Morgunblaðið - 20.07.1962, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 20.07.1962, Blaðsíða 4
MORGVNBLAÐIÐ Föstudagur 20. júlí 1962 ísbúðin Laugalæk 8 — sérverzlun. ísbúðin Laugalæk 8. — Bílastæði. Blý Kaupum blý hæsta ?erði, Málmsteypa Amunda Sig- urðssonar, Skipholti 23. Sími 16812. GÓÐUR BÍLL ÓSKAST ágerðir '50—'55, helzt Chevrolet. — Sími 34004. Keflvíkingar Opnum aftur á mánudag- irtn. Efnalaug Keflavíkur. Rabbabari til sölu í D-götu 32, ¦ Kringlumýri. Sími 337Ö8. Bíll til solu Austin 8 árgerð '46 vel með farinn í góðu standi, til sölu. — Sírni 34004. Keflavík Lokað vegna sumarleyfa dagana 27. júií til 8. áigúst. Hárgreiðslustofan Sunna. í dag er föstudagur 'iQ. júlí. 201. dagur ársins. Ardegisflæði kl. 8:17. Siðdegisflæði kl. 20:38. Slysavarðstofan er opln allan sólar- hringinn. — Læknavöröur U.R. Uyru vitjanir) er á sama staS fra kl. 18—8. Sim) 15030. NEYÐARLÆKNIR — sími: 11510 — frá kl. 1—5 e.ii. alla virka daga nema laugardaga. Kópavogsapótek er opiS alla vlrka daga kL 9,15—8. laugardaga frá kl. 9:15—4. helgid. frá 1—4 e.h. Síml 23100. Sjúkrabifreið Hafnarfjarðar simi: 51336. Holtsapótek, Garðsapótek og Apó- tek Keflavikur eru opin alla virka daga kl. 9—7, laugardag frá kl. 9—1 og helgidaga frá kl. 1—i. Næturvörður vikuna 14.—21. júlí er í Vesturbæjar Apóteki. Næturlæknir í Hafnarfirði 14,—21. júlí er Páll Garðar Ólafsson, simi 50126. Citroen '47 til söki, nýlega uppgerður (vél og annað). Líitur vel út, Uppl. í síma 23275. Ungur maður ógkar eftir atvinnu strax. Helzt sem sölumaður. — Tilboð merkt: Sölumaður 7560" sendist Mbl. fyrir 2ö. júlí. Stúlka óskast í Vogaþvottahúsið. Uppl. á staðnum. — Sími 33460. TIL LEIGU á Seltjarnarnesi 1 herb., innri forstofa, eldlhús og bað. Tilboð sendist afgr. MW. fyrir hádegi mámidag merkt: „7564". Ferðafélagi óskast Vil kynnast eldri herra menntuSum og/eða konu með laragferðaliag erlendis í huga. Sendið tilboð merkt „Ökulþór — 7565". Ökukennsla Kenni akstur og meðferð bifreiða. Uppl. í síma 34570. Til sölu ný ensk ullarkápa, sígild. Stærð 42. A sama stað dömudragt. Stærð 42. Selst ódýrt. Uppl. í síma 23009 f. h. og eftir 9 á kvöldin. TAPAZT HEFUR lítil svört læða, með hvíta bringu og kvið og aðra framlöpp hvíta. Þeir, sem geta bent á læðuna, vin- saml. hringi í síma 17949. Bifreiðaskoðun í Reykjavik. I dag eru skoðaðar bifreiðarnar B-9001 til R-9150. Séra Jón Thorarensen hefur beðið blaSið að geta þess. að viðtalstími hans í júli og ágúst er: mánudaga. þriðjudaga og fimmtudaga W. 11-12. miðvikudaga og föstudaga kl. 6-7 e.h. Frá Styrktarfélagi vangefinna. Látið hina vangeínu njóta stuðnings yðar, er þér minist látinna ættingja og vina. Minningarkort fást á skrif- stofu félagsins að SkólavörSustig 18. Sumardvalarböra, sem hafa verið í 6 vikna dvöl að Laugarási koma í bæ- inn á fimmtudag kJ. 4 e.h. aS Sölv- hólsgötu. Minningarspjöld Krabbameinsfélags fslands fást í öllum lyfjabúðum i Reykjavík Hafnarfirði og Kópavogi. Auk þess hjá Guðbjörgu Bergmann, Háteigsvegi 52, Verzluninni Daníel. Laugavegi 66, Afgreiðslu Tímans, Bankastræti 7, Elliheimilinu Grund, skrifstofunni, og skrifstofu félaganna Suðurgötu 22. Eins og hv£tt kerti á helgum staS er fegurS gamals andlits. — J. CampeU. Ég get ekki lýst því, en þaS er eins og einhver fyrirboði í hugum manna um aðra tilvist i framtíSinni. Og þetta er rótgrónast og augljósast hjá beim, sem eiga mesta snilli og sálar- göfgi til að bera. — Cicero. Orð lífsins Páll postuli Krists Jesú. að vilja Guðs, til að flytja fyrirheitið um líf- ið í samféiaginu við Krist Jesúm, til Timóteusar, elskaðs sonar. Náð, misk- unn og friður frá Guði Föður og Kristi Jesú Drotni vorum. Þakkir gjöri jeg Guði, sem jeg þjóna, eins og forfeður mínir, með hreinni samvisku, þvi að an af láts minnist ég þín í bænum min uni. Ég þrái nótt og dag að sjá þig, mlnn- ugur tára þinna. þess að ég fyllist gleði. Ég rifja upp fyrir mér hina hræsnislausu trú þína, er fyrst bjó í henni Lois ömmu þinni og í henni Evn- ike móður þinni, og er ég sannfærð- ur um að býr lika í þér. Fyrlr þá sök minni ég á þig á að glæða hjá þér þá náðargjöf Guðs, sem í þér býr fyrir yfirlagning handa minna. þvi að ekki gaf Guð oss anda hugleysis, heldur anda mátta og kærleika og stillingar. 