Morgunblaðið - 13.05.1962, Page 12

Morgunblaðið - 13.05.1962, Page 12
12 MORCVNBLAÐIÐ Sunnudagur 13. maí 1962 Otgefandi: H.f. Arvakur Reykjavík. Framkvæmdastjóri: Sigfús Jónsson. Ritstjórar: Valtýr Stefánsson (átjm.) Sigurður Bjarnason frá Vigur. Matthías Johannessen. Eyjólfur Konráð Jónsson. Auglýsingar: Arni Garðar Kristinsson. tjtbreiðslustjóri: Sverrir Þórðarson. Ritstjórn: ú.ðalstræti 6. Aug'iýsingar og avgreiðsla: A.ðalstræti 6. Sími 22480. Askriftargjald kr. 55.00 á mánuði innanlands. 1 lausasölu kr. 3.00 eintakið. ALL T REYRTA KLAFA ÞJÓÐNÝTINGAR CJtefnuskrá Alþýðuflokksins ^ í byggingamálum er eitthvert mesta afturhalds- plagg, sem sézt hefur hér á landi í langa tíð. Sýnir það, að enn eru sterk öfl í Al- þýðuflokknum, sem lifa í nokkurra áratuga gömlum hugarheimi hins sósíalíska afturhalds, sem allir aðrir sósíaldemókratar hafa löngu kastað fyrir róða. 1 þessari stefnuskrá Al- þýðuflokksins er megin- áherzla á það lögð að borg- aryfirvöldin hefji sjálf stór- feldar byggingaframkvæmd- ir, en að öðru leyti væru þær á vegum Byggingafél. verkamanna og ef til vill einhvers konar „bygginga- samsteypu”, cem borgaryfir- völd beittu sér fyrir aðstofn uð yrði og þá væntanlega sem eign borgar eða ríkis að verulegu eða öllu leyti. Samkvæmt þessum aftur- haldskenningum Alþýðu- flokksins á að reyra allar byggingaframkvæmdir í höf- uðborginni á klafa opinbers reksturs og íhlutunar. Það á að þjóðnýta byggingaiðnað- inn og alla þá iðnaðarmenn, sem í honum vinna. Það er mál út af fyrir sig að reykvískir borgarar al- mennt munu afþakka þá föð urlegu forsjá, sem Alþýðu- flokkurinn býður þeim, en það er þó sérstaklega ein stétt manna, sem taka mun eftir þessari afturhaids- stefnu Alþýðuflokksins, þ. e. a. s. iðnaðarmenn. Það er líka mál út af fyrir sig að meina eigi hverjum einstökum borgara aðbyggja eftir sínu höfði, en það er enn afdrifaríkara fyrir iðn- aðarmenn, ef hindra á að hugkvæmni þeirra og fram- faravilji fái notið sín, vegna þess að þeir eigi allir að ganga í þjónustu borgar- bákns og vinna til æviloka ákveðin handtök, sem þeim eru skömmtuð af fjarlægri stofnun undir stjóm ein- hverra pólitískra gáfnaljósa. MINNIR Á „GULU BÖKINA" l?ins og menn minnasthafði " vinstri stjórnin árið 1958 á prjónunum víðtæka lagasetningu til að skerða umráðarétt manna yfir eigin íbúðum og koma bygginga- framkvæmdum á klafa hins opinbera. Þessi álitsgerð og lagabálkur, sem þegar hafði verið prentaður sem þing- skjal, hlaut nafnið „Gula bókin“. Þessar fyrirætlanir vinstri manna voru svo rækilega fordæmdar í bæj- arstjómarkosningunum í janúar 1958, að vinstri stjórn in lét af áformum sínum í þessu efni. Þótt furðulegt megi telj- ast, þá tekur Alþýðuflokkur- inn nú árið 1962 upp í stefnu skrá sína um húsnæðismál nokkuð af ákvæðum „Gulu bókarinnar." Ekki er nokkr- um efa -undirorpið, að slíkar fyrirætlanir verða fordæmd- ar nú, ekki síður en 1958. Meginatriði „Gulu bókar- innar“ og „Gula frumvarps- ins“ vom þessi: Húseigend- um skyldi bannað að gera leigusamninga án atbeina ríkisins. Ríkið skyldi ákveða upphæð húsaleigunnar. — Bannað skyldi að segja upp húsaleigusamningum nema í undantekningatilfellum. — Ríkið svifti húseigendur ráð stöfunarrétti yfir því hús- næði, sem það taldi þá ekki fullnýta eða skyldaði þá til að borga „leigu“ fyrir sitt eigið húsnæði. Upphæð, sem svaraði til 5 ára leiguskyldi sá greiða, sem vildi ráða yf- ir sínu eigin húsnæði. Ríkis- einkasölu fasteigna skyldi komið á .fót. Ríkið skyldi þá annað hvort ráða hverjir væm kaupendur íbúða eða hirða „söluágóðann“. Hús- næðisskömmtun átti að fram kvæma og íbúðastærð að vera takmörkuð við „þokka- lega þriggja herbergja íbúð á um 60 fermetrum og 4ra herbergja á um 80 fermetr- um.