Morgunblaðið - 20.07.1962, Blaðsíða 2
2
MÚHGUNfíLAÐIÐ
Fostudagur 20. júlí 1962
'
I
Lange utenríkisráíherrsi á hkiammnuhnéi i gæn
AFSTAÐA STJORNAR ÍSL
TIL EBE £R „VEL KUN
##
Bt
tyrirsögn Ximans á samtalinu við Lange.
Lange og Tíminn
ósammála
Hvers vegna stakk Timinn
ummælurn Lange um V-Þýzka-
land undir stól?
t fréttaskeyti frá NTB seg-
ir að Lange hafi mótmælt,
þegar hann kom til Noregs,
ummælum erlendrar frétta-
stofu af blaðamannafundi
hans hér í Reyk.javík. Þau um
mæli sem virðast eftir honum
höfð og hann nú mótœaelir
eru þau, „að lítill minnihluti
muni verða á móti aðild Nor-
egs að Efnahagsbandalaginu".
f frétt NTB segir ennfrem-
ur, að Lange hafi lýst því yf-
ir, AÐ DMMÆLI SÍN Á
FYBBNEFNDUM BLABA-
MANNAFUNDI SÉU RÉTT
EFTIR HÖFÐ í ÖLLUM ÍS-
LENZKU BLÖÐUNUM. En
Tíminn er ekki ánægður með
þessi ummæli Langes og held
ur því blákalt fram, að skrif
Morgunblaðsins um blaða-
mannafundinn hafi verið föls
uð fyrir ráðherranum í þýð-
ingu, enda er Tíminn nú með
algert fölsunaræði, eins og
sjá ira af blaðinu.
Lange segist ennfremur alls
ekki hafa minnzt á úrslitin í
væntanlegri þjóðaratkvæða-
greiðslu í Noregi um aðildina
að Efnahagsbandalaginu.
Þetta er alveg rétt, enda
stendur það í engu blaði
hvorki í Morgunblaðinu né
öðrum islenzkum dagblöðum.
Hvað erlendar fréttastofur
gera, er þeírra mál. Hins
vegar reynir Timinn að
hengja hatt sinn á þaið, að í
langri og ítarlegri frásögn
Morgunbl. af fundinum með
Lange, segir í sambandi við
þá menn sem látið hafa í Ijos
álit sitt í Noregi vegna vænt-
anlegrar aðildar að Efnahags
bandalaginu, að þeir væru í
miklum minni hluta, enda eru
þau orð rétt eftir ráðherran-
um höfð. Hinsvegar minnist
Morgunblaðið hvergi á að að
eins lítill minni hluti muni
kjósa gegn aðild Noregs að
Efnahagsbandalaginu í þjóð-
aratkvæðagreíðslu eins og
Timinn reynir að láta liggja
að. Þó að Tíminn í fréttaföls
unaræðinu geti ekki haft rétt
eftir það sem í Morgunblað-
inu stendur, þá virðist Lange
sjálfur geta það, og er það
aðalatriðið.
Þegar þetta mál er athugað
í kjölinn kemur í ljós, að þeir
sem lýst hafa sig samþykka
aðild Noregs að Efnahags-
bandalaginu eru miklu fleíri
en hinir, sem hafa hafnað að
ild. Formælendur allra
stærstu atvinnuvega Noregs
nema landbúnaðarins, vilja
aðild Noregs að Efnahags-
bandalaginu, en Iandbúnaður
inn vill aukaaðild eins og
Mjólk
hækka
og kartöflur
í verði í dag
kunnugt er. Má segja, að i
frásögn Morgunblaðsins hefði
verið rétt að taka þessar stað
reyndir fram, þegar blaðið
nvnntist á þann meirihluta,
sem væri með aðild Noregs.
Hins vegar má geta þess, að
Tímanum ferst ekki að tala
um fréttafölsun af blaða-
mannafundinum með Lange.
Þó Timinn nú vilji ná sér
niðri á Morgunblaðinu með
því að falsa staðreyndir, verða
ummæli Langes þau, að rétt
hafí verið skýrt frá í islenzk
um blöðum, þyngri á meta-
skálunum. Af tur á móti er vert
að geta þess, að frásögn Tim
ans af blaðamannafundinum
er engan veginn fullnægjandi
því mörgu er sleppt af því er
ráðherrann sagði og dylgjað
er með annað eins og t.d. þeg
ar blaðið hefur eftir Lange,
að afstaða íslenzku ríkisstjórn
arinnar sé „vel kunn". Frétta
maður Mbl. spurði ráðherrann
hvort hann héldi að ís-
land gæti átt aðild að
bandalaginu og svaraði hann
þá: „Það verða íslendingar
sjálfir að ákveða".
