Morgunblaðið - 11.07.1962, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 11.07.1962, Blaðsíða 5
Miðvikudagur 11. júlí 1962 MORGUNBLAÐIÐ 5 n A 50% ALLRA HROSSA í UGANDA ÞAÐ er ekki á hverjum degi sem búnaðarráðunautur, kom inn alla leið frá hásléttum Uganda í Austur-Afríku, legg ur leið sína um ísland. í gær kom við á ritstjórnarskrifstof um blaðsins Patrick Smyth, héraðsráðunautur frá North Bugisu, í Mið-Uganda. Er hann í nokkurra mánaða leyfi frá störfum og hefur verið á ferð um Evrópu við söfnun efnis í fyrirlestra, sem hann mun halda í héraði sínu. Hef ur Smyth lagt aðaláherzlu á norðurhluta álfunnar og ferð- ast mikið um ísland, en hér dvelur hann til loka mánaðar- ins. — Ég hef dvalið fjögur ár í Uganda, sagði Smyth. Hef verið í þjónustu brezku stjórn arinnar, en landið mun fá sjálf stæði á hausti komanda, eða nánar tiltekið 9. október og hef ég verið ráðinn til áfram haldandi starfa hjá stjórninni. — Hvað eru margir hvítir menn í Uganda? — Þeir munnu vera 600 til 700, aðallega í þjónustu brezku stjórnarinnar eða ýmissa verzlunarfélaga, en talið er að þeir muni flestir hverfa úr landi, þegar Uganda fær sjálf- stæði. Ég hef það fyrir satt, að aðeins um 50 hvítir menn verði eftir og verði þeir flest- ir í þjónustu Uganda-stjórnar, við kennslustörf af ýmsu tagi og þjálfun innfæddra, eins og t.d. ég. — í hverju er starf þitt að- allega fólgið? — Ég sé um rekstur til- raunastöðvar og eru þar aðal- lega gerðar tilraunir með kaffi. Stöð þessi er staðsett í hlíðum fjallsins Elgon, sem er útbrunnið eldfjall og er mér sagt, að það sé stærsta einstakt fjall í heimi. Aðalatvinnuveg- ur Uganda-búa er landbúnað- ur, en undirstaða hans er rækt un á kaffi og baðmull. Sam,- Læknar íiarveiandi Axcl Blöndal 9/7 til 9/8. (Einar Helgason Klapparstíg 25, sími 11228) Andrés Ásmundsson 1/7 til 31/7. (Kiistinn Björnsson). Árni Björnsson 29. 6. í 6—8 vikur. (Einar Helgason sama stað kl. 10—11). Björgvin Finnsson 9/7 til 7/8. (Árni G -ðmundsson). Bjarni Konráðsson til byrjun ágúst. (A'.inbjörn Kolbeinsson). Brynjúlfur Dagsson Kópavogi 1/7 til 3S1/7 (Ólafur Ólafsson, heimasími 18888) Björn Gunnlaugsson 9/7 tU 8/8. (Einar Helgason) Eggert Steinþórsson 29. 6., í 2 vikur. (Þórarinn Guðnason). Erlingur porsteinsson 4/7 til 1/8 (Guðmundur Eyjólfsson Túngötu 5). Friðrik Björnsson 3/7 til 1/8. (Viktor Gestsson). Guðjón Guðnason 1/7 tU 31/7. (Hann es Finnbogason). Guðmundur Benediktsson til 12/8. keppnin við önnur lönd um markaði er hörð og verðum við að halda uppi stöðugri til raunastarfsemi til að reyna að bæta framleiðsluna og halda henni samkeppniahæfri. íbú- arnir hafa einnig töluverða kvikfjárrækt, kýr, svín og geit ur, en í þesu landi, sem byggt er 25 millj. manna, eru aðeins fjórir hestar og á ég tvo þeirra, eða 50%, svo á mæli- kvarða innfæddra á ég heil- mikið stóð. — Hvert er álit hinna inn- fæddu á nýlendustjórn Breta? Sem nýlendustjórn, er hún að sjálfsögðu ek'ki vinsæl, en sam komulag einstakra Evrópu- búa og svertingja hefur verið gott. — Hver er þá ástæðan fyrir því, að um 80% hvítra manna fara úr landinu, þegar það fær sjálfstæði? •— E.t.v. sú, að nokkrar ó- eirðir hafa verið með innfædd um og hygg ég, að hvítir menn telji sig ekki óhulta og óttist jafnvel, að reiði einstakra ætt bálka en þeir eru mjög margir í Uganda, verði látin bitna á þeim. — Hvernig er efnahag hinna innfæddu háttað? — Niðri á sléttunum, þar sem aðallega er xæktuð baðm ull og maís, eiga flestir bændur u.