Morgunblaðið - 13.05.1962, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 13.05.1962, Blaðsíða 24
F téttasimar Mbl — eftir lok u n — Erlecdar tréttir: 2-24-85 Innlendai fréttir: 2-24-84 tr0«#IaMi§> Reykjavíkurbréf Sjá blaðsíðu 13. 108. tbl. — Sunnudagur 13. maí 1962 Visthe:milið a5 Kvíabryggju brennur Grundarfirði, laugardag. UM klukkan eitt í dag kom upp eldur í vistheimilinu að Kviabryggju. Magnaðist eld- urinn brátt og varð lítt við ráðið. - Brann öll efri hæð hússins, sem er tvílyft, for- skalað timburhús, og neðri hæðin spilltist mjög af vatni og reyk. Um 10 vistmenn eru að Kvíabryggju og er ekki vitað hvaða ráðstafan- ir verða gerðar varðandi þá. Vistmenn voru nýfarnir úr mat er eld3ins varð vart. Var matsveinninn einn í húsinu og var hann við uppþvott og hafði útvarp i gangi. Skyndilega slökkhaði á útvarpinu, og fór matsveinmnn þá upp á efri hæð hiissins til þess að athuga hverju þetta sætti. Var þá eitt herbergj anna á efri hæðihni fullt aí reyk. Vistmenn komu brátt á vett- vang og með þeim framkvæmda- stjóri heimilisins, Ragnar Guð- Vorkvöld í\ Reykjavík jónsson. Réðist hann þegar að eldinum aí sínum alkuiina dugn- aði. Jafnframt voru gerðar ráð- stafanir til þess að fá slökkvilið ið frá Grafarnesi. Er slökkviliðið kom á staðinn var mikill eldur í húsinu. Var Ragnar þá uppi á þakinu á«.amt tveiimur mönnum, og hafði þeim tekizt að rjúfa gat á þekjuna. Var vatni þar dælt niður. í fyrstu virtist sem við ekkert yrði ráðið, en um klukkan þrjú tókst að siökkva eldinn. Var þá þakið failið og öll efri hæðin brunnin, en neðri hæðin var mjög skemmd af reyk og vatnL Einhverju af fatnaði og inn- anstokksmunuan var bjargað út úr hinu brennandi húsi. Talið er að eldurinn hafi kviknað út frá rafmagni í þaiki hússins. — Emil. Fréttafölsun orðin stóriðja ¦ Skuggasundi Fjórar milljónir verða 40 MYND þá, sem birtist á opnu blaSs II í dag, tók ljósm. MW ÓI. K. M. eitt góðviðriskvöld ið fyrir skemmstu. Er mynd- in tekin frá Ártúnsbrekku í áttina að borginni, ©g minnir ljósadýrðin og hin reisulegu háhýsi óneitanlega mikið á heimsborgirnar. Næst er Heimahverfið, sem risið befur á sl. 5 árnm (til vinstri) og haegri megin ber hæst háhýsin í Laugarásnum og hverfið þar í kring. * ! Happdi Sjálf rætti stæðismanna í Reykjanes- kjördæmi Sjálfstæðisflokíkurinn í Reykja neskjördæornis hefur efnt til happ drættis fyrir starfsemi sína og hefst sa/la miðanna í dag, en dregið verður 1. jiilí. Vinningur inn er Fiat-500 fólksfoifreið að ár gerðinni 1962 að verðmæti 78 þús kr. Hver miði kostar 100 kr. og eru þeir seldir á skrifstofum flokksins í kjördæminu og hjá forystuimönnum sjálfstaeðisfélag- anna. ENN hefur Tíminn gripiðtil semd þar sem m. a fréttafölsunar í stórum stíl og er nú svo komið, að fréttafölsun má teljast stór- iðja við Skuggasund. Á föstudaginn segir Tím- inn undir stórleturs fyrir- sögn yfir þvera forsíðu, að ríkisstjómin sói 20 milljón- um króna í erlenda verk- taka. Ríkisstjórnin hafi „bannfgert" verðtaxta ís- lenzkra verkfræðinga og verði því að leita til er- lendra. Bandaríkst