“ Stofna átti bygginga- vömverzlun ríkisins, sem fengi aðstöðu til einokunar- verzlunar með byggingar- efni. Og loks átti að veita takmörkuð lán til opinberra íbúðabygginga, en einstakl- ingar áttu engin lán að fá. Ekki eru tillögur Alþýðu- flokksins nú jafn róttækar og fyrirætlanir „Gulu bók- ar“ höfundanna 1958, en þeim svipar þó til margs af því, sem þá var undirbúið. Stefnuskrá Alþýðuflokksins segir að keppa eigi að því, að þau byggingabákn, sem áður vom nefnd, byggi all- ar íbúðir í höfuðborginni „en ekki verði úthlutað einni og einni lóð eins og nú tíðkast, öllum til tjóns“. Þannig er sagt umbúðalaust, að engum einstaklingum eigi að út- hluta íbúðalóð. Þessi litli maður virðist vera ákveðinn í að lóta ekki systur sína alltaf stela allri athygl- inni, eins og hingað til. Þetta er John F. Kennedy yngri, hálfs annars árs gamall. Venju- lega hefur Caroline, systir hans, haldið athygli allra við- staddra, en um daginn, þegar keisarinn í Iran og frú hans voru í heimsókn í Hvíta hús- inu, þá reis hann upp í vagn- inum sínum og fagnaði keisara- hjónunum á svo heillandi hátt að allir aðrir hurfu í skugg- ann. Caroline tók reyndar Föruh Dibu af kurteisi og bað mömmu sína um að sýni henni nú gröf kanarífuglsins, sem dó fyrir skömmu. ★ Þegar uppreisnarforingi Serkja Ben Bella kom til Marokkó, eftir að hann var látinn laus ú r fangelsinu, greip hann fyrsta tækifær- ið til að heim- sækja m ó ð u r sína, sem hann hafði ekki séð í 10 á r. — Blessaður dreng urinn minn, 3 a g ð i g a m 1 a konan, — hvernig hefur þér liðið í fangelsinu? Fékkstu nokkurn tíma þjóðarrétt okkar, couscous? — Nei, mamma, svar- aði Ben Bella, — en ég fékk oft nautasteik og franskar kartöflur. — Það er eins og ég hef alítaf sagt, sagði móðir hans og stundi. — Frakkar eru hræðileg óhræsL — ★ — Blöð um víða veröld eru nú stöðugt að skrifa um samidrátt; Þá er að því vikið í stefnu skránni, að íbúðir hafi hér verið of stórar. Síðan segir: „Stærð og gerð íbúða þarf að miðast við eðlilegar þarf- ir fjölskyldunnar, eins og þær eru hverju sinni.“ Þessar „þarfir“ eiga opin- berir aðilar vafalaust að meta og síðan á af þeirra hálfu að gera ráðstafanir til að takmarka umráðarétt þeirra manna yfir eigin íbúð um, sem stjórnarherramir telja hafa of rúmt um sig. Þeir Reykvíkingar munu vafalaust margir, sem á kjör degi hafa það hugfast að forða þurfi höfuðborginni frá því að úrslitaráð í mál- efnum hennar og borgar- ameríslku leikkonunnar Elisa bethar Taylor og brezika leikar ans Rioharts Burtons, en þau leika saman í kvilkmyndinni anna verði í höndum manna, sem þannig hugsa. „BER ER HVER AÐ BAKI Framsóknarmenn hafa dag * hvem hugfast, að „ber er hver að baki nema sér bróður eigi“. í hinum miklu þrengingum kommúnista berjast þeir hart til vamar vinum sínum. Þannig segja þeir um verkfall það, sem kommúnistar létu fomstu sína í jámsmiðafélaginu boða, að það sé á ábyrgð rík isstj órnarinnar. Tilgangurinn með verk- KWAME APPIAH hlustar á ömmu sína, ISOBEL CRIPPS, ekkju Sir Stafford Cripps, fyrrv. ráðherra, lesa bréf frá möimmu Peggy Cripps. Faðir drengsins er Joseph Appiah, sem er stjórn miálamaður í Ghana og andstæð ingur stjórnarinnar. Hefur hana fallsboðuninni var tvíþætt- ur, eins og alkunna er. Ann- ars vegar var því skellt á til að reyna að koma í veg fyrir að hægt væri að tryggja lægst launuðum verkamönnum meiri raun- hæfar kjarabætur en 4% og hins vegar til að stöðvasíld- veiðarnar. Þetta verkfall er augljóst skemmdarverk, sem ekki sízt bitnar á þeim byggðum landa ins, sem Framsóknarmenn hafa þótzt vinna fyrir. En hvað um það, kommúnistar eiga bágt, og „drengskapar- mennirnir“ í Framsóknar- flokknum svíkja ekki vini sína á örlagastund. í fréttunum KleOpötru, sem tekin er í Róm, og er ýmist tilkynnt að þau séu ástfangin eða að slegist hafi upp í vinskapinn. En þessar tvær litlu kæra sig kollóttar. Þær eru ELIZABETH dóttir Liz Taylor og fyrri manns hennar, Mikes Tood, og KATE, dóttir Rioharts Burtons. setið í fangelsi þar fyrir stjórn málaskoðanir sínar, en hefur ní verið látinn lau-s. Kwame þýðii laugardagur og þegar drengur inn verður 8 ára, þá tekur hanr í staðinn upp skímarnafn sitt Anthony. Hann dvelst hji ömmu sinni í Englandi og gen| ur þar í skóla. ■■■■■■»

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.