Morgunblaðið - 13.05.1962, Qupperneq 1

Morgunblaðið - 13.05.1962, Qupperneq 1
19. Srgangur 108. tbl. — Sunnudagur 13. maí 1962 Prentsmiðja Morgunblaðsiu Proton- geislar gegn krabba- meini NtJ í vlkunni varð kunnugt um vísindaafrek, sem talið er stórt spor í baráttunni gegn krabbameini. Einvala- lið sænskra vísindamanna og lækna hefur gert árangurs- ríkar tilraunir með að beita próton-geisla gegn krabba- meini í legi og er það í fyrsta sinn, sem svo er gert. Tilraunir þessar hafa farið fram í Uppsölum. Þeim iiefur verið haldið algerlega leyndum, þar tU nú í vikunni, að einn vís- indamannanna, Börje Larsson, verkfræðingur varði doktorsrit- gerð þar sem skýrt er frá til- raununum. Ritgerðxn nefnist á ensku „On the application of a 185 mev proton beam to experi- mental cancer therapy and neurosurgery'*. Eftiir doktoorsvömlna skýrði John Naeslund, prófessor nánar írá tilraununum, en hann hefur tiaft forystu fyriir liði visinda- mannanna. Aðrir í liðinu voru Bture Falkmer, prófessor, Ame Lindell, dósent, Bertil Fors, læknir og Stig Stensson, læknir. • Ekki vottur krabbameins Prófessor Naeslund sagði, að tfimmtán sjúklíngar hefðu fengið protongeislameðferð — eða geng ið undir „protonhnífinn“ eins og vísindamenniimir kalia aðferðina —- síðan í nóvemiber 1957, er tfyrsta tilraunin var gerð. Hin eíðasta var gerð fyrir nokkrum vikum. Áður og jafnframt vom gerðar tilraunir á kanínum og gáfu.þær þegar í upphafi væn- legan árangur. Fyrir fjórtán sjúklingana bafði áður verið gert allt, sem Framih. á bls. 6. .ÞJÚDFYLKING' Framsóknar og kommúnista £ & & & & að vera alþýðustjórn eða þróast upp í það“ í SHÝRSLU miðstjómar Kommúnistaflokksins, sem Einar Olgeirsson flutti á þingi flokksins í marz 1960, er ljóstrað upp um fyrirætlanirnar um „þjófffylkingu** kommúnista, Framsóknarmanna og Þjóövarnarmanna. Þar segir, aff reyna eigi að ná meirihluta á Alþingi meff 45% kjósenda að baki, taka síðan upp sam- vinnu, sem „gæti enzt til lanigs tíma“ og „sú stjórn sem upp úr því yrði mynduð, yrði aff vera alþýðustjóra effa þróast upp í þaff“. Kommúnistar leggja i skýrslu miðstjórnar áherzlu á niauffsyn þess aff ná sam- starfi viff Framsóknarflokkinn og segja síðan um þessi framangreindu áform: „Þetta er engin gylling“. Timinn, sem síffan er liffinn, hefur líka saninaff, að áform þeirrr um náiff samstarf viff Framsóknarflokkinn voru engar gyllivonir, því aff siðan hefur hnífurinn ekki gengið á miili þessara flokka, eins og alkunoia ér. Kommúnistar segja ennfremur í skýrslu sitini: „Möguleitoar eru nú aff skapast fyrir breytingu innan hans“, þ. e. Framsóknarflokksins. Fyrir þeirri „breytingu" stóff Eysteinai Jónsson og hafffi náiff samband vff forystu kommúnistaflokksins. Framsóknarflokkurinn beitti sér við hliff kommúnista fyrir stofnun og eflingu hinna svonefndu „Samtaka hernámsandstæðinga**, jafnframt því sem náin sam- vinna var tekin upp í verkalýffsfélögunum. þar sem kommúnistar úthlutuffu Framsóknarmönnum áhrifum og í samvinnufélögunum, þar sem Framsóknar- menn leiddu kommúnista til aukinna valda. Af öðram skýrsium kommúnista sést, aff þeir ern þegar síffar á árinu 1960 mjög ánægðir meff frammistöffu Framsóknar og einlægan samstarfsvilja þessa flokks. Þegar þeir ræffa um Alþýffusambandsþing haustið 1960, segja þeir: „Reyndist Framsókn vel í samstarfi á þinginu". Svo vel stóffu Framsóknarmenn sig meira að segja, aff kommúnistar undruðust hve leiffitamir þeir voru, þvi aff í skýrslunni um Alþýffusambandsþingið segir einnig: „Framsóknarmenn