Morgunblaðið - 13.05.1962, Síða 2

Morgunblaðið - 13.05.1962, Síða 2
2 MOrCUNRLAÐIÐ Sunnudagur 13. maí 1962 Nýr veitingastaður Umsátursástand í Laos SenniBegt að bandartsk flota- deild verði send þangað á næstunni A MANUDAG verður opnaður nýr og mjög glæsilegur veit- ingastaður við Hallarmúla fyrir ofan Suðurlandsbraut í Reykja- vík (fyrir ofan Kr. Kristjáns- sonar-húsið). Veitingastaðurinn nefnist Múlakaffi, og verða þar seldar máltíðir, kaffi og- fleiri veitingar. Veitingasalurinn er bæðirúm ur og vistlegur. Þar geta rúm- azt 170 manns í einu, og fyrir- komulag er allt miðað við það, að afgreiðsla fari sem skjótast fram. í nágrenni Múlakaffis er fjöldi stórbygginga, þar sem margt fólk vinnur, og er því gert ráð fyrir því, að afgreiða þurfi fjölda mgnns í matmáls- tímum. Fyrst um sinn verður Múlakaffi ekki opið á sunnu- dögum, en salurinn verður leigður út til veizluhalda um helgar. Staðurinn er opinn frá kl. 7 til 23:30. Allur matur er unninn í eld- húsi veitingahússins. — Allur brauðmatur og kökur nema rúg- brauð er bakað á staðnum, og verður því ávallt nýtt á boð- stólum. Eldhúsið er rúmgott, og fylgir því sérstakt kjötvinnslu- herbergi. Þá má telja það meðal nýjunga, að í sérstöku herbergi er soðinn matur kældur niður í visst hitastig, áður en hann er settur í kæliklefana. Varðveitist maturinn mun betur með þeim hætti. Yfirumsjón 1 eldhúsi annast Tryggvi Jónsson, sem hefur ver- ið yfirmatreiðslumaður um ára- bil í Leikhússkjallaranum. Eigendur Múlakaffis eru þess ir: Stefán Ólafsson, sem er fram kvæmdastjóri; Tryggvi Þorfinns son, skólastjóri; Arsæll Þor- steinsson, matreiðslumaður og Tryggvi Jónsson, matreiðslu- maður. Eigandi hússins er Emil Hjartarson. Margir aðiljar sáu um verkið við að útbúa Múlakaffi, sem hér yrði of langt upp að telja. Arki- tekt var Gunnar Þorsteinsson, en innanhússarkitekt Halldór Hjálmarsison. Húsgögn smíðaði Steinar Jóhannsson. Veggskreyt lítvarpsskák Hvítt: Ingi R. Jóhannsson AB CDEFGH ABCDEFGH Svart: Svein Johannessen, Ósló 1. e2-e4 e7-e5 2. Rgl-f3 Rb8-c6 3. Bfl-b5 a7-a6 4. Bb5-a4 Rg8-f6 5. 0-0 Bf8-e7 6. Hfl-el ingu annaðist Snorri Friðriks- son. Er hún gerð með svonefndri „esgrafico“-aðferð. FRÁ ÞVÍ að síldarvertíð hófst hér við Suðvesturland í október sl. ár og fram að þessum tíma hafa verið fryst um 18 þúsund tonn af síld, og er meginhluti þess magns þegar seldur úr landi. Þetta kom fram í viðtali, sem Mbl. áttj við Árna Finn- björnsson viðskiptafræðing, full- trúa Sölumiðstöðvar hraðfrysti- húsanna. Síldin hefur aðállega vexið fryst í verstöðvum viið Faxaflóa, en einnig talsvert magn í Vest- mannaeyjúm. Er það óvenjulegt, að Vestmannaeyingar frysti síld til útflutnings. Meiri hlutá frosnu síldarinnar hefur verið seldur, en samningar standa nú yfir um sölu afgangsins, sem er um 2000 tonn. Hér er um 80—90% aukn- ingu að ræða á þessum útflutn- ingi frá næsta ári á undan, og vonir standa til að unnt verðd að selja meira, ef vertíðin helzt jafn góð og gæði minnka ekki. Sala á frosinni síld, síðan vertíð hófst í haust, hefur verið sem hér segir: Sovétríkin .. um 5.000 tonn Vestur-þýzkal. um 3.832 tonn Sovézka hernámssvæðið í þýzkal.... um 2.751 tonn (sennilega) Pólland......... 2.500 tonn Tékkó-Slóvakía .. 1.500 tonn Rúmenía .............. 1.500 tonn England........... 