Morgunblaðið - 20.07.1962, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 20.07.1962, Blaðsíða 5
Föstudagur 20. júlí 1962 MORGVNBLAÐIÐ MENN 06 « m MAL£FN/== Hingað til lands kemur 20. ágúst naestkomandi hinn heimsfrægi spánski ballett- flokkur José Greco. Mun ball- ettflokkurinn halda hér nokkrar sýningar á vegum Þjóðleikhússins og verður fyrsta sýningin 21. ágúst. Þjóðleikhússtjóri, Guðlaugur Rósinkranz hefur oft reynt að fá ballettfloklk þennan hingað tiilands, en sökum anna stjórn andans, José Greco hefur það ekki tekizt fyrr en nú. í ballettflokknuim eru r«ú yfir 20 listamenn. Hafa þeir flestir dansað í miörg ár und- ir stjórn José Grecos. Dans- arnir, sem listafólkið sýnir, eru mjög fjölbreytilegir, og búningar fagrir og litríkir. Stjórnandi og aðaldansari flokksins er fæddur á íalíu. Sjö ára gamall fór hann til Seville á Spáni og fékk þar sín fyrstu kynni af spönskum þjóðdönsum. Ungur að aldri flutti hann ásam foreldrum sínum il Ameríku og lœrði þar dans um f imm éra skeið Eftir það fór hann afbur heim til Spánar stofnaði sinn eiiginn ballettflokk og ferðaðist um landið, þar sem dansarar hans sýndu við mikinn fögnuð. Á skönnmum tima vann hann sér virðingarheitið „Bezti dansari Spánar" Nú fóru að berast til- boð frá öðrum. löndum. Lagði Ballettflokkur Jose Greco þá land undir fót og sýndi í flest- um löndum Vestur-Evrópu við miklá hrifningu. Árið 1952 fór ballettflokkurinn í fyrsta sinn til Bandaríkjanna. var José Greco dansar spánskan dans. upphaflega álkveðið að sýna þar í tvær vikur, en amerísk- ir dansunnendur vildu ekki sleppa þekn aftur og sýningar ferðin tók heilt ár. Auik þess hefur Jose Greco dansað í kvikmyndum t.d. dansaði hann í „Utmihverfis- jörðina á 80 dögum", sem sýnd var hér fyrir nokkru. Er það milkið fagnaðarefni að fá jafn ágæta listamenn til landsins og José Greco og ballettflokk hans! Læknar fiarveiandi AlfreB Gíslason 16/7 tll 7/9. StaðgengiU: Bjarni Bjarnason. Axel Blöndal 9/7 til 9/8. (Einar Hclgason Klapparstig 25, sími 11228) Andrés Ásmundsson 1/7 til 31/7. (Kristinn Björnsson). Árni Björnsson 29. 6. I 6—8 vikur. (Einar Helgason sama stað kl. 10—11). Björgvin Finnsson 9/7 til 7/8. (Árni Guðmundsson). Bjarni Konráðsson til byrjun 'ágúst. (Arinbjörn Kolbeinsson). Brynjúlfur Dagsson Kópavogi 1/7 til 81, 7 (Ólafur Ólafsson, heimasími 18888) Björn Gunnlaugsson 9/7 til 8/8. (Emar Helgason) Erlingur Þorsteinsson 4/7 til 1/8 (Gaðmundur Eyjólfsson Túngötu 5). Friðrik Björnsson 16/7 til 1/8 Staðgengill: Eyþór Gunnarsson. (Viktor Gestsson). Guðjón GuSnason 1/7 til 31/7. (Hann es Finnbogason). Guðmundur Benediktsson til 12/8. (Skúli Thoroddsen). Guðmundur Björnsson til 19/8. Staðgengill: Pétur Traustason Halldór Hansen til ágústloka. (Karl I S. Jónasson). Hulda Sveinsson 15/7 tU 15/8. (Ein- ar Helgason sími 11228). Jóhannes Björnsson 28/6 tU 21/7. StaðgengUl: Gísli Ólafsson. Jakob V. Jónasson júlímánuð. (Ólaf ur Jónsson). Jönas Sveinsson tU júliloka. — (Kristján Þorvarðsson í júní og Ófeig ur Ófeigsson i júlí). Karl Jónsson 15/7 til 31/8. (Jón Hj. Gunnlaugsson). Kristin E. Jónsdóttir 1/7 tU 1/8. (Ólafur Jónsson). Kjartan Ólafsson Keflavik 10/7 til 5/8. (Arnbjörn Óiafsson). Kristján Jónannesson um óákveBinn tíma' (Ólafur llinarsson og Halldór Jóhannsson). Kristján Hannesson 5/7 tU 31/7. Stefán Bogason. Ólafur Geirsson