Morgunblaðið - 20.07.1962, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 20.07.1962, Blaðsíða 1
ZU síðut 4!i árgangur 163. tbl. — Föstudagur 20. júlí 1962 Prentsmiðja MorgunblaSsins Þotu með 26 manns sakna Heyrðist síðast frá henni 10 mínútur íyrir lendingu í Bangkok Bandarisk gagnfiaug — reynd með göðum árangri iwashington, 19. júlí (NTB)J LbANDARÍSKA varnamála-| íráðuneytið tilkynnti áí Jfimmtudag, að Nike-Zeus^ Igagnflaug hefði verið beitt; kmeð mjög góðum árangri till (að granda annarri eldflaug á\ (lofti. j Nike-Zeus eldflauglnni varí Iskotið frá Kwajalein-eyju áJ ^Kyrrahafi gegn Atlas-eld-1 kflaug, sem send var á loft íj iKaliforníu eða í nálægt 7.2004 *km fjarlægð. í Ráðuneytið lét þess getiðJ lað sams konar tilraun, sem; Láður hefði verið gerð, hefðij lekki gengið alls kostar aðj /óskum. Ekki var greint frá,t Ihvenær sú tilraun hefði áttf ksér stað. BANGKOK, 19. júlí (AP) — FARÞEGAÞOTU með 18 far þega og átta manna áhöfn var saknað hér síðdegis í dag. Er það þota af gerðinni Comet 4 frá arabíska flugfél- aginu. Samband var við þot- una 10 mínútum áður en hún átti að lenda á Donmuang- flugvellinum hér, en síðan hefur ekki til hennar spurzt. Þotan var í 13,000 feta hæð, þegar síðast var haft samband við hana, og í u.þ.b. 60 km fjar- lægð, norðaustur af vellinum. Veður í nánd við Bangkok var gott, aðeins ský á stangli. I»yrlur leita Talsmaður flugfélagsins skýrði frá því nokfcru síðar, að þyrlur frá thailenzka hernum hefðu ver ið sendar af stað til þess að leita þotunnar á fjöllóttum slóðuim nálægt þeim stað, sem síðast spurðist til hennar. Leitin hafði ekki borið árang- ur, þegar síðast fréttist, en þá voru liðnar nokkrar klukku- stundir frá Lví að þotunnar var saknað. Vt >» ¦'él u£ r-ey^H ap4 London 168 19 ??30 morgunbtaciitj reykjavik iceland 9 re your ínquiry Donn says adenauer eó.ld not'repeat not say iceland applied for membership in com«on jnarket ., comma/ officiaL spokasmán for partys mömbérsiin bunðéstag reported;thursday stop . adenauer made speech in question before party Leaders bonn friday stop spokesiaan cömma who present comma said adenauer 3t vt Saksóknara Þýzka- lands vikið úr embætti BONN, 19. júli (NTB) — For- eeti Yestur-Þýzkalands, Henrik Lúbke, undirritaði í dag tilskip- un, sem hafa mun í för með sér að Wolfgang Fránkel, ríkissak- sóknari, lýkur embættisferli sin- »m. Aðeins 4 mánuðir eru liðnir, siðan hinn 57 ára gamli saksókn- ari varð æðsti maður vestur- jþýzka ákæruvaldsins. Frávikn- ing hans á rætur að rekja til þess eð hann á, samkvæmt austur- þýzkuon upplýsingum, að hafa átt þátt í því að fangelsisdóm um 34 manna var í tíð nazista breytt í dauðarefsingu. Hinar austur-tþýzku upplýsing- ar urðu til þess að framikvæmd var rannsókn á málinu í Vestur- Þýakalandi, en i kjölfar hennar mælti vestur-þýzka stjórnin með því hinn 11. þ.m., að Frankel yrði látinn hætta störfum og settur á ellilaun. Samkvæmt upp lýsingum dómsrniálaráðuneytis- ins á fimmtudag verður nú sér- staklega athugað, hvort hann eigi rétt til eftirlauna yfirleitt. Upphafið að skeyti AP til Morgunblaðsins Hvað sagöi Adenauer í Bonn? NTB-fréttaskeyti Þjóðviíjans rangt Yfirlýsing frá talsmanni Adenauers \ VEGNA áframhaldandi deilna hér heima um um- mæli