Morgunblaðið - 11.07.1962, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 11.07.1962, Blaðsíða 21
MORGUNBL4ÐIÐ 21 Miðvikudagur 11. júli 1962 Dugleg stúlka með góða framkomu óskast til aðstoðar við vísinda- starfsemi. Þarf að geta vélritað íslenzku og ensku og unnið sjáifstætt á því sviði, sem henni er ætlað. Laun 8.000,00 á mánuði. Umsókn með mynd merkt: „Vélritun — 7244“ sendist afgr. Mbl Efnalaug Til sölu er efnalaug í fullum rekstri. Þeir sem hefðu áhuga á að eignast fyrirtækið, leggi nafn og símanúm- er inn a afgr. Mbl. merkt: „Efnalaug — 205“ fyrir 14. þessa mánaðar. Tilkynning um endurnýjun lánsumsókna o.fl. frá Húsnœðismálastofun ríkisins 1. Húsnæðismálastjórn hefur ákveðið að allar fyrir liggjandi lánsumsókmr hjá stofnuninni skuli endurnýj- aðar á sérstök og þar til gerð endurnýjunareyðublöð fyrir 20. ágúst n.k. Áherzla er á það lögð að endur- nýja þarf allar umsóknir, hvort sem um er að ræða viðbótarumsóknir, eða nýjar umsóknir, sem | enga fyrirgreiðslu hafa hlotið. — Þær lánsumsóknir, sem ekki hafa verið endurnýjaðar fyrir áðurgreindan tíma, teljast þá ekki iengur meðal lánshæfra umsókna. 2. Fyrir alla þá, sem rétt eiga og hafa í huga, að sækja um íbúðalán hjá stofnuninni, hafa verið gerð ný um- sóknareyðublöð. Áherzla er á það lögð að nýir umsækj- endur, sendi umsóknir sínar ásamt teikningum, áður en byggingaframkvæmdir eru hafnar. 3. Samkvæmt lögum frá síðasta Alþingi og ákvörðun Félagsmálaráðuneytisins frá 2. júlí sl. eiga þeir er sannanlaga hófu byggingaframkvæmdir við íbúðir sínar eftir 1. ágúst 1961, rétt til að sækja um lán allt að 150.000,00 — Eitt hundrað og fimmtíu þúsund krónur — hámarkslán. Þeii sem áður höfðu hafið framkvæmd- ir skulu nú sem áður eiga rétt cil allt að kr. 100.000,00 — Eitt hundrað þúsund krónur, — hámarkslán, hvort- tveggja með sömu skiiyrðum. 4. Þeir umsækjendur, sem samkv. framangreindu telja sig eiga rétt til hærra lánsins, skulu auk venjulegra gagna, láta umsóknum sínum fyigja vottorð bygginga- fulltrúa (byggingarnefnda) um hvenær grunngólf (botnplata) var tekin út. 5. Fyrrgreind eyðublöð ásamt tilskyldum gögnum hafa verið póstlögð tii bæjarstjóra og oddvita um land allt og ber umsækjendum að snúa sér til þeirra en í Reykjavik til skrifstofu Húsnæðismálastofnunar rikis- ins að Laugavegi 24, III. hæð. , Reykjavík, 9. júlí 1962, Húsnæðismálastofnun ríkisins. . ENPuRNfjlÐ RAFþRAW- FARIP fitlllECA MEP RAFlftW! Huseigandafélag Reykjavikur Peningalán Útvega -hagkvæm peningalán til þriggja eða 6 mánaða gagn öruggum fasteignatrygging- um. Uppl. kl. 11—12 f. h. og 8—9 e. h. Margeir J. Magnússon Miðstræti 3A. — Sími 15385. SNOGHBJ N ■ III 1 ■ ■ ■ F0LKEHB1SK0LE pr. Frodericia DANMARK rm— Alm. lýðskóli rænudeild. Ker frá öllum No með r ínarar rðurlöi Poi 1 nála- og nor- og nemendur idum. iil Engberg. EGGERT CLAESSEN og GUSTAV A. SVEINSSON hæstaréttarlögm en Þórshamri. — Siroi 11171. fRÝS 1 E A K r A s T PocoA ^ \ ' STRENCTH ano v<°° Skrúðgarðaúðun með Diazinon Óþarfi að loka garðinum. — Drepur ekkj fugla. Gróðrarstöðin við Miklatorg. Simi 22-8-22 og 19775. Veslur-Þýzkur burnoiatnuður aldrei meira úrval en nú. Útipeysur á 1—5 ára (litekta). Veljið það bezta. V®íW«a Austurstræti 12. Maður með þýzkukunnáttn getur fengið atvinnu sem forstöðumaður og sölustjóri fyrir vélainnflutningsdeild hjá firma hér í borginni, æskilegt að hann hafi tekniska þekkingu og áhuga fyrir sölu á vélum. Góð laun. Umsókn merkt: „Sölustjóri — 7399“ leggist inn á afgr. Mbl. fyrir 1. ágúst n.k. GALVAFROID RYÐVARNAREFNI GALVANHÚÐUHI0011 \ MED PENSLI Óvarið járn ryðgar og tærist mjög fljótt. Galvanhúðun er tvímælalaust bezta vörnin gegn ryði. Með „GALVAFROID“ getur hver og einn galvan- húðað sjálfur. Með því að bera „GALVAFROID" á allt járn á og við hús yðar, svo sem altan-járngrindur, snúrustaura, öskutunnur, hliðgrindur og yfir höfuð allt járn, sparið þér yður ótrúlegt erfiði á mjög einfaldan hátt „GALVAFROID" fæst í stórum og smáum pakkn- ingum og notkun þess þarfnast engrar fagþekkingar. J. Þ0RLÁKS80IU & IRflMH H.F. Bankastræti 11 — Skúlagötu 30. 5 ára ábyrgð á húsgögnum Sófasett. — Eins og tveggja manna svefn- sófar. — Klæðum og gerum við húsgögn. 5 ára ábyrgðarskírteini fylgja húsgögnum frá okkur. HúsgagEaverzími og vinnustofa Þórsgötu 15 (Baldursgötu megin) SÍMI 12131

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.