Morgunblaðið - 20.07.1962, Side 3

Morgunblaðið - 20.07.1962, Side 3
Fiisl.udagur 20. júlí 1962 morgunblaðið 3 ÞEKKIRDU TRÉN? STAKSTtlMAR Silfurrevnir MARGAR trjáitegaui'dir vaxa í görðum í Reykjavík. Skuggia- rissin eða ummálsmyndirinar af lauifum nokkurra helztu teg undanna ættu að auðvelda les endum að þekja trén. Flestir hafa sérstakar mætur é reyrnivið, enda er bann hið fegursta tré, bæði fínlegur og reisn yfir honum. Reyniviður vex allvíða villtur í skóglendi, igiljum otg klettum. Hvílir frá fornu fari helgi á honium. Þrjár erlendar reynitagund- ir þrífast einnig vei í görðum. Silfurreynir ber sepótt blöð, silfurgrá á neðra borði. Grá- reynir er svpaður, en 2—5 neðstu blöðin eru alveg klof- in frá. Allar þessar þrjár teg undr hafa náð 8—11 m. hæð góðum görðum. Seljureynir ei mun lágvaxnari og ber heil tennt blöð og fallega bláleita eða hvíta blómsveipi. Hann er ennþá miklu flágætari enlhinir. Hlynur verður mikið og fag- urt tré á góðum stöðum, sá hæsti í Reykjaivík er uim 11 m. hár. Hlynurinn er auðþekktur á „sóleyj'arblöðum“ sínum. Álmur verður líka viðamikið tré í frjósömum jarðvegi, Gráreynir Seljureynir kennileg með tannsepó'tt lauf, grá að neðan. Rauðelri og gráelri eru fremur fágæt enn- þá, þau hæs'bu 6—8 m Rauð- elrið vex við vötn og læki. erlendis. Á rótum elris lifa hnúðmyindandi sveppir, sem vinna köfnunarefni úr loftinu. Margar víðitegundir þrífast prýðilega í görðum. ís- lenziki gulvíðirinn og loðvíð- irinn grái og ýmsar útlendar tegundir. Þingvíðir er algeng- ur, en nokkuð grófgerður og laufi hans hætt við að gulna snemma. Afbrigðið „gullvíðir“ er lauffegurria en þolir verr ©tiorma. Viðja, harðgerð víði- Framhald á bls. 19. L jósmy ndaf ælni njósnaranna. Kommúnistamálgagninu genf- ur illa að skýra hræðslu skips- manna á sovézku „hafrannsókna- skipunum“ við ljósmyndara og i fréttamenn. Eins og kunnugt er, komu þessi skip hingað á laug- ardag, eftir að hafa verið að lóna við radíóstefnuvitann á Suður- nesi á Seltjarnarnesi. Frétta- manni Mbl. var neitað um að Ífara um borð, þótt þetta ættu að heita venjuleg rannsóknaskip. Þegar hann tók að ljósmynda hina. einkennisbúnu „vísinda- menn“, brugðust þeir einkenni- lega við: skutust ýmist í felur eða sneru baki við honum. Þeg- ar hann ætlaði að mynda brúna, var hurðinni skellt aftur o.s.frv. GuHvíðir (Þingvíðir) Hlynur Þjóðviljmn fékk leyfi! Hins vegar var fréttamanni Þjóðviljans auðvitað leyft að I fara um borð! Segir hann, að / hér geti því ekki verið um njósna skip að ræða, fyrst HANN fékk að skoða þau. Sú staðreynd, að honum einum fréttamanni er hleypt inn fyrir borðstokk, talar skýru má'li. Kanadisku hafrann- sóknarmennirnir, sem hér eru staddir, fullyrða og, að útbúnað- ur sovézku skipanna eigi ekkert skylt við hafrannsóknir, heldur öllu fremur hernað. Hér bendir því allt til þess, að skip úr njósna flota Sovétríkjanna séu rétt einu i sinni að snuðra við fsland. Geta ekki brauðfætt sig. Hinn kommúníski heimur hef nr dregizt aftur úr frjálsum löndum á öllum sviðum,’ og er það sterkasti