Alþýðublaðið - 17.12.1929, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 17.12.1929, Blaðsíða 3
!7‘ ~ ALÞÝÐUÐbAÐIS 9 §au bio Jónsmessunðtl. Sjónleikur i 8 páttum, sem byggist á Sct. Hansaften leikritinu „Pau“ eftir Lanridt Brum. Þessi prýðilega útfærða mynd er tekin hjá National Film A/S Berlín, undir leikstjórn Holger Madsen. Myndin er leikin af þýzkum úrvals leikurum einum. Aðalhlutverk Ieika: Lee Parny, Franz Lederer, Gustav Rickelt. Grítnms æfintýri I. II. III. í bandi og með fjölda mynda, er eftirsótt og ódýr jóla- gjöf handa börnum. Fæst í bóka- verzlunum. éðýrt. Kerti 60 aura pakkinn. Dq. stór, hvít og mislit, kr. 1,30 pk. Spil, stór, frá 50 aurum. Jóla-löber með 12 servíettum 'V 75 aura. Stjörnuljós, 25 aura pakkinn. Verzlun Jóns B. Helgasonar Laugavegi 12. ÓdýrL Manchettskyrtur með tveimur flibbum á að eins kr. 6,00; Einnig , hálf-stífir flibbar á að eins 75 aura stykkið. Sokkabððin Laugavegi 42. Frænka yðar óskar eftir Confektoskju úr BRISTOL. Kðtir piltar, barnabók með myndum, eftir Fr. Kittelsen, mundi vel þegin jóla- gjöf. ekki sizt hjá drengjum. — Fæst í bókaverzlunum. === ÍÍLÍWr feÉRiá r..il =■ I Rærkomnasta jóiagiofin ■ = "P| L p'1 ■, i Mf-- i j >r rs;,i ! ■ fyrir siómenn verðar seglskipa-„model4‘ frá „Celnm- m basar,(- og „Hansa“-íímanum. §j H i i l Fást tajá 9 ■ 1. Ein rssou & Fnok, PostMsstrætí 9.1 öjafrai i 2 iaga. Gegn staðgreiðslu seljum við strausykur á 28 au. 1/2 kg. Mola- sykur á 32 au. 1/2 kg. Hveiti frá 23 au. 1/2 kg. ísl. smjörl. 85 au. stk. Súkkulaði 95 au. % kg. 8 stk. appelsínur fyrix krónu. Epli frá 65 au. pr. V2 kg. Ódýrari í heilum kössum. Jólakerti 65 au. kassinn. Spil 65 au. Niðursoðnir ávextir: Ananas í heild. 1,65. Flestar aðrar vörur með samsvarandi verði. Allir ættu að nota sér þetta sannnefnda kostaboð og kaupa jólavörux ’þessa 2 daga í Verzlnsgln Merk|nstelnii Vesturgötu 12. Sími 2088. Kar Imanna og Drengjafata Cheuiotin eru komin aftur. , ^ r- Verð 9,75 og 22,50 mtr. Einnig Kjólaflauelin í mörgumlitum. Verð 3,85 meterinn. Þessar vörur voru uppseldar og mjög eftirspurðar. 'æ\ rtgnsj! t:Sa id franska peysufataklœdid. isg. 6. Gnnnlangsson & Co. í Austurstræti 1. Bmm Nýja Bfó | Mannglldi. Kvikmyndasjónleikur í 7, stórum páttum. Aðalhlutverkið leikur sænski leikarinn frægi. Gösta Ekman ásamt » Karin Swanström og Lary Jana. Signp lifsius, ágæt saga eftir A. M. Wejlback, er ákjósanleg jólagjöf handa hverjum sem er, en £>ó einkum handa ungum stúlkum. Fáein ein* tök óseld í bókaverzlunum. 50 0! lo afsláttur gefinn af jxvi, sem eftíi er af jólatréskúlum og bréfs- efnamöppum. Terzlnn Jöns B. Helgasonar Laugavegi 12. Egill á Bakkð og Knútui* í Álmvík, eftir barnabókahöfundinn norska, John Lie, eru bækur, sem allir drengir vildu fá í jólagjöf. Fást f snotru bandi, mjög ódýrar, f bókaverzlunum. Grammófónar, Fidluplötur, Gítarplötur, Píanóplötur, i jðlaaatlnn: Reykt Hrossakjðt og bjúga. Nýtt boffkjöt, Einnig hið velþekta reykta SAUÐAKJÖT frá Sláturfélagi Suðurlands. Hrossadeildin, Njálsgötn 23. — Sími 2349. Frá Landsfmanam. Jóla- og nýjárs-skeyti til Danmerkur, Englands, Noregs og Svfþjóðar má senda fyrir hálft gjald á tímabilinu frá 15; dez. til 5. janúar, að báðum þessum dögum með töldum, og verða skeytin borin út til viðtakenda á aðfangadag eða jóladag eða nýjársdag, að svo miklu leyti, sern unt er. I skeytunum mega einungis vera jóla- og nýjárs-kveðjur, en ekkert verzlunarmál, enda séu skeytin samin á máli sendi- eða móttöku-landsins. , Til aðgreiningar frá öðrum skeytum sé framan við þessi skeyti settir tölustafirnir Xlt. 'Æskilegt er að slík skeyti verði afhent sem fyrst á símastöð- ina, bví rétt fyrir jólin eru mestar annir. - * Stððvarstfórinn. Kaupið Alþýðublaðið. Söngplötur, Kórplötur, Orkesterplötur, Orgelplötur, Islenzkar plötur, Jóla-plötur, Harmonikuplötur, Hawaiiplötur, Danzplötur, Barnaplötur. Hljóðfæraverzlnn Ratrin flðar, Lækjargötu 2. Sími 1815. ^ Ji‘C Fiður og dúnn, sængurdúkg^ undir og yfir, dúnhelt, og ]^e% Vörubúðin, Laugavegi 53jnö^’ai

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.