tU 25. júli. Ólafur Helgason 18. júní tU 23. julf. (Karl S. Jónasson). Ólafur Jónsson 19/7 til 30/7. Staðgengill: Kristján Jónasson, Hverfis götu 106 A. 3-4) Richard Thors frá 1. júlí 1 5 vikur. Ragnar Karlsson 15/7 til 14/8. (Bergsveinn Ólafsson tU 1. júlí. Skúli Thoroddsen). Snorri Hallgrímsson 1 Júlímánuði. Stefán Björnsson 1. júlí tU 1. sept. (Víkingur Arnórsson, Hverfisgötu 50. Viðtalstími 2—3.30 e.h. alla daga, nema miðvikudaga 5—6. e.h. Stefán Ólafsson 11/7 I 3—4 vikur. (Ólafur Þorsteinsson). Sveinn Pétursson um óákveBinn tíma. (Kristýán Sveinsson). Tryggvi Þorsteinsson frá 15. Júnl i tvo mánuði (Ólafur Jónsson Hverfis götu 106). Valtýr Itjarnason 17/7 til 17/9. StaðgengiU: Hannes Finnbogason Viðar Pétursson tU 15/8. Victor Gestsson 16/7 tU 1/8 (Eyþðr Gunnarsson). Þðrður Mölier frá 12. júni I 4—6 vikur (Gunnar Guðmundsson). Þórarinn GuSnason tU 16/8. Eggert Steinþórsson. Tekið á mófi filkynningum í DAGBÓK frá kl. 10-12 f.h. .; Síðastliðinn mánudag komu hingað til lands frá Birming- ham í Englandi 12 brezkir lög- reglunemar ásamt kennurum sínum og fararstjóm. í gær héldu þeir áleiðis að Haga- vatni og einnig ætla þeir að 'ganga yfir Langjökul. )?erða- lag þetta er liður í þjálfun lög regluneimanna, sem eru 17 og 18 ára, til lögregilustarfa. Hygigiast þeir stunda korta- gerð og aðrar rannsóknir þar efra. Einnig kynna þeir sér störf íslenzku lögreglunnar hér í borg. Myndin sýnir lögreglunem- ana ásamt kennurunum sín- um og fjórum íslenakum lög- regluþjónum að afloknu mið- degiskaffi að Hótel Borg í fyrradag. HST K BAUGI RÖNDÓTTAR ESTRELLA DE LUXE. FERÐASTORMJAKKINN. NYLON STYRKTAR GALLABUXUR. POPLIN SPORTSKYRTUR. ÍTALSKAR SKYRTUPEYSUR. IIST Á BAUCI Util ibúð til leigu Tilboð, merkt: „7561" sendist Mbl. Baðker 155 cm nýkomin. A. Einarsson & Funk h.f. Höfðatúni 2. Sími 13982. Raðhús til sölu Fyrsta flokks raðhús, til sölu í Hvassaleiti, milliliða- laust. Stærð ca. 170 ferm. íbúð, 600 rúmmetrar. Tilboð óskast send til Mbl. merkt: „Vandað — 7566". Aígreiðslusfúíka Viljum ráða frá næstu mánaðamótum stúlku til af- greiðslustarfa í skóverzlun. Umsóknir er tilgreini ald- ur, fyrri störf og menntun sé skilað til Mbl. fyrir 24. þ.m. merkt: „Skóbúð — 7563". Miðstöðvarketill 4—5 ferm. ásamt sjálfvirku kynditæki (helzt Bex Oil) óskast til kaups. Upplýsingar í síma 24228 milli kl. 8 og 5 og eftir kl. 6 í síma 34570, Tilkynning FræðsTumálaskrifstofan er fTutt úr Arnar- hvoTi á 3. hæð í Borgartún 7. Fræðslumálastjóri. Bilreiðaeigendur athugið Eigum fyrirliggjandi Mercedes-Benz vörubifreið- ar yfirfarnair frá Þýzkalandi Fyrirlig'gjandi gírkassar í Austin A40, Skoda 1200, Fiait 1400, Ford Profeot 1947, Opel Oapitan '55, Opel Rekord '55, '57 og '59. Renaulit Dauphine, Buick sjáifskfptur '5.3, Hanomaok, Mercedies-Benz 170 —1S0, stýrisskiptur, gólfiskiptur. Millikassar og aðal kassar í Willys jeppa. í vörubíla Meroedes-Benz '52—'59. — Felgur á Meroedes-Benz vöru- bíla og Mercedes-Benz 180, 220. Ford Taunus, Skoda, Opel Capitan, Opel Rekord, Opel, Caravan. Rúður: Opel Capitan '56—57, Opel Caravan '55—'58, hlið- arrúður. Foird Taunus '57— '58, Fiat 1400. Mottur og áklæði í flestar teundir Bvrópuibila. tJtvega alla varahluti í alla Evrópiska bíla með stuttum fyrirvara. KRÓM & STÁL Skólavöroustíg 41. Simi 11381.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.