Morgunblaðið - 13.05.1962, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 13.05.1962, Blaðsíða 11
Sunnudagur 13. maí 1962 MORGVNBLAÐIÐ U TRESMIDIR Límpressa smíðuð á vinnustofunni. Verður sýnd þar í dag sunnudag kl. 2—5 síðdegis. Vinnustofa ÁSGEIRS LONG H.F. Reykjavíkurvegi 70, Hafnarfirði. — Sími 50877. Kantskorinn harðviður og sponn Nýkominn frá Japan EIK, ASKUR, ÁLMUR — 1. fl. vara. Verðið mjög hagstætt. ENNFREMUR FYRIRLIGGJANDI: Abang, birki, yang, brenni, abachi, peroba, paranafura og mahognispónn. ABEZIA HARÖPLASTPLÖTUR 280x130 cm. 1. R. gæði og útlit. — Verðið aðeins kr. 685,10. Þetta eru ódýrustu plastplötur á markaðnum. PÁLL ÞORGEIRSS0IM Laugavegi 22 — Skni 16412 Vöruaígreiðsla Ármúla 27 — Sími 34000 •m- Framtiðarafvinna Viljum ráða mann til starfa við kaffibætisframleiðslu. Allar upplýsingar gefur Hjalti Jónsson í verksmiðj- unni, Sætúni 8 eftir kl. 1 e.h. mánudaginn 14. maí. Kaffibætisverksmiðja O. JOHNSON & KAABER H.F. Vatnsdalsá Þeir, sem pöntuðu veiðileyfi f júnf og septemíber haíi samband við undirritaðan fyrir 14. mai, annars mega beir búast við að þeim leyfuin verði ráðstafað á am> an hátt. GUÖMUNDUR ÁSGEIRSSON Sími 35945 5 ára ábyrgð á hiísgognum Sófasett frá kr. 7350,-, 1 og 2ja mawia svefnsófar Klæðum og gerum við húsgögn. Hiisgagnaverzlunin og vinnustofan Þórsgötu 15 — Baldursgötumcgin __ Sími 12131 Trésmíðavélar til sölu þykktarihefill og afréttari, stór bandslípivél, biokkþvingur og fleira. Tilboð sendist afgr. Mbl.' merkt: „Vélex — 4918". Atvinna Stúlka, helzt vön skrifstofustörfum óskast nú þegar. Framtíðaratvinna. Umsóknir með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist Mbí. fyrir mánu- dagskvöld, merkt: „SkriÆstofustörf _ 4608". Saumastúlkur Vanar saumastúlkur óskast strax. Framtíðaratvinna. Upplýsingar í verksmiðjunni, Brautariholti 22 (i»n- gangur frá Noabúni. Verksmiðj_n DIJ&IJK SI-SLETT P0PLIN (N0-IR0N) MINERVAc/£*~«É>, STRAUNING ÓÞÖRF

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.