Morgunblaðið - 20.07.1962, Qupperneq 5

Morgunblaðið - 20.07.1962, Qupperneq 5
O* - Föstndagur 20. júlí 1962 MORGVNBLAÐ1Ð 5 MENN 06 \ = MALEFNh= Hingað til lands kemur 20. ágúst næstkomandi hinn heimsfræ-gi spánski ballett- flokkur José Greeo. Mun ball- ettflokkurinn halda hér nokkrar sýningar á vegum Þjóðleikhússins og verður fyrsta sýningin 21. ágúst. Þjóðleikhússtjóri, Guðlaugur Rósinikranz hefur oft reynt að fá ballettflokik þennan hingað til lands, en sökum anna stjórn andans, José Greco hefur það ekki tekizt fyrr en nú. f ballettflokknum eru nú yfir 20 listamenn. Hafa þeir flestir dansað í miörg ár und- ir stjórn José Grecos. Dans- arnir, sem listafólkið sýnir, eru mjög fjölbreytilegir, og búningar fagrir og litríkir. Stjórnandi og aðaldansari flokksins er faeddur á faliu. Sjö ára gamall fór hann til Seville á Spáni og félkk þar sín fyrstu kynni af spönsikum þjóðdönsum. Ungur að aldri flutti hann ásam foreldrum sinum il Ameriiku og lærði þar dans um fimm ára skeið Eftir það fór hann aftur heim til Spánar stofnaði sinn eiiginn ballettflokk og ferðaðist um landið, þar sem dansarar hans sýndu við mikinn fögnuð. Á skömmum tíma vann hann sér virðingarheitið „Bezti dansari Spánar“ Nú fóru að berast til- boð frá öðrum löndum. Lagði Ballettflokkur Jose Greco þá land undir fót og sýndi í flest- um löndum Vestur-Evrópu við miklá hrifningu. Árið 1952 fór ballettflokkurinn í fyrsta sinn til Bandaríkjanna. var IFST '\ B/VUGI RÖNDÓTTAR ESTRELLA DE LUXE. FERÐASTORMJ AKKINN. NYLON STYRKTAR GALLABUXUR. POPLIN SPORTSKYRTUR. ÍTALSKAR SKYRTUPEYSUR. EFST \ BAUGI Mtil íbuð til leigu Tilboð, merkt: „7561“ sendist Mbl. Baðker 155 cm nýkomin. A. Einarsson & Funk h.f. Höfðatúiii 2. Sími 13982. José Greco dansar spánskan dans. upphaflega ákveðið að sýna þar í tvær vikur, en amerísk- ir dansunnendur vildu ekki sleppa þekn aftur og sýningar ferðin tök heilt ár. Auk þess hefur Jose Greco dansað í kvikmyndum t.d. Læknar fiarveiandi Alfreð Gíslason 16/7 til 7/9. Staðgengill: Bjarni Bjarnason. Axel Blöndal 9/7 til 9/8. (Einar Hclgason Klapparstíg 25, sími 11228) Andrés Ásmundsson 1/7 til 31/7. (Kristinn Björnsson). Árni Björnsson 29. 6. í 6—8 vikur. (Einar Helgason sama stað kl. 10—11). Björgvin Finnsson 9/7 til 7/8. (Árni Guðmundsson). Bjarni Konráðsson til byrjun 'ágúst. (Arinbjörn Kolbeinsson). Brynjúlfur Dagsson Kópavogi 1/7 til 81/7 (Ólafur Ólafsson, heimasími 18888) Björn Gunnlaugsson 9/7 til 8/8. (Einar Helgason) Erlingur Þorsteinsson 4/7 til 1/8 (Guðmundur Eyjólfsson Túngötu 5). Friðrik Björnsson 16/7 til 1/8 Staðgengill: Eyþór Gunnarsson, (Viktor Gestsson). Guðjón Guðnason 1/7 til 31/7. (Hann es Finnbogason). Guðmundur Benediktsson til 12/8. (Skúli Thoroddsen). Guðmundur Björnsson til 19/8. Staðgengill: Pétur Traustason Halldór Hansen til ágústloka. (Karl ( S. Jónasson). Hulda Sveinsson 15/7 til 15/8. (Ein- ar Helgason sími 11228). Jóhannes Björnsson 28/6 til 21/7. Staðgengill: Gísli Ólafsson. Jakob V. Jónasson júlímánuð. (Ölaf ur Jónsson). Jónas Sveinsson til júlíloka. — (Kristján Þorvarðsson í júní og Ófeig ur Ófeigsson í júlí). Karl Jónsson 15/7 til 31/8. (Jón Hj. Gunnlaugsson). Kristín E. Jónsdóttir 1/7 tU 1/8. (Ólafur Jónsson). Kjartan Ólafsson Keflavík 10/7 til 5/8. (Arnbjörn Ólafsson). Kristján Jóhannesson um óákveðinn tíma' (Ólafur Einarsson og Halldór