dómurinn um hald leysi kenninganna, sem honum er stjórnað eftir. Það er ekki nema von: þær eru miðaðar við lágt þróaðar iðnaðarþjóðir í Ev I rópu fyrir hundrað árum. Enn lifa tveir þriðju hlutar mann- kyns á landbúnaði, og fram- leiðsla matvæla hlýtur alltaf að vera undirstöðuatriði hvers i þjóðfélags. Því kemur hinum vanþróuðu þjóðum það undar- lega fyrir sjónir, að þær tvær höfuðþjóðir, sem reka ríkisbú- I skap sinn skv. kenningum marx- isma og lcninisma, skuli ekki einu sinni vera færar um að brauð- fæða sig sjálfar. í Kína er hung ursneyð svo mikil, að komm- I únistastjórnin hindrar ekki flóttann til Macao og Hong i Kong. Hún hefur nú gefizt upp á því að kenna í f jórða sinni ill viðrum nm uppskerubrest og matvælaskort, enda hafa þessar svokölluðu náttúruhamfarir ekki snert neitt nágrannaríkjanna. A Formósu ríkir nú m.a.s. einna mest velmegun í Austur-Asíu. i — I Sovétríkjunum er nú við- urkennt opinberlega, að landbún aðurinn hafi verið rekinn á ó- æskilegan hátt, eins og fregnir bera með sér. Þar er stórhækk- t að verð á matvælum og enn frekar lagt að kornframleiðslu 7 újá (Jkraínumönnum, hinni 40 | millj. manna nýlenduþjóð Rússa, sem býr í „kornforða- | búri“ Evrópu. — I Kína er flutt inn korn frá kapítalískum J ríkjum, eins og Kanada og Astralíu. | I Þetta er einn þyngsti átfellis- i dómur, sem kommúnisminn hefur I fengið. En á fleiri sviðum hefur I þjóðfélagið dregizt aftur úr. T.d. I er nú talið víst eftir síðustu um- i mæli Krúsjeffs, að á sviði hern- I aðar og smíði eldflauga og gagn- I f flauga hafi Sovétríkin ðregizt I svo verulega aftur úr Bandaríkj- I unum og Bretlandi, að sennilega I hafi aldrei verið um neinn mun 7 að ræða, eins og í veðri var lát- I ið vaka; sennilega hafi þan hang | ið rétt aftan í andstæðingunum \ þrátt fyrir hreystileg umnwli — iKrúsjeffs á sinukn tíma. Heggur álika hár og hlynurinn. Blöð álmsins eru taugaber og mjög snörp átöku. Heggnrinn stóð bvítur af blómum um Jómsmessuna. Blöð ihans líkjiast helzt álm- laufi, en eru mjúlk viðkömu. Heg.giurinn er oft fremur há- vaxinn runni en tré. J>að er alltaf létt yfir ís- lenzkiu björkinni — og svo blessaður ilmurinn. Hún vex hægt en er ótrúlega harðgerð, þolir storma allra trjáa bezt og þrífst bæði í grýttum og Gráósp Elri Gljáviðir Gullregn Birkilauf rökum jarðvegi. Bezt er að laiga vöxt garðbjarka með ikli'ppi'ngu á haustin eðia fyrri ihluta vetrar. Frænka hennar, blæöspin, vex villt að Garði í Fnjó'skadal og á nokkrum stöðum á Austurlandi innan um birkikjarr og hefur senni- lega hjarað síðustu ísöld eiinis og það. Asparlaufin skjálfa og skrjáfa í minnsta vimdlblœ, sbr. máldháttinn að „skjálfa eins og espilauf". Blæösp er fágæt í görðuan. Hún er sóla*- tré eins og aðrar aspir. Miklu algengari er Alaskaöspin, sem vex mjög hratt í góðum jarð- vegi, ilmar vel og getur náð mikilli hæð. Laufin geta orðið mjöig stór, en hættir þá við að verpast Og rifna í stormuim. Gráösp þríflst við góð kjör og •hefur náð 8—10 m hæð. ein-

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.