Og af einhverjum dulafull
um ástæðum stakk Timinn
t.d. þeim ummælum Lange
undir stól, sem hann viðhafði
um núverandi stjórn Vestur-
Þýzkalands. Umm.æli hans
voru á þá leið að mikill rr.airi
hluti Vestur-Þjóðverja hefði
eftir stríðið valið sér lýðræði
og utanríkisstefna landsins
gerði það ekki aðeins mögu-
Iegt heldur æskilegt, að aðrar
Evrópuþjóðir ættu við hana
samstarf, bæði í stjórnmálum,
efnahagsmálum og varnar-
málum.
Hvort mundi það teljast
fréttafölsun eða þjónkun við
annarleg öfl, að stinga undir
stól þessum ummælum manns
sem. setið hefur í fangabúðum
nazista. A-Þjóðverjar eru á-
reiðanlega ánægðir með frétta
mennsku Tímans nú sem
endranær.
greiðslum úr ríkissjóði á kartöfl
ur, sem var kr. 2,40 á kg. til jafn
aðar á flokkana. Síðasta verð á
kartöflum var kr. 3,47 í úrvals-
flokki: 5 kg. kartöflupokinn kost
ar nú kr. 42,25 en kostaði áður
kr. 18,35.
f DAG hækka mjólkurvörur í
verði. Líterinn af mjölk í öllum
umbúðum hækkar um 10 aura,
rjómapotturinrj um 60 aura og
skyrið um 20 aura. Þetta er til við
Drengurinn
f undinn
DRENGURINN, sem aiugiýst var
eftir í útvarpinu í gæckvöldi,
fainnsit seint í gærkvöldi í Barg-
annesi. Hafði hann farið frá bæ
í ReykÉboltsdal í Borgarfirði í
fyrrafcvöld, cig var ekkert vitað
um hann fynr en í gærkvöldi.
Mun hamn hafa faríð tíl Reykja-
vikur frá Bórgaxnesi. — Er dreng
uriiih'' fánmst var leitarftakkur
skáta að btöási af'atað trv Reýkjá
vík.
bótar hækkunum, sem nýlega
urðu vegna launahækkunar starfs
fólks í mjólkurbúðum og annars
staðar við mjólkurdreifinguna, en
þær urðu í júnímánuði.
Ný uppskera.
f dag koma nýju kartöflurnar
á markaðinn. Er það ný uppskera
af útlendum kartöflum. Hefur
verið ákveðið verð á þeim kr.
8,45 kg, en nú er hætt niður-
Skaráslagæð
f gær var sjúikralið kvatt að
húsi einu við Spítaiastíg. Hafði
maður í húsinu skö'rið sig á púls
inn, og var hann flutt'ir á slysa-
varðstofuna
Fiskifræðingarnir
veiKtust af tauga-
veikibróður
EINS og Mbl. skýrði frá í gær
veiktust um 20 manns í veizlu,
sem fiskifræðingar og konur
þeirra héldu til að óska dr.
Unnsteini Stefánssyni til ham-
ingju með nýfenginn doktors-
titil, fyrir sl. helgi. Var ekki
vitað hvort hér var um venju-
lega matareitrun eða taugaveiki
bróður að ræða, en í viðtali
við Mbl. í gær sagði Björn L.
Jónsson, staðgengill borgar-
læknis, að öruggt mætti telja
50 sektaðir í
þessum mánuði
LÖGREGLAN í Kópavogi hefur
undanfai-ið aukið eftirlit með um-
ferð á Reykjanesbraut, en um 10
þúsund bílar aka daglega yfir
Kópavogsbrú.
Lögreglan hefur kært um 50
ökumenn fyrir umferðarbrot á
Reykjanesbraut, það sem af er
þessum mánuði. Auk þess hafa
margir fengið áminningu.
Flestar eru kærurnar vegna
brota á stöðv unarskyldu og fyrir
of hraðan akstur. í haust er skól
ar hefjast verður eftirlitið enn
aukið, en fjölmörg börn verða
að fara yfir Reykjanesbrautina á
leið í skóla.
Blaðamauna-
klúbbur stofnaður
BLAÐAMANNAFÉLAG íslands
hefur nú ákveðið að stofna til
blaðamannaklúbbs, þar sem blaða
menn og gestir þeirra geta komið
saman. Hefur Pétur Daníelsson,
hótelhaldari á Hótel Borg látið
því í té húsnæði uppi í turnher-
berginu á Borginni, og er akveð
ið að þar verði opið fyrir blaða
menn fyrst um sinn eitt kvöld í
viku, föstudagskvöldið. Verður
opnað í dag, föstudag kl. 8,30 og
eru allir starfandi blaðamenn vel
komnir.
