Morgunblaðið - 27.06.1962, Page 4
MORCVNBLAÐIÐ
Miðvikudagur 27. júní 1962
Íbúðarskúr
til sölu og flutnings. Góð-
ur sem sumarbústaður
eða vinnupláss. Stærð 24
ferm. Sími 24994 eftir
kl. 6.
Ódýrt kaffistell 12 manna, kr. 756,- Verzlunin Ingólfur Grettisgötu 106. Sími 13247.
Ódýrt matarstell 12 manna, kr. 895,- 8 manna, kr. 755,- 6 manna, kr. 685,- Verzlunin Ingólfur Gerttisg. 86. Sími 13247.
Keflavík — Nágrenni Trésmíðavinnustofa Hjalta Guðmundssonar, Sunnubraut 6, hefur síma 2133.
Skerpum fyrir yður garðsláttuvél- ina, klippurnar og garð- verkfærin. Opið eftir kl. 7 öll kvöld, nema um helgar. Grenimel 31.
Keflavík 1 herb. og eldhús óskast til leigu, sem fyrst. Uppl. í síma 1353.
Pedigree barnavagn ásamt kerru til sölu. — Verð kr. 3700,- Grænuhlíð 3, kjallara.
Keflavík Til leigu: íbúðarhæð, 4 herb. — Uppl. kl. 3—6 í síma 1102.
Keflavík Hjón með barn óska eftir lítilli ibúð í ágúst eða sept. Uppl. í síma 2057.
Get bætt nokkrum við í megrunar- og afslöppun arnudd. — Uppl. í síma 35473.
Skólastúlka óskar eftir herbergi í ná- grenni Klapparstígs í á- gústmánuði. Sími 11115.
Miðstöðvarofnar 14 nýir stálofnar til sölu á tækifærisverði, samtals 238 element, hæð 60 cm hitaflötur 57 ferm. Uppl. í síma 13368 kl. 8—10 e.h.
Jeppakerra Er kaupandi að jeppa- kerru. Má vera dekkja- laus. Upþlýsingar í síma 37485.
2ja—3ja herb. íbúð óskast. Barnlaus hjón. — Fyrirframgreiðsla, ef ósk- að er. Uppl. í síma 19867.
Tveir notaðir ísskápar óskast til kaups. Uppl. síma 35664.
f dag er miðvikitdagur 27. júni.
178. dagur ársins.
Árdegisflæði kl. 0:59.
Síðdegisflæði kl. 13:42.
Slysavarðstofan er opin allan sólar-
hrlnginn. — L.æknavörður L..R. (ryríi
vitjanir) er á sama stað fra kl. 18—8.
Sími 15030.
NEYÐARLÆRNIR — sími: 11510 —
frá kl. 1—5 e.h. alla virka daga nema
laugardaga.
Kópavogsapótek er opið alla vlrka
daga kl. 9,15—8, laugardaga frá kl
9:15—4. helgid. frá 1—4 e.h. Síml 23100.
Sjúkrabifreið Hafnarfjarðar sími:
51336.
Holtsapótek, Garðsapótek og Apó-
tek Keflavíkur eru opin alla virka
daga kl. 9—7, laugardag frá kl. 9—4
og helgidaga frá kl. 1—4.
Næturvörður vikuna 23.—30. júní
er í Vesturbæjar Apóteki.
Næturlæknir í Hafnarfirði 23.—30.
júní er Halldór Jóhannsson, sími 51466
mm
Félag Frímerkjasafnara: Herbergi
félagsins verður í sumar opið félags
mönnum og almenningi alla miðviku-
daga frá kl. 8—10 e.h. — Ókeypis upp
lýsingar veittar um frímerki og frí-
merkjasöfnun.
Munið Þórsmerkurferðina 7. júli. —
Átthagafélag Strandamanna.
Bifreiðaskoðun í Reykjavík: í dag
eru skoðaðar bifreiðarnar R-6451 til
R-6600
+ Gengið +
21. júní 1962.
Kaup Sala
1 Sterlingspund __ 120,62 120,92
Kennedy
sat fyrir
FRÁ því var skýrt nýlega í
blaðinu „The Washington
Post,“ að fyrirmynd lílknesikju
einnar í Vatíkani páfans væri
sjálfur Keijnedy Bandaríkja-
forseti. Líkneskjan var gerð
fyrir 23 árum, stuttu áður en
síðari heimstyrjöldin brautzt
út, en þá ferðaðist Kennedy
um Evrópu. Á ferðalagi sínu
heimsótti hann m.a. Wiley,
ráðherra í Eistlandi en kona
hans, sem er myndihöggvari,
var þá að gera líkneskju af
eftirlætisdýrlingi sínum, St.
Therese af Lisieux. Frú Wiley
vantaði fyrirmynd að engli á
líkneskjuna, og þegar hún sá
Kennedy, glóhærðan og svip-
hreinan, fannst henni sem
hann kæmi af himnum ofan
hann kæmi af himnum ofan.