dr. Adenauers, ítrek aði Morgunblaðið í fyrra- dag ósk um það, að AP- fréttastofan aflaði sér fyllstu upplýsinga umþað í Bonra, hvað dr. Adenau- er hefði sagt í ræðu sinni á þingflokksfundi Kristi- lega demókrataf lokksins sl. föstudag, er hann ræddi um Efnahagsbandalagið. í gær barst Morgunblað inu svar við þessari fyrir- spurn, og segir þar, að opinber talsmaður þing- flokks kristilegra demó- krata í Bonn hafi lýst því yfir, að kanslarinn hafi ekki viðhaft þau ummæli, sem Þjóðviljinn hefur haft eftir honum sam- kvæmt fréttaskeyti frá NTB, en þau eru þess efnis að hann hafi fullyrt „að ísland hafi sótt um aðild að Efnahagsbanda- Iagi Evrópu". Fréttaskeytið sem Morgun- blaðinu barst í gær frá AF- fréttastofunni er svohlióð- andi: „Lonrton — 19. júlí. Opinber talsmaður þing- manna kristilegra demókrata á sambandsþinginu i Bonn sagði í dag, að Adenauer hafi ekki sagt í ræðu sinmi, að ís- land hefði sótt um aðild að Efnahagsbandalagi Evrópu. Adenauer flutti umrædda ræðu á fundi með forystu- mönnum flokksins á föstudag. Talsmaðurinn, sem viðstaddur var þennan fund, scgir að Adenauer hafi minnzt á fs- lannl í upptalningu á nokkrum rikjum, sem sýnt hefðu áhuga á einhvers konar tengslum við Efnahagsbandalagsrikin. Sagði talsmaðurinn, að orð Adenau- ers hefðu átt að leggja áherzlu á það, að mikil fjölgun að- ildarrikja bandalagsins gæti undir vissum kringumstæðum leitt til breytingar á uppbygg- ingu þess. Segir talsmaður- inoi ummæli hans hafa verið algerlega almenns cðlis og %W>¥Ww<%W%*WN»»IM%»^>M'M^»»^»W'»>» ekki hafi falizt í þeim neitt nýtt". Eins og áður hefur verið skýrt frá í Morgunblaðinu, barst hingað sl. föstudag fréttaskeyti frá norsku frétta- stofunni NTB, þar sem full- yrt var, að sögn Þjóðviljans, að Adenauer hefði sagt, að Island hefði sótt um aðild að Efnahagsbandalaginu. Morgun blaðið birti ekki þetta skeyti vegna þess, hve óljost það var, en Þjóðviljinn gerði það hins vegar, og má segja að honum hafi verið nokkur vork unn. Aftur á móti hefur blað- ið haldið því til streitu, eftir að flest benti til þess að dr. Adenauer hafi ekki viðhaft fyrrnefnd ummæli, að fréttir þess efnis væru rangar og birt dylgjur um að Morgumblaðið hafi reynt að stinga fyrr- nefndu NTB-skeyti undir stól. Hefur Þjóðviljinn sáðan skrif- að um niálið aí fullkomnu ábyrgðarleysi eins og búast mátti við. TÍMINN BIBTI EKKI FRÉTTINA En Tíminn vildi einnig taka Framhald á bls. 19. *&m*0mi0Q0ainii ^í:í:í::::^s Þessi mynd er tekin er gerðardómurinn um síldveiðikjörin kom saman í gær. Sitjandi umhverfis borðið frá vinstri eru Agúst Flygenring, Guðmundur Ólafs, Jón Sigurðsson, Jón Þnrsteinsson og formaður dómsins, Klemenz Tryggvason. (Ljósm. Mbl.: ól. K. M.) Herinn traustur sessi í Perú Heitir almennum kosningum í júlí 1963 Lima, 19. júlí. — (AP-NTB) ÓEIRÐIR héldu áfram í Lima í gærkvöldi, en voru brátt bældar niður af her landsins, sem á miðvikudag- inn tók völdin í landinu í sínar hendur. Manuel Prado, forseti, er enn hafður í haldi. Mörg ríki Suður-Ara- eríku hafa látið í Ijós inikl- ar áhyggjur vegna ástands- ins í Perú — og sum þeirra hafa ýmist . þegar slitið stjórnmálasambandi við land ið eða hafa það í hyggju. Framhald á bls. 2.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.