Morgunblaðið - 29.06.1962, Side 16
16
MORGHNBLAÐIÐ
Ljósmóðurstarfið
í Hólshieppi (Bolungavík) í Norður-ísafjarðarsýslu
er laust írá 17. júlí nk.
ITmsóknir sendist undirrituðum fyrir 10. júlí nk.
Sýslumaðuiinn í ísafjarðarsýslu 26. 6. 1962.
Jóh. Gunnar Ólafsson.
KEFLAVÍK
Til söiu
3ja herb risibúð við Hátún. Útborgun kr. 126 þús.
Laus nú þegar.
VILHJÁLMUH ÞÓRHALLSSON, hdl.
Vatiisnesvegi 20 — Sími 2092 kl. 5—7.
íbúðir til sölu
2ja, 3ja og 4ra herb. hasðir í sambýlishúsi við Safamýri.
Seljast tilbúnar undir tréverk, sameign inni múr-
húðuð, húsið fullgert að utan.
Mjög góð teikning Sanngjarnt verð.
5 herbergja hæðir í sambýlishúsi við Háaleitisbraut.
Seljast með fullgerðri miðstöð, sameign inni múr-
húðuð, húsið fuilgert að utan, tvöfalt belgiskt gler.
Bílskúrsréttur. Sér hitamæling. Lán kr. 100 þús-
und til 10 ára.
3ja herbcrgja rúmgóð hæð tilbúin undir tréverk við
Kleppsveg. Tvöfalt gler. Sameign inni múrhúðuð.
Hitaveita væntanleg.
4ra herbergja rúmgóðar hæðir við Kleppsveg. fbúðirnar
sjálfar fást múrhúðaðar eða ómúrhúðaðar, sam-
eign ínni múrhúðuð, tvöfalt gler. Hitaveita væntan-
leg. Húsvarðaribúð fullgerð fylgir.
4ra herb. hæð við Laugarnesveg. Stærð 115 ferm. Hita-
veita væntanleg Er ca. 5 Jira og í góðu standi.
Laus fljótlega
Hefi einnig ymsar aðrar stærðir og gerðir af íbúðum.
ÁRNI STEFÁNSSON, hrl.,
Málflutningur — Fasteignasala.
Suðurgöiu 4 — Sírr/j 14314 og 34231.
Utanborðsmótorar
frá Outboard Marine
O U T B C
í eftirtöldum stærðum:
3ja, 5, 15, 25 og 40 hestafla.
Viðgerða- og varahlutaþjónust
GunnarÁsgeirsson hl
Suðurlandsbraut 16 — Simi 35200.
Föstudagui 29. júní 1902 j
___________________________' 1
SíldarsöltunarsfúEkur
Síldarstöltunarstúlkur óskast þegar í stað.
Mjög gott húsnæði. — Fríar ferðir. Kaup-
trygging. Uppl. í síma 37027 og 50771.
Skrúðgarðaúðun
með
Diazinon
Oþarfi að loka garðinum. —
Drepur ekkj fugJa.
Gróðrarstöðin við Miklatorg.
Sími 22-8-22 og 19775.
Úti- og
innihandrið
úr járni.
VÉLSMIÐJAN
Sirkill
Hringbraut 121.
Símar 24912 og. 34449.
[SEI BERL ING)
H: Svei Laugav igstætt verð. nn Egilssc egi 105. Sími m 22467.
Landsins beztu hópferðabif-
reiðir höfum við ávallt til
leigu í lengri og skemmri
ferðir. Leitið upplýsinga hjá
okkur.
BIFREIÐSTÖÐ ÍSLANDS
Símar 18911 og 24075.
Ungur, reglusamur maður
óskar eftir vinnu
Hef bílpróf. Margt kemur til
greina. Þeic, sem kynnu að
hafa áhuga, leggi nöfn sín
inn á afgr. Mbl. með uppl.
um kaup og kjör, fyrir mánu-
dagskvöld, merkt: ,,Áreiðan-
legur — 7126“.
&
SKIPflUTGCRÐ RIKISINS
Ms. BALDUR
fer til Búðardals og Króksfjarð-
arness á morgun. — Vörumót-
taka í dag.
Somkomui
Keflavik.
Kveðjusamkoma verður í kirkj
unni í kvöld kl. 8.30 fyrir Harald
Ólafsson, kristni'boða. Auk hans
taka Jóhannes Sigurðsson, prent-
ari og Ólafur Ólafsson, kristni-
boði. Allir velkomnir.
Kristniboðssambandið.
Krossviður - Trétex
Nýkominn Furukrossvður 10 m/m og 12 m/m.
TRÉTEX kemur næstu daga.
Tökum a móti pöntunum.
Ludvig Storr & Co
símar 1-33-33 og 1-16-20.
SEM nýtt
timburhús
112 ferm. er til sölu og flutnings. Til sýnis við Hallar-
múla/Ármúla. Tilboð óskast. — Nánari uppl. í síma
36000.
Starf sótara
í Seltj arnarneshreppi er laust til umsóknar. TTmsðknir
ásamt launakröfum skulu sendar undirrituðum eigi
síðar en 16. júlí n.k.
Sveitarstjóri Seltjarnarneshrcpps.
Nauðungaruppboð
verður haldið að Síðumúla 20 (bifreiðageymslu Vöku h.f.)
hér í bænum, eftir kröfu tollstjórans í Reykjavik, borgar-
gjaldkerans í Reykjavik o. fl., fimmtudaginn 5. júlí n.k.
kl. 1,30 e.h.
Seldar verða eftirtaldar bifreiðir:
R-300, R-980, R-1087, R-1549; R-1775, R-1924, R-2105,
R-2260, R-2739, R-2811, R-3042, R-3609, R-3788, R-4069,
R-4153, R-4246, R-4645, R-4709, R-58Q5, R-5228, R-6607
R-6967, R-70'JS, R-8189, R-8196, R-8579, R-8611, R-8647!
R-8658, R-9094, R-9894, R-10134, R-10135 R-10200, R-10625,
R-10784, R-10888, K-11257, R-11311 R-11551, R-11576,
R-11579, R-11594, R-11660, R-11716, R-11837, R-12157
R-12293, R-12422, R-12503, 1-584, óskrásett bifreið (Kaiser
árgerð 1952). og traktor (þýzkur, árgerð 1958).
Greiðsla fari fram við hamarshögg.
Borgarfógetinn í Reykjavík.
Félag íslenzkra bifreiðaeigenda
Austurstræti 14, UI hæð sími 15659
Orðsending til
bifreiðaeigenda
Vegaþjónusta F.Í.B. hefst í júlímánuði og verður veitt
skuldlausam félagsmónnum ókeypis.
Hin nýju félagsmerki fást á skrifstofunni, auk þess
annast skrifstofan útgáfu ferðasldrteina (Carnes) fyrir
bifreiðar, sölu alþjóðaskírteina og sölu Í.S. merkja
á bifreiðar og afgreiðslu ökuþórs. Lögfræðileg aðstoð
og tækmlegar uppl. veittar félagsmönnum ókeypis.
Uppl. á skrifstofunni Austurstr. 14 III hæð sími 15659.
Gerist meðlimir í félagi íslenzkra bifreiðaeigenda.
Inntökubciðnum veitt móttaka í síma 15659 alla virka
daga kl. 10—12 og 1—4 nema laugard. kl. 10—12.
Félag íslenzkra bifreiðaeigenda
Austurstræti 14, 1Q hæð sími 15659