Alþýðublaðið - 16.12.1929, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 16.12.1929, Blaðsíða 4
4 ALS» ÝÐ UBL’A9IB H e&ML4 mm m Jónsmessunótt Sjónleikur í 8 páttum, sem byggist á Sct. Hansaften leikritinu „Pan“ eitir Laurids Brum. Þessi prýðilega útíærða mynd er tekin hjá National Film A/S Berlín, undir leikstjórn Holger Madsen. Myndin er leikin af pýzkum úrvais leikurum einum. Aðalhlutverkj leika: Lee Parny, Franz Lederer, Gdstav Rickelt, sjúkrahússvist ' og læknishjálp alla. Eru Færeyingar í þessu okk- ur islendingum langtum fremri. Margir sjúklingar fara til Kaup- mannahafnar í Ríkisspítalann danska, þvi að samgöngur eru greiöar á milli'Kaupmannahafnar og Færeyja, eigi sízt síðan Fær-« eyingar eignuðust sitt góða og myndarlega skip, sem heitir „Tjaldur“. Verzlun Færeyinga virðist ó- hagstæð. Samvinnufélðg eru þar engin að heita má og kaupmenn ráða einir vöruverði. Verð er hátt á allri erlendri vöru. Nú eru þó að komast á beinar ferðir til Hull og Grimsby. Færeyskir sjó- menn hafa sagt mér, að betri kaup verði gerð á vefnaðarvöru, sjóklæðum o. fl. í Reykjavík heldur en í Færeyjum. Segjast þeir fá meira fyrir 10 krónúr ís- lenzkar í Reykjavík en 10 kr. danskar í Færeyjum. Drykkjuskapur er talsverður í Færeyjum. Góðtemplarareglap hefir byrjað þar starfsemi og á bar ærið verkefni fyrir höndum. (FB.) Um dagglna og veglnn. .. ___JÍR I ■ STOKAN VÍKINGUR heldur fund í kvöld kl. 81/2- Jón Ámason talar. Næturlæknir er í nótt Valtýr Albertsson, Áusturstræti 7 uppi, simi 751. £jómarinafélág Reykjavikur heldur fund í kvöld kl. 8 í al- þýðuhúsinu Iðnó uppi. Rætt verður um kjör sjómanna á iínu- bátum. Sjómannafélagar eru beðnir að fjölmenna og koma réttstundis á fundinn. Kjðrskrá til bæjarstjórnarkosninganna liggur frammi virka daga til 28.' m. í skrifstofu borgarstjóra ki 10—12 árdegis og 1—5 síðdegis (á laugardögumi j)ó að eins kl. Hér með tilkynnist æltingjum og vinum, að konan mín, móðir og tengdamóðir okkar, Bóel Jönsdóttir, andaðíst sunnudaginn 15. p. m. á heiínili okkar, Laugvegi 19. Oddur Sigurðsson, Sigurjón Oddsson. Sveina Oddsdóttir, Magnús Guðmundsson. Jarðarför móður okkar og ömmu, Helgu Gísladóttur frá Smiðshúsum á Eyrarbakka, sem andaðist 12. dez., fer fram frá hejmili hennar, Óðinsgötu 28, fimtudaginn 19. dez. Kl. 1 e. h. Gíslína Erlendsdóttir. Jón Brlendsson. M. Siggeir. Bjarnason. 5 Rafmagnsperur í fstærðum 10—70 watt kosta að eins 0,95 stykkið. Veiðarfæraverzl. Geysir tíi frá komrai I Reykjavík liggur frammi til undir- skriftar í Háskóianum í dag kl. 2—7 og á morgun kl. 10—12. 10—12 árdegis) ög í bæjarþing- stoiunni í hegningarhúsinu kl. 10 —8. Kærur séu kömnar fram eigi síðar en 4. janúar. Á kjörskrá til bæjaxstjörnarkosninga hér í Reykjavík eru 14650. Dánarfregn. 1 gær andaðist Böel Jónsdóttir að heimili tengdasonar síns, Magnúsar Guðmundssonar bak- ara, Laugavegi 19. Dropar eru ein sfcrautlegasta jóla- bókin. Á málverkasýningu Snorra Arinbjarnar var í gær- kveldi búiö að selja 7 myndir. Togararnir. „Hannes ráðherra" kom af veiðum seint í fyrrákvðld með 100 tunnur lifrar. „Egill Skallagrímsson“, sem kom af veiðum á laugardagjþm, hafði um 800 kassa ísfiskjar og „Ólafur“ rúmlega 700 kassa. Skfpaf/éttír. „Suðurland" kom í gær úr Borgarnessí'ör og „Alexandrina drottning“ úr Akureyrarför. Haialdur Guðmnndsson, ritstjóri Alþýðublaðsins, kom heim í nótt méð „Alexandrínu dröttningu". JÓLA- og NÝJÁRS-KORT fást í langmesta og bezta úrvali í Safnahúsinu. Veðrið. KL 8 í morgun var 4 stiga hiti til 2 stiga frost, 1 stigs hiti í Reykjavík. Útlit á Suðvestur- og Vestur-landi: Vaxandi sunnan- og suðaustan-átt. Allhvast með kvöldinu og úxkoma. Eggeit Stefánsson söngvari ætlar að dvelja hér í Reykjavik um jólin, en því hefir hann ekki komið við mörg síð- ustu árin. Á bak jólum fer hann bráðlega utan. fafisksala. „Belgaum" seldi afla sinn fyrir helgina, 875 kassa, fyrir 962 stpd. og „Valpole" 350 kassa fyrir 657 stpd. Alpýðublaðið er 6 síður í dag. Nemendur Kennaraskólans halda vörð við jólapotta Hjálp- ræðishersins í dag og á morgun eftir skólatima. Bíó-anglýsingamar eru á 4. síðw. Nokkiit listaverk eftir Ásmund Sveinsson iista mann eru til sýnis í glugga skarígripaverzlunar Árna Björns- sonar við Lækjargötu. Ný|a Bíá Járnbrant- arslysið. First National kvikmynd í 7 páttum. Aðalhlutverkið leikur: Milton Sills og hin forkunnarfagra nýja kvikmyndastjama, Telma Todd. Stúlka óskast í vist. Mætti vera unglingur. Ásgeir Guð- mundsson lögfræðingur, Vestur- götu 16, simi 2250. „Jólasveinamunnharp- an“ og „Blaamunn- harpan„ og „Jólabjall- an“ eru beztu jólagjaf- irnar fyrir börn. flljóðfæraMsið. Pafent tréleikfong eru bezt. Vald. Poulsen, Klappai'stig 29. Siml 24 hentogar stærðir, 1—1 */2 metr. Gnðmondttr Safliðason, Vesturgötu 39. Simi 427. Sœktisv Byltingln t Rússlandi eftir Ste- fán Pétursson dr, phil. „SmiSur cn ég mfndmf, eftir Upton Sinclair. Ragnar E Kvarasa þýddi og sfcrifaði eftirmála. Kommúnísta-ávarpið eftir Karl Mttrx og Friedrich Engela. Bylting og Ihald úr „Bréfi tit Láru“. „Húsfð víð Norðnrá", fsíenzi teynilðgreglnsaga, afar-spennaBdl. Rök jafn/íðarsiefnunnar. Útgef- andi Jafnaðarmannafélag Islands. Bezta bókin 1926. Fást í afgreiðslu Alþbl.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.