Framvegis er þó ætlunin að
opna fyrr eða síðdegis og geta
blaðamenn þá komið hvenær sem
er eftir þann tíma, og fram til
kl. 1, og fengið sér brauðsneið og
kaffi eða glas af einhverju. Verð
ur eldri blaðamönnum, blaðafull
t'rúum sendiráðanna og þeirra fyr
irtækja, sem hafa sérstaka blaða-
fulltrúa, boðin þátttaka. Nota
starfandi blaðamenn blaðamanna
skírteini sín, en aðrir fá sérstök
skírteini gegn árgjald. Þá geta
félagar í blaðamannaklúbbnum
tekið með sér gesti, en tölu þeirra
verður að takmarka á mesta anna
tíma vegna lítils húsrýmis.
að hér væri um taugaveikfbróff-
ur að ræða.
Smurt brauð var á borðum I
veizlu þessari og má telja senni
legt að smitunin sé þaðan runnin,
þótt ekki sé það f ullkannað enn.
Björn sagði að taugaveiki-
bróðursýklar hefðu fundizt í
saursýnishornum sumra sjúkl-
inganna, sem rannsökuð hefðu
verið af Rannsóknarstofu há-
skólans.
Björn sagði að slík sýnis-
horn væru í rannsókn frá ýms-
um sjúklingum í bænum, og
m. a. væri ekki lokið rannsókn
um á sýnishornum frá öllum
sjúklingunum, sem veiktust í
umræddri veizlu. Sagði hann að
ýmis tilfelli væru í rannsókn,
og búast mætti við niðurstöð-
um innan skamms.
í gær var dagur sóldýrkenda aði enn fyrir skúrum á Reykja
við Fáxaflóa. Lægðin yið V-- nesfjallgafði ög Þíngvöllum.-
"Skotlöiid hafði*'nóg áhriftil Hlýjásfvár íiS^úm'úla, 16 stig
þess, að A og NÁ-áttin hreins- kl. 15.
aði hér burt skýin, en þó vott-
— Perú
Framhald af bls. 1
Yfirstjórnendur hersins 1 S
landshlutum lýstu á fimmtudag
yfir fullum stuðningi við her-
foringja þá, sem beittu sér fyr
ir stjórnlagarofinu og ógildingu
forsetakosninganna hinn 10.
júní sl.
Herforingjarnír, sem stjórn-
arbyltinguna gerðu, hafa nú
heitið þvi að efnt muni verða
til almennra kosninga í Perú
í júnímánuði 1963.
MÓTMÆLI BÆLD NH)UR.
Það voru einkum stúdent-
ar, sem höfðu sig í frammi
í mótmælaaðgerðunum gegn
valdatöku hersins. Herflokk-
ar, sem sendir voru til þesa
að tvístra mannfjöldaniim,
skutu úr byssum upp í loft-
ið og beittu auk þess tára-
gasi, en lögreglan sprautaðl
vatni á þyrpinguna. — Þrír
stúdentar munu hafa meiðzt
í átökum þessum.
Prado forseti, 73 ára gamall,
sem varð að gefa sig henfor-
ingjunum á vald, eftir að skrið%
drekar höfðu umlukið forseta-
ihöllina og öflug sveit hermanna
sótti inn í hana, var fliuAtur á
brofct. Síðar hefur því vérið lýst
ýfir aí flotamálairáðiherra (her-
foringjastjórnarinnar, Francisco
Torres Matos, að Pradio sé um
'borð í herskipi á Callaö-flóamuin
úti fyrir höfuðlborgiiini og sé
ihann „við góða 'heilsu og vel um
hann séð".
SKELLUR A VERKFALL?
Það er talið geta valdið hinnl
nýju stjórn nokkrum erfiðleik-
um, að verkalýðssambond lands-
ins, sem telur innan sinna
vébanda um 75% verkafólka
hefur nú í athugun að grípa til
verkfalls í mótmælaskyni viff
aðgerðir hersins.
ÁSTANDH* ÍHUGAB
Baindaríska stjórnin lýsti þvl
Iþegar yfir, að húm fordæmdi
stjórnaxibyltinguna; ákvað hún.
einnig að leggja utn sinn niðuir
stjórnmálasannbaind við Perú.
Bandaríska utanríkisráðuneyti3
ihef ur niú til aiuhiugunar þá tillögu.
Venezuela, að krviaddiuir verðj
samain fundur uitamríkisráðiheirra
sitofttuinar Amieríkuiríkjianna, til
.þess að f jalla um astandið í Perú.
Fregnir frá Honduras herma,
að stjórnin þar Ihafi ákveðið a3
hætta fyrst um sinn stjórnimála-
samibanidi við Perú. Fleiri riki
munu hafa slíkit til athuiguaiar.
Aiuk áðurnefndrar tillögu uon
fumd. stofnuinar Amerákuríkjainna
fiéfuT~yþxip, stávgfö,ixþp á, "aí!
friðarhefnid stofnainOTinnar kiomi
saman hið skjótasta. Er það
eininig í auhugun.
k