Morgunblaðið - 13.05.1962, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 13.05.1962, Blaðsíða 6
~ 6 MORGVNBLAÐ1Ð Sunnudagur 13. maí 1962 Tösku- og hanzkabúðin Nú er mikii5 úrval af kventöskum, nýjasta tízka, Köflóttar spofttöskur köflóttar innkaupatöskur, pokar til feðalaga með axlaól hanska í lit við töskurnar, kjólabelti, sokkar. Sendum í póstkröfu. Tösku- og hanzkabúðin ( á horninu a Bergstaðarstræti og Skólavörðustíg) Rúðugler Rúðugler í heiluom kistum ög einnig skörið, sendum við hvert á land sern er. Glerslípun & SpeglagerB Klappastíg 16 — Sími 1-51-51 — 1-51-90 Úfboð Tilboð óskast um sölu á 200 kreosötegegndreyptum raflínustólpum. — Útboðsskilmáia skal vitja í skrif- stofu vora Tjarnargötu 12, III. hæð. Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar Útboð Tilboð oskast um smíði innréttinga í Vöggustofu Thorvaldseníélagsins við Sunnutcrg. — Útboðsgagna má vitja í skrifstofu vora Tjarnargötu 12, gegn 300,00 króna skilatr^ggingu. Initkaupastofnun Reykjavíkurborgar Sumartízkan 1962 Ullarkápur — Poplinkápur — Dragtir — Filthattar — Stráhattar — Sumarblússur Hanzkar — Allt nýjar vörur sem koma fram á morgun Bernharð Laxdal Kjörgarði ' Sambomui Samkoma í Edduhúsinu í kvöld kl. 9. AllÍTvelkomnir. Eggert Laxdal Stefán Runólfsson Fíladelfía Hátúni % Sunnudagas'kóli kl. 10.30. — Á sama tíma að Herjólfsgötu 8, Hafnarfirði. Brotning brauðsins kl. 4. Almenn samkoma kl. 8.30. Arnulf Kyvik talar. Allir vel- komnir. K.F.U.M. Almenn samkoma í kvöld kl. 8.30 Benedikt Arnkelsson talar. Allir velkomnir. Bræðraborgarstíg 34 Almenn samkoma í kvöld kl. 8.30. Allir velkomnir. Hjálpræðisherinn KI. 11: Helgunarsamkoma. Kl. 2: Sunnudagaskóli. Kl. 4: Útisamkoma. Kl. 8.30: Hjálpræðissamkoma Kaft. og frú Höyland stjórna. Mánudag kl. 5: Skemmtiferð Heimilasambandsins. Velkomin. — Profongeislar Framh. af bls. 1 unnt var, þeir höfðu gengið undir uppskurði og fengið rönt- gengeislun — en allir voru þeir svo illa komnir, að ljóst var að þeir áttu skammt eftir ólifað. Allir eru þessir sjúklingar nú látnir, en við líkskoðun kom í ljós, að á þeim svæðum sem „protonhnífnum" hafði verið beitt var ekki að finna minnsta vott af krabbameini. Fimmtándi sjúklingurinn fékk einungis protongeislameðferð — nú fyrir nokkrum vikum — og er fylgzt með heilsu hans með mikilli eft- irvæntingu. Notkun protongeisla einna hef ur einnig þann kost, að ekki virðist nein hætta á að heilbrigð ir vefir verði fyrir áhrifum geislunarinnar. Prófessor Naeslund skýrði frá því, að vísindamennirnir hefðu haft samband við Nobelsverð- launahafann, The Svedberg, varðandi rannsóknirnar. Sved- berg hafði á styrjaldarárunum verið Naeslund hjálplegur við útvegun geisilavirkra isotópa vegna krabbameinsrannsókna hans og tengzl þeirra áttu sinn þátt í, að Gustaf Werner lagði tvær milljónir sænskra króna til smíði kjarnorkukljúfsins í Upp- sölum. An hans hefðu tilraun- ir aldrei verið hafnar. Naeslund prófessor sagðj mik- ið starf enn fyrir höndum, áður en unnt yrði á sjúkrahúsum, að beita þessarj aðferð gegn krabba meini en það væri álit sitt og þeirra sem unnið hefðu að rann- sóknunuim, að þær ættu eftir að reynast stórt spor í baráttunni við hinn mikla óvin mannkyns- ins, kra'bbameinið. • Notað til heilaaðgerða fljótlega í doktorsritgerð sinni um „proton hnífiinn" rakti Larsson, verkfræðingur, lífeðlis- og líf- fræðileg skilyrði fyrir notkun prótóngeisla til lækninga, ekki aðeins krabbameins, heldur einn ig til heilaaðgerða. Hann skýrðd frá gangi og eðli rannsóknanna í Uppsölum allt frá því árið 1954 að byrjað var á smíði viðbótar- tækis vdð kj arnaklúfinn í Wern- erstofnuninni. En með því var unnt að takmarka geislann og SKUGGA SVEINN — SÍÐUSTU SÝNINGAR Síðasta síðdegis sýningin á Skugga Sveini verður kl. 3 á sunnudag og er það 48. sýning leiksins. Um 30 þúsund leikhús gestir hafa nú séð þessa vin- sælu sýningu. Fyrirhugað er að sýningar £ leiknum verði 50 og verður næst síðasta sýn ing leiksins nk. miðvikudag. Myndin er af Bessa Bjarna- syni og Valdem ar Helgasyni í hlutvcrkum sin um. beina honum á ákveðin svæði. Hann kvaðst vænta þess, að áð- ur en langt um liði yrði urmt að hagnýta almennt protongeislann til heilaaðgerða, en ýmsar frek- ari rannsóknir þyrfti áður en aðferðinnd yrði almennt beitt gegn