Alþýðublaðið - 17.12.1929, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 17.12.1929, Blaðsíða 6
6 ALÞÝQirSL AÐfÐ Cida er viðurkent að vera bezta og jafnframt ódýrasta suðu- ®g át-súkkulaði, sem selt er hér á landi. Þegar þér kaupið súkkulaði. pá takið fram, að pað eigi að vera Cida. alls konar skringikarlar og dýr á rennifjðlum eru end- ingarbeztu og snotrustu barnaleikföngin, til gleði börn- um og fullorðnum. lerzL Tald Ponlsen, Kiapparstig 29. Simi 24. Nýkomið fjðlbreytt úrval af jóiavðram. Gerið svo vel og kynniðykkurverðið. Einnig barnaleikiöng, lang-ódýrust í bænum. Dórann Jónsdóttir, Klapparstig 40. Simi 1159. Herrar. Karlmannaföt blá og misl. Vetrarfrakkar. Regnfrakkar. Manchettskyrtur. Bindi, Flibbar. Nærfatnaður. Mesta úrvalið, bezta verðið í SOFFÍUBÚÐ. S. Jóhannesdóttir (beðsnt á mfiti Landsbanfceaium). Bökunaregg, Suðuegg. Klein, Baldursgötu 14. Simi 73. Að LsmgHnesI ©ffl Kleppi verða framvegis fastar ferðir daglega frá kl. 8.40 f. h. tilkl. 11,15 e.h. „Bifröst“. Símar: 1529 ofl 2292. in ein höfuðorsök margsháttar meina, seom þjá þjóðlíkamann, meina, sem birtast í ýmsum' myndum, meðal annars í ofvexti kaupstaðanna á kostnað sveit- nnna. Ég held.að oitt hið bezía bjai|8* ráð fyrir sveitirnar og landbún- nðinn, já, fyrir þjóðarbúið í heild: sinni, væri pað, að ríkissjóður keypti jarðeignir landsmanna fyrir sanngjarnt verð, t. d. fyrir fasteignamatsverð, og leigði þær síðan ábúendum með hagkvæm- um kjörum. Auðvitað gæti þetta tæplega komist í kring í einni svipan. Ekki þyrfti að skylda neinn til að selja býli sitt, nema hann vildi, en ríkissjóður ætti alt af að hafa rétt eða skyldu til að kaupa hverja þá jörð eða lendu, sem eigendaskifti yrðu að öðruvísi en fyrir beinar erfðir. Með þessu móti kæmist landið smátt og smátt í eign rikissjóðs og þjóðin ætti sjálf landið sitt. En jafnframt þessu þarf að endurskoða ábúðarlöggjöfina og breyta henni á ýmsan hátt, en sérstaklega þyrfti að búa svo um, að greið leið væri til býla- fjölgunar í hverri sveit með skift- ingu jarða og aukinni ræktun. Ég veit mörg dæmi til þess.að ungir og ötulir menn, sem voru að byrja búskap, vildu fegnir halda áfram að búa í sveitinnj sinni, en þeir áttu þess ekki kost að fá jarðnæðí, enda þótt sumir bændur þar hefðu „mílna breiðar lendur“ yfir að ráða, sem lítil not urðu af, og jafnframt eru dæmi þess, og þau ekki fá, að menn hafa neyðst til að kaupa sér bújörð svo háu verði, að allur afrakstur búsins hefir geng- ið í vexti og afborganir af þeirri skuld. Svona er ástandið og það er óhafandi og þarf skjótrar og gagngerðrar breytingar, ef alt á ekki að fara í kalda kol. Margar þjóðjarðir og kirkju- jarðir hafa illu heilli verið seldar einstaklingum, yfirleitt við lágu verði og hagkvæmum skilmálum. Að mörgum þeirra hafa síðan orðið eigendaskifti og verðið farið síhækkandi, jafnvel orðið margfalt, án þess að seljendur hafi gert þeim neitt til góða. Oftast er verðhækkunin vegna einhverra aðgerða hins opinbera og getur ekki talist sanngjarnt, að sjíkur gróði lendi í einstak- lingsvasa. Ég er kunnugur í einni sveit, þar sem meiri hluti jarðanna er þjóðareign. Ekki get ég séð, að það sé að neinu leyti ábúendum lcikara en þótt þeir hefðu eignar- rétt á býlum þessum. Þeir háfa lífstíðarábúð gegn vægu afgjaldi, sem þeir mega vinna af sér með jarðabótum, og í reyndinni er ábúðarréttur arfgengur. Þetta fyrirkomulag virðist mér það hagkvæmasta, sem verið getur, og bezta ósk rpín til bænda GEFUR tii jóla öllum sínum viðskifta- vinum 5°/0 AFSLÁTT af öllum vörum5 sem keyptar eru í nýlenduvöruverzluninni fyrir 5 króhur eða meira. Á Ð U R er pað viðurkent, að hvergi er lægra verð. Trygging viðskiltanna er vðrugæði Útboð. Tilboð óskast i rafmagnsdælur fyrir hita- veitu frá pvottalaugunum til Reykjavikur. Lýsing og útboðsskiimálar fást hjá Ben. Gröndal, verkfræðing. Bergstaðarstræti 79. Jólagjafir. Spll Irá SO aurum. Jðlakerti 65 au. pfe, LeikfSng ddýr. Siálfblekungar, Kinkknr og Vasaúr, hentngt til Jðlagjafa Verzlunin FELL, Njálsgötu 43. Sími 2285. Dollar. Húsmæður, hafið hug- fast: aO DOLLAR er langbezta þvottaefnið og jafn- framt það ódýrasta í notkun, að DOLLAR er algerleg óskaðlegt (samkvæmt áður auglýstu vottorði frá Efnarannsöknarstofu ríkisins). Heildsöiubirgðir hjá: flalldíri Eiriksspi, Hafnarstræti 22. Sími 175. landsins er sú, að þeir væru allir orðnir landsetar ríkissjóðs, sann- ir ríkisborgarar. Þá ættu þeir á- reiðanlega sjaldnar erindi í banío' Hentugar jólagjafir. Blómstur- karfan, langbezta bamabókin, sera til er á islenzku, Vasabækur, mjög vandaðar, dagbækur með almanaht fyrir næsta ár, lindarpennar o fl. Bókabúðiu Laagavegi 55. Ernð Dér ánægð með gamla grammófónverkið ? Ef> ekki, þá komið og látið setja nýtt verk 1 stað hins gamla. örnlnn, Laugavegi 20. Sími 1161. NÝMJÓLK fæst allan daginní Alþýðubrauðgerðinni. Vandaður divan tH sölu með tækifærisverði á Grundarstíg 10, kjallaranum. 8el brosia tll n* leanla * lelöl ob kranza. Bý þá 4U ettir pSntnn. Bosa 0. Horthens, IstgMfsstrsetl 28. MUNIÐ: Ei ykkux vantar hús- gégn aý og vönduð — einnig aotuö —, þá komið í fornsöluna, Vatnsstíg 3, simi 1738. ana og færri peningalegar skuld- bindingar hvíldu á þeim. Sveitabóndi. BíttrtfÓJf og mrnivim' Ctesfámmðaum.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.