fyrirtæki hafi tekið að sér að vinna undirbúningsrannsóknir að virkjun Þjórsár við Búrfell fyrir 40 millj. króna, en Sig- uröur Thoroddsen, verkfræð ingur, hafi boðizt ti-1 að taka verkið fyrir 20 millj. kr. Jakob Gíslason, raforku- málastjóri, hefur brugðið við og sent Tímanum athuga- Kópavogur KJÓSENDAFUNDUR Sjálfstæð ismanna 1 Kópavogi verður í Sjálfstæðishúsinu í Kópavogi þriðjudaginn 15. mai n.k. og hefst kl. 20,30. Enginn mýnmst á míg Barnalegir kveinstafir Alþýðublaðsins AEÞÝÐUBLADIO kvartar undan því sl. föstudag að eng- inn ræðumaður á hinum fjölmenna kjósendafundi Sjálf- stæðismanna sl. má<nudag skyldi minnast á Alþýðuflokkinn, hvað þá heldur deila á hann! Mörg eru meinin mannanna. tað má nú segja. Vesalings Alþýðublaðið er með böggum hildar vegna þess, að flokkur þess er ekki skammaður. Þetta minnir á manninn, sem elskaði frægðina 5IIu heitar. Hann kvaðst heldur vilja vera frægur að endemum en ekki frægur! Þess hlutskiptis virðist Alþýðublaðið nú óska flokki sinum. segir, að fréttin sé byggð á „mis- skilningi blaðsins" og hún „á sér enga stoð í veruleik- anum". Menn skyldu ætla, að Tím inn hefði látið segjast, en því fór fjarri. Athugasemd raf- orkumálastjóra er holað nið- ur aftast í blaðinu í gær — og iréttafölsuninni er haldið áfram undir stórleturs fyrir- sögn á forsíðu. Af þessu tilefni sneri Mbl. sér til raforkumálastjórans, Jakobs Gíslasonar, og innti hann nánari upplýsinga. — Ég var mjög undrandi, að Tíminn skyldi halda frétt sinni áfram eftir að ég sendi at(huga- semdina, því blaðið fór rangt með staðreyndir sagði hann. — Það er rétt, að erlendir verkfræðingar hafa hærri laun en íslenzkir Þetta vita allir. En að gerðir hafi verið samningar upp á 40 milljónir við bandarísk fyrirtæki og að fyrir hafi legið islenakt tilboð, helmingi lægra, er ósatt. Samningur' var gerður við bandarískt fyrirtæki, Harza Engineering Co., um fyrrgreind- ar undirbúmngsrannsóknir. Þessi samningur vcr upp á 4 milljónir króna og hnnn var gerður áður en Verkfræðingafélag íslands samþykkti hina nýju verðskrá. Og þetta er aðeins hluti af kostn aði við undirbúningsframkvæmd ir, því 9 milljónir ganga til inn- lendra aðila fyrir jarðboranir, jarðvegsrannsóknir og annað slikt. Heiidaráætlunin er 13 milljónir. — Og menn spyrja af hverju við leitum erlendrar tækniaðstoð ar, heldur raforkumálastjóri áfram. Ástæðan er sú, að enda þótt við höfum mörgum góðum mönnum á að skipa hér heima, þá faöfum við ekki öðlast þá reynzlu, sem mörg erlend verk- fræðifyrirlæki hafa — Og í mörg um tilf ellum getum við ekki leyst verkin af hendi á jafnskömmum tíma og þeir erlendu. Síðast en ekíki sízt verður að gæta þess, að við leitum til erlendra lánastofn ana eftir fé í stórframkvæmdir 'okkar. Þessar stofnanir óska þess, að heimsþekkt og viðurkennt verkfræðifyrirtæki leggi blessun sína yfir áætlanir okkar — og getur það ekki talizt óeðlileg af- staða. — Auk þess vil ég taka það fram, að samrvinna okkar við hið bandaríska fyrirtæki hefur verið „ÞJÓ»JP*tK-H«Jw Craxosókn- ar og kommúnista á að verða „alþýðustjórn eða þróast upp í það", sagði Einar Olgeirsson á flokksþingl kommúnista 1960. Þar Ijóstraði hann npp um f yrirhugaða valdatöku / þessarar ,^jóðfyikingar" meðl i aðeins 45% þjóðarinnair að | baki sér „til langs tíma", Kommúnista-stúdentarnir sex í Austur-Þýzkalandi lýstu í leyniskýrslu sinni til Einars Olgeirssonar hlutskipti þeirra, sem láta tælast af ,J»jóðfylk- ingar"-boðskap kommúnista á þessa leið: „Það þarf engum að koma á óvart, að það er SED (austur-þýzki kommúnista- flokkurinn — innskot Mbl.) sem frá upphafi þessa banda- lag-s hei'ur haft tögl og hagld- ir í hendi sér .... Það virð- ist líta svo út sem. málgögn mjog goð á undanfornum arum. ra flokka ^ frekar mál Það hefur alltaf faUzzt a að *- gógn SED m smstætÍT3í lenzkir verkfræðingar ynnu þau stjórnmálaflokka. í blöðum störf, sem við höfum óskað að fá þeim i verkefnunum, sagði raforkumálastjóri að lokum. Það er þvi Ijóst, að Tímanum hefur ekki þótt nóg að marg- falda samningsuppihæðina við bandaríska fyrirætkið með 10, heldur bætti hann svo inn í ís- lenzku tilboði, helmingi lægra, og kórónaði svo aílt með stór- letursfyrirsögn yfir þvera for- síðu: ,Stjórnin sóar 20 millj. í erlenda verkfræðinga" — og heldur svo áfraim með söguna á forsíðu eftir að raforkumála- stjóri sendi sína athugasemd. hér verður aldrei vart ágrein ings um leiðir að marki, og ákvörðun miðstjórnar SED virðast einnig vera ákvarð- anir þessara flokka". Mörgum mun sjálfsagt þykja þessi lýsing líkjast ó- hugnanlega mikið lýsingu á hlutskipti Framsóknarflokks- ins gagnvart kommúnistum hér á landi. Það verður ekki sagt, að Framsóknarmenn viti ekki, hvað þeir eru að gera, þegar þeir ganga við hlið kommúnista í átt tíl »al- þýðustjórnar". Handteknir fyrir ávísanasvik • Rannsóknarlögreglan hefur haft hendur í háxi tveggja manna, sem gerzt hafa sekir um ávísanafals og svik. Annar mann anna, Stefán Ingvi Guðmunds- son, 27 ára, var einn af ávísana- fölsurunum, sem teknir voru fyr ir svik á Akureyri fyrir skemmstu. Ekki er fyllilega ljóst hversu mikið fé hefur verið svikið út að þessu sinni en talið er að það muni vart minna en tíu þúsund krónur. Sveinn Sæmundsson, yfirlög- regluiþjónn, skýrði blaðamönn- um svo frá í gaer að 8. maí hefðu þessir tveir menn fengið 2.500 króna skyndilán og opnuðu ávísanaredkning í miðbæjarúti- búi Búnaðarbankans í Reykja- vík. Skrifuðu þeir þegar ávísun fyrír skyndiláninu, en síðan skyldu leiðir. Sá þeirra, sem ávísanareikninginn hafði á nafni sínu, eftirlét Stefáni Ingva ávís- anaheftið og innstæðuibókina, eu skrifaði þó sjálfur eina ávísun^ sem nam 2,164 ferónum. Hina vegar seldi maðurinn ekki ávís« unina. Ekki er vitað hversu margar ávísaniir Stefán gaf út né hve háar, enda veit hann það ekki sjálfur, en Stefán hafði lagfært innstæðubókina þannig að hún sýndd 12,500 krónu innstæðu Ýmsir menn munu hafa sleg* 'izt í hópinn með Stefáni og gjaru an framvísað ávísunum fyrir hann og hefur rannsóknarlög- reglan mikiinn áhuga á því að nxenn þessir gefi sig fram.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.