krabbameini í legi. Verður nú haldið áfram að rannsaka, hvort proton geislinn hafi nokk- ur skaðleg áhrif á heilbrigðan vef, en þau hafa engin fundizt enn sem komið er. Innbrot og þjófnaðir AÐFARANÓTT laugardags var stolið verkfæratösku rafvirkja úr ólæstum bíl, sem stóð við Sjafnargötu 10. Hér er utm að ræða gráa málmtösku, og hafði hún að geyma verkfæri ýmis- könar. Þessa sömu nótt voru framin ferð innbrot á Laugavegi. Brotizt var inn í Vinnufatabúð- ina að Laugavegi 76. Komst þjóí urinn þar inn um glugga á bak- hlið og hafði á brott með sér talsvert af fatnaði, peysum, skyrtum, sólgleraugum, úlpum og reiðbuxum. Þá var brotizt inn í verzlunina Vík að Laugavegi 52 Og stolið herrabindum, hvítum skyrtum, vinnuskyrtum, karl- mannahönzkum, nælonúlpum og tveimur ferðahandtöskum. — Sl. fimmtudagsmorgun var tilkynnt • Hvernig er að búa svona hátt uppi? Háhýsi verða æ algengari í okkar ágætu borg. Mér heyr ist sú skoðun Orðið ríkjandi að millistærðin af húsum. 4—5 hæða húsin, séu ekki sem heppilegust. >au séu of lítil til að borgi sig að hafa lyftu- þjónustu o.fl., en eiginlega of ihá til að vera án þess. Og það sem Reykjavík hefur helzt upp á að bjóða fram yfir aðra staði, fyrir utan hitaveitu, er fagurt útsýni, fjallahringur og sólarlag á sumarkvöldum. Þó eru sKiptar skoðanif um hve heppilegt eða skemmtilegt sé að búa á efstu hæðunum í skýjakijúfunum. Nýlega frétti ég að Ómar Ragnarsson, gam- anvísnasöngvari, byggi á 12. hæð í Austurbrún tvö og datt í hug að spyrja hann, sem reynziuna hefur, hvernig væri að búa svona hótt uppi. • Fyrir ofan skarkal- ann, skuggana og skítinn „Hátt hreykir heimskur sér" held ég, að myndi vera álitið fullgilt svar af flestum og það er fljótlegast að afgreiða málið þannig en auðvitað verður maður að fóðra þetta einhvem veginn og ég þykist sjé ýmsa kosti við að búa í upphæðum. Það fylgir því alveg sérstök léttleikatilfinn- ing að vera langt fyrir ofan skarkalann, skuggana og skít- inn þarna niðri á jörðinni. Eftir að ég fékk mér iíbúðina, langar mig miklu meira til þess að lenda í himnaríki en áður. Ég vil helzt ekki flytja niður þegar þar að kemur. Ég held að flestar mann gerðir geti notið þess að búa á 12. hæð þegar loft- hræðslan er horfin. • Hver vill ekki vera hátt uppi? Það getur jafnvel verið -* um að farið hefði verið inn i herbergi að Skeiðarvogi 135 og stolið þa5an útvarpstæki, orða- bók Sigfúsar Blöndal og fatnaðL Á föstudaginn var handtekinn maður, sem meðgekk þjófnaðinn. — Þá hefur rannsóknarlögreglan uyplýst innbrot í Steypustöðina 11. apríl s.l. Voru þar að verki þrír ungir piitar undir tvítugu. Tveir þeirra meðgengu og að hafa brotizt inn í sælgætisverk- smiðjuna Opal annan páskadag, en þaðan var stolið peningakassa með 4—500 krónum í. Þar var einnig telcið ávísanahefti og gáfu piltarnir út tvær ávísanir að upp hæð samtal.? 1100 krónur. Enginn piltanna hefur komizt undir manna hendui áður. gróðafyrirtæki. fþróttaunn- andi, sem kaupir sér góðan kiki á 6—3 þús. krónur getur sparað milli 100 og 200 þús. krónur í aðgangseyri á völl- inn á 30—40 árurn* Auk þess er ólíkt þægilegra að sitja heima hjá sér með kíki i hönd, hlusta á úbvarpið (og konuna) og hrópa „áfram KR" en að stympast skjálf andi á vellinum Og hugsið ykkur hinn óþrjótandi efnivið, sem vel tennt kjaftakerling getur viðað að sér með því ^ið fylgj ast me3 öllu, sem gerist inn- anhúss og utan í miklum hluta borgarinnar að ég nii ekki tali um ritihöfunda, lög- reglumenn og krakka! Eí menn eru ungir Og rómantísk» ir hefur hið óviðjafnanlega útsýni á vonkvöldi í Reykja- vfík sérlega heilnæm og örv« andi áhrif líkamans aðskiljan legu náttúrur en sá ljóður er á þessu, að barnafjölskyld* ur eiga við ýmsa erfiðleika að etja svona hátt uppi og finnst mér, að arkitektarnir hafi ekki verið nógu glögg- skyggnir á samband orsaka og afleiðinga i þessu tillit. T. d» er afar Öþæglegt fyrir krakka greyin að þurfa að tvístíga Og kalla á mömmu 12 hæðum ofar þegar þeim bráðliggur á að fara á vissan stað eða léta ,,kyssa á meiðið". En svona smámtmi virðast menn ekki setja fyrir sig, og beztu topp. íbúðirnar verða æ eftirsóttari á þessari skemmtanaöld, þvl að hver vill ekki vera „hátt uppi" án þess að óttast tianb- urmeiui? J

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.