Alþýðublaðið - 18.12.1929, Qupperneq 4

Alþýðublaðið - 18.12.1929, Qupperneq 4
4 AIíÞtÐUBlíAÐIÐ ' Varist að nota annað en nýtt „Smára“-smjörlíki í jóla- baksturinn. Með því móti er engin hætta á, að kök- urnar misheppnist. Til jóla íæst „Smári“ i íallegum 2 V2 kg. og 5 kg. blikköskjum. Kaupmeim! „Smára“-smjörlíkið selur sig sjálft. Haldið vinsæld- um yðar með pví að hafa einungis pað bezta á boðstólum. Rðskan sendisvein vantar oss fram yfir nýjár. Tóbaksverzlun íslands. SilSardðsiP fundnar, vitjist á Bergstaöastræti 22, verkstæðið. Aukaniðnrjðfflnn. t '■ '■ > ' Skrá yfir aukaniðurjöfnun út- svara, er fram fór 16. þ. m., ligg- ur frammi almenningi til sýnis í skrifstofu bæjargjaldkera, Aust- urstræti 16, frá 18. þ. m. til 2. janúaT n. k., að báðum dögum meðtöldum. Skrifstofan er opin kl. 10—12 og kl. 1—5 (á laugar- dögum þó að eins kl. 10—12). Kærur yfir útsvörunum séu komnar til niðurjöfnunarnefndar, Hafnarstræti 10, áður en liðinn er sá tími, er skráin, liggur frammi, eða fyrir kl. 12 að kvöldi hins 2. janúar n. k. Borgarstjórinn í Reykjavík, 17. dezember 1929. K. Zimsen. myndimar segja stórum betur frá en lesmálið, sem fylgir, enda tek- nr höf. J>að fram, að það sé síðar *ett við myndirnar. „Þjóðlegar Signe Liljequist hefir sungið þessi lög á plötu/: | Bi, bí og blaka. Góða veizlu gera skal. Una við spunarokkinn. Bíum, bíum bamba. Sofðu unga ( ástin mín, Fífilbrekka, gróin grund. Nótt. Yfir kaldan eyðisaid. Aaro lilja. Ljúfur ómur. — Þessar plötur fást eingöngu hjá okkur og V, Long i Hafnarfirði. — Hljóðfærahúsið, Hljóðfærahúsið. A.V. Þegar keypt eru öll pessi lög og auglýsingin fylgir með, fást pau öll fyrir kr. 12,15. ^ myndir“ eru einkum ætlaðar full- orðnum. „Myndabók barnanna" mun óefað verða mörgu íslenzku barni kærkominn gestur. Þeir eru alt of fáir, íslenzku listamennirn- ir, sem hafa séð sér fært að miðla börnunum af list sinni Bókmentir barnanna eru fáskrúð- ugar. En Árni Ólafsson hefir í þessari bók safnað saman nokkr- um visum við hæfi bama og sett myndir við. Myndirnar eru ljóm- andi skemtilegar, og hefir hinn alkunni listamaður, Einar Jóns- son, komíst svo lofsamlega að orði um pær, að hann telur að sér „finnist höf. sérlega vel hafa náð þeim þjóðsagnablæ og stil, sem börn einmitt skilja“. Mér virðast þessi meðmæli svo þung á metunum, að ég treystist þar ekki við að bæta. En þess væri óskandi, ef Ámj Ólafsson færi þess á leit, að sér yrði veitt nokkurt færi á að gefa sig við teikningum í framtíðinni, að vel og drengilega yrði vikist undir það. Hann er fátækur maður, sem hefir sýnt það ótví- rætt, að í honum býr efni til þess að túlka hugmyndir á barnamál. Og þess er engin van- þörf, að til sé slíkir menn. Óvíða í veröldinni er ver að bömum búið en einmitt hjá oss. Þann, sem vilja hefir og getu til þess að leggja þar eitthvað gott tii mála, á að styðja til þess, því enn sem komið er höfum við ekki ráð á að drepa hendi við því, sem góðu er vikið að