Morgunblaðið - 11.07.1962, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 11.07.1962, Blaðsíða 4
4 MORCVNBLAÐIÐ Miðvikudagur 11. júlí 1962 Ökukennsla Kennt á Volkswagen. Uppl. 1 síma 3-84-84. Blý Kaupum blý hsesta /erði, Málmsteypa Amunda Sig- urffssonar, Skipholti 23. Sími 16812. Satunakonur Vanar saiumakonur óskast, einnig Irágangskona. Sportver Skúlagata 51. Fullorðin hjón barnlaus, óska eftir 2—3 herb. íbúð, fyrir 1. október, helzt á fyrsfcu hæð eða jarðhæð. Uppl. í símia 24545. Notaður dívan Og sængurfataskápur til sölu. Uppl. í síma 34813. Tún Til leigu er 250 ha. tún, fullsprottið etftir 2 vikur. Sumarfoústaður með raflm. er á staðnuim. Uppl. í síma 35808 eftir fcl. 7 á kvöldin. Blokkþvingur lítið notaðar, 4 búkkar — stærð 85x210 cm, til sölu. Uppl. í síma 33458. Stenbergs trésmíðavél sambyggð Týp. KLA, til sölu. Vélin er 3 ára, lítið notuð. Verðtilboð sendist Mfol. fyrir föstudagskvöld, merkt: ,,Staðgreiðsla — 7245“. TÖKUM AÐ OKKUK SMÍÐI á eldhús og svefniherbergis innréttingum. Einnig ísetn- ingu á hurðum og smíði og uppsetningu á sólbekkjum. Sími 10256 milli 12 og 13 og eftir kl. 7. Ódýr bíll Reno 1946 til söiu. Selst í heilu lagi eða styikkjum. — Sími 50614, Viðskiptafræðingur vanur bréfaskriftum á ensku og þýzku, er reiðu- búinn að taka að sór vinnu eftir kl. 17 á dagmn. Tilfooð sendist aflgr. Mbl., merkt: „7247“. Skrifborð til sölu Verð 250,00 fcr. Freyju- götu 3. JUMBÓ og SPORI Teiknari: J. MORA Ija herbergja íbúð óskast til leigu nú þegar eða 10. okt. í Ausfcurbænum. Uppl. í síma 12934. íbúð óskast 2—3 herb. og eldhús óskast 1. ágúst fyrir barnlaus mið aldra hjón. Uppl. í sima 1-45-34. Húsnæði Iðnaðarmaður, sem er í breinlegri vinnu, vantar 2ja herb. íbúð í Reykjavík, 1. eða 15. sept. Uppl. í síma 12131. 16-13 „Drottning hafsins" stefndi nú beint á haf út undir stjórn Júmbós. — Hann þorði næstum ekki að vona, að heimleiðin væri allt í einu orðin þeim svona auðveld, og hann hlakkaði ákaflega til þess að hitta aftur fóllcið sitt heima. Ping Ving sat og fiskaði og Spori spjallaði við hann á meðan. — Hefur þú veitt eitthvað? spurði hann ákafur. — Ne-i, ekki ennþá, en ég er mjög vongóður um veiði svaraði 2. stýrimaður og veifaði í áttina að hálffullu keri. —. Þú þarft ekki að veiða neitt handa mér, sagði Spori og hrollur fór um hann, ég borða aldrei fisk. — Ekki það, sagði Ping Ving undrandi, mér finnst fiskur ágætur, og hver veit nema við þurfum bráð- um að auka vistirnar. 80 ára var í gær Sigurlína Ragnhildur Bjarnadóttir Hvíld, við Vatnsveituveg, Reykjavík. 70 ára er í dag Jónína Jóns- dóttir Hverfisgötu 38B, Hafnar- firði. MENN 06 = mLEFN!