Alþýðublaðið - 18.12.1929, Síða 1

Alþýðublaðið - 18.12.1929, Síða 1
Opið bréf til húsmæðra. Háttvirtu húsmæður! Gætið að pvi, að pegar pið gerið kaup á matvöru til jólanna, pá munið að vörurnar á Laugavegi 26 mæla með sér sjálfar, enda hefir verzlun sú verið viðurkend i mörg ár fyrir að hafa aldrei annað á boðstólum en vörur af allra beztu tegund. Til dæmis má nefna af íslenzkum afurðum .hið pjóð' fræga hangikjðt, lúðnrikling, steinbítsrikllng, fslenzkt snsjðr, hákarl, islenzk jarðepli og rófnr, saltfisk og skötn. Af útlendum vörum má nefna: Allskonar ávexti, bæði nýja og niðursoðna, súkkn* laði, margar tegundir, allskonar sælgæti, ýmsar hrein- lætlsvðrur, alla algenga matvðru og til bökunar. Ennfremur mikið úrval af barnaleikfðngnm. Einnig spil, kerti, vindla og vindlinga Ekki má gleyma sjálfblek" ungnnm „6S®ro“, sem hvert mannsbarn á landinu ætti að nota. Gætið að pvi, góðu frúr, að gullvæg orð svo hljóða: Farið i pað forðabúr, sem flest hefir að bjóða. Virðingarfylst. Laugavegi 26, Alpýðnblað fiefltt At af JLlÞýdnflokkn 1929. Miðvikudaginn 18. dezember 312. tölublað. H flAHLi BIO ■ Jónsmessunótt. Sjónleikur í 8 páttum, sem byggist á Sct. Hansaften leikritinu „Pan“ eftir Laurids Brum. Þessi prýðilega útfærða mynd er tekin hjá National Film A/S Berlín, undir leikstjórn Holger Madsen. Myndin er leikin af pýzkum úrvals leikurum einum. Aðalhlutverk leika: Lee Parny, Franz Lederer, Gustav Rickelt. Verzlnnin „Snðt“, g'efur 10 % til 23. þ, m. ef keypt er fyrir 5 kr. í einu. Verzlunin hefir fengið mikjð af nýjum vörum, hentugum til jólagjafa, svo sem: Sérlega mikið og fallegt úrval af alls konar slæðum, hyrnum, klútum, treflum og vasaklútakössum. Hönzkum, vetlingum (luffer), legghlífum, háleistum. Perlufestar, speglar, greiður og margs konar smávöru. Einnig mikið úrval af kven- og barna-nærfatnaði og undirfatnaðL Bolir, buxur, skyrtur, náttkjólar og náttföt (úr silki, lérefti og flúneli), undir- kjólar, samfestingar, kot, sokkabandabelti. Sérlega fjölbreytt úr- val af svuntum, prjónatreyjum og peysum, Drengjaföt og frakkar. Telpna-kjólar og -kápur. Einnig alls konar smábarna- fatnaður. ; 10°/óS , ef verzlað ér fyrir 5 krónur í einu. Verzl. „SnátM, Vesturgötu 17. 1 Nýja Bfé Mannglldi. Kvikmyndasjónleikur í 7 stórum páttum. Aðalhlutverkið leikur sænski leikarinn frægi. Gösta Ekman ásamt Karin Swanström og Lary Jana. Munið ódýru munn- hörpurnar. Harmonikur seldarmeð 10%afslætti að eins til laugardags- kvölds. H Hijóðfærahiísið. m Þetta er vandaðar rafmanns lamni, sem getur staðið á borði eða Jhangið á vegg eitir vild. — Hann er ódýr og heppileg jólagjöf. Júiíns Bjðrnsson, Austurstræti 12. Kaf fistell, 6 manna, frá kr. 13,50. — 12 manna, með könnum, frá kr, 26,00 Einnig er komið aftur anatarstellið, með biáa. danska postulínsmunstrinu, sem verður eins og áður ódýrast í verzlun Jéns B. Helgasonar, Laugavegi 12. Hvers vegna að bera á sér 2 ritfæri, ef eitt nægir til að tryggja yður að pér/Jhafið ávalt með yður bæði sjálfblekung og rit- blý. — Biðjið um WondeR Tilvalin jólagjöf. Einkasali: Halldór R. Gnnnarsson, Aðalstræti 6. Sími 1318. Rafvlrbjafélao Reykjavíknr. Fuadur verður haldinn í íprótta- húsi K. R. i Vonarstræti miðviku- daginn 18. dez kl. 87« e. h. Stjórnin. Lækkað verð fii annars kvolds á Borð- og ferða-fömim M 56,50, verð 65,00 - 67,50, - 75,00 - 72,00, - 85,00 - 87,50, - £2,00 - 108,50, - 118,00 BljóðíæraMsið, Komið í day heidor en á morgnn, ef Mr viijið kinpa hessn verðl.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.