157 tonn Eins og sjá má á þessari töflu, er helzt markaður fyrir freðsíld í Mið- og Austur-Evrópu, og þá einkum í vöru-skiptalöndunum. 20% hafa verið seld til Vestur- Evrópu, og aðallega til .Vestur- Þýzkalands, eða fast að 4 þús- undum tonna. Er það eina land- ið í Vestur-Evrópu, sem hefur skipt verulegu máli um freðsíld- ar kaup á þessari vertíð. Freð- síld er nú í fyrsta skipti seld til Ekknasjóð- ur íslands HIN árlega merkjasala Ekkna- sjóðs fslands verður í dag sunnu dag. Verða merkin aflhent í Sjálf stæðiahúsinu uppi frá kl. 9 f.h. Framkvæmdanefnd merkja- sölunnar biður alla foreldra að leyfa börnum sínum að selja merki og Reykvíkinga að bregð- ast vel vi3 börnuniun, sem bjóða þau. Vientiane og Washington, 12. moí (AP-NTB) RIKISST J ÓRNIN í Laos lýsti í dag umsátursástandi í landinu vegna hernaðar- legra íhlutana erlendra ríkja, eins og segir í til- kynningu stjórnarinnar. Er ástandið orðið mjög alvar- legt í landinu eftir vonpa- hlésbrot kommúnistasveita Englands, en þar hefur orðið vart verulegs áhuga á freðsíldar kaupum. Er ekki ólíklegt, að Englendiingar kaupi verulegt magn á næstu vertíð. Sovétríkin keyptu freðsíld af okkur í fyrravor í fyrsta sinni um langt skeið. Fengu þau þá rúm 700 tonn, en nú um 5.000. Rúmenar hafa áður keypt óveru legt magn, en virðast nú hafa fengið aukinn áhuga á kaupum á freðinni síld. _ — Listamannalaun Framh. af bls. 1 finnsson, Guðmundur Frímann, Guðrún frá Lundi, Guðrún Krist insdóttir, Gunnar Dal, Halldór Steflánsson, Haillgrímur Helgason, Hannes Pétursson, Heiðrekur Guðmundsson, Höskuldur Björns son, Indriði G. Þorsteinsson, Jakob Jóh. Smári, Jón Hélgason prófessor, Jón Nordal, Jón úr Vör, Jón Þórarinsson, Karen Agnete . Þórarinsson, Karl O Runólfsson, Kristinn Pétursson listmálari, Kristján Daviðsson, Kristján frá Djúpalæk, Magnús Á. Árnason, Nína Tryggvadóttir, Ólöf Pálsdóttir, Óskar Aðalsteinn Ragnheiður Jónsdóttir, Sig- urður A. Magnússon, Sigurður Sigurðsson, Sigurður Þórðarson, Sigurjón Jónsson, Stefán Jóns- son, Steflán Júlíusson, Svavar Guðnason, Sveinn Þórarinsson, Thor Vil'hjálmsson, Vilhjálmur S. Vilhjálmsson, Þorsteinn Valdi marsson, Þórleifur Bjarnason, Þóroddur GuðmundssOn, Þór- unn Elfa Magnúsdóttir, Örlygur Sigurðsson. Kr. 6.000: Ármann Kr. Einarsson, Bessi Bjamason, Egill Jónasson á Húsavífc, Einar Baildvinsson, Ey- þór Stefánsson, Filippía Krist- jánsdóttir (Hugrún), Gisli Ól- afsson, Gunnfríður Jónsdóttir, Hafsteinn Austmann, Helgi Páls son, Hrólfur Sigurðsson, Hörður Ágústsson, Ingólfur Kristjánsson, Jakob Jónasson, Jóhannes Geir, Jóhannes Jóhannesson, Jórunn Viðar, Magnús Gísllason á Vögl- um, Miagnús Bl. Jóhannsson, Ólatf ur Túbals, Pétur Friðrik Sigurðs son, Rósberg G. Snædal, Skúli Halldórsson, Sverrir Haraldsson listmálari, Valtýr Pétursson, Vet urliði Gunnarsson, Vigdiís Krisl- jánsdóttir. Pathet Lao fyrir viku. I því sambandi hafa sendiherrar Bandaríkjanna og Bretlands í Moskvu gengið á fund full- trúa ríkisstjórnar Sovétríkj- anna til að reyna að finna lausn á málinu. Þá átti Kennedy Bandaríkjaforseti fund í dag með helztu ráð- gjöfum sínum í dag um Laos málið. Líklegt er talið að bandarísk flotadeild verði send til Laos mjög fljótlega. í tilkynningu Laosstjórnar þar sem lýst er umsátursástandi í landinu segir m. a. að það hafi