINN JÓNSSON tók t». boði komimiúniista fegins hendi. Hann fyrirskipaði fuillkomið saimistarif við þá á öllum síviðum. Og þegar hálfu ári siðar gátu komimúnistar sagt með stolti: — „Framsóknarmenn stóðu sig vel" ___ og „þótti lofa góðu." 106 hlutu listamannalaun ltorje Larsson, verkfræðingnr (fll vlnstrl) og John Naeslund, prófessor. ÚTHLUTUNARNEFND listamannalauna fyrir árið 1962 hefur lokið störfum. Hlutu 106 listamenn laun að þessu sinni. Nefndina skipuðu Sigurður Bjarnason ritstjóri (for- maður), Sigurður Guðmundsson ritstjóri (ritari), Bjart- mar Guðmundsson alþingismaður, Halldór Kristjánsson bóndi og Helgi Sæmundsson ritstjóri. Listamannalaunin 1962 skiptast þannig: Kr. 34.000: Ásmundur Sveinsson, Davíð Stefánsson, Guðmundur G. Haga lín, Gunnar Gunnarsson, Halldór Kiljan Laxness, Jóhannes S. Kjarval, Jóhannes úsr Kötlum, Jón Stefánsson, Kristmann Guð- mundsson, Páll ísólísson, Tómas Guðmiundsson., Þórbergur Þórðar son. Kr. 21.000: Finnur Jónsson, Guðmundur Böðvarsson, Guðmundur Daníiels sOn, Guðmundur Ingi Kristjáns- son, Gunnilaugur Blöndal, Gunn- laugur Soheving, Jaikob Thoraren sen, Jóhann Briem, Jón Björns- son, Jón Kngiliberts, Jón Leiifs, Júlíana Sveiiisdóttir, Ólafur Jóh. Sigurðsson, Bíkarður Jóns- son, Sigurður Einarsson, Sigur- jón ÓlaÆsson, Snorri Hjartarson, Þorsteinn Jónsson (Þórir Bergs son), Þórarinn Jónsson, Þorvaid ur Skúlason. Kr. 12.000: Agnar Þói'ðarson, Bragi Sigur jónsson, Eggert Guðmundsson, Elínborg Lárusdóttir, Gísili HaM dórsson, leiikari, Guðimundur Einarsson, Guðmundur L. Frið- Framh. á bls. 2

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.