Frú Wiley segir, að Kennedy
hafi verið ákaflega heillandi
og þolinmóð fyrirsæta. Upp-
haflega var ætlun frú Wiley
1 Bandaríkjadollar 42,95 43,06
1 Kanadadollar 39,41 39,52
100 Norskar kr 601,73 603,27
100 Danskar krónur .... 623,27 624,87
100 Sænskar kr 835,05 837,20
1-0 Finnsk mö~*k 13,37 13,40
100 Franskir fr. 876,40 878,64
100 Belgiskir fr 86,28 86,50
100 Svissneskir fr 994,67 997,22
100 V-þýzk mörk 1075,01 1077,77
100 Tékkn. Enur 596,40 598,00
100 Gyllini 1195,13 1198,19
1000 Lírur .. 69,20 69,38
100 Austurr. sch. 166,46 166,88
100 Pesetar .. 71.60 71,80
Sjötugur er í dag Kristinn Ing-
varsson orgelleikari, Miklubraut
70. Hann dvelst í dag á heimili
dóttur sinnar að Engihlíð 7.
60 ára er í dag Jóhanna Sigurð
ardóttir, Selvogsgötu-9, Hafnar-
firði. í dag dvelst hún utanbæj-
ar.
Nýlega hafa opinberað trú-
lofun sína Þórdís Þorbergsdóttir
frá Hafranesi, Fáskrúðsfirði og
Jack Unnar Dauley Hlíðarvegi
46, Kópavogi.
Nýlega hafa opinberað trúlof-
un ■ sína Dagbjört Svana Engil-
bertsdóttir (Guðmundssonar
tannlæknis) Háteigsvegi 16 og
Thorvald K. Imsland (Alberts
Imsland) kjötiðnaðarmaður, Sel-
vogsgrunni 26.
Nýlega hafa opinberað trúlof-
un sina ungfrú Dana Kristín Jó-
hannsdóttir, Hjallavegi 6 og Ólaf
ur Benediktsson rakaranemi,
Kirkjuteigi 29.
Nýlega voru gefin saman í
hjónaband af séra Árelíusi Niels
syni ungfrú Svanhildur Gunnars
dóttir Efstasundi 73 og Sturlaug
ur Grétar Filippusson, Reynimel
38. Heimili þeirra verður að
Reynimel 38.
Áheit og gjatir
Til Hallgrímskirkju í Saurbæ: Gjöf
til minningar um Guðrúnu Magnús-
dóttir og Guðjón Jónsson Saurbæ á
Hvalfjarðarströnd kr. 500,00 frá VM.
Kærar þakkir, Sigurjón Guðjónsson.
Hallgrímskirkja: í»J 100; Ekkja 70.
íþróttamaðurinn: Björg 100; HS 100
Sólheimadrenguriim: Þ 50; St* 50.
tg er að velta því fyrir mér
.... hvað brauðlaus maður eigi að gera við smjörskammitinn.
St. Therese og engiUinu.
að gefa kirkju einni í Belgíu um. Þá var hún hvött til þess
líkneskjuna, en þegar hún að senda hana til Vatíkans-
hafði lokið við hana, var ins, þar sem hún hefur staðið
Belgía her'setin af Þjóðverj- síðan.
MENN 06
= MALEFN/ =•
„OKKUR er ánægja að því að
tilkynna að Jón Baohmann er
orðinn einn af framkvæimda-
stjórum A.M. Kidder & Co.,
fyrirtækis sem stofnað var
1865 og er meðlimur í Kaup-
höllinni í New York og öðr-
um fjármálastofnunum þar og
1 Kanada. . . .“ Bak við þessa
tilkynningu, sem nýlega var
send út í Bandaríkjunum,
felst það, að íslendingur er að
eins þrítugur að aldri orðinn
yngsti framikvæmdastjóri
kauphallar í Florida og einn
af þeim yngstu í Bandaríkj-
unum. En Jón Baehman verð-
Yngsti framkvæmda-
stjóri kauphallar
í Floiida
ur framikvæmdastjóri útibúa
þessa fyrirtækis í Florida.
Jón er sonur Gunnars heit-
ins Bacbmanns, símritara og
Hrefnu Bachmann. Hann úf-
skrifaðist stúdent frá Verzlun
arskóla íslands, fór síðan til
Bandaríkj anna og lauk meist-
aragráðu í fjármólum (Mast-
er of Bussiness Adiministrat-
ion) 1957, vann síðan 1 ár í að
. alskrifstofu, Chase Marihattan
bankans í Wall Street í New
York kauplhöllina og fór síð-
an til Miami, þar sem hann
vann við verðbréfasölu í Mi-
ami, þar til hann fékik tilboð
um framikrvæmdastjórastöð-
una hjá A.K. Kidder & Co.,
sem er eitt af elztu firmum i
Wall Street. Útibúið sem hann
stjórnar er í 139 East Flagler
Str. í Miami í Florida.
JÚMBÖ og SPORI
Teiknari: J. MORA
Þeim reyndist ekki erfitt að selja
demantinn, sem var rnjög dýrmæt-
ur, og þeir fengu heilmikla peninga
fyrir hann. Spori var samt dálítið
hugsandi. Hann átti ekki auðvelt
með að venjast þeirn hugmynd, að
hann yrði allt í einu útgerðarmað-
ur. Júmbó var axtur á móti hinn
ánægðasti.
Þeir gengu inn í veiðarfær’averzl-
un og Júmbó bauð góðan dag.
— Ég ætla að fá skipstjórahúfu,
sagði hann, — og Spora, vin minn,
vantar stýrimannshúfu.
— Þetta tekst aldrei, kveinaði
Spori, — hvað eigurn við, sem höf-
um aldrei siglt sjálfir, að gera með
heilt skip, og auk þess er húfan
mín allt of stór.
— Vertu rólegur, sagði Júmbó, og
þreif húfuna af höfði Spora. Síðan
náði hann í aðra húfu, sem fór
miklu betur, og þó glaðnaði heldur
yfir honum.