þ.b. 5 ékrur lands, en nokkuð minni svæði eru uppi á hálendinu, þar sem ræktað er kaffi og bananar. Yfirleitt virðist mér, að lífs- kjör manna séu allgóð og að Bretar þurfi ekki að skamm- ast sín fyrir það ástand, sem ríkir í landinu, þegar það fær sjálfstæði. Landið mun verða áfram í brezka samveldinu, en er atkvæðagreiðsla fór fram um þau mál, var það sam- þykkt með miklum meirihluta atkvæða. — Hver verður forsætisráð herra? Patrick Smyth, búnaðarráðu- nautur frá Uganda. í marz sl. var landinu veitt sjálfstæði í innanlandsmólum og var Milton Oboti þá kjör- inn forsætisráðherra. Flokkur hans, Uganda Peoples Con- gress, hefur meirihluta í þing inu og tel ég víst, að Oboti verði ráðherra áfram. Hver verður forseti er öllu erfið- ara að segja til um, en þó mun það vera álit flestra, að fyrir valinu verði Kabaka of Buganda, en hann er konung- ur stærsta ættbálks landsins og ræður u.þ.b. y4 alls Ug- anda. — Og þú ert ekki hræddur við að vera eftir, þegar flest- ir hinna hvítu fara úr land- inu? — Alls ekki. Mér og hinum innfæddu hefur komið mjög vel saman. Ég hef stundað mína kennslu og tilraunir ó- áreittur og ég fæ ekki séð, hvers vegna ég ætti ekki að geta það áfram. (Skúli Thoroddsen). | Guðmundur Björnsson til 19/8. (Skúli Thoroddsen). Halldór Hansen til ágústloka. (Karl S. Jónasson). Hannes Þórarinsson í óákveðinn tíma. (Ólafur Jónsson). Jóhannes Björnsson 28 júni til 19 þm. (Gíeli Ólafsson). Jakob V. Jónasson júlímánuð. (Ólai ur Jónsson). Jónas Sveinsson til júlíloka. — (Kristján Þorvarðsson í júní og Ófeig ur Ófeigsson í júlí). Kristín E. Jónsdóttir 1/7 til 1/8. (Ólafur Jónsson). Kjartan R. Guðmundsson til 9/7. (Ólafur Jóhannesson). Kristji..i Jóhannesson um óákveðinn tíma (Ólafur 'Sinarsson og Halldór Jóhannsson). Kristján Hannesson 5/7 til 31/7. Stefán Bogason. Magnús Ólafsson til 14 þm. (Daníel Guðnason Klapparstíg 25 sími 11228). iwmr- — Hvemig þinni Jón? — Jú, læknirinn segir að hún sé dauðvona, en eftir hagskýrsl- um hér um slóðir sýnist ekki vera nokkur von um það. — ★ — — Hversvegna heilsaðir þú ekiki útgerðarmanninum, sem við mættum? — Héilsa honum, hann er ó- þokki. T” — Svo-ö, Hann er þó sagður heiðursmaður. — Sá er nú heiðursmaður. Hann hefur einu sinni ábyrgzt fyrir mig víxil. — Þá ættirðu að vera honum þakiklátur en hitt. — Ja, sei, sei, ég varð að borga hann sjálfur. Íbúð óskast Uppl. í síma 20150. Sumarbústaður óskast til leigu. Má vera há leiga. Sími 13588. Ung hjón óska eftir tveggja herbergja íbúð til leigu í Vesturbænum. — Uppl. í síma 16029. Keflavík Herbergi með sér inngangi til leigu að Túngöu 20. — Uppl. eftir kl. 5.30 á dag- Bílskúr óskast til leigu á Seltjamamesi. Tilhoð sendist Mbl. fyrir lö. júlí, merkt: „Ábyggilegur — 7526“. Hryssa — Kvenreiðhjól Fimm vetra hryssa með fol aldi og kvenreiðhjól til sölu. Uppl. í dag og næstu daga í síma 37764. Til leigu íbúð, 4ra herb. oig