Alþýðublaðið - 18.12.1929, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 18.12.1929, Blaðsíða 5
Miðvikudaginn 18. dez. 1929. ALÞÝÐUBllAÐIfl & i E53 I Beztu egipzku cigaretturnar í 20 stk« pökk- um, sera kosta kr« 1,25 pakkinn, eru: Soussa Clgarieftur frá Nfeolas Soussa fréres, CairO. Eiukasalar á íslandk Tóbaksverzkm IslaMds ^h.S. csa kss Sp arið yður tiaaa og peainga með pví að aka i gjaldmælisbifreiðum pr Steindórs. leiðruðn viðskiftaviiir! Gerið svo vel og sendið sem fyrst pantanir yðar á öli til jólanna, svo hægt verði að afgreiða þær í » tæka tíð. 'a ' ■ v' v Ölserðin Egill Skailagrimsson, Frakkastig 14. Fáheyrður ofstopi. Ólafnr Jóhannesson kaup- ntaðnr á Patreksflrði neit- ar að selja verkamðnnum kol vegna væntanleijrar kaupdellu. Verkamenn svara með þvi að leggja pegar nlður vinnu. Verklýðsfélag Patreksfjarðar hefir ákveðið að fá hækkað kaup verkalýðsins þar um áramótin næstu. Tímakaup karlmanna þar hefir verið 80 aurar og helzt svo tjl áramóta. Þá ætlar félagið;að koma fví upp í krónu og að fá tilsvarandi hækkun, 25%, á öðr- «m kaupgreiðslum. Hefir félagið reynt að ná samningum við atvinnurekendur um petta kaup, en ekki hefir það tekist enn þá. Samningafund átti að halda i dag, en áður af þvi varð gerðust þau tíðindi, er nú. skal greina. Ólafur Jóhannesson, kaupma'ð- ur, konsúll og útgerðarmaður, er aðalatvinnurekandinn á Patreks- firði. Hann er jafnframt stærsti kaupmaðurinn og sá eini, sem þar hefir kolasölu. Skýrði ritarj Verklýðsfélags Patreksfjarðar Al- þýðublaðinu svo frá í gærkveldi, að snemma í gær hefði Ólafur neitað að selja veTkamönnuro kol til heimilisnotkunar. Lítur út fyrir, að Ólafi þessum pyki verkamenn gera sig furðu djarfa, er þeir leyfa sér að krefjast hærra kaups eftir næstu áramót en honum þóknast að greiða, og að hann ætli sér að verða fljótur til og venja þá af slíkum kröfum með því að láta þá sitja kola- lausa í kuldanum og sýna þeim, hvers hann sé megnugur. Verkamenn svöruðu auðvitað með því að leggja niður vinnu. Pisktökuskip var á leið inn fjörð- inn þegar þetta geTðíst og neita veTkamenn að vinna við það nema kaupmaður sjái að sér. Togararnir „Geir“ og „Skalla- grímur“ voru að taka ís við bryggju Ólafs, er verkamennim- ir, sem þar umiu, fréttu um kola- sölubannið og voru kallaðir á íund. Á þeim fundi samþykti fé- íagið að svara kolasölubanninu *neð verkfalli, en verzlunarfólk Ólafs og venslafólk mun hafa lokið við að koma isnum í tog- aTana. Ekkert varð úr samningafundi stjórnar verklýðsfélagsins og at- vinnurekenda. En ólafur hefir í hótunum um, að láta togarann „Leikni" leggja afla sinn upp í Hafnarfirði, ef vérkamenn á Pat- reksfirði ekki vilja sætta sig við 'það kaup, sem honum þóknast að ákveða. Hótun þessi er blátt áfram hlægileg. í>að er alveg vist, að verkamenn í Hafnarfirði afgreiða ekki togara Ólafs, ef hann fer þangað með afla vegna kaup-. deilu við verkamenn á Patreksr firði. En hlægilegast er þó það uppátæki kauptaannsins að neita að selja verkamönnum kol nú um miðjan dezember vegna þess.. að þeir vilja fá kaup sitt hækkað frá 1. janúar næstkomandi. Sjálfsagt er hægt að fá Ólaf dæmdan til þess að afhenda koj gegn greiðslu þeim þorpsbúum, sem þeirra þurfa, og verkamönn- um verðux heldur engin skota- skuld úx því að fá kolaslatta að, En söm er gerð konsúlsins fyr- ir því. Innrætið leynir sér ekki, ‘þótt höggið stóra yrði vindhögg. Listi rj álslyndisins4. Meginhluti 'þeirra manna, er