Alþýðublaðið - 16.12.1929, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 16.12.1929, Blaðsíða 5
Mániidaginn 16. dez. 1839. ALÞÝÐUBbAÐlS 50 aara. 50 anra. Elephant - Giaarcttnf. L|úfferagar og kaltiar. Fást alls staðar. í heildsolra hjá Tóbaksverzlun tslands L f. § Sparið yður ttem og peainga með pyi að aka í gjaldmœiisbifreiðum Stelndðrs. JélaSI með jólamiðum, bæði í beilum og hálfum flöskum. •v" • i i Ennfremur Pilsner, MaltextraktogBa jer, á hverju matborði á jólunum. FÆST í ÖLLUM VERZLUNUM. Olgerðin Egill Skailagrimsson, Frakkastig 14. Símar: 390 og 1390. Peysufataklæði 201 «. Hið pekta ágæta peysufataklæði verður selt pessa viku með 20% afslættí: það ei tækifæri fyrir pær konur og ungfrúr, sem ætla að fá sér íalleg peysuföt fyrir alping- ishátiðina; líka ágæt jólagjöf; um 40 krónur í fötin. Andrés Andrésson, Langayegí 3. Agætar jólagjafir. Kaffistell, 40 teg., Matarstell, Þvottastell, Ávaxtaskálar, Reyksett, Blómstuivasar, Vínsett, Silfurplett afar-mikið úrval. Naglasett, Bursta- sett, Saumasett, Dömutöskur og Veski. Barnaleikföng, allar mögu- legar tegundir, með borgarinnar iægsta verði. Jólatrésskraut, Kerti og Spil og ótal margt fleira, ágætt til jólagjafa, er hvergi fæst ódýraró, K. Einarsson & Bjömsson, Bankastræti 11. Frá bæjarstjóraarfindi 13. p. m. Fjárhagsáætlunin var ein til umræðu. Pétur Halldórsson hóf umræður og mælti fram með til- íögum íhaldsiris. Næstur tók til ínáls St. J. St. og gerði grein fyrir brtl. jafnaðarmanna og færði rök fyrir 'peim og sýndi um leið fram á, að tillögur í- foaldsins miðuðu til afturhalds og kyrstöðu. Benti hann á, hversu smásmugulegir 'þeir væru, er þejr vildu lækka um 500 kr. til utanfarar barnakennara um leið jog þeir vildu leggja 25 þús. kr. ií götuspotta (Garðastræti), þar sem 3 hús standa við. Vildi hann mega gera ráð fyrir, að íhaldið hefði nú vitkast svo, að það sam- þykti hinar viturlegu tillögur Al- þýðuflokksfulltrúanna, t. d. styrk- inn til styrktarsjóðs verkamanna- og sjómanna-félaganna í Reykja- vík (3500 kr.) og aukna styrkinn til SjúkTasamlagsins (6000 kr.), því að þeim peningum væxi varið til þess að verja fátæka menn fyrir því að þurfa að leita sveita- styrks þegar sjúkdóma og slys ber að höndum. Mætti með því edtthvað draga úr fátækrastyrkn- um, sem dýrastur væri af allri dýrri framfærslu. Ól. Fr. benti á, að alls ekki ímætti minka liðinn óvissar tekj- |ut (100 þús. kr.), eins og íhaldið vildi, vegna þess að gera mætti xáð fyrir að nota þyrfti fé á Siæsta ári til atvinnubóta. Á bverjum vetri væru margir verka- menn, sem enga vinnu hefðu og þrýn nauðsyn væri að gefa þeim Ikost á bæjarvinnu, enda væri rnjög margt ógert í þessum bæ, sem hægt væri að vinna á vetr- jum, svo sem götugerð, ræktun bæjarlandsins o. fl. Sig. Jónasson sýndi fram á, að samkv. tillögum jafnaðarmanna myndi útsvarsálagningin lækka um h.u.b. 215 þús.kr. frá þvi, sem gert var ráð fyrir. Hins vegar væru margar lækkunartillögur í- Ihaldsins hrein blekking, svo sem aætlunarupphæðir. Sýndi hann Irain á, að vel værl hægt að |afna niður þeirri upphæð, sem jafnaðarmenn vildu láta leggja á, án þess að iþyngja nokkuð al- menningi, §em lágar tekjur hafa, því nægilegt væri af efnamönn- um, er mikið gjaldþol hefðu. Hallgr. Ben. flutti sína gömlu ræðu, er hann hefir nú haldið í 4 ár, um máttarstoðir bæjarfé- lagsins (stórkaupmenn) og ill- vilja verkamanna. Jón Ólafsson reis upp með hin- um mesta bægslagangi og tal- aði eins og hann einn hefði vil á fjármálum. Snéri sér aðallega að náðhúsunum og kvaðst ekki hafa orðið var við það undan- farið, að menn væru í vandræð- um þess vegna. Hér- þekti hver annan og hjálpuðu hver öðrum í þessum efnum, svo að ekki kæmi að sök!!! Stefán Júhann benti Jóni Ól. á, að þó hann væri dagfarslega gæfur maður og ljúfur í við- móti, þá bæri stundum svo við, að hann bæði á alþingi og í bæjarstjórn belgdi sig upp eins og hani og þættist einn hafa vit á öllu. Mundi það því tæplega vera satt, sem Arni Pá.lsson hefði sagt, að ekki væri hættulegt þó menn eins og Jón Ól. kæmust upp úr undirstéttinni, því Jón sýndi það, að aurarnir, sem hann hefði önglað saman, hefðu stigið honum svo til höfuðs, að hann teldi sig einn alt vita. Sig. Jónasson skýrði frá ‘því, hvemig íhaldið í niðuTjöfnunar- nefnd hefði hlíft efnamönnunum við útsvörum, og við síðustu nið- urjöfnun hefði það komið í Ijós, að um 13 millj. kr. af eignum bæjaTbúa hefði fundist, m. a. mörg hús, sem aldrei hefðu ver- ið talin fram til skatts. Myndi það einna skýrast marka stefnu- mun milli íhalds og jafnaöar- manna, að hinir síðamefndu vildu að þeir greiddu útsvörin, sem mestar hefðu tekjumar og sem ættu mestar eignir, en í- haldið, að útsvörin lentu mest á lágtekjumönnum. Bæjarstjómar- kosningarnar myndu skera úr hvora stefnuna almenningur i bænum teldi heppilegri. Ólafur Fr. sýndi fram á, að í- haldið vildi verja 2 þúsundum króna úr bæjarsjóði til þess að styrkja svo nefndan „guðsorða'- flutning í Sjómannastofunni, en berðisli með hnúum og hnefum gegn fjárveitingu til lesstofu hjá Sjómannafélaginu. Einnig gat Ól- afur þess að betra og happa- drýgra væri fyrir bæinn að gefa Ólafi Thors, sem væri að byggja hús við Garðastræti (einn af fjór- um), háar skóhlífar, heldur ea að veita 25 þús. kr. úr bæjar- sjóði til þess að gera greiða göt» heim að húsi hans. Kjartan Ói. upplýsti, að spott-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.