Morgunblaðið - 20.07.1962, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 20.07.1962, Blaðsíða 13
Föstudagur 20. júlí 1962 MORGVNBLAÐIÐ 13 geríumenn yilja aukin viðskipti við íslendinga - Rætt við A. Kujore, skreiðar- l Vi«a aukin vwswptf kaupmann frá Lagos ÞRJÁ daga þessarar viku hefur dvalizt hér á landi fulltrúi skreiðarinnflytj- enda í Nígeríu, A. Kujore, sem hingað kom til við- ræðna um aukin bein við skipti milli Nigeríu og ís- lands. Tíðindamaður Mbl. hitti Kujore að máli stundarkorn í fyrradag. Hann gegnir um þessar mundir formennsku í samtökum skreiðarinnflytj- enda í Nigeríu, en þau telja innan sinna vébanda yfir 20 innflytjendur, ýmist í höfuð- borginni Lagos eða austur- héruðum landsins. Sjálfur hefur Kujore aðsetur í Lag- os; þar býr nokkuð innan við Vz milljón þeirra 40 milljóna manna, sem landið byggja, en Nigería er fjöl- mennasta ríki Afríku, sem kunnugt er. Pyrex Búsáhöid úr skreyttu, marglitu, eldföstu opalgleri. Tjöld margar stærðir úr hvítum og mislitum dúk með vönduð- um rennilás. SÓLSKÝLI SVEFNPOKAR BAKPOKAR, Alpa VINDSÆNGUR margar gerðir SÓLSTÓLAR margar gerðir GARÐSTÓLAR GASSUBUAHÖLD (propangas) FERÐAPRÍMUSAR SPRITTÖFLUR POTTASETT TJALDBORB TÖSKUR me8 matarílátum (picractöskur) N TJALDSULUR Úr tré Og málmi TJALDHÆLAR VEIÐISTÍGVÉL VEIÐIKÁPUR ný tegund FERÐA- og SPORT- FATNAÐUR alls konar. GEYSIR H.F, Vesturgötu 1. Nigeríumenn flytja árlega inn nálægt 30 þúsund smá- lestir af skreið. Möguleikar á auknum skreiðarkaupum — Skreiðina kaupum við frá Noregi og íslandi, sagði Kujore. — Hvað er að segja um "möguleika á auknum skreið- arkaupum frá fslandi? — Þeir möguleikar eru fyr ir hendi, því að í Nigeríuer þörf fyrir meiri skreið en nú er flutt inn þangað og íslenzkra skreiðin er ágæt. Að vísu er það ókostur, að sumir skreiðarframleiðendur eru mótfallnir flokkun skreið arinnar; það spillir fyrir. Viö' mundum kjósa að hafa hana flokkaða í fyrsta, annan og þriðja flokk. — Er hugsanlegt, að Nigeríumenn kaupi héðan fleiri sjávarafurðir en skreið? — Það kemur til greina, því að sjálfir veiðum við lít- ið af fiski. En það sem í svipinn kemur í veg fyrir kaup á t. d. frystum fiski héðan er ekki hvað sízt vönt un á frystigeymslum heima fyrir. Innflytjendur í Niger- íu hafa enn sem komið er ekki slíkar geymslur. líg er annars hingað kominn til þess að i'ull- vissa íslenzka aðila um, að Nigeríumenn vilja mjög gjarnan eiga við þá frekari viðskipti og verzla við þá beint. Nigerískir kaupmenn hafa nú orðið bæði fjárhagslegt bol- magn og reynslu til að annast slik viðskipti án nokkurrar milligöngu og kjósa því að komast í beint samband við sem flesta aðila. Að sjálfsögðu er það um A. Kujore, skreiðarkaupmaður. leið von okkar, að íslenzk stjórnarvöld og innflytjend- ur sjái sér fært að kaupa í staðinn einhverjar þær vör ur, sem við flytjum út, svo sem t. d. timbur, gúmmí, kókó, kaffi o.s.frv., þannig að um traust gagnkvæm við- skipti geti verið að ræða. Vörusýning í Lagos í haust f þessu sambandi vil ég geta þess, að í októbermán- uði næstk. verður haldin í Lagos vörusýning, þar sem m. a. verða sýndar margs konar framleiðsluvörur lands manna. Iðnaði í landinu hef- ur stöðugt fleygt fram síð- ustu árin; t. d. má nefna skógerð, húsgögn o. m. fl., auk sements. Nánari samskipti æskileg — Hvað viljið þér segja frekar um samskipti land- anna? — Ég vona, að bráðlega geti orðið úr því, að íslend- ingar skipi viðskiptafulltrúa í Nigeríu, til þess að gæta hagsmuna sinna í auknum verzlunarviðskiptum milli rikjanna. Það væri mjög á- nægjulegt, ef nánari tengsl gætu komizt á með íslend- ingum og Nigeríumönnum. — Það er fremur fátítt enn, að Afríkumenn leggi leið sína til íslands og ís- lendingar suður þangað. — Já. Þetta þyrfti vissu- lega að breytast. Og alveg sérstaklega vonast ég til, að íslendingar og Nigeríumenn bindist traustari vináttu- böndum og að persónuleg kynni stofnist þeirm í milli. —• — Héðan hugðist Kujore halda í morgun' flugleíðis til London, þar sem hann mun dveljast fram í miðjan áfúst. Þetta er í fyrsta skipti, ssm hann kemur til íslands, og lét hann í ljós von um, aí> fá sem fyrst aftur tækifært til að heimsækja landið. — Ól. Eg. I i !> ! '¦ i !i ; 1 ! ! ; 1 : ! Ódýrar Banlon-peysur ^^Sfl^ Laugaveg 20. Sími 14578. SkrúbgarBavinna Þórarinn Ingi Jonsson Sími 36870. LÓÐARBYGGING TYRFING HELLULÖGN SÁNING Smurt braub og snitlur Opið frá kl. 9—11,30 e.b- Sendnm heim. Brauðborg Prakkastíg 14. — Símj 18680. Svefnsófar Nýir gullfallegir svefnsóíar ', selast með 1.500,00 kr. afslætti. Orvals svampur. — Tízkuáklæði. — Sófaverkst. Grettisg. 69. Opið kl. 2—9. Óíiýru prjónavörurnar seldar i dag eftir ki. X, UHarvörubúðin Þingholtsstræti 3. ð&rtl' þjóiuistan Hjóla- og stýrisstillingar Jafnvægisstillingar hjóla Bremsuviðgerðir Rafmagnsviðgerðir Gang- og kveikjustillingar Pantið tíma — Skoðanir eru byrjaðar. FORD UMBOÐH) SVEINN EGILSSON HF. Laugavegi 105. — Sími 22468. RYÐEYÐIR A SKIP €r BÍLA ER MÁLNING SEM tYÐIR RYÐI SPARAR TÍMA OC FYRIRHÖFN. ER AUÐVELD í MEÐFÖRUM. SANDBLÁSTUR OG RYÐHREINSUN OÞORF

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.