stóðu sig vel í þessu mali og kom þaff mörgum á óvart (en þótti lofa góðu)“. Öllum Iandslýff er kunnugt um svikasamningana, sem Framsóknarleifftogarnir létu SÍS gera til aff reyna aff grafa undan efnahag landsins og greiffa götu hins alþjóðlega kommúnisma hérlendis, og fullkomna samvinnu þeirra viff Moskvu- menn í verkalýffsfélögunum og málefnum launþega yfirleitt. Um frammistöðu Framsóknar í þeim málum þarf ekki að vitna til orða kommúnista. Þar tala verkin. Engum dylst tvískinningsháttur Framsóknar í utanríkis- og varnarmálum, enda hafa þeir lagt megináherzlu á aff gera dvöl varnarUffsins sem tortryggilegasta, en þó þótzt vera stuffningsmenn Atlantshafsbandalagsins. Yfirlýsingu í þá átt sarr.þykktu kommúnistar, vegna þess eins aff viff erum samningsbundnir aff hverfa ekki úr Atlantsihafsbandalaginu fyrr en 1969, og þess vegna sögffu þeir Eysteini Jónssyni að þaff væri beinlínós heppilegt aff Framsóknarflokkurinn reynö. aff halda í hægra fylgi sitt meff því aff þykjast styðja NATO áfram. Áróffur þessara tveggja flokka var síðan samræmdur, og má segja, aff Fram- sóknarmenn hafi yfirleitt fremur gengiff feti framar en kommúnistar í árásum á heilbrigða efnahagsstefnu, en forffast aff segja nokkuð þaff, sem styggt gat kommúnista. Allt þetta sannar, svo ekki verður lengur um deilt, að leiðtogar Fram- sóknarflokksins gengu vitandi vits til algjörar samvinnu við' erindreka hins alþjóðlega kommúnisma og takmark þeirra er að styrkja þá menn, sem berskjaldaðir standa sem þjóðsvikarar, til æðstu valda á íslandi. EINAR OLGEIRSSON, sagði á flokksþingi kömmúnista í marx 1960: „Nú verður að reyna sam starf við Framsókn . . . Við + Framsókn + Þjóðvörn höfum 45% kjósenda að baiki Okkur. Sldlk þjóðfyliking gæti náð hrein um mieirilhluta í kosningum á næstunni. Sú stjóm, sem upp úr því mynduð yrði að vera al- þýðuistjóm eða þróast upp i það“. EYSTEENN JÓNSSON tók til- boði kommúnista fegins hendi. Hann fyrirsikiipaði fuillikomið samstarf við þá á ölilum sviðum. Og þegar há'ltfu ári síðar gátu kommúnistar sagt með stoiti: — „Framsóknarmenn stóðu sig vel“ .... og „þótti lofa góðu.“ Börje Larsson, verkfræffingur (til vlnstrl) og John Naeslund, 4 prófessor. 106 hlutu listamannalaun ÚTHLUTUNARNEFND listamannalauna fyrir árið 1962 hefur lokið störfum. Hlutu 106 listamenn laun að þessu sinni. Nefndina skipuðu Sigurður Bjarnason ritstjóri (for- maður), Sigurður Guðmundsson ritstjóri (ritari), Bjart- mar Guðmundsson alþingismaður, Halldór Kristjánsson bóndi og Helgi Sæmundsson ritstjóri. Listamannalaunin 1962 skiptast þannig: Kr. 34.000: Ásmundur Sveinsson, Davíð Stefánsson, Guðmundur G. Haga lín, Gunnar Gunnarsson, Halldór Kiiljan Laxness, Jðhannes S. Kjarval, Jóhannes úr Kötlum, Jón Stefánsson, Kristanainn Guð- mundsson, Páll ísólfsson, Tómas Guðmundsson, Þórbergur Þórðar son. Kr. 21.000: Finnur Jónsson, Guðmundur Böðvarsson, Guðmundur Daniols son, Guðmundur Ingi Kristjánis- son, Gunnlaugur Blöndal, Gunn- laugur Scheving, Jaikob Thoraren sen, Jóhann Briem, Jón Björns- son, Jón Engilberts, Jón Leiife, Júláana Sveinsdóttir, Ólafur Jóh. Sigurðsson, Rílkarður Jóns- son, Sigurður Einarsson, Sigur- jón Ólafsson, Snorri Hjartarson, Þorsteinn Jónsson (Þórir Bergs son), Þórarinn Jónsson, Þbrvald ur Skúlason. Kr. 12.000: Agnar Þórðarson, Bragi Sigur jónsson, Eggert Guðmundsson, Elíniborg Lárusdóttir, Gístli Hall dórsson, leiikari, Guðimundiur Einarsison, Guðmundur L. Frið- Framh. á bls. 2

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.