Jóhannsson). Kristján Hannesson 5/7 tU 31/7. Stefán Bogason. Ólafur Geirsson tU 25. júlí. Ólafur Helgason 18. júní tU 23. júlí. (Karl S. Jónasson). Ólafur Jónsson 19/7 til 30/7. Staðgengill: Kristján Jónasson, Hverfis götu 106 A. 3-4) Richard Thors frá 1. júlí í 5 vikur. Ragnar Karlsson 15/7 til 14/8. (Bergsveinn Ólafsson tU 1. júlí. Skúli Thoroddsen). dansaði hann í „Uomhverfis- jörðina á 80 dögum“, sem sýnd var hér fyrir nokkru. Er það mikið fagnaðarefni að fá jafn ágæta listamenn til landsins og José Greco og ballettflokk hans! Snorri Hallgrfmsson f júlimánuðl. Stefán Björnsson X. júlí til 1. sept. (Víkingur Arríórsson, Hverflsgötu 50. Viðtalstími 2—3.30 e.h. alla daga, nema miðvikudaga 5—6. e.h. _ Stefán Ólafsson 11/7 í 3—4 vikur. (Ólafur Þorsteinsson). Sveinn Pétursson um óákveðinn tfma. (Kristján Sveinsson). Xryggvi Þorsteinsson frá 15. júni i tvo mánuði (Ólafur Jonsson Hverfis götu 106). Vaitýr Bjarnason 17/7 til 17/9. Staðgengill: Hannes Finnbogason Viðar Pétursson til 15/8. Victor Gestsson 16/7 til 1/8 (Eyþór | Gunnarsson). Þórður Möiler frá 12. júní í 4—6 vikur (Gunnar Guðmundsson). Þórarinn Guðnason til 16/8. Eggert Raðhús til solu Fyrsta flokks raðhús, til sölu í Hvassaleiti, milliliða- laust. Stærð ca. 170 ferm. íbúð, 600 rúmmetrar. Tilboð óskast send til Mbl. merkt: „Vandað — 7566“. Afgreiðslustúlka Viljum ráða frá næstu mánaðamótum stúlku til af- greiðslustarfa í skóverzlun. Umsóknir er tilgreini ald- ur, fyrri störf og menntun sé skilað til Mbl. fyrir 24. þ.m. merkt: „Skóbúð — 7563“. Steinþórsson. Tekið á móti tilkynningum í DAGBÓK frá kl. 10-12 f.h. Miðstöðvarketill 4—5 ferm. ásamt sjálfvirku kynditæki (helzt Rex Oil) óskast til kaups. Upplýsingar í síma 24228 milli kl. 9 og 5 og eftir kl. 6 í síma 34570. Tilkynning Fræðslumálaskrifstofan er flutt úr Arnar- hvoli á 3. hæð í Borgartún 7. Fr æðslumálast j óri. Biireiðaeigendur athugið Síðastliðinn mánudaig komu hingað ti‘l lands frá Birming- ham í Englandi 12 brezkir lög- reiglunemar ásamt kennurum sínium og fararstjórn. í gær héldu þeir áieiðis að Haga- vatni og einnig ætla þeir að iganga yfir Langjökul. Ferða- lag þetta er liður í þjálfun lög reglunesmanna, sem eru 17 og 18 ára, til lögreglustarfa. Hyggiast þeir stunda korta- gerð og aðrar rannsóknir þar efra. Einnig kynna þeir sér störf íslenzku löigreglunnar hér í borg. Myndin sýnir lögreglunem- ! ana ásamt kennurunum sín- um og fjórum íslenzkum lög- regluþjónum að afloknu mið- degiskaffi að Hótel Borg í fyrradag. Eigum fyrirliggjandi Merccdes-Benz vönutoifreið- ar yfirfannair frá Þýzikalandi Fyrirliggjandi gírkassar í Austin A 40, Skoda 1200, Fiait 1400, Ford Prefect 1047, Opel Capitan ’55, Opel Rekord ’55, ’57 og ’59. Renault Dauplhine, Buick sjáilfskiptur ’53, Hjanomaok, Merc edes - B en z 170 —180, stýrisákiptur, gólfskiptur. Millikassar oig aðal kassar í Willys jeppa. í vörubíla Meroedes-Benz ’52—’59. — Felgur á Meroedes-Benz vöru- bíla og Mercedes-Benz 180, 220. Ford Taunus, Skoda, Opel Capitan, Opel Rekord, Opel, Caravan. Rúður; Opel Capitan ’56—57, Opel Caravan ’55—’58, hlið arrúður. Ford Taunus ’57— ’58, Fiat 1400. Mottur og áklæði í fiestar teundir Evróputoíla. Útvega alla varahluti í alla Evrópiska bíla með stuttum fyrirvara. KRÓM & STflL Skólavörðustíg 41. Simi 11381.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.