töldu sig til frjálslynda flokksins og kusu lista Möllers við síðustu bæjarstjórnarkosningar, uröu sár- reiðir, er stóru spámennirnir, Möller bankaeftirlitsmaður og Eggerz IsJandsbankastjóri, fluttu alfamir til íhaldsins um síðustu fardaga. Hafa nú hinir smærrj spámenn „frjálslyndisins" gert bandalag við þá fáu Tímamenn, sem hér eru í bænum, um að bera fram lista við bæjarstjórnar- kosningarnar næstu. „Tímann" hefir lengi langað ákaflega mikið til þess að koma upp eins konar milliflokld hér i bænum, sem gætx tvístigið í bæjarmálum likt og „Framsóknin" gerir í þjóÖ- málum, stigið eitt skref aftur á bak í hvert skifti, sem eitt er stigið áfram. Tímamennirnir voru svo fáir, að ekki var hægt að búa til flokk úr þeim einum, en nú. á að reyna það með tílstyrk þeiTra frjálslyndu. TímB-frjálslyndið hefir nú full- smíðað lista sinn. Eru á honum nöfn 30 manna og kvenna, en kunnugir telja mjög vafasamt, að þeir muni allir kjósa listann. Hins vegar má telja vist, að ein- hverjir, sem ekki eru á listanum, muni láta hann njóta atkvæðis síns. Efsti maður á listanum er Hermann Jónasson lðgreglustjóri, sem áður fyrr gekk næstur þeim Eggerz og Möller að vðldum og viTðingum í „frjálslynda félag- inu“ hér í Reykjávik og mjög var andvígur því, að það gengi í 1- haldsflokkinn, þegar Eggerz og Möller gengu í fóstbræðralag við Knút og Jón Þorláksson. Næstur er Páll Eggert prófess- or, frú Aðalbjörg Sigurðardóttir, Helgi Briem skattstjóri, Sigurður Sigurðss. búnaðarmálastj., Bene- dikt Sveinsson alþingismaður, Guðmundur Thoroddsen prófess- or, Valtýr Blöndal bankaritari, Sigurður Kristinss. forstj., Björn Rögnvaldsson trésmiður, Helgj Hjörvar kennari, Sigursteinn Magnússon fulltrúi, Guðmundur Guðnason gúllsmiður, Jón Ey- þórsson veðurfræðingur, Hilmar Stefánsson bankaritari, Magnús Stefánss. afgreiðslumaður, Helgj Bergs forstjóri, Júlíus Guðmunds- son stórkaupmaður, Guðjón Guð- jónsson kennari, Guðm. Kr. Guð- mundsson bókhaldari, Svavar Guðmundsson fulltrúi, Jóhann Hjörleifsson verkstjóri, Davíð Árnason rafvirki, Eggert Jónsson kaupm., Kristinn Kjartansson trésmiður, Jón Þórðarson prent- ari, Hallgr., Hallgrímsson bóka- vörður, Asg. Ásgeirsson fræðslu- málastjóri, Jón Ámason fram-' kv.stj., en Bjöm Þórðarson lög- maður rekur lestina. Milliflokkalistar hafp jafnan áW örðugt uppdráttar hér I bænum. Flokkaskiftingin er hér orðin svo ákveðin, að segja má, að bæjar- menn skiftist í tvo flokka: Jafn- aðarmenn og íhaldsmenn. Milli þeirra stenður baráttBW. fhaldld felnr hálfa milljón. Eitt hið allraspaugilegasta fyr- irbrigði, sem nýlega hefir komiö fyrir í stjómmálum, er loddara- leikur Knúts og fulltrúa íhalds- ins í bæjarstjórninni með fjár- < hagsáætlun bæjarins fyrir 1930. Fyrir ofríki íhaldsins eiga jafn- aðannenn nú að eins einn full- trúa í hverri nefnd og engan f sumum. (Að vísu hafa jafnaðar- menn 2 af 5 í bæjarlaganefnd, sem Knútur þar af leiðandi aldrei kallar saman). Jafnaðarmenn geta því engu ráði|> um það, hvernig fjárhagsáætlunin lítur út og var fyrsta frumvarpið, sem fram var lagt í haust, því sannkallað handaverk íhaldsins. Áttu útsvör- in samkvæmt þeirri áætlun að hækka upp í uím 21/2 milljón kr. Jafnaðarmönnum þótti áætlun Knúts fjarri lagi og lögðu til, að útsvarsupphæðin yrði lækkuð um 215 þúsund krónur. Það skal tekið fram, að það er langt frá þ\ó að jafnaðarmönnuia fyndist eigi hægt að jafna svo

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.