Morgunblaðið - 13.05.1962, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 13.05.1962, Blaðsíða 18
18 MORGVNBLAÐIB Sunmidagur 13. mai 1962 Ekkerf grín (No Kidding) Bráðskemmtileg, ný, ensk gamanmynd gerð af höfund- um hinna vinsælu „Áfram“- mynda. Leslie PhiIIips Geraldine McEwan Julia Lockwood Sýnd kl. 5, 7 og 9. Á ferð og flugi meff Andrési önd, Plútó og Mikka mús. Barnasýning kl. 3. Kynslóðir koma (Tap Roots) Stórhrotin og spennandi ame- rísk litmynd, eftir skáldsögu James Street. TÓNABÍÓ Sími 11182. Viltu dansa við mig? (Voulez-vous danser avec moi). Hörkuspennandi og mjög djörf, ný, frönsk stórmynd í litum, með hinni frægu kyn- bombu Brigitte Bardot, en þetta er talin vera ein hennar bezta mynd. Danskur texti. Brigitte Bardot, Henri Vidal. Sýnd kl. 5, 7 og 9. BÖNNUÐ BÖRNUM. Ævintýri Hróa Hattar Sýnd kl. 3. jl • •*' ■ * * htjornuhio Susan Hayward Van Heflin Bönnuð innan 12 ára Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sími 18936 Fórnarlamb óttans I ASTOUNDING NEW DIMENSION IN SIGHT AND FRIGHT COIUMBIA PICTURES The Mögnuð og taugaæsandi ný amerísk mynd, sem mikið hefur verið umtöluð, og veikl að fólk ætti ekki að sjá. Vincent Price Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð bömum. Villi spœta í fullu fjöri 16 teiknimyndir í litum Sýnd kl. 3. KÖPAVOGSBÍÓ Simi 19185. Afburða góð og vel leikin ný, amerísk stórmynd í litum og CinemaScope, gerð eftir sam- nefndri metsölubók eftir William Faulkner. Sýnd kl. 9. Skassið hún tengdamamma Sýnd kl. 5 og 7 Engin bíósýning kl. 3 Miðasala frá kl. 3. Uppreisnin í kvennabúrinu Sýnd kl. 3. SIRRÝ GEIRS So HARVEY ARNASON Hljómsveit ÁRKA ELHVR BALDUR GEORGS skemmtir í hléinu. KAIT BORÐ með léttum réttum frá kl. 7—9. Borffapantanir í síma 15327. Op/ð i kvöld T.T.-Tríóið leikur Sími 19636. í Hetjur háloftanna Michael Craig Peter Cuslung Bernard Lee Elizabeth Seal Georgc Sanders in tasvsaf s/imtF Also starring Andre Morell Mjög spennandi og atburða- rík brezk Cinemascop mynd, byggð á samnefndri sögu, eftir David Beaty. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hetja dagsins (Man of the moment) Sprenghlægileg gsunanmynd Aðalhlutverk. Norman Wisdom Sýnd kl. 3 ■0 ÞJÓDLEIKHÚSID SKUCCA-SVEINN Sýnd í dag kl. 15 FÁAR SÝNINGAR EFTIR (The Hanging Tree) Lœknirinn og blinda stúlkan Sérstaklega spennandi og við burðarík, ný amerísk stór- mynd í litum, byggð á sam- nefndri skáldsögu eftir Dorothy M. Johnson. Aðalhlutverk: Cary Cooper Maria Schell Karl Malden Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Konungur frumskóganna I. HLUTI Sýnd kl. 3. Hafnarfjarðarhio Sími 50249. 4. VIKA Meyjarlindin Sýning þriðjudag kl. 20. Sýning föstudag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15 til 20. Sími 1-1200. ILEIKFÉÍA6] rKEYKJAyfKUK GAMANLEIKURINN Taugastríð tengda mömmu Sýning í kvöld kl. 8.30 FAAR SÝNINGAR EFTIR Aðgöngumiðasalan í Iðnó er opin frá kl. 2 í dag. Tjarntubær Sadko óvenju fögur og hrífandi rússnesk æfintýramynd, — byggð á sama efni og hin fræga ópera, eftir Rimsky Korsakov. Sýnd kl. 3 og 5. Nýtt hlutverk Myndin er tekin eftir sam- nefndri sögu Vilhjálms S. Vilhjálmssonar. — Óskar Gíslason kvikmyndaði. — Leikstjóri Ævar Kvaran. Leikendur: Öskar Ingimarsson, Gerður H. Hjörleifsdóttir, Guðmundu Pálsson, Einar Eggertsson, Emelía Jónasdóttir, Áróra Halldórsdóttir, Helgi Skúlason o. fl. Endursýnd í kvöld kl. 9. Hin mikið umtalaða „Oscar“ verðlaunamynd Ingmar Berg- mans 1961. Sýnd kl. 7 og 9. Danskur texti. Bönnuð börnum innan 16 ára. Gullöld sk pletkanna Mynd hinna miklu hlátra. Sýnd kl. 3 og 5. LAUGARAS Sími 32075 — 38150. Miðasala hefst kl. 2 á allar sýningar. Litkvikmynd sýnd í Todd- A-O með 6 rása sterófónisk- um hljóm. Sýnd kl. 4, 7 og 10. Aðgöngumiðar eru númeraðir. Barnasýning kl. 2. Ví nardrengja- kórinn Hrífandj og fögur mynd. Simi 1-15-44 Bismarck skal sökkt! 2o. Canlury-raM pmtnto JOHN BRABOURNE'S <r Stórbrotin og spennandi ný amerísk CinemaScope kvik- mynd með segulhljómi um hrikalegustu sjóorustu ver- aldarsögunnar, sem háð var í maí 1941. Aðalhlutverkin leika Kenneth More Dana Wynter Bönnuð börnum yngri en 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Broshýri prakkarinn Hin bráðskemmtilega ing- lingamynd með hinum 10 ára gamla Keith Calvert („Smiley") Sýnd kl. 3. Sími 50184. Sendiherrann (Die Botschafterin) Spennandi og vel gerð mynd, byggð á samnefndri sögu, er komið hefur sem framhalds- saga í Morgunblaðinu. Nadja Tiller James Robertson — Justice Sýnd ki. 9. Allra síffasta sinn Hafnarfjörður fyrr og nú Ókeypis affgangur. Sýnd kl. 7 Skemmfun Svavars Cests kl. 5. Hlébarðinn Sýnd kl. 3. HaaaordHVNAVH Gamanleikurinn BÖR BÖRSON verður sýndur í Bæjarbíói Hafnarfirði, þriðjud. 15. maí kl. 20.30. — Aðgöngumiðasala frá kl. 5 mánudag. Leikfélagiff Stakkur. HÓTEL BORG K/%LT BOKtl Eftirmiffdagsmúsik frá kl. 15.30. Kvöldverffarmúsik frá kl. 19.30. Dansmúsik frá kl. 21.00. Veitingasalurinn opinn allan daginn. Sími 11440.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.