Morgunblaðið - 11.07.1962, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 11.07.1962, Blaðsíða 14
:X4 MORCVTSBLÁÐIÐ i ef . i. ■ t . x f' Miðvikudagur 11. júlí 1962 Lokað í dag vegna jarðarfarar & - Almenna bifreiðaleigan .* Móðir okkar GUÐRÚN ANDRÉSDÓTTIR, Syðri-Kuarartungu, Breiðuvík, sem andaðist 5. júh, verður jarðsett að Búðum, Snæ- íellsnesi, fimmtudaginn 12. júlí kl. 1. Börnin. Móðir okkar INGIBJÖRG GUNNARSDÓTTIR, Skólavörðustíg 27, andaðist að Landakotsspítala 10. júlí s.l. Fyrir hönd vandamanna. Ragnhildur Einarsdóttir, Hjalti Einarsson Útför dóttur okkar KRISTÍNAR ERLU .HANNESDÓTTUR er lézt föstudaginn 29 júní verður frá Fríkirkjunni í Reykjavík föstudaginn 13. júlí kl. 1,30 e.h. — Blóm og kransar afbeðið, en þeim sem vildu minnazt hinnar* látnu er vinsamlega bent á Krabbameinsfélag íslands. Svanhildur Halldórsdóttir, Hannes Kr. Davíðsson. Útför mannsins míns JÓHANNS BENEDIKTSSONAR, verkstjóra, fer fram frá Fossvogskirkju fimmtudaginn 12. júlí kl. 1,30. Blóm og kransar afbeðið. Fyrir hönd vandamanna Halldóra Gísladóttir. Faðir minn KRISTINN ÞORBERGSSON, Suðurgötu 28, Keflavik, lézt aðfararnótt 7. júlí í St. Jósefsspítala. Jarðarförin ákveð- in laugardaginn 14. júií frá Keflavikurkirkju kl. 3 e.h. Fyrir mína hönd og annarra vandamanna Geirmundur Kristinsson. Útför bróður okkar Cand. phíl. ÞORGRÍMS KRISTÁNSSONAR, kennara fer fram frá Dómkirkjunni hirin 12. þ.m. kl. 1,30. Guðrún Hoffmann, ltristján Kristjánsson. Jarðarför móður okkar, tengdan§óður og 5mmu NIKULÍNU MAGNÚSDÓTTUR, Linnetstíg 7, Hafnarfirði fer fram frá Hafnarfjarðarkirkju fimmtudaginn 12. júlí kl. 2 e.h. Börn, tengdabörn og barnaböm. Hjarktær eigínkona mín, dóttir og móðir GERÐUR HELGADÓTTIR sem andaðist 2. júlí sl. verður jarðsungin frá Fossvogskirkju miðvikudaginn 11. júlí kl. 1,30 e.h. Kári B. Helgason, Þórlaug Hansdóttir, Hclgi Kárason. ölium þeim er sýndu mér og fjölskyldu minni samúð við andlát og útför mannsns míns, GESTS “'GUÐMUNDSSONAR, Rauðamel, ö sendi ég mínar hjartairs þakkir. Ólöf Sveinbjarnardóttir. Okkar innilegustu þakkir fyrir þá samúð og velvild, sem okkur hefur verið sýnd við andlát og jarðarför GUDMUNDAR G. BREIÐDAL, innheimtumanns. Sérstaklega viljum við þakka læknum, starfsfólki öllu og sjúklingum að Vífilsstaðahæli. Jónina Jónsdóttir, Jarþrúður Guðmundsdóttir, Guðmundur Guðmundsson. E Gerður Helgadóttir Hlinfiingarorð Fædd 8. október 1920. Dáin 2. júlí 1962. í DAG verður borin til hinztu hvíldar frá Fossvogskapellu, frú Gerður Helgadóttir, sem lézt á sjúkrahúsi Hvítatbandsins í Reykjavík 2. þ.' m. eftir míkil veikindi. Allir dagar eiga kvöld, sumar fylgir vetri og vetur sumri. Þannig er mannlítfið. Því lýkur jafnan á einn veg, með dauða líkamans, því að — innsigli engir fengu u,pp á lífs stundar bið. Þannig var skapgerð hennar og framkoma og allt dagfar, að enig- inn sem kynnist henni, mun minnast hennar án þess að birti yfir í huga hans. í mínuc huga verður minning hennar eins og ilmríkt blóm, eða hugjútft söng- lag. Gerður sál. var góð kona. Ég held, að ég hafi enga þekkt, sem sú mannlýsing er sannari um. En þú gekkst þinn veg svo var- fært og beint, að vegna þín eng- inn grætur. Þessar ljóðlínur eiga vissulega við um hana. Enda var hógværð hennar einstök, og góð- vildin mikil. Og eigi man ég til, að ég sæi hana öðru vísi en ljúfa, hlýja og góða. Hjá henni heyrðist aldrei æðruorð. Hún var áreiðanlega ein þeirra, sem öllum vildi vel, og allt vildi færa til betri vegar. Slikar mann eskjur eru vissulega salt jarðar, hver í sínum verkahring, og hvar sem þær fara. Sanntrúuð var hún og varðveitti vel barnatrú sína, enda fundið þar traust og hugg- un til hinztu stundcir. Gerður sál- uga Helgadóttir var fædd á Hóli í Köldukinn í Suður-Þingeyjar- sýslu, 8. október 1920, dáin 2. júlí sl. Foreldrar Gerðar sáugu voru, Þórlaug Hansdóttir og Helgi Jakobssön frá Skriðulandi í Aðal dal, Suður-Þingeyjarsýslu. Þegar Gerður var trveggja ára, andaðist