2. Timó. I..1-8. Laugardaginn 14. júlí voru gef in sainan í hjónaband af séra Sigurjóni Árnasyni, Bagnhildur Björgvinsdóttir og Steingrímur Björnsson húsasmíðameistari. Heimili þeirra er að Hlíðarvegi 33, Kópavogi. (Ljósm^ Studio Gests, Laufásvegi 18). Flugf élag Islands: Millilandaflug: Millilandafugvéin Gufaxi fer til Glasg ow og Kaupmannahafnar kl. 08:00 í dag. Væntanleg aftur til Reykjavíkur kl. 22:40 í kvöld. Flugvélúi fer til Glasgow og Kaupmannahafnar kl. 8:00 1 fyrramálið. Millilandaflugvélin Hrímfaxi fer til London kl. 12:30 £ dag. Væntanleg aftur til Reykjavikur kl. 23:30 í kvöld. Flugvélin fer til Bergen, Osloar, Kaupmannahafniar og Hamborgar kl. 10:30 á morgun. Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (3 ferðir), Egils- staða, Fagurhólsmýrar, Hornafjarðar. Húsavíkur, ísafjarðar og Vestmanna- eyja (2 ferðir). Pan American flugvélar komu til Keflavíkur j morgun frá New York og London og halda áfram eftir skamma viðdvöl til þessara sömu borga. Skipaútgerð ríkisins: Hekla fer frá Reykjavík kl. 18.00 á morgun til Norð- urlanda. Esja er á Austfjörðum, Herj- ólfur fer frá Homafiði f dag til Vest- mannaeyja, Þyrill er á NorBurlandS" höfnum, Skjaldbreið er á Norðurlands höfnum, HerSubreið er á Austfjörðum. Skipadeild S.Í.S.: Hvassafell er í Ventspils, Arnarfell lestar síld á Siglu firði, Jökulfell lestar frosinn fisk á Austfjörðum, Dlsarfell losar timibur á Austfiörðum, Litlafell losar oliu á Vestfiörðum, Helgafell fer 21. þ.m. frá Arcliangelsk til Aarhus. HamrafeH er í Palermo. Eimskipafélat; Reykjavíkur h.f.; Katla er I Llsabon.Askja er á leið til LÆningrad. Loftleiðir: Föstudag 20. júlí er Þorf» innur karlsefni væntanlegur frá New York kl. 06.00. Fer til Glasgow og Amsterdam kl. 07.30. Kemur til baka frá Amsterdam og Glasgow kl. 23.00 Fer til New York ld. 00.30 Eirikur rauði er væntanlegur frá New Yorle kl. 11.00. Fer til Oslo, Kaupmanna- hafnar og Hamborgar kl. 12.30. Snorri Sturluson er væntanlegur frá Stafangri og Oslo kl. 23.00, fer til New York kl. 00.30. H.f. Joklar: Drangajökull er í Rott- erdam, LangjökuM lestar á Vestfjarða höfnum, Vatnajökull fór frá Djúpa- vogi i gær til Grimsby. LjóS dagsins .............„......................... Sá hefir brandi brytjað öld, bifað landi málma, borið á sandi skarðan skjöld, skotið grandi hjálma. (Sveinbjörn Egilsson) Fúsa gamla dreymir,, að hann sé á leið til himnaríkis og eigi að skrifa þar upp syndir sínar með krítarmola, sem hann hefur með- ferðis. Þegar hann er kominn hálfa leið upp, mætir hann gömdum kunningja sínum. — Sér er nú hver asinn á pér, eða þarftu að skreppa niður aft ur, segir Fúsi við hann. sækja meiri krít. — Jú, sjáðu til, ég verð að Lögreglustjóri: Þér eruð kærð ur fyrir að hafa barið átta lög- regluþjóna í gærkveldi. Hver var ástæðan? Sakborningur: Hjartageeska mín, því að einn lögregluþjónn hefði aldrei þolað öll þau högg sem ég lét úti í gærkveldi. Leiðinlegt, a'ð ég skuli vera með sömu gömlu krukkuna á höfðinu í dag. ?ia . í Á myndinni sézt J.J. Quint- ettinn ásmt söngvaranum Rún ari Guðjónssyni. Þeir félagar hafa að undanförnu leikið á ¦»gi i^r<tW»1' r********^ Suð-Vesturlandi, Ofe nú síðast í Þórscafé. í dag leggur hljóm sveitin af stað með „Drottning unni" til Færeyja, þar sein hún ætlar að leika á Ólafsvök unni. Mun þetta vera íyrsta íslenzka hljómsveitin sem leggur leið sína til Færeyja. *e<*num\J*'*<-'i*r^0**i**<*f i JÚMBÖ og SPORI -X- *'*- -*- Teiknari: J. MORA Faðir Ping Ving gekk til Júmbó og Spora og þakkaði þeim fyrir að hafa fært sér son sinn aftur. Þakka yður sjálfum, tautaði Júmbó, en það er fremur hann, sem fór með okk- ur hingað Júmbó skipstjóri veit ekki af hverju við sigldum í þessa átt, skaut Ping Ving inn í. En þannig er, að fyrir skömmu rændu ókunnir há- setar mér, og mér tókst með naum- indum að komast undan. Síðan réðu þeir mig sem háseta, og þegar skipun kom um að sigla heim, breytti ég stefnunni dáhtið og eins og þér sjáið, Júmbó skipstjóri, erum við nú komnir á leiðarenda, heim til mín, til Norðurskautsins.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.