= Síðastliðinn laugardag voru gefin saman í hjónaband í Dóm- kirkjunni ungfrú Elísabet Magn- úsdóttir bókavörður hjá Amer- íska bókasafninu og Eysteinn Sigurðsson stud. mag. Heimili þeirra er að Barmahlíð 7. (Ljós- mynd Studio Guðmundar). Nýlega voru gefin saman í hjónaband af séra Árelíusi Níels syni Sólveig Kristín Jónsdóttir og Ólafur Karlsson, stúdent. Heimili þeirra er að Meðaiholti 17. Ennfremur voru gefin saman í hjónaband af sama presti Sig- ríður Andrésdóttir og Þórir Kristján Bjarnason pípulagninga maður. Heimili þeirra er að Soga vegi 92. Nýlega voru gefin saman í hjónband ungfrú Margrét Björk Andrésdóttir og Sveinn Sigurðs- son. Heimili þeirra er að Njþrfa- sundi 29. (Ljósm. Studio Guð- mundar). Nýlega opinberuðu trúlofun sína Helga Bjarnadóttir Njáls- götu 98 og Guðmundur Þorsteins son Skálpastöðum, Lun<iarreykja dal, Borgarfirði. Nýlega hafa opinberað trúlof- un sína Hrönn Kjartansdófctir og Kristján Stefánsson Grænukinn 1, Hafnarfirði. Nýlega opinberuðu trúlofun sína ungfrú Margrét Herberts- dóttir, Suðurlandsbraut 57 og Gunnar Steinþónsson, Eiðsvalla götu 1. Akureyri. Flugfélag íslands h.f. Millilandaflug: Hrímfaxi fer til Glasgow og Kaup- mannahafnar kl. 08:00 í dag. Væntan- leg aftur til Rvíkur kl. 22:40 í kvöld. Flugvélin fer til Glasgow og Kaup- mannahafnar kl. 08:30 í fyrramálið. Gullfaxi fer til OSlóar og Kaupmanna hafnar kl. 08:30 í dag. Væntanleg aftur til Rvíkur kl. 22:15 í kvöld. Innanlandsflug: í dag er áætlað að fijúga til Akureyrar (2 ferðir)_ Egils staða, Hellu, Homafjarðar, ísafjarð- ar, og Vestmannaeyja (2 ferðir). Á morgun er áætlað að fljúga til Akur- eyrar (3 ferðir), Egilsstaða, isafjarð- ar, Kópaskers, Vestmannaeyja (2 ferðir) og Þórshafnar. Loftleiðir h.f.: Snorri Sturluson er væntanlegur frá NY kl. 05:00. Fer til Oslo og Helsingfors kl. 06:30. Kem- ur tilbaka frá Helsingfors og Oslo kl, 24.00. Fer til NY kl. 01.30. Leifur Eiríksson ér væntanlegur frá NY kl. 06:00. Fer til Gautaborgar, Kaup- mannahafnar og Stafangurs kl. 07.30. Eirikur rauði er væntanlegur frá Helsingfors og Oslo kl. 24.00. Fer tU NY kl. 01:30. H.f. Eimskipafélag íslands: Brúar- foss fer frá Hamborg 12 þm. til Rvík- ur. Dettifoss fer frá NY 13 i>m. 1*i Rvíkur. Fjallfoss fer frá Hafnarfirðl í kvöld 10 þm. til Rvíkur. Goðafoss fór frá Dublin 6 þm. til NY. Gullfoss fór fná Leith 9 þm. til Rvíkur. Lagar foss fór frá Kotka 9 þm. til Le r, i n - grad og Gautaborgar. Reykjafoss er í Ventspils fer þaðan til Rvíkur Sel- foss fór frá NY 3 þm. væntanlegur til Rvíkur í gærkvöldi. Tröllafoss fer væntanlega frá Hull 12 7. til Rvíkur. Tungufoss fer frá Seyðisfirðí I kvöld 10 þm til Húsavíkur, Siglufjarðar, Akureyrar og Sauðárkróks. Medusa kom til Rvíkur 10 þm. frá Antwerpen. Eimskipafélag Reykjavikur h.f.: Katia er i Bilbao. Askja er í Belfast. Laxá fór frá Reykjavik 9. þm. til Hornafjarðar og Skotlands. HINGAÐ til lands er nýkom- inn umboðsmaður fyrirtækis þess í Boston í Bandarílkjun- um, sem gefur út uppsláttar- bókina New Standard Encyc- lopedia. Umboðsmaðurinn Mr. Lewis Gershon kom að máli við fréttamann Mbl. og sagði að innan skamms væri ætlun- in að hef ja sölu þessarar upp- sláttarbókar á íslandi. Bókin hefur hvorki verið auglýst hér í dagblöðum né útvarpi, en því fé, sem annarsstaðar hefur verið varið til auglýs- inga verður hér varið til þess að veita mikinn afslátt á bók- inni. Mr. Gershorn sagði, að kaupendur fengju Webster- í dag er miðvikudagur 11. júlí. 192. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 00:00. Síðdegisfiæði kl. 12:35. Slysavarðstofan er opin allan sólar- hrxngmn. — Læknavörður L..R. uym vitjanir) er á sama stað fra kl. 18—8. Símí 15030. NEYÐARLÆ R NTR — sími: 11510 — frá kl. 1—5 e.h. alla virka daga nema laugardaga. Kópavogsapótek er opið alla vlrka daga kl. 9,15—8, laugardaga frá kl 9:15—4. helgid frá 1—4 e.h. Simi 23100. Sjúkrabifreið Hafnarfjarðar sími: 51336. Holtsapótek, Garðsapótek og Apó- tek Kefiavíkur eru opin alla virka daga kL 9—7, laugardag frá kl. 9—4 og helgidaga frá kl. 1—4. Næturvörður vikuna 7.—14. júií er í Laugavegs Apóteki. Næturlæknir í Hafnarfirði 7.—14. júlí er Eiríkur Bjömsson. sími 50235. Kvennadeild Slysavarnafélagsins fer í 4 daga ferð þann 18. júlí á Snæfells nes og í Dali. Nánari upplýsingar í verzlun Gunnþórunnar Halldórsdótt- ur, sími 13491. Ath. aðeins fyrir félags konur. Frá Fríkirkjunni. Félög Fríkirkju- safnaðarins efna til skemmtiferðar fyxir safnaðarfólk næstkomandi sunnudag, 15. júlí. Farið verður kl. hálf níu um morguninn frá Frikirkj- unni. Ekið verður um Hreppa að Gullfossi og Laugarvatni. Farmiðar eru seldir í Verzluninni Bristol. Nán- ari upplýsingar í símum 12306, 12423 og 23944. Orlofsheimili Stýrimannafélags fs- lands I Laugardal var opnað til dval- ar fyrir meðlimi félgsins og -fjöl- skykiur þeirra hinn 7. júlí s.l. Dvalar leyfi er hægt að panta í síma 12823 til 24. þm. og síðar 1 síma 36112. Kvenfélag Háteigssóknar. Sumar- ferð félagsins verður farin fimmtu- daginn 12. júlí. Þátttaka tilkynnist í síma 11813 og 19272. Á síðastliðnu ári hafa Barna- uppeldissjóð Thorvaldsensfélagsins borizt höfðinglegar gjafir fró And- rési Andréssyni klæðskerameistara kr. 10.000.00. Til minningar um Magnús V. Jóhannesson kr. 10.000.00. Til minningar um Rann- veigu Sverrisdóttur kr. 4.000.00. Gjöf kr. 125.00. Gjöf frá N.N. kr. 10.000.00. Sömuleiðis á þessu ári kr. 1000.00 frá N.N. Með kæru þakklæti. Stjóm Bamauppeldis- sjóðs Thorvaldsensfélagsins. Bifreiðaskoðun í Reykjavík. í dag eru skoðaðar bifreiðamar R-7951 til R-8100. Óháði söfnuðurinn fer 1 skemmti ferð sunnudaginn 15. júlí. Farseðlar seldir hjá Andrési á Laugavegi 3. Mánudaginn 2. júlí s.l. var af full- sýslumannsembættis Kjósasýslu dreg- ið í Happdrætti Kvenfélags Lágafells sóknar. Út voru dregin þessi númer: 790, 1718. 5000, 4640, 3225, 2106, 568, 1072, 2197 og 1090. Vinninga sé vitjað til formanns félagsins Helgu Magnús- dóttur Blikastöðum. (Birt án ábyrgð- ar). orðabók og barnabók í kaup bæti og fyrirtækið léti einnig kaupendum sínum þá þjón- ustu í té að svara fyrirspurn- um þeirra, um ýmis málefni og senda þeim ókeypis bækl- inga. er í 14 heftum og gefin út á 10 ára fresti. Síðast var bún gefin út árið 1960, en auk þess er árlega gefið viðbótar- hefti með öllum nýjum at- burðum og upplýsinguan. FREIIIR

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.