faðir hennar. En er hún var fjögra ára, fluttist móðir hennar til Akureyrar og þar ólst húin upp hjá móður sinni. Árið 1945 er Gerður var 25 ára, flytja þær mæðgur suður til Reykjavikur. í desember árið 1947 veiktist Gerður og fór í heilsuihæli, hefur hún verið heilsulítil síðan. Þann 17. júní 1956 giftist hún eftirlifandi manni sínum, Kára B. Helgasyni, og futtu þau sig það sama ár til Ketflavíkur, og áttu þar heima í tæp 2 ár. En þá veiktist hún og fluttist þá heim- ili þeirra til Reykjavijcur atftur. Gerður sáluga eignaðist einn son með manni sínum, sem nú er 3% árs gamall. Móðir Gerðar sáliugu dvaldist alla tíð með henni, og eins eftir að hún gifti sig, og var henni stoð og styrkur í hennar ertfiðu veikindum. Gerður sáluga var greind kona, en hæglát og lét lítið ytfir sér. Hún var ljós yíir- litum. tíguleg og glæsileg kona. Hjónaband þeirra Gerðar sálugu og Kára Helgasonar, var ástríkt, enda þau samhent um allt. Reynd ist hann herini umihyiggjusamur og ástríkur eiginmaður, enda val- menni í hvívetna. Áttu þau fag- urt heimili á Hverfisgötu 43, og var þar gott að koma. Ævidagurinn var ekki langur, heilsa og kratftar þrotnir. Allt er því að þakka, margs að minnast og sakna. Vinir og kunningjar samihryggjast fjölskyldunni við brotttför þessarar góðu konu, og minnast hennar með þöktoum. Ég sendi syrgjandi móður, eigin- manni og litla syninum, mína innilegustu saimúðarikiveSju, og bið góðan Guð styrkja þau í þeirra miklu sorg. H. Sig. Elsku hjartans mamma mín Mjúk var blessuð höndin þín. Minning þín mér birtu ber. STOFNFÚNDUR Fulltrúaráðs Sjálfstæðisfélaganna í Norður Múlasýslu var haldinn að Egils- stöðum 25. júní sl. Axel Jónsson, fulltrúi fram- kvæmdastjóra Sjálfstæðisflokks- Bænir þínar fylgja mér. Drottinn blessar drenginn þinn þótt drjúpi tár á vanga minn. Vissi ég matnma, þú vafst þreytt þó að segðir ekki neitt. Þig langaði að likna mér, Ijútf var hvíld í faðmi þér. Nú ertu í faðmi frelsarans tfalin náð og misfcunn hans. Um mig halda englar vörð ofan koma á þessa jörð, því í hættu ég aldrei er alltatf Drottinn til mín sér. Hann mig leiðir beina braut, bægir frá mér sjúkdómsjþraut. Þökk ég flyt þér mamma míru Mun ég feta í sporin þín, yndi vekja eins og þú eiga sterka og sanna trú. Með þvi sérihvern vanda vinn svo verði ég góði drengurinn. ins setti fundinn og ræddi um verkefni hans. Lagði hann fram frumvarp að lögum fyrir fulltrúa ráðið, sem síðan var samþykkt. Nokkrar umræður urðu um væntanlegt starf fulltrúaráðsins og tóku þessi til máls: Jónas Pét- ursson, alþingismaður, Ari Björns son og Baldur Bjarnason. Stjórn, Fulltrúaráðsins skipaí Baldur Bjarnason, Eiðum, form.; Helgi Gisíason, Helgafelli; Þrá- inn Jónsson, Gunnhildargerði; Sveinn í. Björnsson, Heykolís- stöðum; séra Sigmar Torfason, Skegg j astöðum. Fundarstjóri var Helgi Gíslason og fundarritari Sveinn Björnsson. Ekki rækjumið að gagni AKRANES Fyrir nokkrum dögum hitti ég Björn Ágústsson skipstjóra á rækjuleitarskipinu Svan. Að- spurður sagði Björn að þeir hefðu leitað rækjumiða í 114 mánuð, byrjuðu í Nesdýpi. Svo leituðu þeir á landgrunninu fyrir öllum Vestfjörðum og allt út á Halamið, og úti fyrir öllu Norð urlandi út undir Kollbeinsey, Fundu þeir engin ný rækjumið að gagni. Leiðangursstjórar voru fiskifræðingarnir Ingvar Hall- grímsson og Aðalsteinn Sigurða son. Nú er véllbáturinn Svanur að 'búast á humarveiðar — Oddur ATHUGIÐ að borið saman við útbreiðslu eir langtum ódýrara að auglýsa í Morgunblaðiuu, en öðrum . blöðusm. Hjartanlega þakka ég vinum og vandamönnum fyrir góðar gjafir, heillaskeyti og heimsóknir á 50 ára afmælinu. Guð blessi ykkur ölL Hulða BÍönðal, Bogahlíð 24. Lokað í dag vegna jarðarfarar. Mólniog og Lökk Laugavegi 126 SM3: Vélfrœðíngur óskast. — Umsónkir sendist fyrir 1. ágúst til SKIPADEILDAR SÍS STARFSMAN NAHALD Hugrún. Fulltrúaráð Sfálfstæðis- félaganna ■ Norður-IHú!a- sýslu stofnað

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.