Morgunblaðið - 13.05.1962, Síða 14

Morgunblaðið - 13.05.1962, Síða 14
14 MORCUNBLAÐ1Ð Sunnudagur 13. mai 1962 Spánarstrendur FERÐASRRIFSTOFAN L&L Lönd og leiðir hf 17. daga hnpferð 6. Júlí Fararstjóri: Guðmundur Steínsson. Verff kr. 12.870,— aUt inni- faliff. Dvalist m. a. í Eondon París og 6 daga í Tossa de Mar. Sími 20800 Tjarnargötu 4 — Ford diesel 590 E og 592 E 4 og 6 strokka Eru vélar sem njóta óskiptrar atihyg.li allra þeirra sem nota þurfa vélar á landi eða sjó í farartæki eða verkstæði og vmnustöðvar. Hér á landi eru þær notaöar sem aílgjafi fyrir: Dráttarvélar Ljósavélar í háta Ljósavélar í landi Skurðgröfur Loftpressur Mótorbáta Kafsuffuvélar Bíla flestar tegundir. VERDIÐ AÐEINS 40—72 þúsund króiuir Taliff við okkur sem fyrst FORDUWIBOOIÐ SVEINN EGILSSONp ARNDÍS BREIÐFJÖRÐ KRISTJÁNSDÓTTIR Hverfisgötu 62, Hafnarfirði sem an-daðist 5. þ.m. verður jarðsungin frá Þjóðkirkjunni í Hafnarfirði þfiðju<Jaginn 16. maí kl. 14. — Blóm afþökkuð. Fyrir hönd vandamanna Sigurður fsleifsson Þökkum auðsýnda samúð og vinarfaug við andlát og jarðarför HLLFRÍÐAR STEINUNNAR SIGTRT GGSDÓTTUR Bæjarstæði, Akranesi Vandamenn AUTOLUE þab mm KRAFTKERTIAI Umboð fyrír: FORD MOTOR COMPANY ACTOLITE DIVISION SNORRI G. GIJÐMUNDSSON Hverfisgötu 50 — Sími 12242 — Reykjavíkurbréf Framhald aí 13. 11 V Fá að vera í stjórn- arandstöðu , Upplýst er orðið, að komimún- istadeildin á íslandi velur nú árlega vænan hóp unglinga til náms í kommúniskum fræðum og sendir þá til A-Þýzkalands. Þar þiggja þessir ungu menn laun af hinni austur-þýzku lepp stjórn og eru þjálfaðir m. a. f vopnaburði, til þess að taka við forystu flokksdeildarinnar á ís- landi. Tíminn lætur sem hann viti ékki um hin óyggjandi gögn, sem nú eru fyrir hendi til sönn- unar því að starfsaðferðir „ís- lenzkra“ komimúnista eru ná- kvæmlega þær sömu og annarra af því sauðarhúsi. Kommúnista aiá ekki styggja, vegna þess að forystumenn Framsóknar fýsir i sem nánast samstarf við þá. Þeir væru þó sennilega jafn reiðu- búnir til að bregðast þessum bandamönnum sínum sem öllum öðrum, ef betra byðist. Hið eina, sem þeir eru staðráðnir í og ekiki haggast, er að fórna öllu og ölluin til að reyna að ryðj- ast til valda á ný. En ekki aðeina Reyikvíkingar, heldur yfirgnæf- andi meirihluti allra íslendinga, hafa fengið meira en nóg af rangindum þeirra og eru stað- róðnir í að lofa þeim áfram að vera í stjóvnarandstöðu, jafnt i borgarstjórn Reykjavíkur sem á Alþingi íslendinga. Ný komin ensk ALULLAR- FATAEFNI, dökk og ljós. Einnig TERYLENEEFNI. — Klæðskerasaumuð föt, enskt efni fyrir aðeins kr. 2.660,00. Notið tækifærið. Gjörið pant- anir sem fyrst. Klæffaverzlun H. Andersen & Sön Aðalstræti 16 LÁTIÐ EKKI MATINN SKEMMAST HANN GEYMIST BEZT í KÆLISKÁP FRÁ BOSCH ; '5;-,: ■■ FRA BOSC BOSCH er beztur BOSCH er vinsælastur BOSCH er mest seld kæliskápuri in í Evrópu NYTT VERÐ NYTT VERÐ SöluumhoBið Laugaveg 176 Sími 20440

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.