verið hersveitir erlendra kömm- únista, sem fyrir viku tóku borg ina Nam Tha Og þar með rufu KORT þetta sýnir stöðuna í Laos áffur en vopnahléiff var rofiff fyrir viku. Skástrikaffa svæffiff var í höndum Pathet Lao, en hvita svæffiff í hönd- um stjórnariinnar. Nú hafa kommúnistar tekiff Nam Tha í norffri og sótt þaðan til landamæra Thailands, en í suðri ógna þeir Saravane. vöpnahléssamningana í Laos. Hafa hersveitir þessar haldið áfram stöðugri sókn gegn stjórn arhernum í Norður Laos, Segir í fréttastofufregnum frá Kína að 11. hersveit (regiment) stjórnar- hersins hafi reynt að ná aftur Nam Tha, en mistekizt og hafi hermennirnir ýmis verið felldir eða handteknir. FLÝJA YFIR LANDAMÆRIN Stjórnin í Vientiane segir að 2000 hermenn úr liði stjórnar- innar, sem hraktir voru fré Nam Tha, hafi flúið yfir landamærin til Thailands. Einnig hafi fjöldi borgara flúið yfir landamærin Á vestanverðu Ablantshaifi er Suðlæg átt og fremur hlýtt í veffri, en N-átt á Bretlandis- undan sókn komrnúnistaherj- anna. Hefur Thailandsstjórn grip ið til varúðarráðstafana vegna sóknarinnar að landamærunum og sent herlið á vetbvang. f Vientiane er óttazt að Pathet Lao herinn í Laos nái á sitt vald fleiri borgum á næst- unni, svo sem Saravana og Atto- peu. En nái kommúnistar þessum borgum er þeim opin leið að hefja sókn norður á bóginn til konungs borgarinnar Luang Prabang og Vientiane. ALDREI MEIRI HÆTTA Fulltrúar Vesturveldanna I Vientane telja að aldrei hatfi ver- ið meiri hætta á að Laos kom- ist undir stjórn kommúnista en nú er, og því brýn nauðsyn á að gera róttækar ráðstafanir til að hefta sókn Pathet Lao og vinna að myndun samsteypustjórnar i landinu ef konungsrífcið Laos eigi að halda frelsi sínu og sjálf stæði. Telja þeir að kommúnist um sé nú ekkert uimhugað um nýja stjórnarmyndun í Laos, en ætli sér að leysa vandann með hervaldi. KENNEDY Á FUNDI Kennedy Bandaríkjaforseti boðaði í dag til fundar í Hvíta húsinu um Laosmálið. Voru þang að boðaðir þeir Dean Rusk utan ríkisráðherra, Robert MacNam- ara varnarmálaráðherra ög Lym- an Lemnitzer herslhöfðingi, sem er formaður herráðs Bandaríkj- anna. En alljr þessir menn komu síðastliðið föstudagskvöld úr ferðalagi um Suðaustur Asíu. Áður hafði verið tilkynnt í Was- hington að verið væri að undir- búa eflingu varna Bandaríikja- manna í Suðaustur-Asíu, og er talið að nú verði áfcveðið að senda bandaríska flotadeild til Laos innan fárra daga. VIÐRÆÐUR f MOSKVU f Washingtön er almennt talið að ekki verði unnt að koma á vopna/hléi í Laös að nýju nema með þvi að Sovétríkin skerist í leikinn og knýi kommúnista í Laos og nágrannaríkjunum til að hætta hernaðaraðgerðum gegn stjórninni og fallast á myndun hlutlausrar rífcisstjórnar. Hafa sendiiherrar íBandaríkjanna og Bretlands í Moskvu rætt þetta mál við fulltrúa stjórnar Sovét ríkjanna að undanförnu, en ár- angurslaust. Sendiiherra Breta i Moskvu, sir Franfc Roberts, átti síðast fund með Vasili Kuznet- aov aðstoðaiutanríkisráðherra | morgun um málið, en ekkert var látið upol um árangur. landd á hægri heryfingu norð ureftir, en hæð fyrir sunnan land og austan. Kl. 9 í morg un var 8 st. hiti í Khötfn og n og Norðurlöndum. — parís, 7 st. í Glasgöw og R- 18 þús. tonn af freðsíld seld

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.