eldhús, til leigiu í nýlegu húsi í Austur'bænum. Tilfo. merkt „íbúð strax — 7521“, send- ist Mbl. fyrir mk. laugard. Leirpottar Danskir blómsturpottar úr leir nýkomnir. Hágstætt verð. Heildverzl. Ólafsson & Lorange, Klapparstíg 10. Sími 17223. Stúlka óskast til afgreið'slustarfa. Vakta vinna. Bífreiðastöð, Kefla- vikur. Sími 2211. Ólafur Geirsson til 25. júll. Ólafur Helgason 18. júní til 23. júlí. (Karl S. Jónasson). Richard Thors frá 1. júlí I 5 vikur. I Pétur Traustason 17. júní í 4 vikur. (Bergsveinn Ölafsson til 1. júlí. Skúli ] Thoroddsen). Snorri Hallgrímsson í júlímánuði. I Stefán Björnsson 1. júlí til 1. sept. | (Víkingur Arnórsson, Hverfisgötu 50. Viðtalstími 2—3.30 e.h. alla daga, nema miðvikudaga 5—6. e.h. Stefán Ólafsson 11/7 í 3—4 vikur. [ (Ólafur Þorsteinsson). Sveinn Pétursson um óákveðinn j tíma. (Kristján Sveinsson). Tryggvi Þorsteinsson frá 15. júni I í tvo mánuði (Ólafur Jónsson Hverfis | götu 106). Vaitýr Albertsson 2/7 til 10/7. (Jón Hjaltalín Gunnlaugsson). Þórður Möller frá 12. júní í 4—6 vikur (Gunnar Guðmundsson). Þórður Þórðarson 5 þm. til 12 þm. (Bergsveinn Ólafsson). í MORGUNBLAÐINU hinn f 7. júlí s.l. var Ljóð dagsins ranglega feðrað. Var það tek-' ið úr kvæðasafni Einars Þórð- I arsonar og sagt vera eftir i Kristleif Þorsteinsson, en ljóð , ið er síðasta erindi í smáikvæði eftir Kjartan Ólafsson. Er erindið þannig: Nú ómar gleðinnar unaðsmál' sem yngir og léttir sporið, og æskan leikur með sól í sál | og syngur um fagra vorið, þá brosir gyðjan með blóm í ] hönd, og báran hjalar við lága strönd. Ó, blessað — blíða vorið. Verzluarmaður Ungur reglusamur piltur óskast nú þegar til afgr. startfa í járnvöruverzlun. Uppl. í síma 15235 og 10696. Barnavagn til sölu að Kirkjiuvegi 43, Keflavík. Dodge fólksbifreið árg. 1955, til sölu. — Uppl. í síma 32869 og 20610. Nýlegur Grundig radíófónn ásamit plötusafni, til sölu. Uppl. í síma 32869 og 20610. 2—3 herbergja íbúð óskast um næstiu mánaða- mót eða síðar. Yvennt full- orðið í heimili. Uppl. í dag í síma 24889. Stúlka óskar eftir vinnu hálfan daginn. Hraðrita á íslenzku, dönsku og ensku. Tilboð sendist afgr. Mbl., merkt „Hraðxitari — 7402“ Lundaveiðimaður óskast í Andrésey. Leiga gæti komið til greina. — Ólafur Bjarnason, Brautar- holti. Hafnarfjörður Óska að taka á leigu 2ja til 3ja herb. íbúð. Árstfyrir- framgreiðsla, etf óskað er. Uppl. í síma 51254 eftir kl. 7 á kvöldin. Óska eftir að taka á leigu eða kaupa söluturn. Tilboð merkt: „Á. M. — 7320“, sendist afgr. Mfol. fyrir föstudags- kvöld. Flugmaður í milliiandaflugi óskar eftir 3ja—4ra herb. ífoúð í haust. Uppl. í síma 12647 etftir kl, 6.30 í kvöid og næstu kvöld. Til sölu lítið hús til brotttflutnings strax. Uppl. í síma 22913. Kjartan Ólafsson. eða grunnur óskast til kaups — Tilboð merkt: „Strax 7253“ sendist blaðinu Bílstjóri óskast á steypubíl. Upplýsingar á Laugaveg 10 milli kl. 4 og 6 í dag Stórt fundarborð einnig hentugt sem vinnuborð fyyrir allskonar iðnað, til sölu á Freyjugötu 3. Til sýnis næstu daga frá kl. 10—18. Kona óskast strax til afgreiðslustarfa — 6 tíma vaktir Upplýsingar í síma 24631

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.