börn- um vorum. Sig. Einarsson. Um dagina og veglnn. ir inmúnaat STÚKAN FRÓN. Fundur í kvöld kl. 8y2. Vermaður frá íþöku. Næturlæknir er í nótt Einar Ástráðsson, Pósthússtræti 7 (Nathans & 01- sens-húsi), 2. hæð, sími 2014. Alþýðublaðið er 6 síður i dag. Þrjár sérlega athygiisveröar greinar eru í aukablaðinu. Veðrið. Kl. 8 í morgun var 6—1 stigs hiti, 1 stig í Reykjavík. Útlit á Suðvestur- og Vestur-landi: Vax- andi sunnanátt, allhvöss og regn með kvöidinu, en sennilega suð- vestanátt og skúraveður í nótt. Jólagieði- Jólagjafir $2 $2 S2 n ö 12 33 33 u X J2 12 n 33 ö n n 0 $2 32 :32 n Grotrian - Steinweg pianó, ásamt öðrum ódýraii tegundum. Lindholm-orgeliu heimsfrægu eru nýkomin, ýmsar gerðir. His Masters Voice- ogMaxiton-grammófónar o.fl. írá kr.35. Grammófónplötur, sennilega bezt úrval á landinu, kosta kr. 1, kr. 2 o. s. frv. Munnhörpur, Harmonikur og Fiautur. Ýms barnah’jóðfæri. Nótur alls konar, innrammaðar myndir af tónskáldum o. fl. Hagkvæmir greiðsluskilmálar á hljóðfærum. Hljóðfæraverslun Helga Hallgrimssonar. Sími 311. Bankastræti, S2 33 33 32 32 32 32 32 32 32 32 32 32 32 $2 32 $2 Togararnir. „Gyllir“ kom af veiðum í gær með 145 tn. Iifrar og „Hilmir" frá Englandi. ísfisksala. „Snorri goði“ seídi afla sinn í fyrra dag, 950 kassa, fyrir 1500 sferlingspund, og „Hávarður Is- firðingur" 600 kassa fyrir 890 stpd. „Andri'* 1 seldi í gær . 1300 kassa fyrir 1404 stpd. Kosningaskrifstofa AlþýðuFIokks- ins í Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu er opin kl. 10—9 alla virka daga. Ekki er .Moggadrengjunum4 kligju- gjarnt. f dag „afturkalla" ritstjórar „Mgbl.“ „móðgandi og meiðandi" ummæli um Pálma Hannesson rektor og lofa að greiða sektir fyrir. Með öðrum orðum: Af ótta við dóm og refsingu éta þeir ofan í sig allan þann óþverra, sem þeir undan farið liafa ausíð á Pálma. Til þess að almenning- ur sjái enn betur smán þeirra og skilji, hvað þeir verða að éta ofan í sig, hirta þeir óþverr- ann enn á hý í sama blaði og afturköllunina. — Ekki er nú piltunum klígjugjarnt. * Undrapenni. Wounder Fountain Pen Co. í « , New York hefir um fjölda ára búið til lindarpenna og selt um allan heim. Firma þetta hefir á síðasta ári fundið upp nýja teg- und af rittækjum, er það nefnir „Pen-Pencil“, ritblýspenna. Hann er svo haganiega gerður, að í öðr- um enda hans er mekaniskur blý- antur, en . í hinum lindarpenni gerður úr 14 karata gulli með ,'iridium oddi, sem er harðasti málmur, sem pekkist og um 10»/o dýrari en gull; í hettunni er hag- anlegá fyrir komið 6 varablýum. Wounder-ritblýspenninn er óvið- jafnanlegur að gæðum og hin augljósu þægindi — sem nútím- inn krefst — hafa aflað honum þúsunda ánægðra notenda. Þér hafið að eins einn hlut að bera og getið á augnabliki skift um frá penna tli ritblýs. Full ábyrgð fylgir hverjum Wounder-ritblýs- penna. — Einkasali á íslandi er Halldór R. Gunnarsson, Aðal- stræti 6. (Adv.).

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.